Leita í fréttum mbl.is

Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélagsins

20180528_144405-3-620x330

Fyrsta minningarskákmótiđ af ţremur var tefld í gćr 28. maí 2018 í Vin. Skákmótiđ núna var minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson. Níu manns mćttu og tefld voru 6 umferđir međ 7 mínútum á klukkunni. Ingveldur Georgsdóttir ein af systrunum sem gaf marga árganga af tímaritinu Skák eftir föđur sinn lék fyrsta leikinn.

Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland Connect og Hrókurinn ađ verđlauna ţann sem verđur međ bestan árangur úr öllum ţremur minningarskákmótunum međ miđa til Grćnlands ađ verđmćti 100.000 kr. Ennfremur ćtlar Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ađ bjóđa 20.000 kr. verđlaun fyrir 2. sćtiđ og 10.000 kr. fyrir 3. sćtiđ.

Sigurvegari varđ Gauti Páll Jónsson, annar varđ Róbert Lagerman og ţriđji varđ Guđni Pétursson og fengu ţeir allir 5 vinninga.

Sérstök stigakeppni verđur sem ber nafniđ "Grand Prix stig".

Hún mun verđa birt á heimasíđu Vinaskákfélagsins eftir hvert mót, en hún gengur út á ađ 1. sćtiđ á hverju móti fá 10 stig, 2. sćtiđ 9 stig osvofr til 10. sćtis fćr 1 stig. Ţeir sem verđa jafnir ađ stigum fá samt jafn mörg stig og eftir fyrsta mótiđ ţá eru ţeir 3 sem unnu međ 10 stig.

Sjá  úrslit á: chess-results.com.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 29
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 343
  • Frá upphafi: 8763733

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband