Fćrsluflokkur: Unglingaskák
12.9.2013 | 19:11
Álfhólskóli teflir á Norđurlandamóti barnaskólasveita
Barnaskólavveit Álfhólsskóla teflir núna um helgina á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem haldiđ er í Helsinki í Finnlandi.
Sveitina skipa:
1. borđ Dawid Kolka
2. borđ Felix Steinţórsson
3. borđ Guđmundur Agnar Bragason
4. borđ Oddur Unnsteinsson
varamađur Halldór Atli Kristjánsson
Sveitin er í öđru sćti međalstiga međ heldur fćrri međalstig en finnska sveitin. Í viđhengi er listi yfir keppendur. Tafliđ hefst kl 9 á morgun föstudag ađ íslenskum tíma en á morgun verđa telfdar tvćr umferđir kl 9 og kl 14.
Finnarnir hafa stađiđ sig afar vel viđ undirbúning mótsins og hafa međal annars sett upp heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ćtlun ţeir er m.a. ađ sýna allar skákirnar beint. Slóđin á síđuna er http://www.shakki.net/kerhot/MatSK/nm/ Viđ auđvitađ vonum ađ ţau áform ţeirra gangi eftir.
Sveitin ferđađist í dag til Finnlands á 13 ára afmćlisdegi Dawid Kolka sem fekk auđvitađ ađ velja hvar yrđi borđađ og fyrir valinu hjá honum varđ Pizza Hut í miđborg Helsinki ţar sem slegiđ var upp afmćlisveislu. Á morgun hefst svo alvaran hjá ţessum vösku drengjum.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúmlega 100 grunnskólanemendur mćttu á hiđ árlega Miđgarđsmót, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Mótiđ var nú haldiđ í 6. sinn og sem fyrr sigrađi A-sveit Rimaskóla, nú međ nokkrum yfirburđum, sveitin fékk 46,5 vinninga af 48 mögulegum. Keppnin um önnur sćti var mjög jöfn og hörđ. A sveit Engjaskóla náđi öđru sćti á Miđgarđsmótinu hálfum vinningi ofar en B-sveit Rimaskóla.
Keppt var í átta manna sveitum og ađ ţessu sinni sendu sex grunnskólar ţrettán sveitir til leiks sem er metţátttaka. Skákmótiđ fór fram í íţróttasal Rimaskóla. Ţađ er fjölskylduţjónustan Miđgarđur í Grafarvogi sem hélt mótiđ í samstarfi viđ skákdeild Fjölnis. Keppt var um glćsilegan farandbikar en auk ţess fékk vinningsskólinn eignarbikar ađ launum. Allir ţátttakendur fengu glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafni sínu til minja um ţátttökuna. Tefldar voru sex umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrátt fyrir ţessa gríđarlegu ţátttöku ţar sem margir voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti ţá gekk keppnin mjög vel fyrir sig. Í skákhléi var öllum ţátttakendum bođiđ upp á hagstćđar veitingar og krakkarnir voru undantekningarlaust afar ánćgđir međ ţátttökuna í lokin.
Sigursveit Rimaskóla er á öllum borđum skipuđ kunnum afrekskrökkum: Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Kristinn Andri Kristinsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson. Mótstjórar voru ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Hera H. Björnsdóttir frístundafulltrúi Miđgarđs.
Miđgarđsmótiđ í skák 2011 - Úrslit:
- 1. Rimaskóli A 46, 5 vinninga
- 2. Engjaskóli A 31,5
- 3. Rimaskóli B 31
- 4-5. Húsaskóli B 25
- 4-5. Foldaskóli A 25
- 6. Húsaskóli A 23
- 7. Borgaskóli A 22
- 8. Engjaskóli C 21
- 9. Engjaskóli B 19
- 10. Engjaskóli D 18
- 11. Klébergsskóli A 17,5
- 12. Rimaskóli D 17
- 13. Rimaskóli C 16
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2011 | 22:14
NM í skólaskák: Noregspistill nr. 1
Klukkan er 19.13 á stađartíma og undirritađur situr í setustofunni á farfuglaheimilinu Haraldsheim. Á međan liggur hinn fararstjórinn, Stefán Bergsson, afvelta í kojunni sinni međ svefngrímu yfir augunum og tappa í eyrunum. Ćtla ég á engan hátt ađ vega ađ brothćttri karlmennsku hans međ ţví ađ grínast međ ţá stađreynd ađ miđaldra flugfreyja hefđi veriđ fullsćmd af ađförunum hans viđ ađ undirbúa ţennan stutta blund.
Ferđalagiđ til Noregs gekk vel og einhvern veginn rötuđum viđ á gististađinn ţökk sé góđum leiđbeiningum frá mótshöldurum. Farfuglaheimiliđ Haraldsheim er eins ţćgilegt og farfuglaheimili getur orđiđ. Um er ađ rćđa fjögurra til sex manna herbergi ţar sem gist er í kojum og deila menn hreinlćtisađstöđu međ allri hćđinni. Ţađ sem bjargar hinsvegar öllu er ađ á hverri hćđ eru ţćgilegar stofur ţar sem hröđ nettenging er í bođi, poolborđ, spil og sjónvarp.
Ađeins er yfir einu ađ kvarta en ţađ er sú stađreynd ađ ţađ tekur 30 mín. ađ ferđast á skákstađ. Fyrst 10 mín. strćtóferđ og svo 20 mín. ganga - í tveimur áföngum. Ţađ er ansi mikill munur frá tćplega 1-2 mín. rölti frá hóteli á skákstađ sem bođiđ var uppá í Svíţjóđ í fyrra. Ţađ lítur ţví allt út fyrir ţađ ađ dagarnir verđi ansi langir hér í Osló ţví krakkarnir tefla tvćr skákir á dag og viđ munum vćntanlega ekki hafa tíma til ađ koma upp á farfuglaheimiliđ milli umferđa.
Helstu áföll dagsins tengjast verđlagi í Noregi. Tónninn var settur strax í byrjun ţegar Stefán Már, fađir Vignis, keypti sér Pepsi -flösku á 600 kr. og skömmu síđar fjárfesti Stefán fararstjóri í 200 kr. banana! Tilraun til ráns ferđarinnar átti sér hinsvegar stađ ţegar hópurinn fór út ađ borđa um miđjan daginn. Viđ fundum flottan veitingarstađ sem bauđ upp á pizzahlađborđ fyrir 2.000 kr. á mann sem var ansi vel sloppiđ. Reyndar heimtuđu sumir ađ fara á McDonalds viđ misjafnan fögnuđ annarra, förum ekki nánar út ţađ. Ţegar ađ menn ćtluđu ađ kaupa sér kókglas međ matnum ţá kostađi ţađ 1.000 kr! Varđ ţá skyndilega kúvending úr kókpöntunum yfir í vatnspantanir sem var svo sem ágćtt frá manneldislegum sjónarmiđum. Menn töldu sig ţarna hafa fundiđ hvađ fáránlegasta verđlagiđ en botninn sló úr ţegar Siggi Emilspabbi tékkađi á rćktinni, langađi ađ rífa ađeins í lóđ og negla sér á brettiđ, en menn ţurfa víst ađ snara 4000 kr. fram til ađ leyfa sér smá sprikl!
Nú er fundi međ öllum hópnum nýlokiđ og klukkan farin ađ ganga tíu. Á ţessum fundi var fariđ yfir morgundaginn en 1. umferđ hefst 11:00 ađ norskum tíma og leggur hópurinn af stađ frá Haraldsheim 09:15 undir handleiđslu hinnar leyndardómsfullu Irisar Brecker en menn bíđa í ofvćni eftir ţeim kynnum. Menn eru núna margir hverjir farnir ađ náttbuxna sig í gang og taka til skrínukosts síns. Ţađ var nefnilega ákveđiđ eftir ferđina á veitingastađinn um miđjan daginn ađ hver myndi bjarga sér um kvöldiđ hvađ varđar nćringu. Menn keyptu hinn ýmsa skrínukost; flestir ávöxtuđu sig í gang, sumir tóku vel til sykursins en sérstaklega var tekiđ eftir skrínukosti Björns fararstjóra. Björn er í heilsuátaki miklu og samanstóđ skrínukostur hans af bláberjasojamjólk, blóđappelsínum, vatni og melónum! Hitaeiningasnautt ţađ.
Framundan er langur og strangur dagur međ tveimur umferđum. Mikil spenna er í keppendum og sérstaklega ţeim yngstu í E-flokknum sem hafa veriđ til mikils sóma og eru nú lagstir til hvíldar. Allir keppendur hafa reyndar veriđ til sóma sem og hagađ sér vel sem er langt frá ţví sjálfsagt ţegar um rćđir svo stóran hóp. Eins og áđur segir hefur ferđin gengiđ vel og er ţađ ekki síst ađ ţakka ţeim foreldrum og ömmu sem eru međ í för sem hjálpa til viđ ađ hafa stjórn á hlutunum og sínum krökkum.
Ţađ er hugur í mönnum og spenna fyrir morgundaginn. Meira síđar.
Stefán og Björn
Fulltrúar Íslands eru (stigaröđ keppenda í sviga - 12 keppendur í hverjum flokki):
A-flokkur (18-20 ára):
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460)
- 2. Sverrir Ţorgeirsson (2330)
B-flokkur (16-17 ára):
- 9. Örn Leó Jóhannsson (1940)
- 10. Nökkvi Sverisson (1805)
C-flokkur (14-15 ára):
- 9. Emil Sigurđarson (1720)
- 11. Dagur Kjartansson (1660)
D-flokkur (12-13 ára):
- 8. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645)
- 9. Oliver Aron Jóhannesson (1545)
E-flokkur (11 ára og yngri):
- 7. Vignir Vatnar Stefánsson (1225)
- 8. Heimir Páll Ragnarsson (1200)
Unglingaskák | Breytt 18.2.2011 kl. 00:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2011 | 21:59
MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita
Sveit Menntaskólans í Reykjavík varđ í gćr, 12. febrúar, Íslandsmeistari framhaldsskólasveita í skák 2011. M.R. hlýtur ţví rétt á ađ tefla fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fer síđar á árinu. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem M.R. verđur Íslandsmeistari framhaldskólasveita og er sveitin Norđurlandameistari frá 2009 og 2010! Glćsilegur árangur.
Mótshaldari var ađ venju Taflfélag Reykjavíkur og fór mótiđ fram í Skákhöll T.R, Faxafeni 12. Fimm sveitir voru skráđar til leiks, en ţegar til kom forfallađist sveit M.H. Fjórar sveitir tefldu ţví einfalda umferđ međ 25 mín. umhugsunartíma. Ţađ voru A- og B sveitir Menntaskólans í Reykjavík, Menntaskólinn í Kópavogi og Verzlunarskóli Íslands.
Fyrir síđustu umferđ var M.R. A-liđ međ 7 1/2 vinning, en Hallgerđur hafđi gert jafntefli viđ Eirík Örn í M.K. Verzlunarskólinn var međ 7 vinninga eftir ađ Bergsteinn Már í B-liđi M.R. hafđi unniđ sigur á Herđi Aron. Hrein úrslitaviđureign var ţví í síđustu umferđinni milli ţessa tveggja liđa. Hallgerđur og Jóhanna unnu sínar skákir á 3. og fjórđa borđi fyrir M.R. og jafntefli varđ á 1. og 2. borđi. Viđureignin fór ţví 3 -1 M.R. í vil og sigurinn var í höfn. Allt getur samt gerst á komandi árum, ţví framhaldsskólasveitirnar breytast međ reglulegu millibili, ţegar liđsmenn útskrifast sem stúdentar! Ţađ ćtti ţví ađ vera hvetjandi fyrir framhaldsskólanema um allt land ađ fara ađ huga ađ nćstu keppni ađ ári liđnu og tefla fram sinni sterkustu sveit.
Skákstjóri var Ólafur H. Ólafsson og myndir tók Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Nánari úrslit urđu sem hér segir:
- 1. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík A-sveit međ 10 1/2 vinning.
- 2. sćti: Verzlunarskóli Íslands međ 8 vinninga.
- 3. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík B-sveit međ 3 vinninga.
- 4. sćti: Menntaskólinn í Kópavogi međ 2 1/2 vinning.
Í sigurliđi M.R. eru:
- 1. b. Sverrir Ţorgeirsson
- 2. b. Bjarni Jens Kristinsson
- 3. b. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 4. b. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Í silfurliđi Verzlunarskóla Íslands eru:
- 1. b. Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2. b. Helgi Brynjarsson
- 3. b. Patrekur Maron Magnússon
- 4. b. Hörđur Aron Hauksson
Í bronsliđi M.R. B-sveitar eru:
- 1. b. Paul Frigge
- 2. b. Árni Guđbjörnsson
- 3. b. Leó Jóhannsson
- 4. b. Bergsteinn Már Gunnarsson
Í liđi M.K. sem lenti í 4. sćti eru:
- 1. b. Páll Andrason
- 2. b. Tjörvi Schiöt
- 3. b. Eiríkur Örn Brynjarsson
- 4. b. Fannar Páll Vilhjálmsson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudaginn 14. janúar hefst ađ nýju starfssemi Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs í stúkunni á Kópavogsvelli ţar sem er bćđi hátt til lofts og vítt til veggja og frábćrt útsýni. Markviss ţjálfun sterkustu og efnilegustu skákmanna Kópavogs hófst ţar sl. haust. Kennari er Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla íslands en ađrir sem hafa stutt viđ starfssemina í hinum glćsilegu salarkynnum eru Haraldur Baldursson, Smári Rafn Teitsson, Tómas Rasmus og Hlíđar Ţór Hreinsson f/h Skákakademíunnar.
Ţeir Smári og Tómas eru skákkennarar í Hjallaskóla og Salaskóla lands. Međal ţeirra sem sótt hafa ćfingar og kennslu í stúkunni á Kópavogsvellinum eru međlimir í hinni kunnu skáksveit Salaskóla, Páll Andrason, Guđmundur Kristinn Lee, Birkir Karl Sigurđsson og Eiríkur Örn Brynjarsson. Einnig nýbakađur Íslandsmeistari barna 10 ára og yngri, Dawid Kolka og nokkrar af efnilegustu ungu stúlkum í skákinni dag.
Auk ţjálfunar og taflmennsku hafa krakkarnir fengiđ heimsókn Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttir sem tefldi fjöltefli í nóvember sl. og jólamót fór fram ţann 17. desember sl. en ţar sigrađi Páll Andrason eftir harđa keppni viđ félaga sína Birki Karl og Eirík Örn.
Myndaalbúm Skákakademíu Kópavogs
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2011 | 23:41
Dawid Kolka Íslandsmeistari barna
Dawid Kolka varđ í dag íslandsmeistari barna, 10 ára og yngri, á fjölmennu og spennandi móti sem fram fór í Salaskóla í Kópavogi í dag. Dawid fór mikinn í mótinu, ţar sem ríflega 100 krakkar tóku ţátt og sigrađi međ fullu hús. Í 2.-3. sćti urđu Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Hrafnsson međ 7 vinninga. Nansý Davíđsdóttir varđ Íslandsmeistari stelpna. Í nćstum sćtum urđu Tinna Ósk Rúnarsdóttir og Ásdís Birna Ţórarinsdóttir. Mótiđ var haldiđ af Skáksambandi Íslands í samvinnu viđ Skákstyrktarsjóđ Kópavogs sem styrkti á myndarlegan hátt viđ mótshaldiđ. Samhliđa ađalmótinu fór fram Peđaskák ţar sem Logi Traustason hafđi sigur.
Veit voru sérstök verđlaun fyrir árangur í hverjum aldursflokki og ţar höfđu sigur:
- 2000: Dawid Kolka 8 v.
- 2001: Hilmir Hrafnsson 7 v.
- 2002: Nansý Davíđsdóttir 6 v.
- 2003: Vignir Vatnar Stefánsson 7 v.
- 2004: Stefán Stefánsson 4 v.
- 2005: Joshua Davíđsson 5 v.
Ţess má geta ađ Nansý og Joshua, eru systkini.
Skákstjórn önnuđust Gunnar Björnsson, Halldór Grétar Einarsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson, sem hélt utan um mótiđ og átti langmestan ţátt í ţví hversu vel mótiđ var skipulagt. Lenka Ptácníková stjórnarđi svo Peđaskákinni af miklum myndarskap.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Dawid Kolka | 1160 | 8 | 34 |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1225 | 7 | 35 |
3 | Hilmir Hrafnsson | 0 | 7 | 33 |
4 | Nansý Davíđsdóttir | 0 | 6 | 36 |
5 | Hilmir Freyr Heimisson | 0 | 6 | 36 |
6 | Guđmundur Agnar Bragason | 0 | 6 | 35˝ |
7 | Jóhann Arnar Finnsson | 0 | 6 | 35 |
8 | Heimir Pall Ragnarsson | 1200 | 6 | 34 |
9 | Eyţór Dađi Kjartansson | 1265 | 6 | 34 |
10 | Felix Steinţórsson | 0 | 6 | 31 |
11 | Viktor Ísar Stefánsson | 0 | 6 | 29 |
12 | Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir | 0 | 6 | 27˝ |
Ásdís Birna Ţórarinsdóttir | 0 | 6 | 27˝ | |
14 | Aron Ingi Woodard | 0 | 6 | 27 |
15 | Björn Breki Steingrímsson | 0 | 5˝ | 27 |
16 | Joshua Davíđsson | 0 | 5 | 36 |
17 | Mykael Kravchuk | 0 | 5 | 35˝ |
18 | Sara Hanh Hong Bui | 0 | 5 | 34˝ |
19 | Jón Otti Sigurjónsson | 0 | 5 | 33 |
20 | Nói Jón Marinósson | 0 | 5 | 32 |
21 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | 0 | 5 | 32 |
22 | Eysteinn Högnason | 0 | 5 | 31˝ |
Óđinn Örn Jacobsen | 0 | 5 | 31˝ | |
24 | Matthías Ćvar Magnússon | 0 | 5 | 31 |
25 | Axel Hreinn Hilmisson | 0 | 5 | 30 |
26 | Axel Óli Sigurjónsson | 0 | 5 | 30 |
27 | Ólafur Örn Ólafsson | 0 | 5 | 29˝ |
28 | Mateusz Piotr Jakubek | 0 | 5 | 27 |
29 | Alísa Helga Svansdóttir | 0 | 5 | 26˝ |
30 | Ívar Andri Hannesson | 0 | 5 | 26˝ |
31 | Burkni Björnsson | 0 | 5 | 24˝ |
32 | Tinna Sif Ađalsteinsdóttir | 0 | 5 | 24˝ |
33 | Kári Georgsson | 0 | 5 | 23˝ |
34 | Eyjólfur Axel Kristjánsson | 0 | 4˝ | 30˝ |
35 | Ólafur Sćr Sigursteinsson | 0 | 4˝ | 29˝ |
36 | Grímur Arnar Ámundason | 0 | 4˝ | 29˝ |
37 | Heiđrún Anna Hauksdóttir | 0 | 4˝ | 27 |
38 | Pétur Steinn Atlason | 0 | 4˝ | 25˝ |
39 | Anton Logi Lúđvíksson | 0 | 4˝ | 23˝ |
40 | Dagur Ćvarr Jónsson | 0 | 4 | 33 |
41 | Brynjar Bjarkason | 0 | 4 | 31 |
42 | Axel Bergsson | 0 | 4 | 30 |
43 | Máni Steinn Ţorsteinsson | 0 | 4 | 30 |
44 | Dagur Kárason | 0 | 4 | 30 |
45 | Ágúst Unnar Kristinsson | 0 | 4 | 30 |
46 | Sverrir Páll Hjaltested | 0 | 4 | 29˝ |
47 | Marel Andri Friđjónsson | 0 | 4 | 29 |
48 | Björn Hólm Birkisson | 0 | 4 | 28 |
49 | Gođi Hólmar Gíslason | 0 | 4 | 28 |
50 | Kjartan Gauti Gíslason | 0 | 4 | 28 |
51 | Arnar Ágúst Kristjánsson | 0 | 4 | 27˝ |
52 | Helgi Svanberg Jónsson | 0 | 4 | 27 |
53 | Gunnar Hrafn Kristjánsson | 0 | 4 | 26˝ |
54 | Karen Ýr Sigurbjörnsdóttir | 0 | 4 | 26˝ |
55 | Breki Freysson | 0 | 4 | 26 |
56 | Pétur Ari Pétursson | 0 | 4 | 26 |
57 | Brynjar Halldórsson | 0 | 4 | 25˝ |
58 | Stephan Briem | 0 | 4 | 25 |
59 | Orri Ţórhallsson | 0 | 4 | 25 |
60 | Kristján Gabríel Ţórhallsson | 0 | 4 | 24˝ |
61 | Stefán Stefánsson | 0 | 4 | 24 |
62 | Sindri Snćr Kristófersson | 0 | 4 | 23˝ |
63 | Oddur Stefánsson | 0 | 4 | 23 |
64 | Ástţór Ragnar Gautason | 0 | 4 | 22˝ |
65 | Ţórđur Hólm Hálfdánarson | 0 | 3˝ | 28˝ |
66 | Tómas Andri Ólafsson | 0 | 3˝ | 23 |
67 | Bárđur Örn Birkisson | 0 | 3˝ | 22˝ |
68 | Sölvi Santos | 0 | 3˝ | 20 |
69 | Benedikt Ernir Magnússon | 0 | 3 | 30 |
70 | Hilmar Jökull Arnarsson | 0 | 3 | 26˝ |
71 | Blćr Víkingur - | 0 | 3 | 26 |
72 | Ari Magnússon | 0 | 3 | 26 |
73 | Árni Eyţórs Erlendsson | 0 | 3 | 25˝ |
Lilja Andrea Kitmitto | 0 | 3 | 25˝ | |
75 | Eyjólfur Örn Hauksson | 0 | 3 | 25 |
76 | Viktor Forafonov | 0 | 3 | 25 |
77 | Viktor Breki Guđlaugsson | 0 | 3 | 24˝ |
78 | Bjarki Arnaldarson | 0 | 3 | 24˝ |
79 | Katrín Sigurđardóttir | 0 | 3 | 24 |
80 | Axel Pálsson | 0 | 3 | 23˝ |
81 | Anna María Ţorsteinsdóttir | 0 | 3 | 23˝ |
82 | Árni Ólafsson | 0 | 3 | 22˝ |
83 | Elísa Sól Bjarnadóttir | 0 | 3 | 22 |
84 | Andri Snćr Zebitz | 0 | 2˝ | 25 |
85 | Finnur Gauti Guđmundsson | 0 | 2˝ | 24 |
86 | Baldur Skúlason | 0 | 2˝ | 21 |
87 | Máni Sverrisson | 0 | 2˝ | 17˝ |
88 | Hermann Heiđar Jónsson | 0 | 2˝ | 17 |
89 | Atli Mar Baldursson | 0 | 2 | 23˝ |
90 | Axel Örn Heimisson | 0 | 2 | 23 |
91 | Sindri Björn Hjaltested | 0 | 2 | 22 |
92 | Kolbeinn Björnsson | 0 | 2 | 21˝ |
93 | Elín Edda Jóhannsdóttir | 0 | 2 | 20˝ |
94 | Helga Rún Hermannsdóttir | 0 | 2 | 19˝ |
95 | Lovísa Líf Hermannsdóttir | 0 | 1˝ | 18˝ |
96 | Fannar Már Guđmundsson | 0 | 1˝ | 18˝ |
97 | Brynjar Erwinsson | 0 | 1 | 21˝ |
98 | Breki Hrafn Ottósson | 0 | 1 | 18 |
99 | Ólafur Helgason | 0 | ˝ | 22 |
100 | Gísli Jón Benjamínsson | 0 | ˝ | 17 |
101 | Ágúst Freyr Axelsson | 0 | 0 | 14 |
Peđaskákin:
- Logi Traustason 5 v.
- Jón Skúli Guđmundsson 4 v.
- Alexander Már Bjarnţórsson 3˝ v.
- Alex Darri Guđmundsson 3 v.
- María Jónsdóttir 3 v.
- Ragnheiđur Sigurđardóttir 2˝ v.
- Hafrún Arna Jóhannsdóttir 2˝ v.
- Ísabella Ösp Davíđsdóttir 2˝ v.
- Salka Heiđur Högnadóttir 2˝
- Anton Bjarni Björnsson 2 v.
- Rúnar Njáll Marinósson 1˝ v
- Stefán Máni Vignisson 1 v.
- Ţórhildur Tinna Magnúsdóttir 1 v.
- Benedikt Briem 0 v.
8.1.2011 | 07:00
Íslandsmót barna fer fram í dag
Mótiđ verđur haldiđ í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 12.00 og lýkur á fimmta tímanum. Keppendur verđa ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.
Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stelpna 2011." Einnig verđur sigurvegurum í hverjum aldursflokki fćddir 2000 og síđar veitt sérstök verđlaun.
Međfram Íslandsmótinu verđur í fyrsta sinn haldiđ Íslandsmótiđ í peđaskák. Mótiđ er ćtlađ leikskólabörnum og ţeim krökkum í grunnskóla sem eru nýbyrjuđ ađ tefla. Hefst ţađ mót einnig klukkan 12:00. Tefldar verđa 5 umferđir og ćtti mótiđ ađ taka um 1.5 tíma.
Reglurnar í peđaskák eru ţannig ađ til ađ vinna ţarf ađ drepa öll peđin hjá hinum eđa koma einu sinna peđa alla leiđ yfir skákborđiđ.
Skáksamband Ísland heldur mótiđ í samvinnu viđ Skákstyrktarsjóđ Kópavogs sem styrkir mótshaldiđ.
Minnt er á ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.Unglingaskák | Breytt 6.1.2011 kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2010 | 09:37
Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory fer fram í kvöld
Hressilegt Jólaskákmót Víkingaklúbbsins í skák og Skákklúbbs Skemmtistađarins Faktory viđ Smiđjustíg 6. (gamli Grand, efri hćđ) verđur haldiđ 23. desember nk.
Í ljósi Ţorláksmessunnar og ađ ţađ verđur síđasti dagurinn fyrir Jól - ţá er ţreyttum og útúr tjúnnuđum víkingum (margir eflaust), feđrum, mćđrum og brjáluđum börnum - sérstaklega gert hátt undir höfđi!
Ađ gefnu tilefni munu eftirfarandi listamenn stíga á stokk ađ móti loknu og verđlaunaafhendingu:
Jóhann Eiríksson (úr Gjöll og Reptilicus) mun spila sóla efni sitt fyrir skákmenn og gesti. Ađ auki koma fram Ţorri (Loftski) Ljóđskáld og međlimur í hinni alrćmdu Inferno 5, ásamt Einari Melax (úr Sykurmolunum og Kukl). En ţrjátíu ár eru frá ţví ađ ljóđabókin eftir Ţorra: Sálin verđur ekki ţvegin kom út. (H)ljóđaBók er skipti sköpum í íslenskri ljóđagerđ ţótt áhrifin hafi veriđ hulin eftir megni. Einnig í tilefni ţess ađ nú í desember heldur Ţorri upp á ţađ ađ fimmtán ár eru liđin síđan síđasta ljóđabókin eftir hann kom út, Holrćsin á Ströndinni (1995) mun Ţorri Forni Lofstki ţylja ţulur međ ýmsum slćtti á skákmótinu á Faktory.
Dagskráin hefst kl: 20:00 međ hrađskákmóti og 22:00 hefst tón- og gjörningadagskrá kvöldsins.
Skráning fer fram á netfanginu: stereohypnosis@gmail.com
Takmarkađur fjöldi ţátttakenda
Nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ finna á vefslóđinni:
http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=137198649670868
16.12.2010 | 16:24
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra 2002 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ hérna á heimasíđu Hellis. Nú er ţegar um 150 keppendur skráđir til leiks.
5.12.2010 | 23:26
Jólamót TR og ÍTR: Tvöfaldur sigur Rimaskóla í yngri flokki
Í dag fór hiđ árvissa Jólaskákmót Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur fram. Ţetta skákmót hefur veriđ haldiđ í áratugi og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur. Í dag var teflt í yngri flokki en ţađ eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Teflt var í einum flokki, 6 umferđir eftir Monradkerfi međ 15. mínútna umhugsunartíma. 17 sveitir voru skráđar til leiks, ţar af 4 stúlknasveitir.
Rimaskóli bar sigur úr býtum í báđum flokkunum. Drengjasveit Rimaskóla, A-sveit, fékk 20 vinninga af 24 mögulegum og stúlknasveit Rimaskóla, sem vann stúlknaflokkinn, varđ í ţriđja sćti yfir mótiđ í heildina međ 16 vinninga, sem er glćsilegur árangur. Skemmtilegt ađ skóli getur státađ af svo jöfnum sveitum í drengja-og stúlknaflokki. Sigursveitirnar frá Rimaskóla mćttust í síđustu umferđ og gerđu jafntefli á öllum borđum. En ţađ var svo Melaskóli sem varđ í 2. sćti í mótinu međ 18 vinninga. Engjaskóli, A-sveit, fékk bronsverđlaunin međ 14 vinninga og varđ hćrri á stigum en Langholtsskóli sem fékk einnig 14 vinninga. Í öđru sćti í stúlknaflokki varđ Engjaskóli međ 13 vinninga og í 3. sćti varđ Árbćjarskóli međ 9 vinninga.
Fyrstu ţrjár sveitirnar í hvorum flokki fyrir sig fengu medalíur og sigursveitirnar eignabikar og farandbikar til varđveislu fram ađ nćsta Jólaskákmóti.
Jólaskákmótiđ fór mjög vel fram. Međal keppenda voru mörg börn sem ţegar hafa töluverđa reynslu í keppni á skákmótum, svo lítiđ var um vafaatriđi á međan mótinu stóđ, sem skákstjórar ţurftu ađ skera úr um. Einn keppandinn afrekađi m.a. ađ tefla nokkrar umferđir, skjótast síđan ađ spila á tónleikum í Langholtskirkju á međan einni umferđ stóđ og koma aftur og halda áfram ađ tefla! Ekki skemmdi svo fyrir ađ margir liđsstjóranna eru reyndir skákmenn og héldu vel utan um sín liđ. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ sem er ómissandi ţáttur í skákmóti sem ţessu sem tekur um ţrjá og hálfan tíma. Margir foreldrar, systkini, afar og ömmur voru međal áhorfenda sem setti skemmtilegan svip á mótiđ.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, ÍTR. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Keppni í eldri flokki fer fram á morgun, mánudaginn 6. desember og hefst klukkan 17. Eins og í dag verđur teflt í félagsheimili T.R., Skákhöllinni ađ Faxafeni 12.
Heildarúrslit í yngri flokki urđu sem hér segir:
- 1. Rimaskóli A-sveit 20 v. af 24.
- 2. Melaskóli 18 v.
- 3. Rimaskóli-stúlkur 16 v.
- 4. Engjaskóli A-sveit 14 v. 74 stig.
- 5. Langholtsskóli 14 v. 66 stig
- 6. Hólabrekkuskóli 13,5 v.
- 7. Engjaskóli-stúlkur 13 v.
- 8. Árbćjarskóli 12,5 v.
- 9. Rimaskóli B-sveit 12 v.
- 10. Borgaskóli 11,5 v.
- 11. Laugalćkjarskóli11,5 v.
- 12. Fossvogsskóli 11,5 v.
- 13. Engjaskóli B-sveit 11 v.
- 14. Skóli Ísaks Jónssonar 10 v.
- 15. Selásskóli 10 v.
- 16. Árbćjarskóli-stúlkur 9 v.
- 17. Skóli Ísaks Jónssonar-stúlkur 8,5 v.
Rimaskóli A sveit:
- Oliver Aron Jóhannesson
- Kristófer Jóel Jóhannesson
- Jóhann Arnar Finnsson
- Viktor Ásbjörnsson
Melaskóli:
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir
- Leifur Ţorsteinsson
- Dagur Logi Jónsson
- Breki Jóelsson
- varam. Valtýr Már Michaelsson
Engjaskóli A-sveit:
- Helgi G. Jónsson
- Jóhannes K. Kristjánsson
- Ísak Guđmundsson
- Jón Gunnar Guđmundsson
Rimaskóli-stúlkur:
- Nancy Davíđsdóttir
- Svandís Rós Ríkharđsdóttir
- Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
- Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
Engjaskóli-stúlkur:
- Honey Bargamento
- Aldís Birta Gautadóttir
- Rosa Róbertsdóttir
- Alexandra Einarsdóttir
- varam. Sara Sif Helgadóttir
- varam. Sara H. Viggósdóttir
Árbćjarskóli-stúlkur:
- Sólrún Elín Freygarđsdóttir
- Halldóra Freygarđsdóttir
- Ólöf Ingólfsdóttir
- Iveta Chardarova
- varam. Aníta Nancíardóttir
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.12.): 20
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8771977
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 152
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar