Leita í fréttum mbl.is

Nansý stal senunni á Västerĺs Open skákmótinu í Svíţjóđ

 

Nansý međ fimmföld verđlaun í fimm umslögum og fullt af pening

Fjölmennu og velheppnuđu skákmóti í Västerĺs í Svíţjóđ lauk síđdegis í dag og var nú í fyrsta sinn keppt í sérstökum flokki skákmanna undir 1600 stig og voru 80 ţátttakendur á öllum aldri í ţessum flokk. Međal keppenda í ţessum flokki voru fjórir Rimaskólakrakkar sem stóđu sig allir mjög vel og ţar fór fremst hin stórefnilega Nansý Davíđsdóttir sem vann mótiđ örugglega, fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum.

 

Fyrir lokaumferđina voru ţau jöfn af vinningum Nansý og eistneski skákmađurinn Jüri Reinson og tefldu hreina úrslitaskák. Ţrátt fyrir mikinn aldursmun ţá verđur ađ segja eins og er ađ Nansý lék sér ađ andstćđingnum eins og köttur ađ músinni og skákinni lauk međ glćsilegu máti.

Nansý hélt forystu á mótinu allan tímann og vakti hún og taflmennska hennar gífurlega athygli og ánćgju viđstaddra. Nansý hlaut ađ launum fimm verđlaun, fyrsta sćtiđ, kvennaverđlaunin, efst undir 16 ára , efst undir 13 ára og flokkaverđlaun. Allt voru ţetta peningaverđlaun upp á 90.000 íslenskar krónur. Nansý er eins og flestir vita ađeins 10 ára gömul og varđ í lok síđasta mánađar Norđurlandameistari grunnskóla međ skáksveit Rimaskóla. Nćsta verkefni hennar verđur ađ tefla međ skáksveit Fjölnis á Íslandsmóti skáksveita um nćstu helgi.

Västerĺs Open skákmótiđ var góđ reynsla fyrir Rimaskólakrakkana sem unnu 16 skákir, gerđu 9 jafntefli og töpuđu ađeins 7 skákum á mótinu.

Í opna flokknum tefldu ţeir Ţorvarđur Ólafsson, Sverrir Ţorgeirsson, Sverrir Ţór og baldur Theodór Petersson. Ţorvarđur náđi bestum árangri ţeirra, hlaut 5,5 vinninga og hlaut flokkaverđlaun. Um 270 ţátttakendur tefldu á mótinu sem haldiđ var í 4. sinn.

Lokastađa íslensku keppendanna:

Ađalmótiđ:

 • 14.-32. Ţorvarđur F. Ólafsson (2202) 5,5 v.
 • 33.-55. Sverrir Ţorgeirsson (2187) 5 v.
 • 56.-82. G. Sverrir Ţór (1987) 4,5 v.
 • 186.-192. Baldur Teódór Petersson (1544) 1,5 v.

Minni flokkurinn:

 • 1. Nansý Davíđsdóttir (1471) 7,5 v.
 • 24.-33. Svandís Rós Ríkharđsdóttir (1394) og Jóhann Arnar Finnsson (1470) 4,5 v.
 • 34.-46. Kristófer Jóel Jóhannesson (1436) 4 v. 

Texti og myndir: Helgi Árnason


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 38
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband