28.8.2012 | 08:25
Hong Kong og Namibía í fyrstu umferđ
Ţá liggur fyrir röđun í fyrstu umferđ Ólympíuskákmótsins. Liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Hong Kong en stelpurnar mćta sveit Namibíu. Dagur hvílir í opnum flokki enda enn ekki kominn á mótsstađ, kemur síđar í dag. Lenka Ptácníková hvílir hjá kvennaliđinu. Ţetta er í fyrsta skipti sem hún hvílir á Ólympíumóti síđan í Tórinó 2006!
Viđureignir dagsins eru sem hér segir:
Bo. | 129 | Hong Kong | Rtg | - | 51 | Iceland | Rtg | 0 : 0 |
49.1 | Tsang, Hon Ki | 2084 | - | GM | Stefansson, Hannes | 2515 | ||
49.2 | Lee, Bryan Tsz Ho | 2016 | - | GM | Danielsen, Henrik | 2511 | ||
49.3 | Qian, Arthas Kun | 1983 | - | IM | Gretarsson, Hjorvar Steinn | 2506 | ||
49.4 | Scott, Ian | 1725 | - | GM | Thorhallsson, Throstur | 2426 |
Bo. | 62 | Iceland | Rtg | - | 128 | Namibia | Rtg | 0 : 0 |
59.1 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur H | 1957 | - | Tjaronda, Nicola | 0 | |||
59.2 | Johannsdottir, Johanna B | 1886 | - | Nepando, Jolly | 0 | |||
59.3 | Finnbogadottir, Tinna K | 1832 | - | Mentile, Lishen | 0 | |||
59.4 | Kristinardottir, Elsa M | 1737 | - | Shipindo, Rauha | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
28.8.2012 | 06:23
Sigurbjörn efstur á Meistaramóti Hellis
Sigurbjörn Björnsson er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Í uppgjöri efstu manna vann Sigurbjörn Sćvar Bjarnason í fjörugri skák. Jafnir í 2.-7. sćti eru Sćvar Bjarnason, Ţorvarđ F. Ólafsson, Nökkvi Sverrisson, Davíđ Kjartansson, Mikael Jóhann Karlsson og Atli Jóhann Leósson međ 3 vinninga.
Nćsta umferđ verđur tefld í kvöld og hefst kl. 19:30.
Úrslit 3. umferđar má nálgast hér.
Stöđu mótsins má nálgast hér.
Pörun 4. umferđar sem fram fer á mánudag má nálgast hér.
Skákir 3. umferđar, innslegnar af Paul Frigge, fylgja međ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2012 | 06:15
Dregiđ í undanúrslit í Hrađskákkeppni taflfélaga
Tvćr síđari viđureignirnar í 8 liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga 2012 fóru fram í gćr. Garđbćingar lögđu Bridsara 42-30 og Gođar unnu Akureyringa 47-25 eins og kemur fram í fréttum hér ađ neđan.
Ţegar úrslit lágu fyrir í viđureignum kvöldsins var dregiđ 4-liđa úrslit. keppninnar. Eftirvćntingin leyndi sér ekki međal viđstaddra enda er Hrađskákkeppni taflfélaga sérlega spennandi viđburđur í íslensku skáklífi. Niđurstađan varđ ţessi:
Taflfélag Garđarbćjar - Gođinn
Hellir - Víkingaklúbburinn
Óvenju fagmannlegur blćr var yfir drćttinum enda brá hérađsdómslögmađurinn Halldór Brynjar Halldórsson sér í gervi fulltrúa sýslumanns viđ góđar undirtektir viđstaddra. Hann dró liđin úr hattinum einbeittur á svip í viđurvist annars lagaspekings, Helga Áss Grétarssonar, sem vottađi ađ drátturinn hefđi fariđ heiđarlega en ţó umfram allt siđsamlega fram.
Víst er ađ hart verđur barist í undanúrslitunum en stefnt er ađ ţví ađ úrslitin sjálf fari svo fram međ pompi og prakt á skákhátíđ í Laugarsalshöll 15. sept. nk.
28.8.2012 | 06:11
Öruggur sigur Gođans á SA
28.8.2012 | 06:07
Garđbćingar lögđu Briddsara
27.8.2012 | 20:58
Ól-pistill nr. 1 - Veislan er ađ hefjast!
27.8.2012 | 01:00
Ólympíufarinn: Dagur Arngrímsson
Spil og leikir | Breytt 26.8.2012 kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2012 | 23:28
Dagur tekur sćti í ólympíuliđinu
Spil og leikir | Breytt 28.8.2012 kl. 17:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2012 | 20:39
Stefán Kristjánsson gengur í Víkingaklúbbinn
26.8.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Svetozar Gligoric
Spil og leikir | Breytt 18.8.2012 kl. 11:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2012 | 15:00
Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson
Spil og leikir | Breytt 28.8.2012 kl. 17:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2012 | 13:13
Íslensku liđin nr. 42 og 63 á stigum - Rússar og Kínverjar stigahćstir
26.8.2012 | 12:39
EM öldunga: Góđ frammistađa Gunnars - Pushkov Evrópumeistari
26.8.2012 | 12:25
Ingvar Örn, Úlfhéđinn og Grantas efstir á Meistaramóti SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2012 | 07:00
Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková
Spil og leikir | Breytt 25.8.2012 kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 26.8.2012 kl. 07:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2012 | 17:43
EM ungmenna: Hilmir Freyr vann í lokaumferđinni
25.8.2012 | 14:00
ÓIympíufarinn: Helgi Ólafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2012 | 10:00
Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson
Spil og leikir | Breytt 24.8.2012 kl. 22:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2012 | 07:00
Upphitunarmót Ólympíuskákmótsins fer fram í Kringlunni í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 13
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 8779876
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar