Leita í fréttum mbl.is

Teflir blindandi viđ 10 manns - Blindskákarfjöltefli í tilefni MP Reykjavíkurskákmótsins

Evgenij MiroshnichenkoMP Reykjavíkurskákmótiđ mun fara fram dagana 9.-16. Mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur og munu um 170 keppendur frá 30 löndum tefla í mótinu.  Međfram sjálfu mótinu munu verđa haldnir nokkrir skemmtilegir skákviđburđir.

Fyrsti viđburđurinn og ef til vill sá merkilegasti verđur ţegar Úkraínumađurinn  Evgenij Miroshnichenko mun reyna ađ tefla viđ 10 skákmenn í einu og ţađ blindandi! Ţađ verđur fjölbreyttur hópur skákmanna og kvenna sem mun tefla viđ ÚkraínuIMG 1159manninn. Fyrst skal nefna hinu ungu skákkrakka Vigni Vatnar Stefánsson, Nansý Davíđsdóttir og Mykael Krawchuk. Vignir og Nansý hafa vakiđ mikla athygli ađ undanförnu fyrir sigra sína viđ skákborđiđ og Mykael stendur ţeim ekki langt ađ baki og er jafnframt ćttađur frá Úkraínu. 

Íslendingar eiga margar glćsilegar skákdrottningar og fulltrúar kvennalandsliđsins munu reyna ađ máta ofurstórmeistarann. Margt er líkt međ skák og stjórnmálum; Guđfríđur Lilja, Halldór Blöndal og Óttarr Proppé verđa fulltrúar pólitíkusa en í ţeirra röđum hafa margoft leynst sterkir skákmenn.

Hermann GunnarssonSíđastan en langt frá ţví ađ vera sístan skal nefna hinn ţekkta skákskýranda og gleđipinna Hermann nokkurn Gunnarsson en Hemmi er býsn sterkur skákmađur og fróđlegt ađ fylgjast međ hvort honum takist ađ leggja stórmeistarann ađ velli.

Fjöltefliđ fer fram í MP-banka Ármúla 13a - ţriđjudaginn 8. mars kl. 16:30 til ca. 19:00, degi áđur en Reykjavík-Open hefst.

Allir eru velkomnir til ađ horfa á fjöltefliđ og er ađgangur ókeypis.  


 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband