Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Gríđarleg spenna á Íslandsmóti skákfélaga - GM Hellir leiđir

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst í gćr í Menntaskólanum í Hamrahlíđ. Gríđarleg spenna er í keppninni en ţrjú félög berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrir síđari hlutann var Taflfélag Vestmannaeyja efst en ţađ breyttist í gćr ţegar sveitin tapađi afar óvćnt fyrir Taflfélagi Reykjavíkur, 3-5. Á sama tíma unnu Skákfélagiđ GM Hellir og Víkingaklúbburinn stórsigra. GM Hellir leiđir í keppninni en Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins eru í öđru sćti 1,5 vinningi á eftir.

Úrslit sjöttu umferđar má nálgast á Chess-Results.

Stađa efstu liđa í fyrstu deild

 1. Skákfélagiđ GM Hellir 36 v.
 2. Víkingaklúbburinn 34,5 v.
 3. Taflfélag Vestmannaeyja 31,5 v.
 4. Taflfélag Bolungarvíkur 30 v.
 5. Taflfélag Reykjavíkur 29,5 v.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Mótinu verđur framhaldiđ í kvöld kl. 20. Ţá teflir GM Hellir viđ Skákfélag Akureyrar, Víkingaklúbburinn viđ b-sveit GM Hellis og Taflfélag Vestmannaeyja viđ Vinaskákfélagiđ.

Mótinu lýkur svo á laugardag međ tveimur síđustu umferđunum. Sú fyrri fer fram á milli 11-15 og sú síđari á milli 17-21.

Íslandsmót skákfélaga er stćrsta einstaka mót hvers árs á Ísland. Í ár tefla 308 skákmenn í hverri umferđ, allt frá sex ára til ríflega áttrćđs. Í keppninni tefla nánast allir sterkustu skákmenn landsins, erlendir sterkir stórmeistarar, sterkustu skákkonur landsins auk hins almenna skákáhugamanns í stórum stíl.


Undanrásir Reykjavík Barna Blitz

Nćsta undankeppni Barna Blitz verđur mánudaginn 3. mars kl. 13. Hún verđur haldin í Rimaskóla. Allir ţátttakendur fá mjólk og ókeypis bollu í skákhléi. Teflt er í hátíđarsal Rimaskóla á neđri hćđ og gengiđ er inn um ađalsal.

Fjórđu og síđustu undanrásir Reykjavk Barna Blitz fara fram í Hörpu föstudaginn 7. mars klukkan 14:30. Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum 2001 og síđar.

Tefldar verđa fimm umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Tveir efstu komast í úrslitin sem verđa tefld degi síđar.

Skráning í stefan@skakakademia.is fyrir fimmtudaginn 6. mars. Ekki verđur hćgt ađ skrá sig á stađnum.

Fjórir skákmenn eru ţegar komnir í undarnúrslit. Ţađ eru Vignir Vatnar Stefánsson, Guđmundur Agnar Bragason, Hilmir Freyr Heimisson og Bjarki Arnaldarson.


Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld - ritstjóri spáir Víkingum sigri

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 27. febrúar-1 mars nk.  Mótiđ fer fram í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Keppnin hefst (eingöngu í 1.deild) kl. 19.30 fimmtudaginn 27.febrúar. 

Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 28.febrúar  kl. 20.00 og síđan tefla laugardaginn 1. mars. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. 

Ritstjóri hefur venju samkvćmt spáđ í spilin og spáir hann Víkingaklúbbnum sigri í keppninni. Spánna má nálgast hér.

Bent er á verđlaunaafhending mótsins fer fram á Billiardbarnum, Faxafeni 12 ađ loknu móti.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


Jakob Sćvar sigurvegari á Meistaramóti Skákfélags Sauđárkróks

Jakob Sćvar Sigurđsson frá Siglufirđi og Birkir Már Magnússon gerđu jafntefli í uppgjöri efstu manna í lokaumferđ Meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks sem fram fór í gćrkvöldi. Skákin var spennandi og lauk ekki fyrr en vel eftir miđnćttiđ. Jón Arnljótsson sigrađi Ţór Hjaltalín, Unnar Ingvarsson sigrađi Hörđ Ingimarsson og Guđmundur Gunnarsson sigrađi Einar Örn Hreinsson.

Jakob Sćvar fékk ţví 4 vinninga af 5 mögulegum og varđ einn í efsta sćti. Birkir Már og Jón Arnljótsson urđu jafnir í 2-3 sćti međ 3˝ vinning. Birkir var hćrri á stigum og ţví efstur heimamanna á mótinu. Ţeir Guđmundur Gunnarsson og Unnar Ingvarsson urđu í 3.-4. sćti međ 3 vinninga, en 9 keppendur tóku ţátt í mótinu.

Tilgangur mótsins var ekki síst ađ ćfa menn fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fer fram nćstu helgi en ţar keppir Skákfélag Sauđárkróks í ţriđju deild.


Breyting á dagskrá sérviđburđa

Smá breyting hefur veriđ á dagskrá sérviđburđa Íslandsmóts skákfélaga.

Teflt án tafar (Even Steven) mun fara fram í Hörpu en ekki Sky Lounge and Bar.

Reykjavik Open Chess Pub Quiz mun fara fram á föstudeginum 7. mars klukkan 22:00 á Sky Lounge and Bar . Var áđur auglýst á fimmtudegi.

Nánar verđur sagt frá sérviđburđum ţegar mótiđ nálgast.

 


Hilmir Freyr og Bjarki komnir áfram í Reykjavik Barna Blitz

Dawid Kolka og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir međ 5˝ vinning af sex mögulegum á ćfingu hjá GM Helli síđasta mánudag. Dawid hafđi svo fyrsta sćtiđ međ hálfu stigi meira en Hilmir Freyr sem varđ ţví í öđru sćti. Ţriđji eftir spennandi lokaumferđir var svo Bjarki Arnaldarson međ 4˝ vinning. Dawid Kolka sem sigrađi á Reykjavik Barna Blitz á síđasta ári á ekki ţátttökurétt í ár ţar sem mótiđ er fyrir ţá sem fćddir 2001 og síđar. Ţađ voru ţví Hilmir Freyr og Bjarki sem unnu sér ţátttökurétt á Reykjavik Barna Blitz á ćfingunni. 

Röđ efstu manna

 • 1.   Dawid Kolka, 5,5v (19,5 stig)
 • 2.   Hilmir Freyr Heimisson, 5,5v (19 stig)
 • 3.   Bjarki Arnaldarson, 4,5v
 • 4.   Brynjar Haraldsson, 4v
 • 5.   Halldór Atli Kristjánsson, 4v 
 • 6.   Jón Hreiđar Rúnarsson, 4v
23 skákmenn tóku ţátt.

Nćsta undankeppni verđur mánudaginn 3. mars kl. 13. Hún verđur haldin í Rimaskóla. Allir ţátttakendur fá mjólk og ókeypis bollu í skákhléi. Teflt er í hátíđarsal Rimaskóla á neđri hćđ og gengiđ er inn um ađalsal.

Björgvin öryggiđ uppmálađ hjá Ásum

_sgar_ur_2.jpgBjörgvin  Víglundsson hélt uppteknum hćtti  viđ skákborđiđ í Stangarhyl í dag ţar sem ţrjátíu og ţrír kappar mćttu til leiks. Ţađ var ađeins Ingimar Halldórsson sem náđ jafntefli viđ hann. Björgvin fékk 9˝ af 10 vinningum. Í öđru sćti varđ Ingimar međ 8 vinninga. Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Viđar Jónsson urđu svo jafnir í ţriđja til fjórđa sćti báđir međ 7 vinninga.

Finnur Kr tefldi ekki en sá um skákstjórnina.

Nánari úrslit í međfylgjandi mynd

 

_sgar_ur_25_februar.jpg

 


Gallerý Skák - Björgvin međ ţrennu í síđustu viku

Björgvin VíglundssonAđ venju tefldu menn Kaissu og sjálfum sér til dýrđar, afţreyingar og yndisauka niđur í Bolholti í vikunni sem leiđ. Ţađ var ţröng á ţingi ţegar mótsbjallan glumdi. Sumir komnir langt ađ utan af landi til ađ etja kappi viđ jafningja sína og ađra sem meira eđa minna mega sín. Ţeir feđgar Stefán og Vignir mćttir alla leiđ frá Danmörku hnignir af skákreynslu međ margar spennandi nýjungar í farangrinum, sem ţörf var á ađ reyna í praksis. Elsa María sá til ţess ađ kynjahlutföllin voru í lagi ađ nafninu til.

Ţegar á mótiđ leiđ kom hins vegar á daginn eins og svo oft áđur ađ vopnin_sli_ru_-ese_20_2_2014_21-19-06.jpgađeins er spurt er ađ leikslokum en ekki ađ vopnaviđskiptum. Margir fengu heldur ódýra vinninga út á gjörtapađar stöđur eđa ólöglega leiki. Allir uppskáru ţó eitthvađ en ekki allt sem ţeir vildu eđa höfđu sáđ til. Uppskeran hjá sumum varđ rýr.  Ţví er skoriđ neđan af töflunni ađ ţessu sinni svo allir haldi ró sinni ţegar taflan birtist í heimspressunni á netmiđlum svo bćrilegur heimilisfriđur haldist.  Skákáfallatreyturöskun er hvimleiđur og alvarlegur kvilli sem valdiđ getur skákstoppi, hjónaskilnađi og óţarfa ergelsi viđ ţriđja ađila.

_orarinn_me_unni_tafl_21_2_2014_18-18-08.jpgAđ ţessu sinni urđu úrslitin á ţann veg ađ Björgvin Víglundsson varđ efstur međ 10˝ vinning af ellefu mögulegum og var ţetta ţriđji sigur hans á jafnmörgum dögum. Var sigursćll í Riddaranum međ 10 v. af 11 og hjá Ásum međ 9v. af 10. Sleppti KR ađ ţessu sinni ţar sem hann hefur líka skorađ grimmt.  Jón Ţór Bergţórsson, landađi ţví sigri ţar.  Gunnar Kr. Gunnarsson, handhafi Friđrikskóngsins kom nćstur og síđan ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson, sem á fleiri meistaratitla í sínu safni miđađ viđ aldur en tölu verđur á komiđ.

Ekki verđur annađ sagt en ađ sumir sé býsna iđnir viđ gu_finnur_matar_gunnar_21_2_2014_18-07-38.jpgkolann og láta sér ekki muna um ađ tefla ţetta ţrisvar til fimm sinnum í viku. Ţrćđa öll ţessu vikulegu mót sem bjóđast, í KR á mánudögum, hjá Ásum á ţriđjudögum, Riddaranum á miđvikudögum og Gallerýinu á fimmtudögum,  svo aftur í KR á laugardagsmorgnum kl. 11.  Svo standa mönnum líka til bođa vikuleg mót hjá GM Helli á mánudögum og sjálfsagt víđar, fyrir utan einkaskákklúbba, hafi ţeir ţrek til.

Ţetta gćti bent til ađ sumir ónefndir skákgeggjarar séu haldnir svokallađri „skákáráttupersónuleikastreyturöskun" á háu stigu. Alvarlegur dellusjúkdómur sem virđist geta fariđ versnandi međ aldrinum, ólíkt ýmsum öđrum kvillum sem eldast af.  En sumir telja ţetta bara af hinu góđa, ţegar menn fara ađ hćga ferđina og hafa rýmri tíma til ađ sinna sínum áhugamálum . „Heilabrot eru heilsubót"  segja lćknavísindin og draga úr líkum á ţví ađ menn verđi ellićrir um aldur fram.  

Nánari úrslit í móti vikunnar má sjá á töflunni hér ađ neđan, sem prýdd er myndum efstu manna auk klippimynda af vettvangi.

Nánari úrslit vikulegra móta ofannefndra klúbba má finna á www.galleryskak.net.

 

galler_sk_k_20_02_14_21_2_2014_13-33-007.jpg

 


Sérviđburđir Reykjavíkurskákmótsins!

N1 Reykjavíkurskákmótiđ er ekki bara skákmót. Ţađ er skákhátíđ. Fjölmargir sérviđburđir fara fram samhliđa stífri taflmennsku. Hér ađ neđan má finna yfirlit um ţá. Og svo getur vel veriđ ađ fleiri bćtist viđ!

Opnunarpartíiđ verđur haldiđ milli 17:00-19:00 á Sky Lounge and Bar mánudaginn 3. mars eđa degi fyrir mót. Sky Lounge and Bar er hótelbarinn á CenterHotel Arnarhvoll ţar sem margir erlendir keppendur dvelja. Hóteliđ er beint á móti Hörpu, tekur eina mínútu ađ ganga frá Hörpu. Á međan partíiđ stendur yfir verđur happy hour á barnum.

Reykjavik Open Chess Pub Quiz

Sjötta áriđ í röđ fer fram hin geysi skemmtilega spurningakeppni um hvađeina er varđar skák. Hvađ voru tefldar margar skákir í fimm heimeistaraeinvígjum Kasparovs og Karpovs? Hvert var herbergisnúmer Fischers ţegar hann gisti á Hótel Loftleiđum 1972? Hver vann fyrsta Reykjavíkurskákmótiđ?

Ţrjátíu spurningar og tveir og tveir saman í liđi. Pöbb-kvissiđ fer fram á Sky Lounge and Bar fimmtudaginn 6. mars klukkan 22:00. Engin skráning, bara mćta tímanlega. Aldurstakmark 18 ár.

Reykjavik Open Barna Blitz

Líkt og Pöbb-Kvissiđ fer Reykjavik Barna Blitz fram í sjötta skiptiđ. Átta krakkar (f. 2001 og síđar) munu tefla til úrslita í Hörpu međ útsláttarfyrirkomulagi. Undanrásirnar fara fram á vettvangi taflfélaga borgarinnar.

Úrslitin fara fram laugardaginn 8. mars klukkan 10:30 og verđlaunaafhending í upphafi sjöttu umferđar.

Nánar um undanrásir má finna á skak.is 

Teflt án tafar (Even Steven)

Langar ţig ađ hafa 9 mínútur á klukkunni gegn einni mínútu andstćđingsins? Eđa ertu stigahár og vilt reyna ađ vinna skákir međ mínútu á klukkunni? Ţá mćtirđu á hrađskákmótiđ, "Teflt án tafar" eđa "Even Steven" sem verđur haldiđ á Sky Lounge Bar laugardagskvöldiđ 8. mars klukkan 20:00.

Fyrirkomulagiđ er einfalt. Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í eina mínútu gegn níu mínútum ţegar munurinn er 400 stig eđa meir. Tefldar verđa níu umferđir. ATH: hver 1 sekúnda í viđbótartíma viđ hvern leik.

Skráning í Hörpu á fimmtu- eđa föstudeginum eđa á stefan@skakakademia.is. Skráning ţarf ađ berast fyrir laugardag!

Ţátttökugjald 1500 kr. Öll ţátttökugjöld renna í verđlaunasjóđ.  Aldurstakmark 18ár.

Fyrirlestur Kobalia (Kobalia's lecture)

Mikhail Kobalia er rússneskur stórmeistari međ 2650 ELO-stig. Hann hefur um árabil veriđ einn af sterkari skákmönnum Rússa og m.a. teflt sjö sinnum í undanrásum um heimsmeistaratitilinn.

Kobalia er yfirţjálfari rússneska ungmennalandsliđsins og ferđast međ liđinu á öll Evrópu- og heimsmeistaramót. Á ţeim mótum eru Rússar yfirleitt međ í kringum 200 keppendur og 30 ţjálfara. Í fyrirlestri sínum mun Kobalia segja frá hvernig málum er háttađ í Rússlandi er varđar kennslu og ţjálfun. Fyrirlesturinn fer fram sunnudaginn 9. mars klukkan 11:00 í Hörpu. Engin skráning, bara mćta. Skákkennarar sérstaklega hvattir til ađ mćta.

Fótboltinn (the soccer)

Ef skákmótiđ er ekki ađ ganga ţá má alltaf mćta í fótboltann. Hinn árlegi fótbolti mun fara fram í Fífunni í Kópavogi sunnudagskvöldiđ 9. mars klukkan 22:00. Skipt verđur í fjögur liđ og spilađ á tveimur völlum. Mót, allir viđ alla!

Skráning er á stefan@skakakademia.is eđa í Hörpu. Ţeir sem ćtla ađ mćta í boltann mega endilega skrá sig fyrir sunnudaginn, ţó ţađ megi einnig skrá sig ţá. Allir skákmenn velkomnir!

Auglýst er eftir bílstjórum sem geta náđ í erlenda keppendur í Hörpu um 21:30 og tekiđ međ sér í Fífuna. Fyrir viđvikiđ fá menn glađning á lokahófi mótsins! Hafa samband viđ Stefán ţeir sem geta skutlast.

Kasparov í Hörpu

Eins og hefur komiđ fram mun sjálfur Garry Kasparov heimsćkja Reykjavík međ mótiđ stendur yfir. Kasparov mun árita bćkur og veita myndatökur í Hörpu fyrir umferđ mánudaginn 10. mars. Sigurbjörn Björnsson skákbókasali verđur á stađnum međ bćkur Kasparovs til sölu. Nánari tímasetning auglýst síđar.

Lokahófiđ (the price ceremony)

Lokahófiđ fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur ađ lokinni tíundu umferđ miđvikudaginn 12. mars klukkan 18:30.

Ţannig lítur ţađ út. Einhverjir fleiri viđburđir gćtu bćst viđ dagskránna. Erlendir keppendur hafa síđustu árin tekiđ mikinn ţátt í dagskránni og munu einnig gera ţađ í ár. Ţannig mun t.d. hollenska skákkonan Arlette Van Weersel heimsćkja grunnskóla og stelpurnar á stelpunámskeiđi Skákskóla Íslands.

Sameinumst öll um glćsilega og skemmtilega skákhátíđ í Reykjavík!

Samantekt:

 • 3. mars Opnunarpartí
 • 6. mars Gullni hringurinn
 • 6. mars Pöbb-kviss
 • 8.mars Reykjavik Barna Blitz
 • 8. mars Even Steven
 • 9. mars Fyrirlestur Kobalia
 • 9. mars Fótboltinn
 • 10. mars Kasparov áritar
 • 12. mars Lokahóf

Vignir Vatnar og Veronika Steinunn Reykjavíkurmeistarar

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem ogStúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í dag, sunnudaginn 23. febrúar. Mótiđ var opiđ fyrir börn á grunnskólaaldri.

Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, ţrenn verđlaun fyrir efstu stúlkur og svo ţrenn verđlaun fyrir 12 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar). Ţau sem eru búsett í Reykjavík eđa eru félagar í reykvískum taflfélögum tefldu um titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2014 og Stúlknameistari Reykjavíkur 2014.

Ţátttakendur voru 32 og var mótiđ vel skipađ. Međal annars voru ţarna fjórir drengir sem nýkomnir eru frá Norđurlandamótinu í skólaskák, ţeir Dawid Kolka, Hilmir Freyr Heimisson, Mykhaylo Kravchuk og Vignir Vatnar Stefánsson, sem var Unglingameistari Reykjavíkur 2013. Nansý Davíđsdóttir Stúlknameistari Reykjavíkur 2013 var einnig mćtt til leiks og spurningin var hvort ţeim tveimur tćkist ađ verja sína titla. Aldursbiliđ var breitt, en ţarna voru krakkar allt frá 1. bekk upp í 10. bekk grunnskóla.

Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma á skák. Teflt var í einum flokki.

Keppnin var jöfn og spennandi framan af. Hinn 11 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson gerđi jafntefli viđ Nansý Davíđsdóttir í fyrri hluta mótsins, en vann allar ađrar skákir og ţar međ mótiđ í heild sinni. Vignir Vatnar er ţví Unglingameistari Reykjavíkur 2014. Vignir Vatnar heldur ţví áfram ađ bćta titlum og verđlaunum í safniđ sitt, en hann fékk silfurverđlaun á Norđurlandamótinu í skólaskák í sínum aldursflokki um daginn. Einnig er hann Íslandsmeistari barna 2014 og Unglingameistari TR. Hilmir Freyr Heimisson, GM Helli varđ í 2. sćti međ 6 vinninga og Dawid Kolka, GM Helli varđ í 3. sćti einnig međ 5,5 vinning.

Í Stúlknameistaramótinu var keppnin engu ađ síđur spennandi. Eins og í fyrra tóku nú 7 stelpur tóku ţátt í mótinu. Keppnin stóđ ađallega milli Fjölnisstúlkunnar Nansý Davíđsdóttur og TR-stúlkunnar Veroniku Steinunnar Magnúsdóttur. Ţađ var Veronika Steinunn sem kom í mark hálfum vinningi fyrir ofan Nansý og varđ ţví Stúlknameistari Reykjavíkur 2014. Veronika Steinunn nýtti ţví síđasta tćkifćriđ í ţessu móti ađ nćla sér í titilinn, ţar sem hún er ađ klára grunnskólann í vor. Í ţriđja sćti  varđ síđan Sigrún Linda Baldursdóttir međ 3 vinninga.

Í flokki 12 ára og yngri sigrađi sigurvegari mótsins Vignir Vatnar, TR, ţar sem hann er einungis 11 ára gamall. Í öđru sćti varđ Hilmir Freyr Heimisson GM Helli og í 3. sćti  Mykhaylo Kravchuk TR.

Báđir titilarnir, Unglingameistari Reykjavíkur 2014 og Stúlknameistari Reykjavíkur 2014 fóru ţví til Taflfélags Reykjavíkur, ţeirra Vignirs Vatnars og Veroniku Steinunnar, en ţess má geta ađ ţau eru bćđi ríkjandi meistarar sins taflfélags (Unglingameistari TR 2013 og Stúlknameistari TR 2013).

Flestir keppendur mótsins komu frá Taflfélagi Reykjavíkur eđa 19. Keppendur frá Helli voru 5, 2 frá Fjölni og 6 keppendur voru utan félaga.

Fyrstu ţrjú sćtin í hverjum verđlaunaflokki skipuđu eftirfarandi keppendur:

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur:

1. Vignir Vatnar Stefánsson, TR, 6,5 v. Unglingameistari Reykjavíkur 2014.:
2. Hilmir Freyr Heimisson, GM Helli 6 v.
3. Dawid Kolka, GM Helli 5,5 v.

Stúlknameistaramót Reykjavíkur:

1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, TR, 4 v.  Stúlknameistari Reykjavíkur 2014.
2. Nansý Davíđsdóttir, Fjölni, 3,5 v. 
3. Sigrún Linda Baldursdóttir, 3 v.

Í flokki 12 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar).

1.  Vignir Vatnar Stefánsson, TR, 6,5.v.

2.  Hilmir Freyr Heimisson, GM Helli, 6 v.
3.  Mykhaylo Kravchuk, TR, 5 v.

Heildarúrslit: 

 1. Vignir Vatnar Stefánsson, TR, 6,5 v.
 2. Hilmir Freyr Heimisson, GM Helli, 6 v.
 3. Dawid Kolka, GM Helli, 5,5 v.
 4. Björn Hólm Birkisson, TR, 5 v.
 5. Mykhaylo Kravchuk, TR, 5 v.
 6. Bárđur Örn Birkisson, TR, 5 v.
 7. Jakob Alexander Petersen, TR, 4,5 v.
 8. Joshua Davíđsson, Fjölni, 4,5 v.
 9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, TR, 4 v.
 10. Davíđ Dimitry Indriđason, TR, 4 v.
 11. Mikael Maron Torfason, 4 v.
 12.  Halldór Atli Kristjánsson, GM Helli, 4 v.
 13. Ólafur Örn Olafsson, TR, 4 v.
 14. Jón Ţór Lemery, TR, 4 v.
 15.  Róbert Luu, TR, 3,5 v.
 16. Nansý Davíđsdóttir, Fjölni, 3,5 v.
 17. Sćvar Halldórsson, TR, 3,5 v.
 18. Brynjar Haraldsson, GM Helli, 3 v.
 19. Aron Ţór Mai, TR, 3 v.
 20. Sigrún Linda Baldursdóttir, 3 v.
 21. Eldar Sigurđarson, TR, 3 v.
 22. Adam Omarsson, GM Helli, 3 v.
 23. Alexander Oliver Mai, TR, 3 v.
 24. Guđmundur Agnar Bragason, TR, 2,5 v.
 25. Sólrún Elín Freygarđsdóttir, TR, 2,5 v.
 26. Alexander Már Bjarnţórsson, TR, 2,5 v.
 27. Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir, 2,5 v.
 28. Gabríel Sćr Bjarnţórsson, TR, 2 v.
 29. Freyja Birkisdóttir, TR, 2 v.
 30. Einir Ingi Guđmundsson, 2 v.
 31. Steinn Bergsson, 1 v.
 32. Tinna Björk Bergsdóttir, 0,5 v.

Mótshaldari var Taflfélag Reykjavíkur. Skákstjórar voru Kjartan Maack og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tók myndir. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ.

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 25
 • Sl. sólarhring: 44
 • Sl. viku: 241
 • Frá upphafi: 8753250

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband