Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Ađalfundur SÍ verđur haldinn 7. maí

Skáksamband ÍslandsAđalfundur SÍ 2016 verđur haldinn laugardaginn 7. maí nk. Til hans verđur bođađ formlega međ 30 daga fyrirvara. 

Lagabreytingartillögur ţurfa ađ berast til skrifstofu SÍ eigi síđar en kl. 12:00 ţann 7. apríl nk.

Lög SÍ


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) heldur toppsćtinu en er nú ađeins stiginu hćrri en Hjörvar Steinn Grétarsson (2580). Héđinn Steingrímsson (2574) er skammt undan.

Stigalistann (PDF) má nálgast í heild sinni hér.

Topp 20

No.NameTitRtngGmsDiff
1Stefansson, HannesGM258113-19
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2580128
3Steingrimsson, HedinnGM257497
4Hjartarson, JohannGM254736
5Olafsson, HelgiGM25434-3
6Petursson, MargeirGM250900
7Arnason, Jon LGM24903-3
8Danielsen, HenrikGM248010-8
9Kristjansson, StefanGM246410-14
10Kjartansson, GudmundurIM24571311
11Gunnarsson, Jon ViktorIM24544-6
12Gretarsson, Helgi AssGM24482-4
13Thorsteins, KarlIM243924
14Gunnarsson, ArnarIM243135
15Thorfinnsson, BragiIM2426147
16Thorhallsson, ThrosturGM24114-5
17Thorfinnsson, BjornIM2410140
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238545
19Arngrimsson, DagurIM237832
20Olafsson, FridrikGM237700


Stigahćstu nýliđar


Fjórtán nýliđar eru listanum nú! Jón Magnússon (1884) er ţeirra stigahćstur. Nćstir eru Einar Vignisson (1688) og Kristinn Bjarnason (1668).

 

No.NameTitRtngGmsDiff
1Magnusson, Jon 188461884
2Einarsson, Vignir 168861688
3Bjarnason, Kristinn Th 166861668
4Olsen, Agnar 165661656
5Hannesson, Sigurdur Orn 1632101632
6Olafsson, Kristmundur Thor 160461604
7Sigurdsson, Baldur Heidar 154361543
8Jonsson, Thormar 151851518
9Finnbogason, Knutur 150851508
10Ulfsson, Olafur Evert 146471464
11Glumsson, Hjalti 143551435
12Gudmundsson, Skarphedinn 142651426
13Ingolfsson, Gardar 122261222
14Steinthorsson, Birgir Logi 1058161058


Mestu hćkkanir


Alexander Oliver Mai (161) hćkkar mest frá mars-listanum. Í nćstum sćtum eru Alec Elías Sigurđarson (142) og Birkir Ísak Jóhannsson (128) og Ţór Hjaltalín (100). ţeir sem hćkka um 50 stig eđa meira eru:

No.NameTitRtngGmsDiff
1Mai, Alexander Oliver 171912161
2Sigurdarson, Alec Elias 150711142
3Johannsson, Birkir Isak 143111128
4Hjaltalin, Thor 168012100
5Lemery, Jon Thor 15751180
6Thorhallsson, Simon 21691477
7Heidarsson, Arnar 1403870
8Mai, Aron Thor 18531269
9Gunnarsson, Helgi Petur 17951058
10Davidsson, Oskar Vikingur 16861358
11Valdimarsson, Einar 20801251
12Davidsson, Joshua 14621351
13Kristjansson, Halldor Atli 13971051

 

Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2145) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2051) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014).

 

No.NameTitRtngGmsDiff
1Ptacnikova, LenkaWGM214512-47
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM2051134
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 201400
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 1931310
5Kristinardottir, Elsa Maria 18382-19
6Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 181528
7Davidsdottir, Nansy 18111233
8Hauksdottir, Hrund 178929
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176900
10Magnusdottir, Veronika Steinunn 17601219


Stigahćstu ungmenni landsins (1996 og síđar)


Dagur Ragnarsson (2261) er stigahćstur ungmenna. Vignir Vatnar Stefánsson (2248) er nćstur og Oliver Aron Jóhannesson (2206) ţriđji.

No.NameTitRtngGmsB-dayDiff
1Ragnarsson, DagurFM226114199718
2Stefansson, Vignir Vatnar 224813200320
3Johannesson, OliverFM220614199829
4Thorhallsson, Simon 216914199977
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 2151141999-6
6Hardarson, Jon Trausti 208314199725
7Heimisson, Hilmir Freyr 207912200131
8Birkisson, Bardur Orn 205214200035
9Jonsson, Gauti Pall 203613199940
10Sigurdarson, Emil 1974219966


Stigahćstu öldungar (fćddir 1951 eđa fyrr)


Heiđursmađurinn, Friđrik Ólafsson (2377) er langstigahćstur skákmanna 65 ára eđa eldri. Í nćstum sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2258) og ţriđji er Arnţór Sćvar Einarsson (2244).

No.NameTitRtngGmsDiff
1Olafsson, FridrikGM237700
2Thorvaldsson, Jonas 22581-6
3Einarsson, Arnthor 2244416
4Thorvaldsson, Jon 216814
5Viglundsson, Bjorgvin 216212-2
6Kristinsson, Jon 215514-56
7Gunnarsson, Gunnar K 21504-10
8Fridjonsson, Julius 214528
9Georgsson, Harvey 212400
10Briem, Stefan 21172-8


Heimslistinn


Magnus Carlsen (2851) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Vladimir Kramnik (2801) og Fabiano Caruana (2795). 

Topp 100


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Áskorendaflokkur - Skákir 1.-4. umferđir

Daníel Njarđarson hefur slegiđ inn skákir 1-4. umferđar áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák inn í gagnagrunna. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Sjöunda umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 18. Teflt er í Stúkunni viđ í Kópavogsvöll. Frábćrar ađstćđur fyrir áhorfendur.

 


Landsliđsţjálfarar fyrir Ólympíuskákmótiđ í Bakú ráđnir

Ingvar Ţór Jóhannesson

Stjórn SÍ hefur ađ tillögu landsliđsnefndar gengiđ til samstarfs viđ landsliđsţjálfara fyrir Ólympíuskákmótiđ í Bakú í 1.-14. september nćstkomandi.

Landsliđsţjálfari í opnum flokki verđur Ingvar Ţór Jóhannesson og landsliđsţjálfari í kvennaflokki Björn Ívar Karlsson.

Ingvar er vel kunnugur ţessu starfi en hann var liđsstjóri kvennaliđsins á Ólympíumótinu í Tromsö í Noregi áriđ 2014 og liđsstjóri í opnum flokki á Evrópumóti landsliđa í Reykjavík 2015.

Björn Ívar Karlsson

 

Björn Ívar er ţrautreyndur ţjálfari og fór t.d. međ unglingalandsliđsinu til Porto Carras í fyrra. Björn Ívar verđur einnig ţjálfari á Norđurlandamóti stúlkna í apríl-maí 2016.

Stjórn SÍ býđur ţá félaga báđa hjartanlega velkomna til starfa.


Nýtt fréttabréf SÍ komiđ út

Nýtt fréttabréf SÍ kom út í gćr. Međal efnis í Fréttabréfinu var:

 • Indverjar stálu senunni á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu
 • Skákfélagiđ Huginn Íslandsmeistari skákfélaga
 • Reykjavíkurskákmót í 50 ár - síđara bindi komiđ út
 • Salaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita (1.-3. bekkur)
 • Metţátttaka á Íslandsmóti stúlknasveita - nýir Íslandsmeistarar
 • Landsliđsflokkur haldinn 31. maí - 11. júní
 • Óskar Víkingur sigrađi á Barna Blitzi
 • Tvö íslensk skákmót tilnefnd sem bestu mót heims
 • GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 2017 - niđurtalning
 • Mót á döfinni

Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is (ofarlega til hćgri). 

Fréttabréfiđ er hćgt ađ skođa í heild sinni hér.

Eldri fréttabréf má nálgast hér.

 


Skákmót öđlinga hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 30. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 25. sinn. Núverandi Skákmeistari öđlinga er Einar Valdimarsson.

Dagskrá:
1. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 20. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Láta skal skákstjóra vita um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 5.000 fyrir ađalmótiđ og kr. 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Björgvin efstur í áskorendaflokki

Björgvin Víglundsson (2164) er efstur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák eftir sigur á Davíđ Kjartanssyni (2348) í kvöld. Björgvin hefur 5,5 vinning. Jóhann Ingvason (2171) er annar međ 5 vinninga en hann vann Dag Ragnarsson (2243). Oliver Aron Jóhannesson (2177) er ţriđji međ 4,5 vinninga en hann hafđi betur gegn Ţorvarđi F. Ólafssyni (2195).

Úrslit kvöldins má nálgast hér.

Ţrír keppendur hafa 4 vinninga. Auk Dags og Davíđs hefur Gauti Páll Jónsson (1996) smellt sér í toppbaráttuna en hann vann Vigni Vatnar Stefánsson (2228) í umferđ kvöldsins.

Stöđuna má nálgast hér.

Frídagur er á morgun. Sjöunda umferđ fer fram á fimmtudagskvöld og ţá mćtast á efstu borđunum:

 • Björgvin Víglundsson (5,5) - Oliver Aron Jóhannesson (4,5)
 • Jóhann Ingvason (5) - Gauti Páll Jónsson (4)
 • Davíđ Kjartansson (4) - Dagur Ragnarsson (4)
 • Ţorvarđur F. Ólafsson (3,5) - Halldór Pálsson (3,5)
 • Lenka Ptácníková (3,5) - Loftur Baldvinsson (3,5)

Pörun sjöundu umferđar má finna í heild sinni hér.

.


Íslandsmót barnaskóla 4. – 7. bekkur 2016 fer fram í Rimaskóla dagana 9. og 10. apríl

Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á laugardeginum en kl. 11 á sunnudeginum.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 4. – 7. bekk. Ef sérstaklega efnilegir skákmenn finnast í 1. – 3. bekk er ţeim leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a-sveit hans! Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit.  Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi í Noregi.

Skráning fer fram á Skák.is

Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi 8. apríl

Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.

Skákakademía Reykjavíkur sér um framkvćmd mótsins.

 


Mads Andersen skákmeistari Danmerkur

Danmarksmester
Mads Andersen varđ í gćr skákmeistari Danmerkur. Mads, sem er međlimur í Skákfélagi Akureyrar og var međal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu, hlaut 6˝ vinning í 9 skákum. Mads og Sune Berg Hansen (2578) urđu efstir og jafnir en tefldu til úrslita međ styttri umhugsunartíma. Ţar hafđi Mads betur 1˝-˝. Fyrsti skipti sem Mads hampar ţessum titli.

Curt Hansen (2600) varđ ţriđji međ 5˝ vinning.

Heimasíđa mótsins


Rögvi skákmeistari Fćreyja

Fćreyjar
Ţađ eru ekki bara Íslendingar sem tefla landsţing sitt um páska ţví bćđi Fćreyingar og Danir tefla um páska. Og ţá ekki bara áskorendaflokk heldur alla flokka. Rögvi Egilstoft Nielsen (2304) vann öruggan sigur á Fćreyjarmeistaramótinu en hann hlaut 7,5 vinninga í 9 skákum.

Carl Eli Nolsöe Samuelsen (2214) og Hans Kristian Simonsen (2133) urđu í 2.-3 sćti međ 5,5 vinninga.

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 14
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 153
 • Frá upphafi: 8765822

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 124
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband