Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Sverrir, Björn og Jóhann efstir í b-flokki Bođsmóts TR

Sverrir_Thorgeirsson.jpgEftir ađ fjöldi jafntefla hafđi sett svip sinn á B-flokk Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur fyrstu ţrjár umferđirnar, voru jafnteflin tekin alveg af dagskrá í 4. umferđ sem fram fór í kvöld. Sverrir Ţorgeirsson (2064), Björn Ţorsteinsson (2194) og Jóhann Ingvason (2064) eru efstir međ 2,5 vinning en stađan er einkar jöfn.  Torfi Leósson (2090) er efstur međ fullt hús í c-flokki en Patrekur Maron Magnússon (1660) og Helgi Brynjarsson (1830) eru nćstir međ 3,5 vinning.  D-flokkur mótsins hófst jafnframt í kvöld.    

 

 

 

 

B-flokkur:

Úrslit 4. umferđar:

18Ingvason Johann 1 - 0Asbjornsson Ingvar 6
27Thorgeirsson Sverrir 1 - 0Baldursson Hrannar 5
31Palmason Vilhjalmur 0 - 1Thorsteinsson Bjorn 4
42Petursson Gudni 0 - 1Olafsson Thorvardur 3

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Thorgeirsson Sverrir ISL2064Haukar2,5 
2Thorsteinsson Bjorn ISL2194TR2,5 
3Ingvason Johann ISL2064SR2,5 
4Palmason Vilhjalmur ISL1904TR2,0 
 Petursson Gudni ISL2107TR2,0 
6Olafsson Thorvardur ISL2156Haukar2,0 
7Baldursson Hrannar ISL2112KR1,5 
8Asbjornsson Ingvar ISL2028Fjolnir1,0 

C-flokkur:

Liđ TR og vina vann stórsigur, 5-1, í 4. umferđ C-flokks Bođsmóts TR, sem fram fór í kvöld.  Engin skák tapađist hjá liđsmönnum TR og vina og unnust allar skákir á fyrstu fjórum borđunum.  Međ flesta vinninga í liđi TR og vina eru Torfi Leósson, sem er međ fullt hús, og Helgi Brynjarsson og Patrekur M. Magnússon, sem eru báđir međ 3,5 vinning.

Efstir í liđi SR og vina eru Atli Freyr Kristjánsson međ 2,5 vinning og Patrick Svansson međ 2 vinninga.

Úrslit 4. umferđar: 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Leosson Torfi 209031 - 0 Gudmundsson Einar S 17856
24Brynjarsson Helgi 18301 - 0 1Thorsteinsson Johann Svanur 147510
38Magnusson Patrekur Maron 1660+ - - 0Brynjarsson Alexander Mar 138012
45Sigurdsson Pall 183021 - 0 2Svansson Patrick 17207
59Thorsteinsson Aron Ellert 15901˝ - ˝ 2Kristjansson Atli Freyr 19902
611Johannsson Orn Leo 14450˝ - ˝ ˝Jonsson Sigurdur H 18403

Stađan

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Leosson Torfi ISL20904,0 
2Magnusson Patrekur Maron ISL16603,5 
3Brynjarsson Helgi ISL18303,5 
4Sigurdsson Pall ISL18303,0 
5Kristjansson Atli Freyr ISL19902,5 
6Svansson Patrick ISL17202,0 
7Gudmundsson Einar S ISL17851,5 
8Thorsteinsson Aron Ellert ISL15901,5 
9Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
10Jonsson Sigurdur H ISL18401,0 
11Johannsson Orn Leo ISL14450,5 
12Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 


D-flokkur:

Enn fleiri áhugasamir skákmenn settu sig í samband viđ Taflfélag Reykjavíkur og vildu fá ađ tefla.  Upp úr ţví varđ til d-flokkur Bođsmóts TR.

D-flokkurinn er skipađur 7 skákmönnum og tefldur sem liđakeppni međ Scheveningen fyrirkomulagi.  Alls verđa ţví tefldar fjórar umferđir.

Ţar sem svo vill til ađ fjórir keppendanna eru allir úr hinni sterku skáksveit Salaskóla voru liđin kölluđ "Salaskóli" og "Taflfélag Reykjavíkur".

Í fyrstu umferđ vann liđ Salaskóla öruggan 3,5-0,5 sigur á liđi Taflfélagsins.  Ţess ber ţó ađ geta ađ ţar sem einungis ţrír eru í liđi TR verđur ađ gefa eina skák í hverri umferđ.

Úrslit 1. umferđar:

Liđ TR - Liđ Salaskóla

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Páll Andrason 0,5-0,5
Kristján Heiđar Pálsson - Ragnar Eyţórsson 0-1
Hjálmar Sigurvaldason - Birkir Karl Sigurđsson 0-1
"Skotta" - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1*

Nćsta umferđ verđur tefld á mánudag kl.19.  Ţá mćtast:

Liđ Salaskóla - Liđ TR

Ragnar Eyţórsson - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
Birkir Karl Sigurđsson - Kristján Heiđar Pálsson
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hjálmar Sigurvaldason
Páll Andrason - "Skotta" 1-0* 


Skákfélag Akureyrar sigurvegari sveitakeppni skákfélaga á Norđurlandi

Sveitakeppni skákfélaga á Norđurlandi fór fram laugardaginn 29. september sl. á Sauđárkróki. Fjórar sveitir mćttu til keppni, tvćr frá Akureyri, en einnig frá Dalvík, auk heimamanna í Skagafirđi. Eftir harđa baráttu stóđ A sveit Skákfélags Akureyrar uppi sem sigurvegari, hlaut 8 vinninga. Sveit Dalvíkur varđ í öđru sćti međ 6 1/2 vinning.

B sveit Skákfélags Akureyrar hlaut 5 vinninga en sveit Sauđkrćkinga rak lestina međ 4 1/2 vinning.

Tefldar voru atskákir međ 25 mínútna umhugsunartíma. Sigursveit Skákfélags Akureyrar skipuđu ţeir:

Gylfi Ţór Ţórhallsson, sem hlaut 1,5 vinning, Ţór Valtýsson, sem hlaut 1 vinning, Sigurđur Eiríksson, sem fékk fullt hús,  3 vinninga, og Sveinbjörn Sigurđsson, sem fékk  2,5 vinning. 

Ađ lokinni sveitakeppninni var efnt til hrađskákmóts. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad kerfi. Sigurvegari ţess varđ Ţór Valtýsson, hlaut 6 vinninga. Annar varđ Gylfi Ţór Ţórhallsson sem hlaut 5,5 vinning og ţriđji Sigurđur Eiríksson međ 4,5 vinning.


Anand nýr heimsmeistari í skák!

 

Heimsmeistarinn í skák: Anand

Indverjinn Anand gerđi stutt jafntefli viđ Ungverjann Peter Leko í 14. og síđustu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fer í Mexíkó, og hefur međ sigrinum tryggt sér titlilinn enda var hann međ vinnings forskot fyrir umferđina.   

Anand mćtir Kramnik í heimsmeistaramóti á ári skv. reglum FIDE.  Nánar má lesa um um fyrirhugađ heimsmeistaraeinvígi ţeirra á Wikipedia.   

Úrslit 14. umferđar:

Anand, Viswanathan - Leko, Peter 1/2l
Kramnik, Vladimir - Aronian, Levon 1-0
Svidler, Peter - Grischuk, Alexander 1-0
Morozevich, Alexander - Gelfand, Boris 1/2

Lokastađan:

1. Anand (2792) 9 v.
2.-3. Kramnik og Gelfand (2733) 8 v.
4. Leko (2751) 7 v.
5. Svidler (2735) 6,5 v.
6.-7. Morozevich (2758) og Aronian (2750) 6 v.
8. Grischuk (2726) 5,5 v.


Guđni og Vilhjálmur efstir í b-flokki Bođsmóts TR

Guđni Stefán Pétursson (2107) og Vilhjálmur Pálmason (1904) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 3. umferđ Bođsmótsins, sem fram fór í kvöld.  Flokkurinn er jafn sem sést á ţví ţeir skákmenn sem fćsta vinninga hafa eru međ 1 vinning.  Torfi Leósson (2090) er efstur í c-flokki međ fullt hús. Fjórđa umferđ fer fram á sunnudag.   

B-flokkur:

Úrslit 3. umferđar:

12Petursson Gudni ˝ - ˝Ingvason Johann 8
23Olafsson Thorvardur 0 - 1Palmason Vilhjalmur 1
34Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝Thorgeirsson Sverrir 7
45Baldursson Hrannar 1 - 0Asbjornsson Ingvar 6

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Petursson Gudni ISL2107TR2,0 
2Palmason Vilhjalmur ISL1904TR2,0 
3Ingvason Johann ISL2064SR1,5 
4Thorgeirsson Sverrir ISL2064Haukar1,5 
5Thorsteinsson Bjorn ISL2194TR1,5 
6Baldursson Hrannar ISL2112KR1,5 
7Olafsson Thorvardur ISL2156Haukar1,0 
 Asbjornsson Ingvar ISL2028Fjolnir1,0 

C-flokkur:

Úrslit 3. umferđar: 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
17Svansson Patrick 172020 - 1 2Leosson Torfi 20901
22Kristjansson Atli Freyr 1990      2Magnusson Patrekur Maron 16608
312Brynjarsson Alexander Mar 138000 - 1 Brynjarsson Helgi 18304
410Thorsteinsson Johann Svanur 147510 - 1 1Sigurdsson Pall 18305
56Gudmundsson Einar S 1785˝1 - 0 0Johannsson Orn Leo 144511
63Jonsson Sigurdur H 18400˝ - ˝ ˝Thorsteinsson Aron Ellert 15909

Stađan:

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Leosson Torfi ISL20903,0 
2Brynjarsson Helgi ISL18302,5 
3Svansson Patrick ISL17202,0 
4Magnusson Patrekur Maron ISL16602,0
5Sigurdsson Pall ISL18302,0 
6Kristjansson Atli Freyr ISL19901,5 
7Gudmundsson Einar S ISL17851,5 
8Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
9Thorsteinsson Aron Ellert ISL15901,0 
10Jonsson Sigurdur H ISL18400,5 
11Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 
12Johannsson Orn Leo ISL14450,0 

Anand međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Heimsmeistaramótsins

Grischuk - AnandIndverjinn Anand (2792) mátti hafa allan sig viđ ađ halda jafntefli gegn Rússanum Grischuk (2726) í 13. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramótsins sem fram fór í Mexíkó í dag.  Ţađ tókst eftir mikla baráttu og ţví hefur Indverjinn vinnings forskot á Ísraelann Gelfand (2733) sem gerđi jafntefli viđ heimsmeistarann Kramnik (2769) sem á morgun verđur fyrrverandi heimsmeistari í skák.  Lokaumferđin fer fram annađ kvöld og ţá dugar Anand jafntefli gegn Leko til ađ verđa nýr heimsmeistari í skák.  

 

 

Úrslit 13. umferđar: 


Aronian, Levon - Svidler, Peter 1/2
Gelfand, Boris - Kramnik, Vladimir 1/2
Grischuk, Alexander - Anand, Viswanathan 1/2
Leko, Peter - Morozevich, Alexander 1-0

Fjórtanda og síđasta umferđ fer fram á í annađ kvöld og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:
Anand, Viswanathan   - Leko, Peter       
Kramnik, Vladimir - Aronian, Levon
Morozevich, Alexander - Gelfand, Boris
Svidler, Peter - Grischuk, Alexander

Stađan:

1. Anand (2792) 8,5 v.
2. Gelfand (2733) 7,5 v.
3. Kramnik (2769) 7 v.
4. Leko (2751) 6,5 v.
5. Aronian (2750) 6 v.
6.-8. Morozevich (2758), Svidler (2735) og Grischuk (2726) 5,5 v.


Hrađskákmót í Perlunni sunnudaginn 7. október

Í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags halda Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hrađskákmót í Perlunni, sunnudaginn 7. október kl. 16:00.   Heilmikil dagskrá verđur í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, rćđuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:00.  Ţátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil. 

Glćsilegir vinningar i bođi Forlagsins.

Veitt verđa verđlaun í:

 • flokki 12 ára og yngri,
 • flokki 13-18 ára,
 • kvennaflokki,
 • flokki 60 ára og eldri.

Veglegir bókavinningar eru fyrir ţrjá efstu í mótinu og auk ţess fá allir yngri ţátttakendur Andrésblöđ eđa -syrpur.

Einnig verđur happadrćtti ţannig ađ allir eiga möguleika á glćsilegum vinningum.
 

Teflt verđur eftir monrad kerfi. Tvö sl. ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en eins og fyrr segir er ţađ nú í Perlunni. Tćplega 40 manns voru međ í fyrra og auđvitađ er stefnt ađ ţví ţátttakendur verđi enn fleiri í ár.

Félagar í skákfélagi Vinjar og Hróknum hvetja allt skákáhugafólk á öllum aldri til ađ vera međ.


Miezis í Bolungarvík

Miezis.jpgLettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2524) er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur.  Bolvíkingar eru ţví enn ađ styrkja sig í baráttunni fyrir Íslandsmóti skákfélaga sem fram fer eftir eftir hálfan mánuđ í Rimaskóla.   

 


Anand međ vinnings forskot

Anand.jpgIndverjinn Anand (2792) hefur vinnings forskot ţegar tveimur umferđum er ólokiđ á Heimsmeistaramótinu í skák eftir jafntefli viđ Svidler (2735) í 12. umferđ sem tefld var í kvöld.  Hans helstu andstćđingar Ísraelinn Gelfand (2733) og heimsmeistarinn Kramnik (2769) unnu báđir.  Stađa Anand verđur ţó ađ teljast vćnleg ekki síst í ljósi ţess ađ Gelfand og Kramnik mćtast í 13. umferđ sem fram fer á morgun.  

 

 

 

 

 

Úrslit 12. umferđar: 

Kramnik, Vladimir - Leko, Peter 1-0
Morozevich, Alexander - Grischuk, Alexander 1-0
Aronian, Levon - Gelfand, Boris 0-1
Svidler, Peter - Anand, Viswanathan 1/2 

Ţrettánda og nćstsíđasta umferđ fer fram á í annađ kvöld og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:

Aronian, Levon - Svidler, Peter
Gelfand, Boris - Kramnik, Vladimir
Grischuk, Alexander - Anand, Viswanathan
Leko, Peter - Morozevich, Alexander

Stađan:

1. Anand (2792) 8 v.
2. Gelfand (2733) 7 v.
3. Kramnik (2769) 6,5 v.
4.-6. Aronian (2750), Leko (2751) og Morozevich (2758 5,5 v.
7.-8. Svidler (2735) og Grischuk (2726) 5 v.


Björn Ţorfinnsson fyrsti Grand Prix meistarinn

Björn Ţorfinnsson sigrađi örugglega á 1. Grand Prix móti Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis, en ţađ fór fram í Skákhöllinni í Faxafeni 12 í kvöld, fimmtudagskvöld. Björn hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum og gerđi ađeins jafntefli viđ Paul Frigge. Í öđru sćti varđ Davíđ Kjartansson međ 5,5 vinning og í 3.-4. sćti urđu Hjörvar Steinn Grétarsson og Jóhann H. Ragnarsson međ 5 vinninga, en Hjörvar vann á stigum.

22 keppendur tóku ţátt og var unga fólkiđ í meiri hluta. Óhćtt er ađ segja, ađ mótaröđin hafi fariđ vel af stađ og er búist viđ ađ framhald verđi á ţessari góđu mćtingu.

Röđ keppenda var eftirfarandi:

1. Grand-Prix mót T.R. og Fjölnis, 27. sept. 2007
RöđNafnVinningar
1Björn Ţorfinnsson6,5
2Davíđ Kjartansson5,5
3Hjörvar Steinn Grétarsson5 (24 stig)
 Jóhann H. Ragnarsson5 (23 stig)
5Eggert Ísólfsson4,5
6Paul Frigge4
 Vigfús Óđinn Vigfússon4
 Helgi Brynjarsson4
 Jóhanna B. Jóhannsdóttir4
 Óttar Felix Hauksson4
11Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir3,5
 Geirţrúđur A. Guđmundsdóttir3,5
 Dagur Andri Friđgeirsson3,5
14Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir3
 Elsa María Ţorfinnsdóttir3
 Jónas H. Jónsson3
 Bjarni Jens Kristinsson3
18Hörđur Aron Hauksson2
 Friđrik Ţjálfi Stefánsson2
 Stefanía B. Stefánsdóttir2
21Friđţjófur Max Karlsson1
 Sören Jensen1

Björn Ţorfinnsson, Davíđ Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson fengu tónlistarverđlaun frá Óttari í Zonet og Rúnari Júlíussyni í Geimsteini.

Ţegar langt var liđiđ á mót ákvađ skákstjóri, í samráđi viđ formann og varaformann T.R. ađ veita aukaverđlaun frá Taflfélaginu, og ţau hlutu:

Í unglingaflokki var Helgi Brynjarsson efstur af ţeim sem ekki fengu önnur verđlaun, međ fjóra vinninga. Formađur T.R. veitti síđan tvö aukaverđlaun til unglinga.

Í kvennaflokki var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir efst, en einnig ţar veitti formađur T.R. 2 aukaverđlaun.

Ţessir sex skákmenn fengu allir íslenskar skákbćkur ađ eigin vali.

Framvegis verđa ţó ađeins 1 aukaverđlaun til unglinga og kvenna á hverju kvöldi, en síđan safna unglingar og konur stigum til sérstakra aukaverđlauna.

Skákstjóri: Snorri G. Bergsson.
Ţulur:  Óttar Felix Hauksson.

Hin eina sanna Birna sá um veitingar.

Grand Prix mótaröđinni verđur framhaldiđ nćsta fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Skákhöllinni, Faxafeni 12, Reykjavík.

Heimasíđa TR 


Grand Prix - mótaröđ hefst í kvöld í TR

TRTaflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis munu nú hefja ađ nýju fimmtudagsmótin, sem vinsćl voru forđum í Taflfélagi Reykjavíkur.  Fyrsta mótiđ verđur haldiđ nćstkomandi fimmtudag, 27. september, kl. 19:30 í Faxafeninu. 

Hvert mót verđur hluti af mótaröđ, Grand Prix 2007-2008, en í vetrarlok mun sá, sem stendur sig best heilt yfir litiđ, mćlt eftir "Stone-Stone kerfinu", hljóta vegleg verđlaun: Ferđ á Politiken Cup skákmótiđ í Danmörku nćsta sumar.   Verđlaun á fyrsta mótinu verđa gefin af Zonet músík og Geimsteini.

Ađgangseyrir er kr. 500 fyrir fullorđna, en ókeypis fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri.

Međ ţátttöku í fimmtudagsmótunum vinna keppendur sér inn stig, sem síđan verđa talin ađ vori og vegleg verđlaun veitt fyrir ţá, sem skarađ hafa framúr.

Heimasíđa TR 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 15
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 154
 • Frá upphafi: 8765823

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband