Bloggfćrslur mánađarins, september 2012
30.9.2012 | 22:43
Nansý stal senunni á Västerĺs Open skákmótinu í Svíţjóđ
Fjölmennu og velheppnuđu skákmóti í Västerĺs í Svíţjóđ lauk síđdegis í dag og var nú í fyrsta sinn keppt í sérstökum flokki skákmanna undir 1600 stig og voru 80 ţátttakendur á öllum aldri í ţessum flokk. Međal keppenda í ţessum flokki voru fjórir Rimaskólakrakkar sem stóđu sig allir mjög vel og ţar fór fremst hin stórefnilega Nansý Davíđsdóttir sem vann mótiđ örugglega, fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum.
Fyrir lokaumferđina voru ţau jöfn af vinningum Nansý og eistneski skákmađurinn Jüri Reinson og tefldu hreina úrslitaskák. Ţrátt fyrir mikinn aldursmun ţá verđur ađ segja eins og er ađ Nansý lék sér ađ andstćđingnum eins og köttur ađ músinni og skákinni lauk međ glćsilegu máti.
Nansý hélt forystu á mótinu allan tímann og vakti hún og taflmennska hennar gífurlega athygli og ánćgju viđstaddra. Nansý hlaut ađ launum fimm verđlaun, fyrsta sćtiđ, kvennaverđlaunin, efst undir 16 ára , efst undir 13 ára og flokkaverđlaun. Allt voru ţetta peningaverđlaun upp á 90.000 íslenskar krónur. Nansý er eins og flestir vita ađeins 10 ára gömul og varđ í lok síđasta mánađar Norđurlandameistari grunnskóla međ skáksveit Rimaskóla. Nćsta verkefni hennar verđur ađ tefla međ skáksveit Fjölnis á Íslandsmóti skáksveita um nćstu helgi.
Västerĺs Open skákmótiđ var góđ reynsla fyrir Rimaskólakrakkana sem unnu 16 skákir, gerđu 9 jafntefli og töpuđu ađeins 7 skákum á mótinu.
Í opna flokknum tefldu ţeir Ţorvarđur Ólafsson, Sverrir Ţorgeirsson, Sverrir Ţór og baldur Theodór Petersson. Ţorvarđur náđi bestum árangri ţeirra, hlaut 5,5 vinninga og hlaut flokkaverđlaun. Um 270 ţátttakendur tefldu á mótinu sem haldiđ var í 4. sinn.
Lokastađa íslensku keppendanna:
Ađalmótiđ:
- 14.-32. Ţorvarđur F. Ólafsson (2202) 5,5 v.
- 33.-55. Sverrir Ţorgeirsson (2187) 5 v.
- 56.-82. G. Sverrir Ţór (1987) 4,5 v.
- 186.-192. Baldur Teódór Petersson (1544) 1,5 v.
Minni flokkurinn:
- 1. Nansý Davíđsdóttir (1471) 7,5 v.
- 24.-33. Svandís Rós Ríkharđsdóttir (1394) og Jóhann Arnar Finnsson (1470) 4,5 v.
- 34.-46. Kristófer Jóel Jóhannesson (1436) 4 v.
Texti og myndir: Helgi Árnason
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results (ađalmótiđ)
- Chess-Results (minna mótiđ)
- Myndaalbúm (HÁ)
30.9.2012 | 22:04
Jón Viktor efstur međ fullt hús á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR
Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) heldur áfram sigurgöngu sinni á Tölvuteksmótin - Haustmóti TR, og er efstr međ fullt hús. Í dag vann hann Mikael Jóhann Karlsson (1933). Sćvar Bjarnason (2090) er annar međ 3,5 vinning eftir sigur á Jóhanni H. Ragnarssyni (2081) og Einar Hjalti Jensson (2305) er ţriđji međ 3 vinninga eftir ađ hafa lagt Sverri Örn Björnsson (2154)
Dagur Ragnarsson (1993) er efstur í b-flokki međ 3,5 vinning. Ingvar Egill Vignisson (1528) er efstur í c-flokki međ 3,5 vinning.
Úrslit 4. umferđar í a-flokki:
Bo. | Rtg | Name | Result | Name | Rtg |
1 | 1933 | Karlsson Mikael Jóhann | 0 - 1 | Gunnarsson Jón Viktor | 2410 |
2 | 2156 | Ţórhallsson Gylfi Ţór | 0 - 1 | Ómarsson Dađi | 2206 |
3 | 2132 | Maack Kjartan | ˝ - ˝ | Ptácníková Lenka | 2264 |
4 | 2305 | Jensson Einar Hjalti | 1 - 0 | Björnsson Sverrir Örn | 2154 |
5 | 2081 | Ragnarsson Jóhann Hjörtur | 0 - 1 | Bjarnason Sćvar Jóhann | 2090 |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | IM | Gunnarsson Jón Viktor | 2410 | TB | 4 |
2 | IM | Bjarnason Sćvar Jóhann | 2090 | Vin | 3,5 |
3 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2305 | Gođinn | 3 |
4 | WGM | Ptácníková Lenka | 2264 | Hellir | 2 |
5 | Ragnarsson Jóhann Hjörtur | 2081 | TG | 2 | |
6 | Ómarsson Dađi | 2206 | TR | 2 | |
7 | Maack Kjartan | 2132 | TR | 1,5 | |
8 | Björnsson Sverrir Örn | 2154 | Haukar | 1,5 | |
9 | Ţórhallsson Gylfi Ţór | 2156 | SA | 0,5 | |
10 | Karlsson Mikael Jóhann | 1933 | SA | 0 |
B-flokkur:
Röđ efstu manna:
- 1. Dagur Ragnarsson 3,5 v.
- 2.-3. Nökkvi Sverrisson (1999) og Oliver Aron Jóhannesson (1903) 2,5 v.
Nánar á Chess-Results
C-flokkur:
Röđ efstu manna:
- 1. Ingvar Egill Vignisson (1528) 3,5 v.
- 2.-5. Gauti Páll Jónsson (1406), Dawid Kolka (1368), Sóley Lind Pálsdóttir (1406) og Hilmir Freyr Heimisson (1663) 3 v.
30.9.2012 | 21:47
Sigurđar og Rúnar efstir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu
Tómas Veigar Sigurđarson og Smári Ólafsson, sem voru efstir og jafnir eftir 3 umferđir á haustmótinu, töpuđu báđir sínum skákum, međan félagar ţeirra í 3.-5. sćti unnu allir. Ţví eru ţeir Sigurđar báđir og Rúnar Ísleifsson nú jafnir í efsta sćti međ 3 vinningar af 4.
Úrslitin í dag:
- Sigurđur A - Tómas 1-0
- Smári - Rúnar 0-1
- Sigurđur E - Hreinn 1-0
- Ólafur - Símon 1-0
- Einar Garđar - Jón Kr 1-0
- Sveinbjörn-Andri 1-0
sjá nánar hér
Nú verđur gert hlé á mótinu um hríđ og hefst 5. umferđ laugardaginn 13. október hl. 13.00.
30.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Bestar á Norđurlöndum
Á Ólympíuskákmótunum snýst keppnin ekki ađeins um gull, silfur og brons. Ţađ er meira undir, t.d. náđu Hollendingar sjötta sćti í opna flokknum og tryggđu sér áframhaldandi stuđning styrktarađila. Međal öflugustu ţjóđanna er litiđ á verđlaunasćti sem ígildi verđlauna á Ólympíuleikum. Ţađ reyndu Armenar er ţeir sneru heim ţjóđhetjur eftir ađ hafa unniđ ţriđju gullverđlaunin á fjórum Ólympíumótum.
Íslendingar voru góđu vanir á níunda og tíunda áratug síđustu aldar svo ţađ vakti ekki neina sérstaka athygli í Bled áriđ 2002 ţegar karlasveitin vann ţar sérstök verđlaun í svonefndum B-stigaflokki.
Önnur keppni fer fram á vettvangi Ólympíumótanna: viđ fylgjumst alltaf grannt međ frammistöđu hinna Norđurlandaţjóđanna og í kvennaflokki var íslenska sveitin best, hlaut 12 stig og varđ í 53. sćti en var fyrirfram rađađ í 62. sćti.
Lenka Ptacnikova hlaut 7 vinninga af 10 mögulegum en Elsa María Kristínardóttir stóđ sig einnig vel, hlaut 5 vinninga af sjö mögulegum og einnig Tinna Kristín Finnbogadóttir sem hlaut 4˝ v. af átta mögulegum. Ţćr hćkka báđar umtalsvert í stigum. Hallgerđur Helga og Jóhanna Björg voru nokkuđ frá sínu besta. Ţessi sveit er ţéttari" en sú sem tefldi á Ol í Khanty Manyisk en betur má ef duga skal. Međ meiri vinnu og hćrri markmiđum gćtu ţessar stúlkur att kappi viđ bestu skákkonur heims.
Í kvennaflokknum réđust úrslitin á óverulegum stigamun. Rússar og Kínverjar hlutu 19 stig en Rússar fengu gulliđ.
Í lokaumferđinni vann Ísland Albaníu 3:1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann mikilvćgan sigur en skákir hennar eru oft ćđi viđburđaríkar eins og dćmin sanna:
Bruna Tuzi - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Bg7 6. Rb3 Rf6 7. Be2 O-O 8. O-O b6 9. f4 d6 10. Bf3 Bb7 11. Rd5 Hc8 12. c3 Rd7 13. Kh1 Rc5 14. He1 Ba8 15. Dc2 Re6 16. Dd1 Rc5 17. h3 e6 18. Re3 Re7 19. Rc2 e5 20. Rb4 a5 21. Rd5 Bxd5 22. exd5 Rf5 23. fxe5 Bxe5 24. Kg1 Dh4 25. Rxc5 bxc5 26. Bg4 Kh8 27. Bxf5 gxf5 28. He3 Hg8 29. De1 Df4 30. g3 Hxg3+?
Jóhanna var búin ađ byggja upp yfirburđastöđu. Í stađ ţess ađ auka pressuna međ 30. ... Hce8 eđa 30. ... Dh4, kaus hún hagstćtt endatafl.
31. Hxg3 Dxg3 32. Dxg3 Bxg3 33. Kg2 Be5 34. Bd2 Hg8+ 35. Kf2 Hg3 36. Ke2 Hxh3?
36. ... Hg2+ vinnur. Eftir 37. Kd3 c4+! 38. Kc2 Bf4 39. Hd1 a4! getur hvítur sig hvergi hrćrt.
37. Hf1 Hh5?
Svartur ćtti ađ vinna eftir 37. ... h5! 38. Hxf5 Kg7 o.s.frv.
38. b3 Kg7 39. c4 Hh2+ 40. Hf2 Hxf2+ 41. Kxf2 h5 42. Bxa5 h4 43. Kg2 f4 44. Be1!
Taflmennska svarts í endataflinu einkennist af efnishyggju sem er ekki góđ leiđsögn. Ósigur og ţar međ jafntefli viđ Albani virtist ćtla ađ verđa niđurstađan.
44. ... Bf6 45. Kh3 Bd8 46. Bxh4 f6 47. Kg4 f5 48. Kh3 Bxh4 49. Kxh4 Kf6 50. Kh3 Ke5 51. Kg2 Ke4 52. a4 Ke3
Sú hryggilega stađreynd blasti viđ ađ léki hvítur 53. Kf1 gćti svartur gefist upp. Kannski var ţreyta farin ađ segja til sín ţví ađ hvítur lék.... )
53. a5?? Ke2!
Skyndilega er svartur kominn međ unniđ tafl!
54. a6 f3 55. Kh2 f2 56. a7 f1=D 57. a8=D Df4+ 58. Kh1 Df3+ 59. Kh2 f4 60. Da2 Ke3 61. b4 Dg3+ 62. Kh1 De1+ 63. Kh2 Dxb4 64. Da1 Dxc4 65. Dg1 Kd2 66. Dg5 De2+
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. september 2012.
Spil og leikir | Breytt 24.9.2012 kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2012 | 18:51
Mánudagsćfingar í Vin: Allir velkomnir
Mánudagsćfingar eru farnar á fulla ferđ í Vin, Hverfisgötu 47, og eru allir velkomnir ađ koma í ţennan hlýlega og vinlega griđastađ í miđborg Reykjavíkur, ţar sem skáklífiđ blómstrar.
Róbert Lagerman skákmeistari hefur umsjón međ ćfingunum, sem hefjast klukkan 13 og standa til 15.
Skákfélag Vinjar býr sig nú undir Íslandsmót skákfélaga um nćstu helgi, en ţar teflir félagiđ fram sveitum í 3. og 4. deild.
30.9.2012 | 15:31
Nansý sigrađi á alţjóđlegu móti í Svíţjóđ!
Nansý Davíđsdóttir vann eistneskan skákmann í lokaumferđ alţjóđlegs mótsins Lilla Västerĺs Open. Nansý hlaut 7,5 vinning í 8 skákum. Glćsileg frammistađa hjá ţessari ungu og efnilegu skákkonu.
Mótinu verđa gerđ betri skil síđar í dag.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results (ađalmótiđ)
- Chess-Results (minna mótiđ)
- Myndaalbúm (HÁ)
30.9.2012 | 15:25
Caruana efstur í hálfleik á Alslemmumótinu
Sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótsins, Ítalinn ungi, Fabiano Caruana (2773), er efstur međ međ 11 stig ađ loknum 5 umferđum á Alslemmumótinu en fyrri hlutanum, sem fram fór í Sao Paulo í Brasilíu lauk í gćrkveldi. Öllum skákum fimmtu umferđar lauk međ jafntefli. Aronian (2816) er annar međ 7 stig.
Síđari hluti mótsins fer fram í Bilbao á Spáni og hefst 8. októberStađan efstir 3 umferđir:
- 1. Caruana (2773) 11 stig
- 2. Aronian (2816) 7 stig
- 3. Carlsen (2846) 6 stig
- 4. Anand (2780) 5 stig
- 5. -6. Vallejo (2697) og Karjakin (2778) 3 stig
30.9.2012 | 14:18
Tölvuteksmótiđ - fjórđa umferđ hófst kl. 14
Fjórđa umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR hófst nú kl. 14. Efsti mađur mótsins, Jón Viktor Gunnarsson, sem hefur fullt hús, mćtir Mikael Jóhanni Karlssyni en Sćvar Bjarnason sem er annar mćtir Jóhanni Hirti Ragnarssyni.
Hćgt er ađ nálgast beinar útsendingar frá fjórđu umferđ hér.
30.9.2012 | 10:55
Nansý, eini ţátttakandinn međ fullt hús á Västerĺs Open í Svíţjóđ
Í gćr voru tefldar tvćr umferđir á hinu fjölmenna skákmóti Västerĺs Open í Svíţjóđ. Nansý Davíđsdóttir í 5-EHE Rimaskóla hefur heldur betur sýnt klćrnar og unniđ nokkuđ átakalaust allar sínar sex skákir, nú síđast efnilega sćnska skákkonu, Brandy Poltzer.
Er Nansý ein efst 80 ţátttakanda í stigaflokknum undir 1600 međ 6 vinninga og sú eina af 300 ţátttökunum mótsins sem náđ hefur ađ landa fullu húsi. Í dag verđa tvćr síđustu umferđirnar tefldar og teflir Nansý í fyrri umferđinni viđ sćnska strákinn Daniel Roos sem hefur 5,5 vinninga. Svandís Rós er međ 3,5 vinninga í stigalćgri flokknum, Kristófer Jóel og Jóhann Arnar međ 3 vinninga. Í opna flokknum eru ţeir Ţorvarđur Ólafsson og Sverrir Ţorgeirs báđir međ 4 vinninga af 6.
Texti og myndir frá Helga Árnasyni.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results (ađalmótiđ)
- Chess-Results (minna mótiđ)
- Myndaalbúm (HÁ)
29.9.2012 | 16:12
Tómas og Smári efstir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu
Tómas Veigar Sigurđarson (1897) og Smári Ólafsson (1845) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni 3. umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar - Arionbankamótinu, sem fram fór í dag. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák. Sigurđur Eiríksson (1906), Sigurđur Arnarson (1953) og Rúnar Ísleifsson (1671) eru í 3.-5. sćti međ 2 vinninga.
Úrslit 3. umferđar má nálgast hér.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Sigurdarson Tomas Veigar | 1897 | 2,5 |
2 | Olafsson Smari | 1845 | 2,5 |
3 | Eiriksson Sigurdur | 1906 | 2 |
4 | Arnarson Sigurdur | 1953 | 2 |
5 | Isleifsson Runar | 1671 | 2 |
6 | Kristjansson Olafur | 2109 | 1,5 |
7 | Hrafnsson Hreinn | 1744 | 1,5 |
8 | Sigurdsson Sveinbjorn | 1706 | 1 |
9 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1775 | 1 |
10 | Hjaltason Einar Gardar | 1617 | 1 |
11 | Thorhallsson Simon | 1292 | 1 |
12 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1543 | 0 |
Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Pörun 4. umferđar má nálgast hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.12.): 19
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 197
- Frá upphafi: 8771976
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 151
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar