Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: ÓL 2008

Íslenskur sigur á Stelpuskák

 
P1000560Fjórtán skákkonur mćttu til leiks á Stelpuskák 2011 -  fimm umferđa hrađskákmóti sem haldiđ var í Skákakademíunni ţriđjudagshádegiđ 15. mars. Af ţeim fjórtán sem tóku ţátt voru fimm erlendir keppendur sem tefla einnig á MP Reykjavík Open. Ţćr stöllur frá Danmörku Oksana Vovk og Esmat Guindy, sćnska skákkonan Christin Andersson, hin finnska Heini Puuska og sjálf Fiona Steil-Antoni sáu ástćđu til ţess ađ breyta ađeins til í taflmennsku sinni og reyna fyrir sér í hrađskák viđ heimavarnarliđiđ; skipađ íslenskum skákdrottningum af tveimur kynslóđum. Enda verđlaunin fyrir fyrsta sćtiđ glćsileg - út ađ borđa fyrir tvo á Argentína Steikhús.P1000550
 
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir taflfélaginu Helli var ekki á ţví ađ hleypa gćđa-nautakjöti í erlenda maga. Eftir ađ hafa tapađ í ţriđju umferđ fyrir Oksönu Vovk rann ćđi á Jóhönnu Björgu. Međ ţví ađ sigra Fionu í 4. umferđinni tryggđi hún sér úrslitaskák gegn Christinu. Jóhanna vann ţá skák og jafnađi ţá sćnsku ađ vinningum. Öđrum úrslitum var háttađ ţannig ađ alls komu fjórar skákkonur jafnar í mark međ fjóra vinninga.
 
Ţurfti ţví ađ grípa til undanúrslita og svo úrslitaskákar. Bćđi í undanúrslitunum og úrslitaskákinni var tefld svokölluđ Armageddon-skák ţar sem svörtum nćgir jafntefli.
 
Undanúrslit:
 
Oksana Vovk - Jóhanna Björg 0-1
 
Christin Andersson - Heini Puuska 0-1
 
Úrslit:
 
Heini Puuska - Jóhanna Björg 0-1
 
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er ţví glćsilegur sigurvegari Stelpuskákar 2011. Andstćđingar hennar voru meir og minna sterkar og margreyndar skákkonur međ yfir 2100 elo-stig. Einkar glćsilegt hjá Jóhönnu.
 
Frekari úrslit á Chess-Results.
 

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sjöunda umferđ hafin

Helgi og SokolovSjöunda umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hófst í dag kl. 16:30.  Jóhann Hjartarson verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18 í dag.  Í dag tefldu Helgi Ólafsson og Ivan Sokolov hrađskákeinvígi í Deloitte og hafđi sá bosníski betur eftir afar harđa og skemmtilega baráttu 3-1.  Einvíginu verđur gerđ betri skil síđar.

Enn hefur bćst viđ myndaalbúm mótsins en myndahöfundar mótsins eru Calle Erlandsson, Einar S. Einarsson, Helgi Árnason og nú síđast Ţórir Benediktsson.

Helstu tenglar

 


Halkias og Hess efstir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Ţröstur, Björn og Henrik efstir Íslendinga

IMG 1621Stórmeistararnir Stelios Halkias (2579), Grikklandi, og Robert Hess (2565), Bandaríkjunum, eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ MP Reykjavíkurskámótsins sem nú er rétt nýlokiđ.    Stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson (2387) og Henrik Danielsen (2533) og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2419) eru hins vegar efstir Íslendinga međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ fer fram og í dag og hefst kl. 16:30.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18.   

Nokkuđ var um óvćnt úrslit.  Efstu mennirnir unnu töluvert stigahćrri andstćđinga.  Halkias vann blindskákarsnillingin Miro (2670) og Hess vann Ivan Sokolov (2643).   

Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák bćđi í opnum flokki og kvennaflokki.   Helgi Dam Ziska (Fćreyjum), Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ) og Sune Berg Hansen (Danmörku)  eru efstir í opnum flokki međ 3,5 vinning en  Lenka Ptácníková og Emilia Horn (Svíţjóđ) í kvennaflokki međ 2,5 vinning.

 Helstu tenglar

 


MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun 4. umferđar

IMG 1318Pörun 4. umferđar MP Reykjavíkurmótsins sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 9:30 liggur fyrir og má finna á Chess-Results.   Ţá mćtast međal annars:

 

 

 

  • Tiger - McShane
  • Sokolov - Hess
  • Ziska - Miton
  • Gupta - Jón Viktor
  • Jones - Bragi
  • Henrik - Zelbel
  • Björn - Friedel

Eftirtaldir eru efstir međ fullt hús:

 

Rk. NameFEDRtgIPts. 
1GMMcShane Luke J ENG26833
 GMHillarp Persson Tiger SWE25243
3GMSokolov Ivan NED26433
 GMHalkias Stelios GRE25793
 GMHess Robert L USA25653
 IMBerbatov Kiprian BUL24543
 IMZiska Helgi Dam FAI24323
8GMMiroshnichenko Evgenij UKR26703
 GMMiton Kamil POL26003
10GMKuzubov Yuriy UKR26273

 

 


Henrik, Jón Viktor og Ţorfinnssynir međ 2,5 vinning - Helgi Dam međ fullt hús

DSC 2323Stórmeistararnir Henrik Danielsen og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, sem gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann, Vladimir Baklan, og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir eru međal ţeirra keppenda sem hafa 2,5 vinning ađ lokinni 3. umferđ MP Reykjavíkurmótsins.   Henrik hélt jafntefli eftir hetjulega baráttu gegn norska alţjóđlega meistaranum Joachim Thomassen í hvorki meira né minna en 153 eikjum. 

Tíu skákmenn eru eru efstir og jafnir međ fullt hús vinninga.  Ţeirra á međal eru Jón Viktor og BaklanIvan Sokolov, Luke McShane, Kiprian Berbatov og fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska sem hefur komiđ manna mest óvart á mótinu hingađ til.  Hann vann nú búlgarska stórmeistarann Boris Chatalbashev og er efstur Norđurlandabúa ásamt sćnska stórmeistaranum Tiger Hillarp Persson en mótiđ nú er jafnframt Norđurlandamót í skák.  

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson eru međal ţeirra sem hafa 2 vinninga.

Efstu menn í Norđurlandamótunum:

Opinn flokkur:

1.-2. Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ) og Helgi Dam Ziska (Fćreyjum) 3 v.

Kvennaflokkur:

1.-2. Lenka Ptácníkova (Ísland) og Sheila Barth Sahl (Noregur) 2 v. 

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.  Sú fyrri hefst kl. 9:30 en sú síđari kl. 16:30.  

Helstu tenglar

 


Míró vann 9 af 10 í blindskákarfjöltefi - Lilja lagđi meistarann!

Guđfríđur Lilja og Óttar ProppéNokkur fjöldi skákáhugamanna lagđi leiđ sína í MP-banka í dag. Tilefniđ; Evgenij Miroshnichenko hugđist tefla viđ tíu skákmenn í einu, og ţađ blindandi. Keppendahópurinn samanstóđ af ungum og efnilegum skákkrökkum, ţekktum einstaklingum sem ţó tengjast skák međ einum eđa öđrum hćtti og svo fulltrúum frá SÍ og MP.  Hermann Gunnarsson fór í viđtal í beinni útsendingu á Rás 2 í miđri skák!

Fyrir sterkan skákmann er erfitt ađ tefla eina blindskák í einu án ţess ađ ruglast neitt. En fyrir ofurstórmeistarann og Úkraínumanninn Evgenij Miroshnichenko er hins vegar lítiđ mál ađ tefla viđ tíu í einu. Míró, eins og hann er kallađur, ruglađist nćr aldrei í skákum sínum. Lúđvík Elíasson starfsmađur MP var međal keppenda

Eini ólöglegi leikurinn hans var gegn Hemma Gunn, sem hélt lengst út af ţeim níu keppendum sem ţurftu ađ gefast upp. Já. ţađ voru bara níu sem ţurftu ađ gefast upp, ţví skákdrottningin og nýbakađa móđirin Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir vann sína skák. Lokin í skák Lilju voru einkar skemmtileg. Lilja, 2 peđum yfir í hróksendatafli ákvađ ađ sína stórmeistaranum vćgđ og bauđ honum jafntefli. Hugsanlega spilađi ţađ eitthvađ inn í jafnteflisbođiđ ađ nýfćdd dóttir hennar var orđin svöng. Svar Míró var tćr snilld og vakti mikla kátínu viđstaddra; "I think I already have a lost position, so I have to refuse the offer and resign."

Sumsé 9-1 fyrir Evgenij Miroshnichenko. Sannarlega mikiđ afrek.

MP-mótiđ sjálft hefst svo í Ráđhúsi Reykjavíkur klukkan 16:30.


Teflir blindandi viđ 10 manns - Blindskákarfjöltefli í tilefni MP Reykjavíkurskákmótsins

Evgenij MiroshnichenkoMP Reykjavíkurskákmótiđ mun fara fram dagana 9.-16. Mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur og munu um 170 keppendur frá 30 löndum tefla í mótinu.  Međfram sjálfu mótinu munu verđa haldnir nokkrir skemmtilegir skákviđburđir.

Fyrsti viđburđurinn og ef til vill sá merkilegasti verđur ţegar Úkraínumađurinn  Evgenij Miroshnichenko mun reyna ađ tefla viđ 10 skákmenn í einu og ţađ blindandi! Ţađ verđur fjölbreyttur hópur skákmanna og kvenna sem mun tefla viđ ÚkraínuIMG 1159manninn. Fyrst skal nefna hinu ungu skákkrakka Vigni Vatnar Stefánsson, Nansý Davíđsdóttir og Mykael Krawchuk. Vignir og Nansý hafa vakiđ mikla athygli ađ undanförnu fyrir sigra sína viđ skákborđiđ og Mykael stendur ţeim ekki langt ađ baki og er jafnframt ćttađur frá Úkraínu. 

Íslendingar eiga margar glćsilegar skákdrottningar og fulltrúar kvennalandsliđsins munu reyna ađ máta ofurstórmeistarann. Margt er líkt međ skák og stjórnmálum; Guđfríđur Lilja, Halldór Blöndal og Óttarr Proppé verđa fulltrúar pólitíkusa en í ţeirra röđum hafa margoft leynst sterkir skákmenn.

Hermann GunnarssonSíđastan en langt frá ţví ađ vera sístan skal nefna hinn ţekkta skákskýranda og gleđipinna Hermann nokkurn Gunnarsson en Hemmi er býsn sterkur skákmađur og fróđlegt ađ fylgjast međ hvort honum takist ađ leggja stórmeistarann ađ velli.

Fjöltefliđ fer fram í MP-banka Ármúla 13a - ţriđjudaginn 8. mars kl. 16:30 til ca. 19:00, degi áđur en Reykjavík-Open hefst.

Allir eru velkomnir til ađ horfa á fjöltefliđ og er ađgangur ókeypis.  


 

 


Jón Úlfljótsson efstur á hrađkvöldi

Jón Úlfljótsson og Hrannar JónssonJón Úlfljótsson var fremstur međal jafningja og sigrađi á afar jöfnu og spennandi hrađkvöldi sem fram fór 21. febrúar sl. Jón fékk 5,5v í sjö skákum. Annar varđ Gunnar Nikulásson međ 5v og síđan komu ţrír skákmenn međ 4,5v en ţađ voru ţau Elsa María, Ólafur Gauti og Vigfús. Ţađ var svo Ólafur Gauti sem hreppti aukaverđlaunin í happdrćtti.

Lokastađan á hrađkvöldinu.

  • 1.   Jón Úlfljótsson                   5,5v/7
  • 2.   Gunnar Nikulásson            5v
  • 3.   Elsa María Kristínardóttir   4,5v
  • 4.   Ólafur Gauti Ólafsson        4,5v
  • 5.   Vigfús Ó. Vigfússon           4,5v
  • 6.   Páll Andrason                    4v
  • 7.   Birkir Karl Sigurđsson         3,5v
  • 8.   Eiríkur Örn Brynjarsson      3v
  • 9.   Egill Steinar Ásgeirsson      2,5v
  • 10. Ívar Örn Halldórsson          2v
  • 11. Björgvin Kristbergsson       2v
  • 12. Pétur Jóhannesson            1v

Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008

Smári Sigurđsson er efstur á skákţingi Gođans međ 3,5 vinninga ađ loknum fjórum umferđum eftir ađ hafa lagt bróđur sinn, Jakob Sćvar, í ţeirri fjórđu.   Í dag voru tefldar atskákir en í umferđum 5-7 verđa tefldar kappskákir.

 

Stađan í mótinu 

 

 

 

1 Sigurdsson SmariISL16603.510.05.08.50
2 Sigurdsson Jakob SaevarISL17403.08.54.05.50
3 Bessason HeimirISL15203.08.04.04.50
4 Vidarsson Hlynur SnaerISL10553.04.52.04.00
5 Akason AevarISL15102.58.55.04.00
6 Asmundsson SigurbjornISL12002.09.05.03.50
7 Adalsteinsson HermannISL14502.09.05.03.00
8 Hallgrimsson SnorriISL13052.06.52.51.50
9 Sighvatsson AsmundurISL01.09.04.50.50
10 Karlsson SighvaturISL13251.08.04.50.50
11 Einarsson Valur HeidarISL11701.06.03.00.50


5. umferđ hefst kl 10:00 á morgun en ţá mćtast:

110 Vidarsson Hlynur Snaer 3  Sigurdsson Smari 2
21 Sigurdsson Jakob Saevar 3 3 Bessason Heimir 3
37 Hallgrimsson Snorri 2  Akason Aevar 4
48 Asmundsson Sigurbjorn 2 2 Adalsteinsson Hermann 5
511 Sighvatsson Asmundur 1 1 Einarsson Valur Heidar 9
66 Karlsson Sighvatur 11  bye

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband