Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010
30.6.2010 | 22:07
Júlí-hrađskákmót SA fer fram á morgun.
Júní hrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram
annađ kvöld, fimmtudag 1. júlí og hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni.
Keppnisgjald: kr. 500 fyrir 16 ára og eldri.
30.6.2010 | 20:17
Héđinn međ jafntefli í fimmtu umferđ
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) gerđi jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Friso Nijboer (2567) í fimmtu umferđ opna HSG-mótsins sem fram fer í Hollandi. Héđinn hefur 4 vinninga og er í 2.-4. sćti.
Efstur er rússneski stórmeistarinn Konstantin Landa (2603) međ 4,5 vinning. Jafnir Héđni í 2.-4. sćti eru Nijboer og úkraínski undradrengurinn Illya Nyzhnyk (2543).
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn einmitt viđ Nyzhnyk . Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins en umferđin hefst kl. 11:30.Alls taka 44 skákmenn ţátt í efsta flokki og ţar á međal ţrír stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Konstantin Landa (2603) en međal annarra keppenda má nefna úkraínska undrabarniđ Illya Nyzhnyk (2544). Héđinn er ţriđji í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Swiss Master (áţekkt og Chess-Results)
- Beinar útsendingar
30.6.2010 | 13:08
Nýjar fundargerđir stjórnar SÍ
Fyrstu tvćr fundargerđir stjórnar SÍ frá starfsárinu 2010-11 eru nú ađgengilegar á vef sambandsins. Ţar má m.a. finna verkskiptingu stjórnar og upplýsingar um nefndarmenn í nefndum SÍ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2010 | 09:26
Ţriđja Sumarskákmót Vinnuskólans og Akademíunnar fer fram í dag
Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt. Ţátttaka takmarkast viđ 40 keppendur og er ţví mikilvćgt ađ keppendur mćti tímanlega.
Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir leiki viđ skákmenn nćstu fjóra miđvikudaga en engu ađ síđur eru ţátttakendur hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri!
Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson.
29.6.2010 | 19:38
Héđinn međ jafntefli í fjórđu umferđ á HSG-mótinu
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) gerđi jafntefli viđ indverska alţjóđlega meistaranum Babu Lalith (2493) í fjórđu umferđ HSG-mótsins sem fram fer í Hilversum í Hollandi. Héđinn hefur 3˝ vinning og er efstur ásamt stórmeisturunum Konstantin Landa (2603), Rússlandi, og Friso Nijboer (2567), Hollandi og Lalith.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn einmitt viđ Nijboer. Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins en umferđin hefst kl. 11:30.
Alls taka 44 skákmenn ţátt í efsta flokki og ţar á međal ţrír stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Konstantin Landa (2603) en međal annarra keppenda má nefna úkraínska undrabarniđ Illya Nyzhnyk (2544). Héđinn er ţriđji í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Swiss Master (áţekkt og Chess-Results)
- Beinar útsendingar
29.6.2010 | 11:52
Ólympíuliđ Íslands í opnum flokki
Helgi Ólafsson, landsliđsţjálfari, hefur tilkynnt stjórn SÍ val sitt landsliđi Íslands sem tekur ţátt fyrir Íslands hönd á
Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Síberíu í haust.
Í liđinu eru tveir nýliđar og í fyrsta sinn tefla brćđur saman í ólympíuliđi Íslands. Liđiđ skipa:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2588)
- SM Héđinn Steingrímsson (2550)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2422)
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2394)
- AM Björn Ţorfinnsson (2390)
Liđsstjóri liđsins úti í Síberíu verđur Helgi Ólafsson. Hvorki Björn né Hjörvar hafa áđur teflt á ólympíuskákmóti og Bragi ađeins einu sinni.
Fyrr í sumar hafđi kvennaliđiđ sem tekur ţátt á ólympíuskákmótinu verđur valiđ. Ţađ skipa:
- Lenka Ptácníková (2267)
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990)
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1791)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738)
Liđsstjóri ţess verđur Davíđ Ólafsson. Tinna og Jóhanna hafa ekki áđur tefla á ólympíuskákmóti.
Fararstjóri og jafnframt fulltrúi á FIDE-ţinginu verđur Gunnar Björnsson.
29.6.2010 | 10:34
Héđinn međ fullt hús eftir 3 umferđir á móti í Hollandi
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) er međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á HSG-mótinu sem nú fer fram í Hilversum í Hollandi. Í fyrstu umferđ sigrađi hann Hollendinginn Niels Hendrikx (2063), í 2. umferđ vann hann hollenska FIDE-meistarann Jaap Vogel (2210) og í ţriđju umferđ lagđi hann ísraelska alţjóđlega meistarann Youchanan Afek (2282). Héđinn er efstur ásamt indverska alţjóđlega meistaranum Babu Lalith (2493).
Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Héđinn einmitt viđ ofangreindan Lalith. Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins en umferđin hefst kl. 11:30.
Alls taka 44 skákmenn ţátt í efsta flokki og ţar á međal ţrír stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Konstantin Landa (2603) en međal annarra keppenda má nefna úkraínska undrabarniđ Illya Nyzhnyk (2544). Héđinn er ţriđji í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Swiss Master (áţekkt og Chess-Results)
- Beinar útsendingar
28.6.2010 | 10:24
Bragi sigrađi á öđru sumarmóti Vinnuskólans og Akademíunnar
Annađ sumarmót Vinnuskóla Reykjavíkur og Skákakademíu Reykjavíkur fór fram miđvikudaginn 23. júní síđastliđinn viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Mótiđ hófst kl.12.30 og voru tefldar fimm umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Veđriđ var frábćrt sól og blíđa og gátu mótshaldarar ekki beđiđ um betra veđur. Alls tóku 34 skákmenn ţátt í mótinu sem er aukning frá vikunni áđur og verđur ađ teljast magnađ. Til leiks voru mćttir margir gríđarlega sterkir skákmenn eins og Róbert Lagerman, Bragi Ţorfinnsson og Davíđ Kjartansson. Ađ vanda voru meirihluti skákmanna og kvenna á mótinu ungir og efnilegir.
Skákmótin eru liđur í frćđslustarfi Vinnuskóla Reykjavíkur í ađ vekja áhuga unglinganna á skáklistinni, miđbćjarlífiđ og glćđa bćinn mannlífi. Viđburđir sem ţessi vekja óskipta athygli erlendra ferđamanna og gesta borgarinnar sem eiga leiđ hjá, og myndast ţví mjög skemmtileg stemmning í kringum mótin. Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands og Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóli heiđruđu samkomuna međ nćrveru sinni.
Mótiđ var afar spennandi og til úrslita tefldu alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson og hinn síkáti Haukamađur Ingi Tandri Traustason, skákin fór ađ sjálfsögđu fram á útitaflinu og var tefld 5 mínútna hrađskák ţar sem Ingi fékk ađ velja sér hvorum litnum hann vildi stýra. Skákin endađi međ nokkuđ öruggum sigri Braga eftir ađ Ingi hafđi leikiđ af sér hverjum manninum og fćtur öđrum.
Sigurvegari fyrsta mótsins Stefán Bergsson tók ađ sér ađ stýra skútunni í ţessu móti og gerđi ţađ sennilega betur en sjálfur Jack Sparrow.
Röđ efstu manna :
1. Bragi Ţorfinnsson
2. Ingi Tandri Traustason
3. Róbert Lagerman
4. Kristófer Jóel Jóhannesson
5. Sigríđur Björg Helgadóttir
6. Davíđ Kjartansson
7. Kristinn Andri Kristinsson
Bragi fékk ađ launum gjafakörfu frá Kaffitár enda kaffikall mikill, Ingi Tandri fékk pizzuveislu frá The Deli og Sigríđur Björg sem hlaut kvennaverđlaun fékk hiđ forláta gjafabréf á Hamborgarabúllu Tómasar. Nokkrir ungir og efnilegir leikmenn fengu svo fótboltaspil fyrir góđan árangur í mótinu.
27.6.2010 | 20:40
Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar sigrađi á First Saturday-mótinu
First Saturday-mótiđ hefst eins og nafniđ bendir til fyrsta laugardag í hverjum mánuđi og er ţví einhvers konar skákmóta-hringekja í fjölmörgum flokkum sem stendur yfir allt áriđ og er hugarfóstur og eign Ungverjans Laszlos Nagys. Íslenskir skákmenn hafa oft gert góđa hluti ţarna og má nefna ágćta frammistöđu Dags Arngrímssonar, Guđmundar Kjartanssonar og Stefáns Kristjánssonar á liđnum árum. Mótiđ er upplagt fyrir skákmenn í leit ađ alţjóđlegum áföngum og margir skákmenn ferđast langan veg til ţess ađ taka ţátt í ţví.
Ađ ţessu sinni var Hjörvar ađeins hálfum vinningi frá áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Hann hóf mótiđ međ ţví ađ hljóta 3˝ vinning úr fyrstu fjórum skákum sínum, tapađi nćstu tveimur en kom sterkur til baka og hlaut 4˝ vinning úr síđustu fimm. Hann hefđi sennilega átt ađ vinna allar ţessar skákir. Hjörvar hefur nú unniđ fjögur mót á innan viđ á ári og gerir ţ.a.l. sterkt tilkall til ţess ađ vera valinn í íslenska ólympíuliđiđ sem teflir í Khanty Manyisk í haust.
Í lokaumferđinni dugđi honum jafntefli til ađ verđa einn efstur en hugleiđingar um slíkt voru víđsfjarri. Skákin er gott dćmi um kraftmikinn stíl Hjörvars.
Búdapest 2010; 11. umferđ:
Hjörvar Steinn Grétarsson Nicolas Tavoularis
Hollensk vörn
1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg3 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 0-0 6. b3 d6 7. bb2 e5 8. dxe5 Rg4 9. Ra3 Rxe5 10. Rxe5 dxe5 11. Dxd8 Hxd8 12. Rb5 Ra6 13. Had1 He8 14. Bd5+ Kh8 15. Bf7! Hf8 16. Ba3!
Međ ţessu nćr hvítur fram veikingu á hornalínunni h1-a8 og ţó einkum d5-reitnum. Ţá öđlast riddarinn ákjósanlegan reit á d6, 16.... Hxf7 strandar á 17. Hd8+ Bf8 18. Bxf8! og vinnur.
16.... c5 17. Bc4 Bf6 18. Rd6 Rb4 19. c3 Rxa2 20. Bxc5 b6 21. Ba3 Rxc3 22. Hc1 e4 23. Rb5!
Annar snjall leikur, svartur verđur ađ láta skiptamun af hendi.
23.... Rxb5 24. Bxf8 Bd7 25. Bb4 a5 26. Bd2 Rd4 27. Bc3 Bc6 28. Hfd1 Hd8 29. e3 Rf3+ 30. Kg2 Hf8
Laglegur lokahnykkur. Nú er 31.... Hxd8 svarađ međ 32. Bxf6+ og svartur stendur eftir hrók undir. Hann gafst ţví upp.
Jóhanna Björg og Lenka efstar á Íslandsmóti kvenna
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Lenka Ptacnikova urđu jafnar og efstar á Íslandsmóti kvenna sem lauk sl. fimmtudagskvöld. Ţćr munu tefla tvćr aukaskákir um sćmdarheitiđ Skákmeistari Íslands. Jóhönnu dugđi jafntefli í lokaumferđinni en ţá mćtti hún Lenku og tapađi. Lenka hafđi í umferđinni á undan lotiđ í lćgra haldi fyrir Hallgerđi Helgu. Lokaniđurstađan varđ ţessi:1.-2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Lenka Ptacnikova 4 v. (af 5). 3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 3˝ v. 4. Sigurlaug Friđţjófsdóttir 2 v. 5. Hrund Hauksdóttir 1 v. 5 Elsa María Ţorfinnsdóttir ˝ v.
Fjórar efstu hafa ásamt Tinnu Kristínu Finnbogadóttur veriđ valdar í kvennaliđ Íslands fyrir nćsta ólympíumót.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 20. júní 2010.
Spil og leikir | Breytt 28.6.2010 kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2010 | 11:55
Björn međ jafntefli í lokaumferđinni
Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) gerđi jafntefli viđ Ísraelann Moshe Katzir (2252) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu. Björn hlaut 6,5 vinning og endađi í 36.-56. sćti. Frammistađa Björns var mjög góđ en hún samsvarađi 2461 skákstigi og hćkkar hann um 15 stig. Björn lagđi ţrjá stórmeistara á mótinu og ţar á međal einn sigurvegara mótsins. Björn var hálfum vinningi frá ţví ađ ná stórmeistaraáfanga eftir 9 umferđir.
Birkir Karl Sigurđsson (1422) vann vann skák í lokaumferđinni, Örn Leó Jóhannsson (1820) gerđi jafntefli en Mikael Jóhann Karlsson (1726) tapađi. Mikael hlaut 4,5 vinning, Örn Leó hlaut 4 vinninga en Birkir hlaut 3,5 vinning.
Sigurvegar mótsins urđu stórmeistararnir Maxim Turov (2624) og Alexei Gavrilov (2494), Rússlandi, og Marius Manolache (2527), Rúmeníu en ţeir hlutu 8,5 vinning.
181 skákmađur tekur ţátt í ţessu skákmóti. Ţar 17 stórmeistarar og 21 alţjóđlegur meistari. Björn er númer 34 í stigaröđ keppenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 26
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 8753251
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar