Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót í Perlunni sunnudaginn 7. október

Í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags halda Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hrađskákmót í Perlunni, sunnudaginn 7. október kl. 16:00.   Heilmikil dagskrá verđur í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, rćđuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:00.  Ţátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil. 

Glćsilegir vinningar i bođi Forlagsins.

Veitt verđa verđlaun í:

  • flokki 12 ára og yngri,
  • flokki 13-18 ára,
  • kvennaflokki,
  • flokki 60 ára og eldri.

Veglegir bókavinningar eru fyrir ţrjá efstu í mótinu og auk ţess fá allir yngri ţátttakendur Andrésblöđ eđa -syrpur.

Einnig verđur happadrćtti ţannig ađ allir eiga möguleika á glćsilegum vinningum.
 

Teflt verđur eftir monrad kerfi. Tvö sl. ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en eins og fyrr segir er ţađ nú í Perlunni. Tćplega 40 manns voru međ í fyrra og auđvitađ er stefnt ađ ţví ţátttakendur verđi enn fleiri í ár.

Félagar í skákfélagi Vinjar og Hróknum hvetja allt skákáhugafólk á öllum aldri til ađ vera međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband