Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2017

NM stúlkna 2017 – Nansý međ silfur í b-flokki

Úrslit fimmtu umferđar:
Nansý Davíđsdóttir – Tyra Kvendseth (Noregur) ˝-˝
Elsa Wass (Svíţjóđ) - Svava Ţorsteinsdóttir 0-1
Batel Goitom Haile – Sara-Olivia Sippola (Finnlandi) 0-1
Nanna Ehrenreich (Danmörk) - Freyja Birkisdóttir 0-1

Nansy-TyraÍ b-flokki tefldi Nansý viđ Tyru frá Noregi.  Nansý reyndi of mikiđ ađ búa til eitthvađ sem varđ til ţess ađ skyndilega skiptist upp á öllu og jafntefli var óumflýjanlegt. 

 

 

 

 

 

Elsa-SvavaSvava tefldi gegn Elsu frá Svíţjóđ.  Svava tefldi ţessa skák afar vel og var allan tíman í bílstjórasćtinu og vann öruggan sigur.  Fínn endir hjá Svövu sem sýndi ađ hún er miklu betri en stig hennar segja til um.  Hún ţarf bara ađ tefla meira og ţá mun hún rjúka upp stigalistann.  Lokastađan hjá stelpunum í b-flokki er ađ Nansý endađi í 2. sćti međ 3,5 vinninga og Svava í 7. sćti međ 2,5 vinning.

 

 

 

Batel-Sara-OliviaÍ c-flokki tefldi Batel viđ Söru-Oliviu frá Finnlandi.  Anstćđingur Batel vann peđ í miđtaflinu og tefldi framhaldiđ virkilega vel og landađi öruggum sigri.  Ţessi finnska stelpa er greinilega mikiđ efni og vert ađ fylgjast vel međ henni í framtíđinni. 

 

 

 

 

Nanna-FreyjaFreyja tefldi vel og ţađ var aldrei spurning hvernig ţessi skák fćri.  Freyja klárađi skákina međ snotru máti.  Lokastađan hjá stelpunum í c-flokki er ađ Freyja endađi í 5. sćti međ 3 vinninga og Batel í 6. sćti međ 2,5 vinninga.

 

 

 

 

 

B-flokkurÁ heildina litiđ er árangur stelpnanna frekar góđur á mótinu, sérstaklega ţegar tekiđ er tillit til ţess ađ ţćr ţurftu ađ ferđast beint í fyrstu umferđ eftir ađ vera rétt búnar ađ klára mót heima.  Raunar náđu ţćr aldrei upp fullri orku um helgina ţví dagskráin var mjög stíf.  Ţrátt fyrir fína taflmennsku hjá stelpunum hefđi ég gjarnan vilja fá fleiri vinninga ţví ég veit ađ getan er til stađar hjá ţeim. Ţegar öllu er á botninn hvolft kemur mótiđ samt ágćtlega út ţar sem allar stelpurnar hćkka á stigum.  Nansý var nokkurn veginn á pari og hćkkar um 3 stig.  Hún ţarf ađ búa viđ ţađ í ţessum mótum ađ stelpurnar eru hrćddar viđ hana og tefla stíft upp á jafntefli.  Svava hćkkar um 38 stig en ţađ er augljóst ađ hún á mikiđ inni og mun hćkka mikiđ á nćstunni ef hún er dugleg ađ tefla.  Freyja hćkkar um 22 stig en hún á augljóslega mikiđ inni og ţarf ađ tefla meira til ađ ná ţví fram.  Batel 36 stig og sama má segja um hana ađ hún mun hćkka hratt á nćstunni ţví ţrátt fyrir mjög ungan aldur er hún afar útsjónarsöm og hefur góđan skilning á skák.

Ađ lokum vil ég segja ađ ţađ eru forréttindi ađ fara međ ţessar stelpur á mót ţví ţćr eru alltaf til fyrirmyndar í alla stađi og skákhreyfingunni til mikils sóma.

Davíđ Ólafsson

Hollin

 


NM stúlkna 2017 – fjórđu umferđ lokiđ, spennandi lokaumferđ framundan

Úrslit fjórđu umferđar:
Ingrid Skaslien (Noregur) – Nansý Davíđsdóttir ˝-˝
Svava Ţorsteinsdóttir - Sarabella Norlamo (Finnland) 0-1
Nienke van den Brink (Danmörk) - Batel Goitom Haile ˝-˝
Freyja Birkisdóttir – Linnea G. Tryggestad (Noregur) 1-0

Ingrid-NansyÍ b-flokki tefldi Nansý viđ Ingrid frá Noregi.  Nansý fékk ágćtis stöđu úr byrjuninni, vann síđan peđ og hafđi öll fćrin. Andstćđingurinn varđist hins vegar vel og á endanum varđ Nansý ađ sćtta sig viđ jafntefli.  Vinningur í ţessari skák hefđi sett Nansý í góđa stöđu fyrir síđustu umferđina en nú ţarf hún ađ treysta á hagstćđ úrslit. 

 

 

 

 

Svava-SarabellaSvava tefldi gegn Sörubellu frá Finnlandi.  Upp kom frekar underleg stađa sem hékk í einhvers konar jafnvćgi.  Eftir ađ Sarabella byrjađi ađ ţráleika ákvađ Svava ađ reyna ađ vinna en varđ á slćmur fingurbrjótur í framhaldinu sem kostađi skiptamun og ađ lokum skákina.  Stađan hjá stelpunum í b-flokki er ađ Nansý er í 2. sćti međ 3 vinninga og Svava er í 7. sćti međ 1,5 vinning.

 

 

 

 

Nienke-BatelÍ c-flokki tefldi Batel viđ Nienke frá Danmörku.  Skákin var afar spennandi en Nienke fékk miklu betri stöđu í miđtaflinu, en Batel tókst ađ snúa á andstćđinginn og fékk mjög vćnlega stöđu.  Í framhaldinu tókst Batel ţó ekki ađ knýja fram vinning og varđ ađ sćtta sig viđ skiptan hlut. Batel sýndi enn og aftur í ţessari skák ađ hún er afar útsjónarsöm og er ađ tefla virkilega vel. 

 

 

 

 

Freyja-LinneaFreyja tefldi viđ Linneu frá Noregi.  Freyja tefldi vel, vann peđ og saumađi jafnt og ţétt ađ andstćđingnum og vann ađ lokum góđan sigur í endataflinu. Gaman ađ sjá lokaúrvinnsluna hjá Freyju ţar sem hún tapađi tempoi viljandi til ađ tímasetja kónginn sinn rétt á lykilreit.  Stađan eftir 3 umferđir hjá stelpunum í c-flokki er ađ Batel er í 3.-4. sćti međ 2,5 vinninga og Freyja er í 5.-7. sćti međ 2 vinninga.

 

 

 

Ég hefđi viljađ fá fleiri vinninga úr ţessari umferđ en niđurstađan varđ 2 vinningar af 4.  Nansý á enn möguleika á ţví ađ vinna sinn flokk en til ţess ţarf hún ađ vinna í síđustu umferđinni og treysta á ađ Ingrid Skaslien frá Noregi vinni ekki.  Mér sýnist Nansý standa betur ađ vígi í stigaútreikningi en ţađ er samt háđ ţví hvernig lokaumferđin fer.

Fimmta umferđ hefst klukkan 13 ađ íslenskum tíma og ţá tefla stelpurnar viđ eftirfarandi andstćđinga (ath ađ allar skákir stelpnanna eru í beinni):

B-flokkur
Nansý Davíđsdóttir – Tyra Kvendseth (Noregur)
Elsa Wass (Svíţjóđ) - Svava Ţorsteinsdóttir

C-flokkur
Batel Goitom Haile – Sara-Olivia Sippola (Finnlandi)
Nanna Ehrenreich (Danmörk) - Freyja Birkisdóttir

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Heimasíđa mótsins

Skákir í beinni

Davíđ Ólafsson


Vignir Vatnar sigurvegari á fjölmennu Sumarskákmóti Fjölnis

IMG_0754

Rúmlega 50 grunnskólakrakkar mćttu á Sumarskákmót Fjölnis 2017 sem er líkt og síđastliđin ár einn af viđburđum Barnamenningarhátíđar Reykjavíkurborgar. Mótiđ fór fram í hátíđarsal Rimaskóla. Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla og TR stóđ einn uppi sem sigurvegari međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Hann leyfđi ađeins jafntefli gegn skólafélaga sínum Sverri Hákonarsyni.

IMG_0719

Fimm efnilegir skákmeistarar komu nćstir međ 5 vinninga, Kópavogsstrákarnir Birkir Ísak Jóhannsson, Stephen Briem og Sverrir Hákonarson, Benedikt Ţórisson TR og Sćmundur Árnason Fjölni. Vignir Vatnar hlaut glćsilegan eignarbikar fyrir sigurinn  líkt og Benedikt Ţórisson TR sem vann yngri flokkinn 2006 - 2010 og Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir Fjölni sem hlaut stúlknabikarinn.

 

IMG_0732

Ţađ var Rótarýklúbbur Grafarvogs sem gaf verđlaunabikarana líkt og fyrri ár. Sumarskákmótiđ var vel mannađ ađ vanda. Auk Fjölniskrakka mćttu afrekskrakkar úr Kópavogi sterkir til leiks og hirtu um helming glćsilegra verđlauna sem í bođi voru. en grunnskólar Kópavogs eru Íslandsmeistarar í báđum grunnskólaflokkum ţetta áriđ. Efnilegir TR ingar fjölmenntu líka til leiks og ţar virđist breiddin mikil bćđi međal drengja og stúlkna.

IMG_0728

 

Tefldar voru sex umferđir međ 6 mínútna tímamörkum. Verđlaunin 25 voru pítsur, bíómiđar og flottustu húfurnar frá 66°N. Skákstjórar voru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis, Björn Ívar Karlsson og Gunnlaugur Egilsson. Skákdeild Fjölnis vill ţakka Barnamenningarhátíđ, Rótarýklúbb Grafarvogs og 66°N fyrir góđan stuđning sem gerđi ţetta skákmót einkar áhugavert-og skemmtilegt

Lokastađan á Chess-Results.


Sveinbjörn jarđsunginn og svo var telft.....

983932_10155114100168360_4464770511476713340_n

Föstudagskvöldiđ 28. apríl, eftir ađ Sveinbjörn var moldu borinn var ekkert annađ í stöđunni en ađ slá upp móti. 

Í skákheimiliđ mćttu 22 keppendur, 21 í holdi og hinn jarđsungni í anda. Viđ tók fjögurra stunda magnađ og skemmtilegt mót sem fór hiđ besta fram, ţrátt fyrir nokkur frammíköll og athugasemdir ađ handan. Úrslirin voru skráđ sem hér segir:

Halldór Brynjar Halldórsson18
Rúnar Sigurpálsson16˝
Sigurđur Arnarson15˝
Gylfi Ţórhallsson14
Jón Garđar Viđarsson13˝
Ólafur Kristjánsson13˝
Stefán Bergsson13˝
Smári Ólafsson13
Áskell Örn Kárason11˝
Ágúst Bragi Björnsson11˝
Kristófer Ómarsson10˝
Haraldur Haraldsson
Andri Freyr Björgvinsson
Elsa María Kristínardóttir
Sigurđur Eiríksson7
Ulker Gasanova6
Sveinn Arnarsson6
Tómas Veigar Sigurđarson6
Karl Egill Steingrímsson5
Jakob Ţór Kristjánsson
Hilmir Vilhjálmsson0

Ţetta mót lítum viđ á sem heppilegt forspil fyrir hiđ eiginlega minningarmót sem háđ verđur um hvítasunnuhelgina, sjá auglýsingu hér á á heimasíđu SA.


NM stúlkna 2017 – ţriđju umferđ lokiđ

Úrslit ţriđju umferđar:
Svava Ţorsteinsdóttir- Ingrid Skaslien (Noregur) 0-1
Sarabella Norlamo (Finnland) – Nansý Davíđsdóttir 0-1
Batel Goitom Haile – Nanna Ehrenreich (Danmörk) 1-0
Sini Jokinen (Finnland) - Freyja Birkisdóttir 0-1

Í b-flokki tefldi Svava viđ Ingrid frá Noregi.  Svava fékk ágćtis stöđu úr byrjuninni en var of passíf sem leiddi til ţess ađ andstćđingurinn fékk betri stöđu og eftir ađ Svava tapađi peđi í framhaldinu tefldi Ingrid af krafti og vann örugglega.  Svava lćrđi góđa lexíu af ţessari skák ţannig ađ svona tap mun ekki koma fyrir hana aftur.  Nansý tefldi lengstu skák dagsins gegn Sörubellu frá Finnlandi.  Nansý tefldi vel og fékk smátt og smátt betri stöđu og ađ lokum unna stöđu.  Hróksendatafliđ flćktist hins vegar fyrir henni auk ţess sem Sarabella varđist mjög vel.  Á tímabili gat andstćđingur Nansýjar ţvingađ fram patt en Nansý tókst ađ hrćra ađeins upp í stöđunni og vann ađ lokum.  Virkilega mikilvćgur sigur hjá Nansý sem sýndi í dag ađ hún gefst aldrei upp á ađ reyna ađ knýja fram vinning.  Stađan hjá stelpunum í b-flokki er ađ Nansý er í 2. sćti međ 2,5 vinninga og Svava er í 5.-6. sćti međ 1,5 vinning.

NansýÍ c-flokki tefldi Batel viđ Nönnu frá Noregi.  Batel var augljóslega miklu betri en andstćđingurinn og vann auđveldlega í stuttri skák.  Virkilega vel gert hjá ţessari ungu skákkonu.  Freyja tefldi viđ Sini frá Finnlandi.  Freyja tefldi vel og saumađi jafnt og ţétt ađ andstćđingnum og vann ađ lokum skiptamun á fallegan hátt.  Úrvinnslan vafđist ekkert fyrir Freyju og eftir ađ hafa unniđ hrók í viđbót mátađi hún andstćđinginn hratt og örugglega.  Stađan eftir 3 umferđir hjá stelpunum í c-flokki er ađ Batel er í 4.-5. sćti međ 2 vinninga og Freyja er í 6.-8. sćti međ 1 vinning.

Önnur góđ umferđ hjá stelpunum í dag 3 vinningar af 4 mögulegum.  Dagurinn í dag var semsagt međ allra besta móti og ekki er hćgt ađ segja annađ en ađ stelpurnar hafi nýtt góđan nćtursvefn vel í dag enda var niđurstađa dagsins 6 vinningar af 7 mögulegum sem verđur ađ teljast afar góđur árangur.

Fjórđa umferđ hefst á morgun klukkan 7 ađ íslenskum tíma og ţá tefla stelpurnar viđ eftirfarandi andstćđinga:

B-flokkur
Ingrid Skaslien (Noregur) – Nansý Davíđsdóttir
Svava Ţorsteinsdóttir - Sarabella Norlamo (Finnland)

C-flokkur
Nienke van den Brink (Danmörk) - Batel Goitom Haile
Freyja Birkisdóttir – Linnea G. Tryggestad (Noregur)

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Heimasíđa mótsins

Skákir í beinni

Davíđ Ólafsson


Skákţáttur Morgunblađsins: Línur ađ skýrast á Reykjavíkurskákmótinu

GH61160JPJóhann Hjartarson er í hópi ţeirra 16 skákmanna sem unniđ hafa allar ţrjár skákir sínar á Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í Hörpunni á miđvikudaginn. Jóhann hefur ekki teflt á Reykjavíkurskákmóti síđan áriđ 1996 og er í framvarđsveit ţeirra íslensku skákmanna sem tefla á mótinu. Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Bragi Ţorfinnsson og hinn síungi Áskell Örn Kárason hafa hlotiđ 2 ˝ vinning og sitja í 17.-42. sćti.

Ţróunin vill verđa sú ţegar mikill stigamunur er á keppendum ađ í fyrstu umferđunum er eins og dregiđ sé í dilka; hinir stigahćrri hafa oftast betur og rađast saman síđar í mótinu. Tefldar verđa tíu umferđir og keppendur eiga kost á ˝ vinnings yfirsetu tvisvar. Stigahćstur allra er Hollendingurinn Anish Giri međ 2771 elo stig en ţeir stigalćgstu eru međ í kringum 1000 elo stig. En ţarna getur hver sem vill tekiđ ţátt og ófáir íslenskir skákmenn hafa tekiđ sín fyrstu skref á alţjóđavettvangi skákarinnar á Reykjavíkurskákmóti. Björn Blöndal, formađur borgarráđs, benti á ţá merkilegu stađreynd í setningarrćđu sinni, ađ ţegar Reykjavíkurskákmótinu var „hleypt af stokkunum“ í ársbyrjun 1964 var ţađ fyrsti alţjóđaviđburđurinn sem tengdist nafni Reykjavíkur.

 

Fyrsti stórmeistara Fćreyinga fer fyrir stórum hópi keppenda

Eftir ađ Reykjavikurskákmótiđ flutti sig um set yfir í Hörpuna hafa nokkrir erlendir keppendur haldiđ mikilli tryggđ viđ mótiđ og koma ár eftir ár. Nefna má Englendinginn Gawain Jones, Svíann Nils Grandelius, indversku skákdrottninguna Tönju Sadchev, Hollendinginn Eric Winter og ýmsa ađra. Samsetning keppenda leiđir í ljós ađ Bandaríkjamenn eru fjölmennastir međ 18 fulltrúa, Indverjar eiga 16 skákmenn og 13 Svíar taka ţátt. FIDE sćmdi Helga Dam Ziska stórmeistaratitli á dögunum og hann fer fyrir hópi 12 Fćreyinga. Bandaríkjamađurinn James Tarjan lćtur ekki mikiđ yfir sér en hefur ţó ákveđinn status á ţessu ţingi; fyrir meira en 30 árum hćtti hann sem atvinnumađur og gerđist bóksafnsfrćđingur. Hann og Beljavskí eru ţeir einu sem hafa teflt í sigursveit á Ólympíuskákmóti. Tarjan var međ ţegar Bandaríkjamenn unnu gulliđ í Haifa áriđ 1976 og Beljavskí var í sigursveit Sovétmanna árin 1982, 1984 og 1988.

 

Hvađ varđar baráttuna í Hörpunni ţá virđist mikill stigamunur oft gefa ţeim stigahćrri sálfrćđilegt forskot. Ţannig virtist a.m.k fara fyrir hinum finnska andstćđingi Jóhanns í 2. umferđ. Hann hefđi átt ađ kíkja betur á hiđ flókna afbrigđi Vínartafls. Ţađ byggist á peđsfórn strax í 6. leik og annađ peđ er ađ fá ef svartur vill:

Jóhann Hjartarson – Samu Ristoja

Vínar tafl

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7.

O-O Rxc3 8. bxc3 Bxc3?

Svarta stađan er óteflandi eftir ţetta peđsrán, 8. ... Be7 hefur margoft sést.

9. Hb1 c6 10. Hb3 Ba5 11. Re5 b5?

11. ... Rd7 kom til greina en hvítur á fórnina 12. Rxf7! Kxf7 13. Bxe6+! Kxe6 14. De2+ Kf7 15. Dc4+! Kf8 16. Ba3+ c5 17. Hf3+ og vinnur.

12. Dg4! g6 13. Bg5 f5 14. Dh4 Dc7 15. Be2 Hg8 16. Hc1 a6 17. Bf3 Bb7 

GH6115R1118. Bd8!

Laglegur hnykkur sem gerir út um tafliđ.

18. ... Dxd8 19. Dxh7 Hf8 20. Dxg6+ Ke7 21. Dg7+

– og svartur gafst upp, 21. ... Kd6 22. Dxb7 er algerlega vonlaust framhald.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. apríl 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


NM stúlkna 2017 – ţriđja umferđ hafin

Norđurlandamót stúlkna 2017 fer fram í Stokkhólmi dagana 28.-30. apríl.  Fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt í tveimur yngri flokkunum.

Í b-flokki tefla Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir og í c-flokki tefla Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile

Úrslit annarar umferđar:
Nansý Davíđsdóttir- Anna Hederlykke Jensen (Danmörk) 1-0
Elisabet Hollmerus (Finnland) – Svava Ţorsteinsdóttir 0-1
Freyja Birkisdóttir – Batel Goitom Haile 0-1

Í b-flokki tefldi Nansý viđ Önnu frá Danmörku en ţćr hafa mćst áđur á Norđurlandamótum.  Nansý vann sannfćrandi sigur í vel útfćrđri skák.  Svava tefldi viđ Elisabetu frá Finnlandi og eftir smávćgilegt hikst í byrjunni náđi Svava góđum tökum á stöđunni og var farin ađ gera sig líklega til ađ ţjarma ađ andstćđingnum ţegar Elisabet lék manni í dauđann og eftirleikurinn var auđveldur fyrir Svövu.  Góđ umferđ hjá ţeim stöllum í b-flokki.

Í c-flokki tefldu Freyja og Batel saman og var allt lagt undir.  Freyja ákvađ ađ fórna hrók sem í sjálfu sér var rétt ákvörđun en rangt útfćrđ ţar sem hún lék kónginum á rangan reit.  Batel hefđi getađ tekiđ hrókinn en sá ekki nógu langt fram í tíman til ađ ţora ţví.  Batel fékk samt heldur betri stöđu en Freyja varđist vel.  Í lokinn varđ Freyju á mistök ţegar hún drap peđ međ peđi í stađ ţess ađ drepa međ hrók.  Munurinn á ţessum leikjum var ađ hún fékk tapađ tafl í stađ jafnteflisstöđu.  Batel klárađ skákina á vel útfćrđan hátt.  Međ ţessari skák lauk mögulegum innbyrđis viđureignum okkar stúlkna ţannig ađ nú geta ţćr einbeitt sér ađ ţví ađ berja á hinum löndunum.

Ekki var hćgt ađ biđja um meira í ţessari umferđ 3 vinningar af ţremur í hús.  Stelpurnar voru öllu sprćkari í morgun eftir góđan nćtursvefn ţó ađ einhverjar hefđu viljađ sofa ađeins lengur.

Skákir stelpnanna í ţriđju umferđ:

B-flokkur
Svava Ţorsteinsdóttir- Ingrid Skaslien (Noregur)
Sarabella Norlamo (Finnland) – Nansý Davíđsdóttir

Svava-Ingrid

Sarabella-Nansy

 

 

 

 

 

 

 

 

C-flokkur
Batel Goitom Haile – Nanna Ehrenreich (Danmörk)
Sini Jokinen (Finnland) - Freyja Birkisdóttir

Batel-Nanna

Sini-Freyja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskráin samkvćmt íslenskum tíma er eftirfarandi:

 1. umferđ – 28. apríl kl. 14
 2. umferđ – 29. apríl kl. 8
 3. umferđ – 29. apríl kl. 14
 4. umferđ – 30. apríl kl. 7
 5. umferđ – 30. apríl kl. 13

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.


NM stúlkna 2017 – önnur umferđ hafin

Norđurlandamót stúlkna 2017 fer fram í Stokkhólmi dagana 28.-30. apríl.  Fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt í tveimur yngri flokkunum.

Í b-flokki tefla Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir og í c-flokki tefla Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile

Úrslit fyrstu umferđar:
Svava Ţorsteinsdóttir – Nansý Davíđsdóttir ˝-˝
Sara-Olivia Sippola (Finnland) – Freyja Birkisdóttir 1-0
Batel Goitom Haile – Live J. Skigelstrand (Noregur) 0-1

Í b-flokki tefldu Svava og Nansý saman og endađi skákin ađ lokum međ jafntefli eftir langa og stranga baráttu.

Í c-flokki tefldi Freyja viđ stigalausa stúlku frá Finnlandi.  Ég heyrđi ađeins í ţjálfaranum hennar sem vildi meina ađ hún vćri mjög góđ en hefđi ekki teflt á mótum reiknuđum til stiga.  Freyju varđ á ónákvćmni í miđtaflinu og fékk afar óvirkan riddara.  Andstćđingurinn gekk á lagiđ og klárađi skákina örugglega.

Batel tefldi afar spennandi skák viđ Live frá Noregi.  Batel sýndi mikinn skilning í stöđu sem var ađ verđa erfiđ og fórnađi manni sem andstćđingurinn mátti illa taka.  Sú norska tók samt manninn og lenti í krappri vörn en fann bestu vörnina en í framhaldinu átti Batel ţvingađ jafntefli sem hún missti af en fékk svo í framhaldinu stöđu sem átti ađ halda en smávćgileg veiking á kóngstöđunni kostađi ađ lokum skákina.  Ţetta var ađ mörgu leyti vel tefld skák hjá Batel gegn mun eldri og reyndari andstćđingi.

Í heildina var dagurinn ekki nógu góđur 1 vinningur af 3 í hús.  Samt verđ ég ađ segja ađ stelpurnar tefldu afar vel miđađ viđ ađstćđur ţví ferđalagiđ tók sinn toll af orkunni.  Ţćr ţurftu ađ vakna klukkan ţrjú um nótt ađ íslenskum tíma, vera mćttar á BSÍ klukkan korter í fjögur og ţá tók viđ ferđalagiđ á skákstađ.  Viđ komum á skákstađ í matartímanum og svo tóku skákirnar viđ strax á eftir.  Ţetta var ţví erfiđur dagur fyrir lítiđ sofnar stelpur.  Viđ vissum svo sem fyrirfram ađ ţetta yrđi erfitt en ţví miđur gátum viđ ekki fariđ degi fyrr eins og venjulega ţar sem Reykjavík Open var enn í gangi.

Skákir stelpnanna í annarri umferđ:

B-flokkur
Nansý Davíđsdóttir- Anna Hederlykke Jensen (Danmörk)
Elisabet Hollmerus (Finnland) – Svava Ţorsteinsdóttir

Nansy-Anna

Elisabet-Svava

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

C-flokkur
Freyja Birkisdóttir – Batel Goitom Haile

Freyja-Batel

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskráin samkvćmt íslenskum tíma er eftirfarandi:

 1. umferđ – 28. apríl kl. 14
 2. umferđ – 29. apríl kl. 8
 3. umferđ – 29. apríl kl. 14
 4. umferđ – 30. apríl kl. 7
 5. umferđ – 30. apríl kl. 13

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Heimasíđa mótsins

Skákir í beinni

Davíđ Ólafsson


Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla í dag - stórviđburđur á Barnamenningarhátíđ

_abh6951 (1)

Rétt ţegar Reykjavík Open er lokiđ ţá verđur blásiđ til nćsta "stórmóts", Sumarskákmóts Fjölnis á Barnamenningarhátíđ Reykjavíkurborgar 2017. Sumarskákmótiđ fer fram í hátíđarsal Rimaskóla laugardaginn 29. apríl og hefst kl. 11:00. Öllum áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri er bođiđ ađ taka ţátt í glćsilegu móti. Rótarýklúbbur Grafrvogs gefur eignarbikara og ađ vanda er fjöldi verđlauna (20) og happadrćttisvinninga (5) í bođi, allir mjög eftirsóknarverđir - bíómiđar, pítsur og húfur frá 66°N. 

Ţátttaka ókeypis en veitingar seldar í skákhléi á 250 kr, Prins póló og gos, safi eđa kaffi. Heitt á könnunni fyrir foreldra sem eru ađ vanda velkomnir ađ fylgjast međ skemmtilegu skákmóti. Skráning á stađnum og ţví gott fyrir keppendur ađ mćta 10 - 15 mínútum fyrir mót. Skákstjórar eru ţeir Helgi Árnason og Björn Ívar Karlsson. Fögnum sumrinu viđ skákborđiđ og mćtum nćsta laugardag, 29. apríl í Rimaskóla. Skák er skemmtileg. 


Verđlaunahafar á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Lokahóf GAMMA Reykjavíkurskákmótsins áriđ 2017 fór fram á Eyri í Hörpu í gćrkvöldi. Keppendur fengu afhend sín verđlaun og rétt ađ líta yfir farinn veg og sjá hverjir unnu til verđlauna:

 

Besti árangur miđađ viđ eigin stig

 1. Arnar Heiđarsson 357
 2. Daníel Ernir Njarđarson 320
 3. Sinan Eminov 304

Besti árangur á stigabili 0-2000

 1. Francesco Puglia 6
 2. Alberto Prieto 5,5
 3. Janus Skaale 5,5

Besti árangur 2001-2200

 1. Alan Entem 6
 2. Joshua Doknjas 6
 3. Monika Motycakova 6

Besti árangur 2201-2400

 1. Konstantin Kavutskiy 7,5
 2. John C Pigott 7,5
 3. Tatev Abrahamyan 7

 

Kvennaverđlaun

 1. Harika Dronavalli 7
 2. Tatev Abrahamyan 7
 3. Batchimeg Tuvshintugs 6,5

 

Bestu unglingar

 1. Eivind Olav Risting 6,5
 2. Joshua doknas 6
 3. Rameshbabu Praggnanandhaa 6

IM norm í mótinu:

Nishal Sarin

Michael Kleinman

John C Pigott

 

GM norm í mótinu:

Aman Hambleton

 

Sérstök verđlaun hćsta Íslendings (ekki stórmeistari) bođ á Porto Mannu Open

IM Bragi Thorfinnsson

 

Keppendur í sćtum 6-10

 

Keppendur í sćtum 2-5.

 

 

 

Sigurvegarinn, Giri ásamt konu sinni.

 

 

Lokastađa mótsins, 10 efstu menn og verđlaunahafar

 1. Anish Giri 8,5
 2. Jordan Van Foreest 8
 3. Sergei Movsesian 8
 4. Abhijeet Gupta 8
 5. Gata Kamsky 8
 6. Konstantin Kavutskiy 7,5
 7. Erik Blomqvist 7,5
 8. John C Pigott 7,5
 9. Nils Grandelius 7,5
 10. Zoltan Almasi 7,5

 

Veglegar veitingar voru í bođi og mótshöldurum lofađ mótshaldiđ í hástert. Margir spenntir ađ koma ađ ári eins og endranćr!

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 15
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 154
 • Frá upphafi: 8765823

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband