Leita í fréttum mbl.is

Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á lokametrunum

HedinnHelgiAss-96

Ţađ var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótiđ í skák en skráningu lauk á miđnćtti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en ţađ var annars vegar Héđinn Steingrímsson og hins vegar Helgi Áss Grétarsson. Hannes Hlífar Stefánsson, sem einnig hefur orđiđ heimsmeistari, er einnig međal keppenda. 

Alls eru 54 skráđir skráđir til leiks og ţar af eru fimm stórmeistarar. Auk áđurnefndra eru stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson međal keppenda.

Fyrsta umferđin hefst kl. 16:30. Ragnar Hermannsson, sonur Hemma Gunn, mun leika fyrsta leik mótsins. Teflt er í Valsheimilinu. 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 17
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 156
 • Frá upphafi: 8765825

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 127
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband