Leita í fréttum mbl.is

Hong Kong og Namibía í fyrstu umferđ

Ţá liggur fyrir röđun í fyrstu umferđ Ólympíuskákmótsins.  Liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Hong Kong en stelpurnar mćta sveit Namibíu.   Dagur hvílir í opnum flokki enda enn ekki kominn á mótsstađ, kemur síđar í dag.  Lenka Ptácníková hvílir hjá kvennaliđinu.  Ţetta er í fyrsta skipti sem hún hvílir á Ólympíumóti síđan í Tórinó 2006!

Viđureignir dagsins eru sem hér segir:

Bo.129  Hong KongRtg-51  IcelandRtg0 : 0
49.1 Tsang, Hon Ki2084-GMStefansson, Hannes2515 
49.2 Lee, Bryan Tsz Ho2016-GMDanielsen, Henrik2511 
49.3 Qian, Arthas Kun1983-IMGretarsson, Hjorvar Steinn2506 
49.4 Scott, Ian1725-GMThorhallsson, Throstur2426

 


Bo.62  IcelandRtg-128  NamibiaRtg0 : 0
59.1 Thorsteinsdottir, Hallgerdur H1957- Tjaronda, Nicola0 
59.2 Johannsdottir, Johanna B1886- Nepando, Jolly0 
59.3 Finnbogadottir, Tinna K1832- Mentile, Lishen0 
59.4 Kristinardottir, Elsa M1737- Shipindo, Rauha0

Sigurbjörn efstur á Meistaramóti Hellis

Sigurbjörn BjörnssonSigurbjörn Björnsson er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Í uppgjöri efstu manna vann Sigurbjörn Sćvar Bjarnason í fjörugri skák. Jafnir í 2.-7. sćti eru Sćvar Bjarnason, Ţorvarđ F. Ólafsson,  Nökkvi Sverrisson, Davíđ Kjartansson, Mikael Jóhann Karlsson og Atli Jóhann Leósson međ 3 vinninga.

Nćsta umferđ verđur tefld í kvöld og hefst kl. 19:30.

Úrslit 3. umferđar má nálgast hér

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Pörun 4. umferđar sem fram fer á mánudag má nálgast hér.

Skákir 3. umferđar, innslegnar af Paul Frigge, fylgja međ.


Dregiđ í undanúrslit í Hrađskákkeppni taflfélaga

Tvćr síđari viđureignirnar í 8 liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga 2012 fóru fram í gćr. Garđbćingar lögđu Bridsara 42-30 og Gođar unnu Akureyringa 47-25 eins og kemur fram í fréttum hér ađ neđan.

Ţegar úrslit lágu fyrir í viđureignum kvöldsins var dregiđ 4-liđa úrslit. keppninnar. Eftirvćntingin leyndi sér ekki međal viđstaddra enda er Hrađskákkeppni taflfélaga sérlega spennandi viđburđur í íslensku skáklífi. Niđurstađan varđ ţessi:

Taflfélag Garđarbćjar - Gođinn

Hellir - Víkingaklúbburinn

Óvenju fagmannlegur blćr var yfir drćttinum enda brá hérađsdómslögmađurinn Halldór Brynjar Halldórsson sér í gervi fulltrúa sýslumanns viđ góđar undirtektir viđstaddra. Hann dró liđin úr hattinum einbeittur á svip í viđurvist annars lagaspekings, Helga Áss Grétarssonar, sem vottađi ađ drátturinn hefđi fariđ heiđarlega en ţó umfram allt siđsamlega fram.

 Víst er ađ hart verđur barist í undanúrslitunum en stefnt er ađ ţví ađ úrslitin sjálf fari svo fram međ pompi og prakt á skákhátíđ í Laugarsalshöll 15. sept. nk.


Öruggur sigur Gođans á SA

Gođinn lagđi Skákfélag Akureyringa í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld. Akureyringar börđust hetjulega en Gođar neyttu aflsmunar og ţví fór sem fór. Lokatölur urđu 47-25 Gođum í vil sem höfđu betur í 9 umferđum af tólf en ţremur lauk međ...

Garđbćingar lögđu Briddsara

TG sigrađi Briddsfjelagiđ nokkuđ örugglega í 8 liđa úrslitum sem fram fór í húsnćđi Skáksambands Íslands í kvöld. TG hafđi hreinlega meiri breidd í liđinu og ţví fór sem fór. Stađan í hálfleik var 22-14 í vil og lokastađan varđ 42 vinningar gegn 30. Međ...

Ól-pistill nr. 1 - Veislan er ađ hefjast!

Ţađ er nokkuđ ţreyttur hópur sem skilađi sér á hóteliđ í Istanbul um átta-leytiđ í dag eftir um hálfs sólahrings ferđalag frá SÍ ţar sem hópurinn mćtti um fimm-leytiđ í nótt. Lenka hafđi komiđ fyrr um daginn frá Tékklandi og Dagur kemur á morgun frá...

Ólympíufarinn: Dagur Arngrímsson

Nú er kynntur til sögunnar, Dagur Arngrímsson, sem kom inn í ólympíuliđiđ međ litlum fyrirvara. Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman. Nafn: Dagur Arngrímsson Stađa í...

Dagur tekur sćti í ólympíuliđinu

Alţjóđlegi meistarinn, Dagur Arngrímsson , tekur sćti í ólympíuliđi Íslands. Dagur tekur sćti Héđins Steingrímssonar. Liđ Íslands í opnum flokki skipa ţví: 1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2515) 2. GM Henrik Danielsen (2511) 3. IM Hjörvar Steinn...

Stefán Kristjánsson gengur í Víkingaklúbbinn

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2473) einn sigursćlasti íslenski skákmađur síđustu ára gekk i vikunni til liđs viđ Víkingaklúbbinn, en Stefán var áđur félagi í Taflfélagi Bolungarvíkur. Óţarfi er ađ telja upp öll afrek Stefáns á síđustu árum, en...

Skákţáttur Morgunblađsins: Svetozar Gligoric

Serbneski stórmeistarinn Svetozar Gligoric, sem lést ţann 14. ágúst sl. 89 ára ađ aldri, var á tímum ríkjasambandsins Júgóslavíu, sem Jósep Tito hélt saman, ţekktasti og virtasti skákmađur Júgóslava. Áđur en hann haslađi sér völl á skáksviđinu barđist...

Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar, Hjörvar Steinn Grétarsson, yngsti međlimur sveitarinnar í opnum flokki. Ţar međ er kynningu á ólympíuförunum lokiđ. Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og...

Íslensku liđin nr. 42 og 63 á stigum - Rússar og Kínverjar stigahćstir

Íslenska ólympíuliđinu í opnum flokki er rađađ nr. 42 af 158 liđum međ međalstigin 2523 skákstig. Íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 63 af 131 liđi í kvennaflokki. Samkvćmt ţessu fengi íslenska sveitin í opnum flokki, sveit Kýpurs í fyrstu umferđ og...

EM öldunga: Góđ frammistađa Gunnars - Pushkov Evrópumeistari

Gunnar Finnlaugsson (2062) stóđ sig vel á EM öldunga sem lauk í dag í Kaunas í Litháen. Gunnar hlaut 5,5 vinning í 9 skákum og endađi í 18.-25. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2204 skákstigum og hann um 25 stig. Gunnar tefld viđ ţrjá FIDE-meistari og...

Ingvar Örn, Úlfhéđinn og Grantas efstir á Meistaramóti SSON

Ingvar Örn Birgisson, Úlfhéđinn Sigurmundsson og grantar Grigoranas leiđa ađ loknum 2 umferđum međ fullu húsi, umferđir 3 og 4 fara fram í Selinu miđvikudagskvöldiđ kl 19:30. Úrslit: Name Res. Name Birigisson Ingvar Örn 1 - 0 Siggason Ţorvaldur...

Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Lenka Ptácníková, fyrsta borđs mađur kvennaliđsins. Nú er búiđ ađ kynna alla Ólympíufaranna nema Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur kynntur til sögunnar síđar í dag. Minnt er á sér...

Héđinn, sem tefldi fyrir GA-smíđajárn, sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna sem fram fór í Kringlunni í dag. Héđinn hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Hjörvar Steinn Grétarsson, sem tefldi fyrir Icelandair , Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Íslandsbanka...

EM ungmenna: Hilmir Freyr vann í lokaumferđinni

Hilmir Freyr Heimisson vann sína skák í níundu umferđ EM ungmenna sem fram fór í Prag í dag, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Dagur Ragnarsson gerđu jafntefli en Vignir Vatnar Stefánsson og Oliver Aron Jóhannesson töpuđu. Oliver hlaut 4,5 vinning, Vignir...

ÓIympíufarinn: Helgi Ólafsson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Helgi Ólafsson, liđsstjóri í opnum flokki. Nú er búiđ ađ kynna alla Ólympíufaranna nema Lenku Ptácníková og Hjörvar Stein Grétarsson en ţau verđa kynnt til sögunnar á morgun....

Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari. Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu...

Upphitunarmót Ólympíuskákmótsins fer fram í Kringlunni í dag

Upphitunarmót Ólympíuliđanna verđur á Blómatorginu í Kringlu í dag laugardag og hefst kl. 13 . Ţađ stefnir í eitt sterkasta hrađskákmót ársins enda eru allir međlimir beggja Ólympíuliđa skráđir til leiks, sem á annađ borđ eru á landinu, auk margra...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8779876

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband