Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Dagur og Jón Trausti efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands - Robert Luu efstur í flokki undir 1600 elo

Dagur og Jón Trausti efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands

- Robert Luu efstur í flokki undir 1600 elo

 

Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson eru efstir ţegar tefldar hafa veriđ fjórar umferđir af sex á Meistaramóti Skákskóla Íslands . Ţeir hafa báđir hlotiđ 3 ˝ vinning, gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í 3. umferđ en unnu í fjórđu umferđ sem fram fór síđdegs í gćr.  Jón Trausti vann Hilmi Frey Heimisson og Dagur vann Björn Hólm. Í 3. – 4. sćti koma Hilmir Freyr Heimisson og Oliver Aron Jóhannesson međ 3 vinninga. Hilmir Freyr vann Oliver Aron í 3. umferđ og komst viđ ţađ einn í efsta sćtiđ. Í 5. umferđ, sem hefst kl. 10 í fyrramáliđ,  teflir Hilmir Freyr viđ Dag og hefur hvítt en Jón Trausti hefur hvítt gegn Oliver. 

Alls hófu 33 ungir skákmenn mótiđ á föstudagskvöldiđ en teflt er í tveim flokkum, sá sterkari er haldinn fyrir skákmenn međ 1600 elo stig og meira og eru tímamörk 90 30 og verđa tefldar sex umferđir.   Hinn flokkurinn er skipađur skákmönnum sem eru međ minna en 1600 elo stig eđa eru stigalausir. Ţar eru tímamörkin 30 30 og einnig eru tefldar sex umferđir .  Bćđi mótin eru reiknuđ til skákstiga. 

Robert Luu er efstur í flokki keppenda undir 1600 elo stig međ 3 ˝  vinninga af fjórum mögulegum. Rétt á eftir koma Mikhaylo Kravchuk, Jóhann Arnar Finnsson og Stephan Briem međ 3 vinninga.  

Nýbakađuir Íslandsmeistari, Héđinn Steingrímsson, lék fyrsta leikinn fyrir Oliver Arion Jóhannesson í skák hans viđ Bárđ Birkisson. Tveimur  klukkustundum síđar lék forstjóri Gamma, Agnar Tómas Möller,  fyrsta leikinn fyrir Aron Ţór Mai í skák hans viđ Stefán Orra Davíđsson.  GAMMA er styrktarađili meistaramótsins í ár.

Skákstjórar eru Helgi Ólafson skólastjóri Skákskóla Íslands og Lenka Ptacnkikova.  Mótinu lýkur síđdegis á morgun, sunnudag.


Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslitaskák Hjörvars og Héđins á morgun

Spennan eykst enn á Skákţingi Íslands en nú eru ađeins tvćr umferđir eftir af mótinu. Hjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson unnu skákir sínar í gćrkvöldi og hafa báđir hlotiđ 7˝ vinning af 9 mögulegum. Ţeir hafa skiliđ sig frá öđrum keppendum og munu mćtast í hreinni úrslitaskák á morgun, sunnudag. Hjörvar hefur ţá hvítt.

 

Í dag teflir Hjörvar hins vegar viđ Jón L. Árnason međ svörtu en Héđinn hefur hvítt gegn Lenku Ptacnikovu, sem hefur stađiđ sig međ mikilli prýđi. Hún tapađi í gćr fyrir Jóni L. Árnasyni, sem eftir sigra í 8. og 9. umferđ er nú í 3.-4. sćti ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni međ 5 vinninga. Eins og sakir standa er ađstađa Héđins eilítiđ betri ţar sem Jón L. Árnason hefur veriđ ađ sćkja í sig veđriđ í síđustu umferđum en enginn skyldi ţó vanmeta Lenku.

Í gćr átti Hjörvar ţó auđveldara prógramm; hann hafđi hvítt gegn neđsta manni mótsins, Sigurđi Dađa Sigfússyni, og vann skákina fyrirhafnarlaust í 24 leikjum.

Hjörvar hefur teflt geysilega vel og ţađ sama má segja um Héđin Steingrímsson, sem hafđi svart gegn Jóhanni Hjartarsyni. Ţessarar skákar var beđiđ međ mikilli eftirvćntingu en ţótt Jóhann hafi ekki náđ ađ sýna sitt rétta andlit í ţessu móti, sem má rekja til ćfingaleysis, byggđi hann upp vćnlega stöđu en missti ţráđinn í 35. leik.

Skákţing Íslands 2015; 10. umferđ:

Jóhann Hjartarson – Héđinn Steingrímsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd5 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3

Upphafsleikur ensku árásarinnar sem svo er nefnd. Jóhann kýs ađ sleppa f3-leiknum, sem oftast fylgir međ, en byggir tafliđ ţó upp á svipađan hátt.

6.... e5 7. Rb3 Be7 8. h3 Be6 9. f4 exf4 10. Bxf4 Rc6 11. De2 Re5 12. 0-0-0 Rfd7 13. Kb1 0-0 14. g4 He8 15. De3 Bf8 16. g5 b5 17. h4 b4 18. Rd5 a5 19. Dg3 a4 20. Rd4 b3?!

Tvíeggjuđ peđsfórn sem opnar örlítiđ á stöđu hvíts á kóngsvćngum sem er ţó býsna traust fyrir.

21. cxb3 axb3 22. Rxb3 Db8 23. Bh3 Da7 24. Rc1 Rc5 25. Bxe5 Bxd5 26. exd5

Gott var einnig 26. Hxd5.

26.... dxe5 27. De3 Db6 28. Hh2 Hab8 29. h5 e4 30. Hc2 Dd6 31. Hd4 g6 32. hxg6 hxg6 33. Hdc4 Hb5 34. Bf1 Ha5

GE3U4N2235. b4?

Ţessi leikur er alltof fljótt á ferđinni. Möguleikar hvíts ađ snúast um veikleika svarts á f7, ţannig var 35. Hf2! best og hvíta stađan er talsvert betri og kóngsstađn tiltölulega örugg. Hann hótar 36. Df4 og 35.... Dxd5 má svara međ 36. Hd4! og ţví nćst 37. Bc4.

35.... Hb8! 36. a3 Dxd5 37. Hh2?

Tapleikurinn. Eftir 37. Bg2! er stađan í jafnvćgi.

37.... De5! 38. Dh3 Bg7

Hvítur er búinn ađ veikja sig alltof mikiđ eftir hornalínunni h8-a1. Eftirleikurinn er auđveldur.

39. Rb3 Hxa3 40. Hxc5 Hxb3+ 41. Dxb3 Dxh2

– og hvítur gafst upp.

Um ađstöđuna á Háuloftum Hörpu er ţađ segja ađ útsýniđ er auđvitađ alveg magnađ. En keppendur verđa ađ sitja undir og tefla viđ alls kyns óvćnt umhverfishljóđ og getur stundum reynst erfitt ađ einbeita sér viđ slíkar ađstćđur. Mótshaldarinn bćtti mjög ađstöđu áhorfenda og er mikill ţokki yfir uppröđun sýningarborđa á skákstađ. Útsendingar á netinu hafa notiđ mikilla vinsćlda. Heimasíđa mótsins er í góđum höndum Ingvars Ţ. Jóhannessonar og Steinţór Baldursson hefur haft umsjón međ beinu útsendingunum og hafa ţćr komist vel til skila.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 23. maí 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


Dagur, Jón Trausti og Hilmir Freyr efstir á Meistaramóti Skákskólans

P1040417

Rimskćlingarnir Dagur Ragnarsson (2283), Jón Trausti Harđarson (2143) og Hilmir Freyr Heimisson (1982) eru efstir og jafnir međ fullt hús í efri flokki (yfir 1600 skákstigum) Meistaramóts Skákskóla Íslands. 

P1040423

Mótiđ hófst međ ţví nýkrýndur Íslandsmeistari lék fyrsta leikinn fyrir, félaga sinn úr Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson á móti Bárđi Erni Birkissyni. Í tveimur fyrstu umferđunum bara ţađ helst til tíđinda ađ Óskar Víkingur Davíđsson vann Gauta Pál Jónsson ţrátt fyrir um 300 skákstigamun og Nansý Davíđsdóttir hafđi betur gegn Bárđi Erni ţrátt fyrir 200 skákstigamun.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results

Ţriđja umferđ hefst kl. 10.

B-flokkur

Flokkur skákmanna undir 1600 skákstigum hófst međ ţví Agnar Tómas Möller frá GAMMA lék fyrsta leikinn fyrir Aron Ţór Mai á móti Stefáni Orra Davíđsson.

P1040430

Ţví miđur er eitthvađ ólag á Chess-Results skránni og úrslitin ekki skilađ sér ţangađ. Ţví verđur vćntanlega kippt í liđinn í dag.

Chess-Results.


Ársskýrsla Skáksambands Íslands

Ađalfundur Skáksambands Íslands fer frem félagsheimili Breiđabliks (Smáranum) á morgun og hefst kl. 10.

Ársskýrslu og ársreikninga SÍ međ finna hér sem PDF-viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skemmtikvöld TR fer fram í kvöld

kongakeppnin

Lokaskemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur fer fram á föstudagskvöld og hefst klukkan 20.00  Nú er mikiđ er undir, enda leiđa saman hesta sína sigurvegarar allra skemmtikvöldanna í vetur í epískri baráttu um titilinn Skemmtikvöldakóngurinn 2015.

En ţađ verđur einnig nóg af taflmennsku fyrir alla ţá skákmenn sem ekki höfđu erindi sem erfiđi viđ ađ tryggja sér sćti í úrslitunum, ţví samhliđa kóngakeppninni verđur keppt í áskorendaflokki sem er öllum opinn.

Í kóngaflokknum eiga keppnisrétt eftirtaldir sigurvegarar vetrarins.

Íslandmeistarar í Fischer random liđakeppni 2014 - TR (Keppandi ađ eigin vali úr sigurliđinu)

  • Mórinn 2014 - GM Hannes Hlífar Stefánsson
  • Karlöndin 2014 - GM Stefán Kristjánsson
  • Úlfurinn 2014 - Guđni Stefán Pétursson
  • Frikkinn 2015 - IM Jón Viktor Gunnarsson
  • Gagginn 2015 - Gagnfrćđaskóli Akureyrar (keppandi ađ eigin vali úr ţví merka sigurliđi)
  • Íslandsmeistarinn í Fischer Random 2015 - Björn Ívar Karlsson

Í flokknum verđur tefla allir viđ alla tvöfalda umferđ (12 skákir)

Í áskorendaflokki verđa tefldar 12 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Upplýsingar og dagskrá:

  •     Kvöldiđ hefst kl. 20.00  Skráning á stađnum.
  •     12 umferđir, 3 min +2 sek  umhugsunartími á skák
  •     Tvö hlé gerđ á taflmennskunni.  Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt           kvöldiđ á Billiardbarnum.
  •     Verđlaunaafhending í mótslok 
  •     Kóngaflokkur:
  •      Bikar + 8000 króna inneign á Billiardbarnum
  •      Verđlaunapeningur + 5000 króna inneign á Billiardbarnum  
  •      Verđlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum 
  •     Áskorendaflokkur:
  •     1. sćti. 3000 króna inneign á Billiardbarnum og sćti í úrslitum                   kóngakeppninnar ađ ári!
  •     2. sćti. 2000 króna inneign á Billiardbarnum
  •     3. sćti.  1000 króna inneign á Billardbarnum

 

  •     Ađgangseyrir 500 kr.
  •     Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti           skemmtikvöldsins.  30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
  •     20 ára aldurstakmark og međferđ áfengra drykkja bönnuđ í húsakynnum               félagsins.

Tilvaliđ tćkifćri til ađ slútta skákárinu međ ţví ađ taka ţátt í skemmtilegu móti og rćđa viđburđi vetrarins á Billanum!

Veriđ velkomin!

Nánar á heimasíđu TR


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst kl. 16 á morgun

Skákskóli ÍslandsMeistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2014/2015 hefst föstudaginn 29. maí og lýkur 31. maí. Mótiđ fer fram í tveim styrkleikaflokkum og verđur reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra stiga í báđum flokkunum.  Tímamörk eru ţó mismunandi í flokknum.

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum. 

Ađalstyrktarađili mótsins ađ ţessu sinni er GAMMA. 

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). 

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

 

Núverandi meistari  Skákskóla Íslands er Dagur Ragnarsson.   

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

  1. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 16-20
  2. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 20-00 
  1. umferđ. Laugardagur 30. maí kl. 10-14
  2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15–19 
  1. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl.10-14
  2. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl.15-19 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Flokkur undir 1600– elo-stigum og stigalausir: 

  1. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 18-20
  2. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 20-22 
  1. umferđ. Laugardagur 30. maí kl. 10-12
  2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15–17 
  1. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl. 10-12
  2. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl. 15-17

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu.  

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
  2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 
  3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum nema í keppni um 1.  sćti. Ţá skal teflt um titilinn Meistari Skákskóla Íslands 2015. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra: 

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

Skákţáttur Morgunblađsins: Baráttan á milli Hjörvars og Héđins

Hjörvar og HannesHjörvar Steinn Grétarsson vann Hannes Hlífar Stefánsson í 7. umferđ sem fram fór í Háuloftum Hörpunnar í gćr og skaust viđ ţađ einn í efsta sćtiđ međ 5 ˝ vinning af sjö mögulegum. Umferđin hófst kl. 14 ţar sem fyrir séđ var ónćđi af djasstónleikum sem fram fóru í Hörpunni í gćrkvöldi en Héđinn Steingrímsson og Guđmundur Kjartansson hófu skák sína ţó á hefđbundna tímanum eđa kl. 17. Skákinni lauk međ sigri Héđins sem komst ţar međ upp viđ hliđ Hjörvars.

Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ćtlar ţví ađ verđa á milli Hjörvars Steins Grétarssonar og Héđins Steingrímssonar. Hjörvar hefur aldrei unniđ landsliđsflokkinn á Skákţingi Íslands en Héđinn Steingrímsson varđ Íslandsmeistari 15 ára gamall áriđ 1990 og vann svo í annađ sinn áriđ 2011.

Mikiđ hefur veriđ um óvćnt úrslit og tilţrifin fjörleg. Í gćr vann Sigurđur Dađi Sigfússon Jóhann Hjartarson í ađeins 22 leikjum og Lenka Ptacnikova lagđi Henrik Danielssen.

Ţeir Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason hafa átt fremur erfitt uppdráttar enda langt síđan ţeir hafa teflt á ţessum vettvangi. Mótiđ er liđur í undirbúningi ţeirra fyrir ţátttöku gullaldarliđs Íslands á Evrópumóti landsliđa sem fram hér á landi í nóvember nk. Jóhann vann Hannes Hlífar í vel tefldri skák í 5. umferđ en tapađi í tveim nćstu umferđum. Jón L. Árnason gerđi stutt jafntefli í gćr og hefur veriđ ţreifa fyrir sér međ byrjanir og annađ og virkar hestil varkár í skákum sínum. Báđir hlotiđ 3 vinninga úr sjö skákum. 

Óvenjulegur biskupsleikur

Hannes Hlífar sem byrjađi mótiđ međ krafi virđist hafa misst dampinn ţegar hann tapađi maraţonskák sinni viđ Jóhann í 86 leikjum, rétt marđi jafntefli í annarri maraţonskák í nćstu umferđ ţegar hann tefldi viđ Lenku Ptacnikovu sem hefur teflt frísklega og frammistađa hennar kemur einna mest á óvart og einnig árangur Einars Hjalta Jenssonar sem er nálćgt ţví ađ krćkja sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratititli. Hann vann Henrik Danielsen í 5. umferđ í ađeins 24 leikjum. Óvenjulegur biskupsleikur, 9. Bf1xa6 gerđi útslagiđ í skákinni: 
 

Einar Hjalti Jensson – Henrik Danielsen

Sikileyjarvörn

1. e4 d6 2. Rc3 c5 3. f4 Rc6 4. Rf3 a6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 g6 7. Be3 Bg7 8. Rd5 Hb8 

Upp er komin óvenjuleg stađa í Dreka-afbrigđi sikileyjarvarnarinnar. Nćsti leikur Einars Hjalta kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti.

GKVU4ACS9. Bxa6!!?

Ţađ er ekki oft sem mönnum gefst kostur á ţví ađ leika biskupinum frá upphafsreitnum alveg út ađ endimörkum taflborđsins.

9.... e5 10. fxe5 Rxd4 11. Bxd4 bxa6 12. exd6 Dh4 13. Kf1 f6? Lokar menn svarts inni. Mun betra var 13. .... Kf8.

14. Df3 Bd7 15. h3 Kf7 16. Kg1 f5?

Eftir ţetta verđur stöđu svarts ekki bjargađ. Hann get barist áfram međ 16.... He8 ţó hvítur hafi meira en nćgar bćtur fyrir manninn međ ţrjú peđ og öfluga stöđu.

17. Bxg7+ Kxg7 18. Dc3+! Kh6

Eđa 18.... Rf6 19. g3! Dg5 20. h4 og riddarinn á f6 fellur.

19. Dxh8 Dxe4 20. Hd1 Dxc2 21. Kh2 Hxb2 22. Hhg1 Hb8 23. Rf6 Rxf6 24. Dxf6

– og svartur gafst upp.

Í 8. umferđ sem hefst kl. 17 í dag eigast viđ Héđinn og Einar Hjalti, Henrik og Hjörvar Steinn, Jón L. og Jóhann, Hannes og Bragi, Guđmundur og Björn og Sigurđur Dađi og Lenka.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. maí 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


Ađalfundur SÍ fer fram á laugardaginn

Ađalfundur SÍ verđur haldinn 30. maí í félagsheimili Breiđabliks (Smáranum) Dalsmára 5. Ađalfundurinn hefst kl. 10.

Vinsamlegast athugiđ ađ fundurinn fer ekki fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll heldur í félagsheimilinu sunnan-meginn viđ völlinn (sjá mynd).

Smarinn-

Hefđbundinn dagskrá verđur á  fundinum í samrćmi viđ lög SÍ.

Allmargar lagabreytingattilögur liggja fyrir fundinum og má nálgast á Skák.is.

 


Björgvin vetrarhrókur Ása

Vetrarhrókar 2015

Ţađ var létt og góđ stemming hjá ţeim tuttugu og sex skákmönnum sem skemmtu sér á hrađskákmótinu í gćr í Stangarhylnum. Ţetta var síđasta mótiđ á ţessari vetrarvertíđ. Svo byrjar nćsta törn fyrsta september í haust. Riddarar í Hafnarfirđi taka aldrei sumarfrí, ţeir tefla alla miđvikudaga frá eitt til fimm. Ţangađ fara ţeir skákţyrstu vona ég.

Ţađ voru ţrír skákmenn sem sönnuđu ţađ í gćr ađ ţeir eru í sér flokki í ţessum hóp, eins og ţeir hafa oft gert áđur. Ţetta voru ţeir Björgvin,Guđfinnur og Jóhann Örn. 

Björgvin fékk 10 vinninga af 11 í fyrsta sćti, hann tapađi ađeins fyrir Óla Árna. Guđfinnur fékk 9 ˝ vinning í öđru sćti, hann tapađi fyrir Björgvini og gerđi jafntefli viđ Össur. Jóhann fékk 9 vinninga í ţriđja sćti.hann tapađi fyrir Björgvini og Guđfinni en vann alla ađra. Nćstu sex fengu 6 ˝ vinning, ţannig ađ 2 ˝ vinningur eru á milli ţriđja og fjórđa manns, Ţess vegna teljast ţessir ţrír vera í sérflokki.

Eftir mótslok og kaffi veislu hjá henni Hallfríđi fór fram verđlaunaafhending.

Fyrst voru veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur vetrarins í B liđi. Ţar fékk Magnús V Pétursson brons, Einar S Einarsson silfur og Ásgeir Sigurđsson gull.

Vetrarhrókar 2015-neđri deild

Ţá var komiđ ađ ţví ađ verđlauna Vetrarhrókana, ţá sem fengu flesta vinninga á samanlögđum skákdögum vetrarins. 

Páll G Jónsson fékk bronsiđ hann fékk 150 v í 250 skákum eđa 60%, Guđfinnur R Kjartansson fékk silfriđ međ 199,5 v í 280 skákum eđa 71%. Vetrarhrókur nr 1 varđ svo Björgvin Víglundsson međ 239 v í 270 skákum eđa 89%. Björgvin fékk afhentan Vetrahrókinn sérsmíđađan farandgrip. Guđfinnur vann hann bćđi 2014 og 2013

Ađ sjálfsögđu fengu ţrír efstu í hrađskákmótinu gull,silfur og brons.

Ţađ má svo segja frá ţví ađ 65 skákmenn  heimsóttu okkur í vetur og tveir af ţeim komu á alla viđburđi vetrarins. Ţađ voru ţeir Jón Víglundsson og Guđfinnur R Kjartansson og ţeir fengu klapp í verđlaun fyrir ţađ.

Stjórnin öll,ţeir Garđar, Finnur, Viđar og Jónas, sá um skákstjórnina í gćr og gekk ţađ snurđulaust fyrir sig.

Ađ lokum vil ég ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í starfinu í vetur kćrlega fyrir ţátttökuna.

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

Vorhrađskákmót Ása 2015 - úrslit

 


Móđir allra skemmtikvölda fer fram á föstudagskvöld!

kongakeppnin

Lokaskemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur fer fram á föstudagskvöld og hefst klukkan 20.00  Nú er mikiđ er undir, enda leiđa saman hesta sína sigurvegarar allra skemmtikvöldanna í vetur í epískri baráttu um titilinn Skemmtikvöldakóngurinn 2015.

En ţađ verđur einnig nóg af taflmennsku fyrir alla ţá skákmenn sem ekki höfđu erindi sem erfiđi viđ ađ tryggja sér sćti í úrslitunum, ţví samhliđa kóngakeppninni verđur keppt í áskorendaflokki sem er öllum opinn.

Í kóngaflokknum eiga keppnisrétt eftirtaldir sigurvegarar vetrarins.

Íslandmeistarar í Fischer random liđakeppni 2014 - TR (Keppandi ađ eigin vali úr sigurliđinu)

  • Mórinn 2014 - GM Hannes Hlífar Stefánsson
  • Karlöndin 2014 - GM Stefán Kristjánsson
  • Úlfurinn 2014 - Guđni Stefán Pétursson
  • Frikkinn 2015 - IM Jón Viktor Gunnarsson
  • Gagginn 2015 - Gagnfrćđaskóli Akureyrar (keppandi ađ eigin vali úr ţví merka sigurliđi)
  • Íslandsmeistarinn í Fischer Random 2015 - Björn Ívar Karlsson

Í flokknum verđur tefla allir viđ alla tvöfalda umferđ (12 skákir)

Í áskorendaflokki verđa tefldar 12 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Upplýsingar og dagskrá:

  •     Kvöldiđ hefst kl. 20.00  Skráning á stađnum.
  •     12 umferđir, 3 min +2 sek  umhugsunartími á skák
  •     Tvö hlé gerđ á taflmennskunni.  Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt           kvöldiđ á Billiardbarnum.
  •     Verđlaunaafhending í mótslok 
  •     Kóngaflokkur:
  •      Bikar + 8000 króna inneign á Billiardbarnum
  •      Verđlaunapeningur + 5000 króna inneign á Billiardbarnum  
  •      Verđlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum 
  •     Áskorendaflokkur:
  •     1. sćti. 3000 króna inneign á Billiardbarnum og sćti í úrslitum                   kóngakeppninnar ađ ári!
  •     2. sćti. 2000 króna inneign á Billiardbarnum
  •     3. sćti.  1000 króna inneign á Billardbarnum

 

  •     Ađgangseyrir 500 kr.
  •     Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti           skemmtikvöldsins.  30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
  •     20 ára aldurstakmark og međferđ áfengra drykkja bönnuđ í húsakynnum               félagsins.

Tilvaliđ tćkifćri til ađ slútta skákárinu međ ţví ađ taka ţátt í skemmtilegu móti og rćđa viđburđi vetrarins á Billanum!

Veriđ velkomin!

Nánar á heimasíđu TR


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband