Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016
31.5.2016 | 21:55
Íslandsmótiđ hófst međ látum - ađeins eitt jafntefli
Íslandsmótiđ í skák hófst í dag í Tónlistarskóla Seltjarnarness međ ţví ađ bćjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerđur Halldórsdóttir, lék fyrsta leikinn fyrir stigahćsta keppenda mótsins, Hjörvar Stein Grétarsson, gegn Einari Hjalta Jenssyni.
Ţeirri skák lauk međ jafntefli eftir hörkubaráttu og í lengstu skák umferđarinnar. Ţađ reyndist eina jafntefli umferđarinnar en taflmennskan var afar hressileg í dag.
Úrslit 1. umferđar
Önnur umferđ hefst á morgun kl. 15. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Tónlistarskólann ţar sem hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á skjáum á skákstađ.
Tónlistarskóli Seltjarnarness er í sama húsnćđi og heilsugćslan (rétt fyrir ofan sundlaugina). Besta leiđin til ađ keyra ţangađ er Eiđisgrandi-Suđurströnd-Nesvegur-Kirkjubraut-Skólabraut.
Einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum beint á netinu t.d. á Chess24.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2016 | 09:24
Íslandsmótiđ sett í dag kl. 14:45 í Tónlistarskóla Seltjarnarness - skákáhugamenn fjölmenniđ!
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst međ setningu mótsins kl. 14:45 í dag í Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Ásgerđur Halldórsdóttir, bćjarstjóri, setur mótiđ og leikur fyrsta leik mótsins.
Í fyrstu umferđ mćtast:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2580) - Einar Hjalti Jensson (2470)
- Héđinn Steingrímsson (2574) - Guđmundur Kjartansson (2457)
- Jóhann Hjartarson (2547) - Guđmundur Gíslason (2280)
- Jón Viktor Gunnarsson (2454) - Örn Leó Jóhannsson (2226)
- Bragi Ţorfinnsson (2426) - Jóhann Ingvason (2142)
- Davíđ Kjartansson (2371) - Björn Ţorfinnsson (2410)
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ. Upplýsingar um hvernig best sé ađ nálgast skákstađ má finna hér (Suđurströnd-Kirkjubraut-Skólabraut).
Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákum mótsins á tveimur skjám á mótsstađ.
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst međ setningu mótsins kl. 14:45 á morgun í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Úrvalsađstćđur fyrir áhorfendur verđa á skákstađ en hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum á skjám í skáksal sem og í hliđarsal. Ásgerđur Halldórsdóttir, bćjarstjóri Seltjarnarness, mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.
Keppendalisti mótsins er afar spennandi. Ţátt taka međal annars stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson sem hefur Íslandsmeistaratitil ađ verja.
Dregiđ var um töfluröđ í dag og mćtast og er röđun fyrstu umferđar sem hér segir:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2580) - Einar Hjalti Jensson (2370)
- Héđinn Steingrímsson (2574) - Guđmundur Kjartansson (2457)
- Jóhann Hjartarson (2547) - Guđmundur Gíslason (2280)
- Jón Viktor Gunnarsson (2454) - Örn Leó Jóhannsson (2226)
- Bragi Ţorfinnsson (2426) - Jóhann Ingvason (2142)
- Davíđ Kjartansson (2371) - Björn Ţorfinnsson (2410)
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ. Upplýsingar um hvernig best sé ađ nálgast skákstađ má finna hér (Suđurströnd-Kirkjubraut-Skólabraut).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2016 | 12:26
Dagur Ragnarsson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands
Dagur Ragnarsson vann sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2016 eftir sigur á Bárđi Erni Birkissyni í lokaumferđ mótsins í gćr, sunnudag. Dagur hlaut 5˝ vinning af sex mögulegum og var ˝ vinningi fyrir ofan félaga sinn úr hinni sigursćlu skáksveit Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson sem vann meistara síđasta árs, Jón Trausta Harđarson. Fjórir skákmenn fengu 3˝ vinning en í 3. sćti á stigum varđ Björn Hólm Birkisson, síđan kom Jón Trausti og í 5. sćti varđ Gauti Páll Jónsson.
Alls tefldu 17 skákmenn í sterkari flokknum og voru tímamörk 90 30. Var mótiđ afar vel skipađ en keppt er um fern farmiđaverđlaun, sem komu í hlut tveggja efstu manna, Dags og Olivers. Í styrkleikaflokknum 1600 1800 elo varđ Veronika Steinunn Magnúsdóttur hlutskörpust en hún vann Hilmi Frey Heimisson í lokaumferđinni. Í styrkleikaflokki 1800 2000 elo kom farmiđavinningurinn í hlut Björns Hólm Birkissonar. Allir verđlaunahafar eru á leiđ á skákmót erlendis í sumar ţannig ađ verđlaunin komu sér vel.
Mestri stigahćkkun á meistaramótinu náđi Heimir Páll Ragnarsson en hann hćkkađi um 67 elo stig og ţar á eftir kom Robert Luu međ 55 stiga hćkkun.
Viđ mótsslit rakti Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskólans gang mótsins og lét jafnframt í jós ţá skođun sína ađ skákhreyfingin á Íslandi mćtti huga ađ meiri nýsköpun í skákmótahaldi. Ţannig vćri ekki úr vegi ađ halda stórt alţjóđlegt unglingaskákmót á Íslandi međ ţátttöku skákmanna frá Norđurlöndunum og grannţjóđum ýmsum og nefndi t.d. ţátttakendur frá Hollandi og Englandi.
Helgi rćddi einnig um ţá velvild sem ađalstyrktarađili mótsins, GAMMA, hefđi sýnt skákhreyfingunni á liđnum árum og sagđi ađ ţar vćri komiđ fyrirtćki međ mikla samfélagslega ábyrgđ sem skilađi sér út í lista- og menningarlíf. Agnar Tómas Möller frá GAMMA afhenti síđan verđlaun ađ móti loknu.
Meistaramótiđ fer ađ ţessu sinni fram í tveimur hlutum en helgina á undan sigrađi Stefán Orri Davíđsson í flokki keppenda međ 1600 elo stig og minna.
Mótstafla á Chess-Results.
Myndaablúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2016 | 09:11
Sólon sigrađi á lokamóti Bikarsyrpunnar
Sólon Siguringason (1283) sigrađi á sjötta og síđasta móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um líđandi helgi. Sólon hlaut 4,5 vinninga og sigldi hann sigrinum í höfn í lokaumerđinni međ sigri á Ísaki Orra Karlssyni (1111) en fyrir umferđina voru ţeir efstir og jafnir međ 3,5 vinning.
Í öđru sćti međ 4 vinninga var Árni Ólafsson (1155) en Ísak og Kristján Dagur Jónsson urđu jafnir í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning ţar sem Ísak hlýtur 3. sćtiđ eftir stigaútreikning.
Auk verđlauna fyrir lokamótiđ voru veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur í mótunum sex og var ţar hlutskarpastur Jón Ţór Lemery. Annar var Kristján Dagur Jónsson og ţriđji Ísak Orri.
30.5.2016 | 07:00
Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld
Spil og leikir | Breytt 29.5.2016 kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2016 | 22:11
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á ţriđjudaginn í Tónlistarskóla Seltjarnarness
Íslandsmótiđ í skák hefst ţriđjudaginn 31. maí nk. Teflt verđur í Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi viđ Skólabraut viđ úrvalsađstćđur. Til hliđar viđ skáksal verđur annar salur ţar sem hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum á skjá. Ađstađa fyrir áhorfendur verđur ţví afar góđ.
Setning mótsins hefst klukkan 14:45 og mun Ásgerđur Halldórsdóttir, bćjarstjóri Seltjarnarness, setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.
Keppendalisti mótsins er afar spennandi. Ţátt taka međal annars stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson sem hefur Íslandsmeistaratitil ađ verja.
Ţađ vekur óneitanlega athygli ađ á keppendalistanum má finna feđga og brćđur. Brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir taka ţátt. Ţađ gera einnig feđgarnir Jóhann Ingvason og sonur hans Örn Leó. Ţetta er í fyrsta skipti í 103 ára sögu mótsins sem feđgar eru međal keppenda.
Keppendalisti mótsins
- SM Hjörvar Steinn Grétarsson (2580)
- SM Héđinn Steingrímsson (2574)
- SM Jóhann Hjartarson (2547)
- AM Guđmundur Kjartansson (2457)
- AM Jón Viktor Gunnarsson (2454)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2426)
- AM Björn Ţorfinnsson (2410)
- FM Davíđ Kjartansson (2371)
- AM Einar Hjalti Jensson (2370)
- FM Guđmundur Gíslason (2280)
- Örn Leó Jóhannsson (2226)
- Jóhann Ingvason (2142)
Flugfélagshátíđ Hróksins í Nuuk lauk á laugardag međ einvígi Steffen Lynge, lögreglumanns, tónlistarmanns og eins fremsta skákmanns Grćnlands, og Hrafns Jökulssonar forseta Hróksins. Undanfarna viku hefur höfuđborg Grćnlands iđađ af skáklífi og liđsmenn Hróksins fariđ víđa ađ útbreiđa fagnađarerindi skáklistarinnar, gleđinnar og vináttunnar.
Í frétt frá Hróknum sagđi Hrafn Jökulsson ađ ţađ hefđi veriđ einstakur heiđur ađ standa ađ einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Nigels Shorts í Nuuk: "Ţeir eru gođsagnir í skáksögunni, og mikil forréttindi ađ hafa stađiđ ađ Grćnlandsheimsókn ţeirra. Báđir eru ţeir snillingar, og auk ţess međ djúpan skilning á einkunnarorđum Hróksins: Viđ erum ein fjölskylda."
Einvígi Jóhanns og Shorts lauk međ sigri Englendingsins eftir ćsispennandi viđureign, en Hrafn segir ađ úrslitin séu algjört aukaatriđi. "Megintilgangur međ Flugfélagshátíđinni var ađ útbreiđa gleđi og vináttu. Viđ heimsóttum fangelsiđ hér í Nuuk, athvarf fyrir heimilislausa og efndum til fleiri viđburđa sem fyrst og fremst höfđu ţađ markmiđ ađ skapa gleđi og bjartsýni. Skákfélagiđ hér í Nuuk fékk ađ gjöf mikinn fjölda taflsetta frá Flugfélagi Íslands, sem verđur dreift í skólana hér í höfuđborginni."
Ţetta var ţriđja heimsókn Hróksins til Grćnlands á ţessu ári og framundan eru a.m.k. fjórar heimsóknir til viđbótar. Alls hafa liđsmenn Hróksins fariđ oftar en fimmtíu sinnum til Grćnlands, síđan skáklandnámiđ hófst áriđ 2003.
Hrafn segir ađ ţakklćti sé efst í huga Hróksmanna eftir vel heppnađa Flugfélagshátíđ: "Fjöldi einstaklinga og fyrirtćkja hjálpuđu okkur viđ ađ gera ţetta allt saman mögulegt. Ţađ sem gerđi ţessa hátíđ núna svo ánćgjulega ađ međal ţátttakenda voru fremstu skákmenn heims, ráđamenn hér á Grćnlandi, börnin í Nuuk, fangar, heimilislaust fólk og ótal vinir ađrir. Gleđin og vináttan eru okkar leiđarljós, og viđ ţökkum öllum ţeim sem gerđu dásamlega hátíđ ađ veruleika."
29.5.2016 | 13:09
Sameining Vinaskákfélagsins og Áttavilltra
Vinaskákfélagiđ og Áttavilltir hafa ákveđiđ ađ sameinast. Á nćsta keppnistímabili á Íslandsmóti skákfélaga munu ţessi félög tefla og starfa sem sameinađ félag ţ.e. Vinaskákfélagiđ og kennitölu ţess. Forsetar félaganna sem og ađrir félagsmenn og konur, voru einróma sammála sameiningunni. Munu ţessi félög koma enn sterkari til leiks undir sameinuđum hatti, bćđi í keppni og ekki síđur í útbreiđslustarfi skákarinnar. Kjörorđ sameinađs félags er "Viđ erum ein fjölskylda"
28.5.2016 | 22:45
Dagur og Oliver Aron efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands - GAMMA ađalstyrktarađili mótsins
Félagarnir úr Rimaskóla, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson gerđu jafntefli í fjórđu umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands sem hófst á föstudaginn en lýkur á morgun, sunnudag. Ţeir deila efsta sćti međ 3˝ vinning en í 3. sćti er Gauti Páll Jónsson međ 3 vinninga og í 4.-7. sćti sćti eru Bárđur Örn Birkisson, Björn Hólm Birkisson, Róbert Luu og Jón Trausti Harđarson allir međ 2˝ vinning.
Meistaramótiđ fer ađ ţessu sinni fram í tveimur hlutum en um síđustu helgi sigrađi Stefán Orri Davíđsson í flokki keppenda međ 1600 elo stig og minna.
Alls tefla 17 skákmenn í sterkari flokknum og er mótiđ afar vel skipađ en keppt er um fjögur farmiđaverđlaun, sem koma í hlut tveggja efstu manna og einnig eins keppenda í styrkleikaflokkum 1600 1800 elo og í styrkleikaflokknum 1800 2000 elo. Tímamörk eru 90 30 og verđa tefldar sex umferđir. Ađalstyrktarađili mótsins er GAMMA og mun einn stofnenda fyrirtćkisins, Agnar Tómas Möller, afhenda verđlaun strax ađ móti loknu á morgun.
Mótstöflu má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.6.): 21
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8753469
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 140
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar