Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2016

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka gildi á morgun 1. október. Héđinn Steingrímsson (2572) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2571) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559). Arnar Sigurmundsson (1524) er stigahćsti nýliđinn og Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkađi mest frá síđasta skáklista.

Topp 20

No.NameTitOCT16DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257200
2Stefansson, HannesGM2571-310
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25591210
4Hjartarson, JohannGM2539-67
5Olafsson, HelgiGM253900
6Petursson, MargeirGM251200
7Danielsen, HenrikGM248000
8Arnason, Jon LGM247800
9Kristjansson, StefanGM246400
10Gunnarsson, Jon ViktorIM245700
11Gretarsson, Helgi AssGM244800
12Thorsteins, KarlIM243900
13Thorfinnsson, BragiIM243558
14Gunnarsson, ArnarIM243100
15Kjartansson, GudmundurIM2427-1518
16Thorhallsson, ThrosturGM241100
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238500
19Arngrimsson, DagurIM237800
20Jensson, Einar HjaltiIM237800


Listann í heild sinni má finna hér í PDF.


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Arnar Sigurmundsson (1524).

No.NameTitOCT16DiffGms
1Sigurmundsson, Arnar 152415248
2Johannsson, Johann Bernhard 142614265
3Haile, Batel Goitom 129712979


Mestu hćkkanir

Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkar mest frá síđasta september-listanum. Í nćstu sćtum eru Ísak Orri Karlsson (96) og Sverrir Hákonarson (76).

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Heimisson, Hilmir Freyr 210711972001
2Karlsson, Isak Orri 12449652005
3Hakonarson, Sverrir 14147632003
4Davidsdottir, Nansy 19056342002
5Gislason, Stefan 18125731950
6Ragnarsson, Heimir Pall 16934862001
7Ptacnikova, LenkaWGM219738111976
8Baldursson, Atli Mar 12033612002
9Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM20503591992
10Stefansson, Vignir Vatnar 21633452003


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2197) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2050) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2009). Nansý Davíđsdóttir (1905) skaust upp í fjórđa sćtiđ međ góđri frammistöđu í Vesteras í Svíţjóđ.

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Ptacnikova, LenkaWGM219738111976
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM20503591992
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM2009-3791961
4Davidsdottir, Nansy 19056342002
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1894001991
6Kristinardottir, Elsa Maria 1836001989
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1802001961
8Hauksdottir, Hrund 1796371996
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 1778151998
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 1769001992


Stigahćstu ungmenni landsins

Oliver Aron Jóhannesson (2263) er stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2232 og Vignir Vatnar Stefánsson (2163).

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Johannesson, OliverFM2263841998
2Ragnarsson, DagurFM2232-4091997
3Stefansson, Vignir Vatnar 21633452003
4Birkisson, Bardur Orn 2120002000
5Heimisson, Hilmir Freyr 210711972001
6Hardarson, Jon Trausti 21055111997
7Thorgeirsson, Jon Kristinn 2102001999
8Thorhallsson, Simon 2085001999
9Jonsson, Gauti Pall 2082001999
10Birkisson, Bjorn Holm 2019002000


Á nćstum dögum verđur gerđ úttekt á hrađskákstigum landands.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Huginn hóf titilvörnina međ miklum látum

Hannes Hlífar og Helgi Ólafsson

Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld ţegar fyrsta deild Íslandsmótsins hófst. Íslandsmeistarar Skákfélagsins Hugins hófu titilvörnina međ miklum látum ţegar ţeir unnu stórsigur á Skákfélagi Akureyrar 7˝-˝. Halldór Brynjar Halldórsson (SA) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Helga Ólafsson (Hugin) á öđru borđi.

IMG 9432

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur, 6-2, á Víkingaklúbbnum sem stillir upp fjórum erlendum skákmönnum. Ţar unnu Taflfélagsmenn fjórar skákir en jafn mörgum skákum lauk međ jafntefli. Guđmundur Kjartansson (TR) vann ţar góđan sigur á pólska stórmeistaranum Artur Jakubiec (2505).

IMG 9423

Skákdeild Fjölnis, sem er á heimavelli í Rimaskóla, lagđi Skákfélag Reyknesinga örugglega ađ velli 6˝-1˝. 

Talfélag Bolungarvíkur vann Skákdeild KR 5-3 í spennandi viđureign.

IMG 9434

Í uppgjör b-liđa Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélagsins Hugins höfđu Taflfélagsmenn betur 4˝-3˝. Athyglisverđ úrslit í ljósi ađ Huginsmenn voru stigahćrri á öllum borđum. Gauti Páll Jónsson (2082) vann ţar Lenku Ptácníková (2159) stórmeistara kvenna.

Öll einstaklingsúrslit umferđarinnar má finna á Chess-Results

Mótinu verđur framhaldiđ á morgun og hefst taflmennskan kl. 20. Ţá hefjast einnig deildir 2-4. Kátt verđur ţá í Rimaskóla en alls munu á fjórđa hundruđ skákmenn sitja ađ tafli. 

Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.


Davíđ Kjartansson Víking-meistari Hróksins og Stofunnar

StofanDavíđ Kjartansson kom, sá og sigrađi á Víking-móti Hróksins og Stofunnar á fimmtudagskvöld, hlaut 7 vinninga af 8 mögulegum. Róbert Lagerman hreppti silfriđ og nćst komu ţau Gauti Páll Jónsson og Lenka Ptacnikova. Keppendur voru 23 og afar góđ stemmning á ţessu helsta skákkaffihúsi norđan Alpafjalla.

stofan2

Davíđ telfdi af miklu öryggi og tapađi ekki skák á mótinu. Róbert sýndi snilldartakta í mörgum skákum og hinn ungi Gauti Páll fór á kostum. Lenka komst upp ađ hliđ Gauta međ sigrum í fjórum síđustu umferđunum.

Fleiri sýndu góđa spretti, og ţannig lagđi Arnljótur Sigurđsson félaga sinn úr Vinaskákfélaginu, Elvar Guđmundsson, ţrátt fyrir ađ um 400 skákstig skildu ţá ađ. Ţá var hann vaski Björgvin Kristbergsson heiđrađur međ sérstökum gullpeningi fyrir góđa frammistöđu.

Verđlaun voru vegleg, einsog jafnan á mótum Hróksins á Stofunni. Ţar er afar góđ ađstađa til skákiđkunar, sem íslenskir skákmenn jafnt sem erlendir ferđamenn nýta sér daglega.

Lokastađan:

1 Davíđ Kjartansson 2377 7
2 Róbert Lagerman 2315 6
3-4 Gauti Páll Jónsson 2100 5.5
Lenka Ptacnikova 2159 5.5
5-8 Halldór Ingi Kárason 1800 5
Páll Ţórsson 1777 5
Arnljótur Sigurđsson 1911 5
Kjartan Ingvarsson 1889 5
9-10 Óskar Long Einarsson 1776 4.5
Pétur Atli Lárusson 2000 4.5
11-15 Elvar Guđmundsson 2325 4
Óskar Haraldsson 1812 4
Oddgeir Ágúst Ottesen 1822 4
Helgi Pétur Gunnarsson 1801 4
Björgvin Ívarsson 1400 4
16 Gunnar Gunnarsson 1888 3.5
17-21 Ţorvaldur Ingveldarson 1555 3
Halldór Kristjánsson 1444 3
Hörđur Jónasson 1577 3
Hjálmar Sigurvaldason 1566 3
Björgvin Kristbergsson 1444 3
22 Gylfi Ţorsteinn Gunnlaugsson 1200 2
23 Batel GoItom 1200 1


Skákfélaginu Hugin spáđ sigri á Íslandsmóti skákfélaga

Ritstjóri Skák.is hefur birt árlega spá um úrslit á Íslandsmóti skákfélaga. Ritstjórinn spáir Hugin Íslandsmeistaratitlinum, Taflélagi Reykjavíkur og Víkingaklúbbnum ţriđja sćtinu.

Spá ritstjóra.


Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun í Rimaskóla

rimaskoli
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt.  nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl. 20.00 og síđan tefla 1. október  kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 2. október. 

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Heimasíđa mótsins.

 

 


Víking-skákmót Hróksins og Stofunnar á miđvikudagskvöld

Stofan er helsta skákkaffihús Reykjavíkur.Hrókurinn og Stofan bjóđa til Víking-skákmótsins á Stofunni, Vesturgötu 3, miđvikudagskvöldiđ 28. september kl. 20. Tefldar verđa átta umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţátttökugjöld eru engin, nema gott skap og leikgleđi.

Skákmót Hróksins á Stofunni hafa unniđ sér fastan sess í skáklífinu, enda Stofan ađal-skákkaffihús borgarinnar, og ţar er góđ ađstađa til ađ iđka ţjóđaríţróttina.

Veitingar eru á tilbođsverđi og góđ verđlaun í bođi. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Facebook-síđu viđburđarins: https://www.facebook.com/events/172174339888234/

Á myndinni eru starfsmenn Stofunnar, Ísidór og Alla, međ verđlaunagrip mótsins.

vikingmótiđ


Óliver Aron međal efstu manna - Nansý og Kristján Dagur mokuđu inn stigum á Västerĺs Open 2016. Pistill Helga Árnasonar fararstjóra

Fjölnishópurinn mćttur til Västerĺs og gerđu ţangađ góđa ferđ á Västerĺs Open 2016 Ţriđja áriđ í röđ bauđ Skákdeild Fjölnis sínum efnilegustu og virkustu ungmennum til Svíţjóđar međ styrk og stuđningi íslenskra fyrirtćkja og forystumanna sćnska skáksambandsins. Í fyrra tók hópurinn ţátt í ćfingabúđum og landskeppni viđ sćnska unglingalandsliđiđ í Uppsala. Nú fór 9 manna hópur til Västerĺs helgina 23. – 26. september til ţátttöku í Västerĺs Open, fjölmennasta alţjóđlega skákmóti Norđurlanda (350) sem haldiđ var í 8. skipti. Ungmennin voru ţarna á kunnugum slóđum ţví ađ allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis sent efnilega ţátttakendur á ţetta fjölmenna helgarskákmót sem ţykir afar skemmtilegt og vel skipulagt. Västerĺs er afar fallegur og vinalegur bćr í um tveggja tíma akstursfjarlćgđ frá Stokkhólmi.

Västerĺs er fallegur og vinalegur bćr í mildu haustveđri. André Nilsen skipuleggjandi mótsins býr í Västerĺs og góđur vinur okkar Fjölnismanna

Alls eru tefldar 8 umferđir á Västerĺs Open, fjórar atskákumferđir og fjórar keppnisskákir. Teflt er í tveimur flokkum, opnum flokk og flokki skákmanna undir 1600 stigum. Í opna flokknum tefldu ţau Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Dagur Andri Friđgeirsson, Hörđur Aron Hauksson og Nansý Davíđsdóttir. Í undir 1600 tefldu ţeir Kristófer Jóel Jóhannesson, Joshua Davíđsson og Kristján Dagur Jónsson. Hópurinn er á aldrinum 11 – 23 ára og hefur alist upp og keppt undir merkjum Fjölnis allt frá barnaskólaaldri. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Davíđ Hallsson voru fararstjórar.

 

Góđar keppnisađstćđur í Rudbeckianska gymnasiet í miđbć Västerĺs og stutt frá Stadshótelinu

Flestir af sterkustu skákmönnum Svíţjóđar tóku ţátt í mótinu, Emanuel Berg, Erik Blomqvist, Tiger Hillarp Petersen, Jonathan Westenberg, Johnny Hector, Aryan Tari ađ ógleymdri skákdrottningunni og heimsmeistaranum Piu Cramling. Almennt virtist styrkleiki andstćđinga vera hagstćđur efnilegum íslenskum skákmönnum til ađ safna stigum og tefla viđ sterka 2000+ skákmenn og ađra sem hafa veriđ ţeim samferđa á Norđurlandamótum grunnskóla í sveita og  einstaklingskeppni. Íslenski hópurinn samanstóđ nokkuđ af sama hópi og fór á Västerĺs Open 2014 og framfarirnar sýndu sig í ţví ađ í flestum umferđum í ár voru íslensku keppendurnir ađ tefla um eđa vel fyrir ofan miđju.

Oliver Aron teflir til sigurs í síđustu umferđ mótsins og endađi í efstu sćtum

Bestum árangri náđi Oliver Aron sem tefldi mjög vel og hlaut 6 vinninga af 8. Hann tapađi ađeins fyrir alţjóđameisturunum Jonathan Westenberg (2491) og Lars Oskar Hauge (2385), ungstirninu norska, sem náđi toppárangri og reyndist efstur í lokin. Oliver Aron varđ einnig efstur allra í "rating 2" stigaflokknum. Ţrátt fyrir flensukvilla allan tímann ţá tefldi Jón Trausti Harđarson mjög vel en Dagur Ragnarsson vildi gera betur í lokin eftir ađ hafa byrjađ mótiđ međ sigri í 3 fyrstu skákunum. Nansý Davíđsdóttir (1842) nýtti sér ţađ tćkifćri sem hún fékk ađ tefla upp fyrir sig í öllum skákum og hćkkađi um 63 skákstig án mikillar fyrirhafnar. Hún varđ nr 2 í "rating" 13 líkt og Hörđur Aron í „rating 12“. Í flokki undir 1600 var ţađ Kristján Dagur Jónsson (1251)(TR) sem nýtti sér stigahćrri andstćđinga best, hlaut 4,5 vinninga og hćkkađi sig um 69 skákstig. Glćsileg frammistađa hjá ţessum 11 ára skákmanni sem sýndi ţrautseigju í 5. umferđ ţegar hann tefldi í rúma 4 klst. í erfiđri stöđu en knúđi fram jafntefli.  Úr ţeim 72 skákum sem íslenski hópurinn tefldi fengust 41 vinningur.

Nansý Davíđsdóttir tefldi af miklu öryggi, vann skákir og rauf 1900 stiga múrinn

Bođsferđir Fjölnis eru ekki síđur ćtlađar til ađ efla hópinn og styrkja Fjölnishjartađ. Ţar stendur hópurinn vissulega undir einkunnaorđum FIDE, "Viđ erum ein fjölskylda". Ţađ voru Landsnet, Íslandsbanki og Skáksamband Íslands sem styrktu Fjölni til ţessarar glćsilegu ferđar. Skákdeild Fjölnis vill koma á ţakklćti til ţessara ađila fyrir ómetanlegan stuđning. Skákdeildin naut ađstođar André Nilsen mótsstjóra í Västerĺs viđ hótelgistingu á Stadshótelinu og skráningu á sérkjörum. 


Dawid Kolka skákmeistari Hugins

IMG_2866

Aukakeppnin um titilinn skákmeistari Hugins fór fram sl. laugardag. Ţar tefldu Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíđsson um titilinn en ţeir voru allir jafnir á meistaramótinu međ 4v efstir Huginsmanna. Tefld var tvöföld umferđ međ umhugsunartímanum 15 mínútur á skák + 5 sekúndur á leik. Dawid tók strax í fyrri hlutanum forystu međ ţví ađ vinna báđar skákirnar. Fyrri skákin viđ Heimi Pál Ragnarsson var samt eina skákin sem hann lenti í einhverjum erfiđleikum. Ţegar leiđ á skákina og tíminn minnkađi ţá var Dawid fljótari og öruggari ađ leika og innbyrti fyrir rest mikilvćgan vinning. Í seinni hlutanum var ţetta engin spurning og Dawid tryggđi sér öruggan og verđskuldađan sigur í aukakeppninni međ 3,5v af fjórum mögulegum. Dawid Kolka er ţví skákmeistari Hugins 2016 á suđursvćđi og í annađ sinn sem hann vinnur ţennan titil ţví á árinu 2014 varđ hann einnig skákmeistari Hugins.

Jafntefliđ í aukakeppninni gerđi Dawid viđ Óskar Víking Davíđsson. Ţađ má međ sanni segja ađ ţeir hafi dottiđ um jafntefliđ. Dawid hafđi lengi skákarinnar stađiđ til vinnings en ţegar tíminn var orđinn lítill og ţeir búnar ađ tefla nokkurn tíma á viđbótartímanum ţá verđa uppskipti og allt í einu kemur upp stađan á stöđumyndinn hér fyrir neđan. Óskar var ađ leika c4 og bauđ jafntefli um leiđ, áđur en Dawid uppgötvađi ađ hćgt var ađ vinna skákina međ ţví leika b peđinu ofan í tvöfalda peđsvaldiđ á b5 og mynda ţannig nýtt frípeđ langt frá valdađa frípeđinu sem tryggir öruggan sigur. Jafntefli var ţví niđurstađan í skákinni en ţađ skipti ekki máli ţegar upp var stađiđ.

Búiđ er finna út hverjir unnu til aukaverđlauna á Meistarmóti Hugins en ţađ eru:

  • Skákmeistari Hugins, kr. 10.000: Dawid Kolka
  • Undir 2000, bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Heimir Páll Ragnarsson
  • Undir 1800, bók hjá Skákbókasölunni kr.  5.000: Óskar Víkingur Davíđsson
  • Undir 1600  bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Héđinn Briem.
  • Sigalausir, bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Jóhann Bernhard Jóhannsson

Unglingaverđlaun:

  1. Bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Alexander Oliver Mai
  2. Bók hjá Skákbókasölunnii kr. 4.000: Aron Ţór Mai
  3. Bók hjá Skákbókasölunni kr. 4.000: Stephan Briem

Vinningshafar velja sér bók viđ hćfi hjá Skákbókasölunni.

Búiđ er sameina allar fćrslur á innslćtti skáka ţannig ađ allar umferđir eru komnar saman í eina skrá. Hćgt er ađ nálgast allar skákirnar á heimasíđu Hugins


Hjörvar sigurvegari minningarmóts Guđmunds Arnlaugssonar

2016 09 25 17.13.33

Vel heppnađ minningarmót um Guđmund Arnlaugsson var haldiđ í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ í gćr. Mótiđ hófst međ ţví ađ Lárus H. Bjarnason, rektor MH, hélt snjalla rćđa. Ađ ţví loknu minntist Friđrik Ólafsson Guđmundar. Friđrik valdi ţá skemmtilega nálgun ađ fjalla um tiltekiđ skákdćmi og sýndi dćmi úr tefldri skák Uhlmanns og Tönju Sadchev ţar sem stađan úr skákdćminu hefđi getađ komiđ upp. Friđrik nefndi ţađ í tali sínu ađ meistara Guđmund ađ hann hafi veriđ snillingur í hinu fagurfrćđilega og ţví vel tilheyrandi ađ vera međ skákdćmi.

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 001

Ađ ţví loknu hófst sjálft skákmótiđ. Mótiđ var gríđarlega vel skipađ en sjö stórmeistarar voru međal keppenda! Hjörvar Steinn og Helgi Áss voru í gríđarlegu stuđi og unnu fimm fyrstu skákirnar. Í sjöttu umferđ gerđu ţeir svo jafntefli í sjöttu umferđ.  Eftir 9 umferđir hafđi Hjörvar 8˝ vinning en Helgi 8 vinninga. Ţá tapađi Hjörvar fyrir Magnúsi Erni en ţađ kom ekki ađ sök ţar sem Helgi Áss tapađi fyrir Ţresti í sömu umferđ. Ţeir unnu báđir í lokaumferđinni. Hjörvar, sem var stigahćstur keppenda, lét fyrsta borđiđ aldrei af hendi.

2016 09 25 15.44.07

Hjörvar fékk 9˝ vinning, Helgi Áss fékk 9 vinninga og Ţröstur tók ţriđja sćti međ góđum endaspretti međ 8˝ vinning.

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 015

Helgi Ólafsson varđ fjórđi međ 8 vinninga og Arnar Gunnarsson og Magnús Örn Úlfarsson urđu í 5.-6. sćti međ 7˝ vinning.

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 009

Skákstjóri var Gunnar Björnsson. Ţađ er Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ og Skáksamband Íslands sem stóđu ađ sameiningu ađ mótshaldiđ. Mótiđ var hluti af 50 ára afmćlishátíđ skólans en Guđmundur var fyrsti rektor skólans.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Tvíklikka á myndina til ađ sjá í betri upplausn

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 031


Fjölniskrakkar gerđu ţađ gott í Västerĺs

Níu íslensk ungmenni á vegum Skákdeildar Fjölnis tóku ţátt í alţjóđlegu móti í Västerĺs í Svíţjóđ sl. helgi. Oliver Aron Jóhaannsson (2555) stóđ sig best íslensku ungmennina og endađi í 13.-20. sćti međ 6 vinninga í 8 skákum.  Nansý Davíđsdóttir og Kristján Dagur Jónsson mokuđu inn skákstigunum en Nansý hćkkađi um 63 skákstig og Kristján Dagur um 69 skákstig.

Árangur íslensku krakkanna varđ sem hér segir:

A-flokkur

Oliver Aron Jóhannsson 6 v. af 8
Dagur Ragnarsson 5 v.
Nansý Davíđsdóttir og Jón Trausti Harđarson 4˝ v.
Hörđur Aron Hauksson 4 v.
Dagur Andri Friđgeirsson 3˝ v.

B-flokkur:

Kristján Dagur Jónsson og Kristófer Jóel Jóhannesson 4˝ v.
Joshua Davíđsson 4 v.



Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8771192

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband