Leita í fréttum mbl.is

Björn međ jafntefli í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) gerđi jafntefli viđ Ísraelann Moshe Katzir (2252) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu.  Björn hlaut 6,5 vinning og endađi í 36.-56. sćti.   Frammistađa Björns var mjög góđ en hún samsvarađi 2461 skákstigi og hćkkar hann um 15 stig.   Björn lagđi ţrjá stórmeistara á mótinu og ţar á međal einn sigurvegara mótsins.  Björn var hálfum vinningi frá ţví ađ ná stórmeistaraáfanga eftir 9 umferđir.   

Birkir Karl Sigurđsson (1422) vann vann skák í lokaumferđinni, Örn Leó Jóhannsson (1820) gerđi jafntefli en Mikael Jóhann Karlsson (1726) tapađi.  Mikael hlaut 4,5 vinning, Örn Leó hlaut 4 vinninga en Birkir hlaut 3,5 vinning. 

Sigurvegar mótsins urđu stórmeistararnir Maxim Turov (2624) og Alexei Gavrilov (2494), Rússlandi, og Marius Manolache (2527), Rúmeníu en ţeir hlutu 8,5 vinning.

181 skákmađur tekur ţátt í ţessu skákmóti.  Ţar 17 stórmeistarar og 21 alţjóđlegur meistari.  Björn er númer 34 í stigaröđ keppenda.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband