Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
30.9.2009 | 23:34
Carlsen međ vinningsforskot
Öllum skákum ţriđju umferđar Pearl Springs-mótsins lauk međ jafntefli í dag. Magnus Carlsen (2772) hefur ţví sem fyrr vinningsforskot.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 3. umferđar:
Wang Yue | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | |||
Radjabov, Teimour | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ | |||
Topalov, Veselin | - Leko, Peter | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 2˝ v.
- 2.-4. Wang Yue (2736), Jakovenko (2742) og Radjabov (2757) 1˝ v.
- 5.-6. Leko (2762) og Topalov (2813) 1 v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
30.9.2009 | 16:48
Fleiri pistlar um Íslandsmót skákfélaga
Fleiri pistlar hafa birst um Íslandsmót skákfélaga á heimasíđum félaganna. Annar er eftir Ţorstein Ţorsteinsson, liđsstjóra a-liđs Eyjamanna, og hinn er eftir Ţóri Benediktsson hjá TR.
Áđur birtir pistlar
- Pistill Gunnars Björnssonar
- Pistill Magnúsar Pálma
- Pistill Hrannars Baldurssonar
- Pistill Hermanns Ađalsteinssonar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2009 | 09:49
Ný fundargerđ stjórnar SÍ
Ný fundargerđ stjórnar SÍ hefur veriđ birt á vefnum. Í fundargerđinni er m.a. fjallađ um afreksnefndina auk bókunar um skák og áfengi.
Um afreksnefnd segir:
Jón Gunnar Jónsson formađur nefndarinnar sagđi frá ţví ađ rćtt hafi veriđ viđ fjölmarga alţjóđlega meistara og efnilegustu skákmenn landsins af yngri kynslóđ skákmanna og afreksmenn. Ţeir spurđir um markmiđ ţeirra til árangurs, ađstöđu til skákiđkunar. Jón Gunnar lagđi fram formlega beiđni til stjórnarinnar um ađ kanna möguleika á ţví ađ koma á FIDE ţjálfaranámskeiđi á Íslandi á starfsárinu og kanna kostnađ viđ námskeiđshald, en FIDE tók mjög vel í beiđni nefndarinnar. Stjórnin samţykkti ađ athuga heildarkostnađ á slíku námskeiđshaldi, hlut ţátttakenda í kostnađi og áhuga á ţátttöku á međal taflfélaga og skákmanna á slíku námskeiđi.
Bókun um skák og áfengi:
Stjórn SÍ lítur á ţađ sem brot á 13. gr laga sambandsins, ţar sem talađ er um "almennt velsćmi og sannan íţróttaanda" ađ fulltrúar eđa styrkţegar á vegum SÍ neyti áfengis eđa annarra vímuefna međan á skákmótum stendur (frá upphafsdegi móts til loka síđustu skákar). Farar-eđa liđsstjóra er skilt ađ tilkynna um slík brot. Áskilur stjórn SÍ sér ţann rétt ađ beita viđurlögum eins og áhrif á val á mót, landsliđsval, styrkgreiđslur, áfangagreiđslur o.fl. Reglum um styrki SÍ verđur einnig breytt til samrćmis viđ ţessa bókun, rćtt verđur viđ Félag skákdómara og erindi sent til taflfélaganna. Dćmi um mót sem ţessi bókun á viđ: Skákţing Íslands-Landsliđsflokkur, EM-félagsliđa, EM-einstaklinga, EM-landsliđa, Ólympíumót og ađ sjálfsögđu öll mót yngri skákmanna erlendis á vegum SÍ.
Fundargerđir stjórnar SÍSpil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2009 | 08:02
Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti
Magnúsar eru ekki bara sigursćlir í Kína. Magnús Matthíasson sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur í síđustu viku. Hann fékk 8 vinninga úr 9 umferđum en keppendur tefldu allir viđ alla 5 mínútna skákir. Jafnir í 2.-3. sćti urđu ţeir Halldór Pálsson og Kristján Örn međ 7 vinninga.
Úrslit:
- 1 Magnús Matthíasson, 8
- 2-3 Halldór Pálsson, 7
- Kristján Örn Elíasson, 7
- 4 Jón Úlfljótsson, 6
- 5 Birkir Karl Sigurđsson, 5
- 6 Guđmundur Lee, 4
- 7 Oliver Aron Jóhannesson, 3.5
- 8 Björgvin Kristbergsson, 2
- 9 Kristófer Jóel Jóhannesson, 1.5
- 10 Pétur Jóhannesson, 1
29.9.2009 | 23:04
Carlsen byrjar vel í Nanjing
Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen (2772) byrjar sérdeilis vel á Pearl Spring mótinu sem hófst í Nanjing í Kína í gćr. Eftir tvćr umferđir hefur Magnus fullt hús vinninga. Í fyrstu umferđ vann hann stigahćsta skákmann heims, Búlgarann Veselin topalov (2813) og í 2. umferđ var Ungverjinn Peter Leko (2762) lagđur af velli. Öllum öđrum skákum hefur lokiđ međ jafntefli.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 1. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Leko, Peter | 1-0 | |||
Wang Yue | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ | |||
Topalov, Veselin | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ |
Úrslit 2. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Topalov, Veselin | 1-0 | |||
Jakovenko, Dmitry | - Wang Yue | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 2 v.
- 2.-4. Wang Yue (2736), Jakovenko (2742) og Radjabov (2757) 1 v.
- 5.-6. Leko (2762) og Topalov (2813) ˝ v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.9.2009 | 22:42
Yfirlýsing frá Stefáni Kristjánssyni
Stefán Kristjánsson hefur sent Skák.is eftirfarandi yfirlýsingu.
Ég gekk í rađir Taflfélags Bolungarvíkur nú nýlega vegna ţess ég taldi ţađ gott félag á uppleiđ međ góđan móral. Ég gerđi ekki skriflegan samning, hvorki varđandi peningagreiđslur né skyldur af minni hálfu. Ţađ var munnlegt samkomulag um ađ TB myndi greiđa fyrir mig á EM taflfélaga ef ég gćfi kost á mér. Síđastliđinn sunnudagsmorgun hringdi ég í Guđmund Dađason (liđsstjóra) og tilkynnti honum ađ ég teldi mig ekki geta teflt í 4. umferđ ÍS ţar sem ég vćri undir áhrifum áfengis. Áfengiđ hefur reynst mér fjötur um fót síđustu ár og er ég ađ reyna ađ ná stjórn á ţví.
Stjórnarmađur Taflfélags Bolungarvíkur sá ástćđu til ađ gera ţetta tiltekna mál opinbert án ţess ađ hafa samband viđ mig áđur. Ţađ finnst mér lágkúrulegt og óskiljanlegt. Í samrćmi viđ hvernig TB hóf ţetta mál á opinberum vettvangi lýk ég ţví hér međ á opinberum vettvangi.
Ég, Stefán Kristjánsson, segi mig úr Taflfélagi Bolungarvíkur.
29.9.2009 | 21:56
Námskeiđ ađ hefjast í Skákskólanum
tölvupósti: siks@simnet.is
29.9.2009 | 21:55
Pistlar um Íslandsmót skákfélaga
Ţađ eru ekki bara Gunnar Björnsson og Magnús Pálmi Örnólfsson sem hafa skrifađ pistla um Íslandsmót skákfélaga. Ritstjóra hefur einnig rekiđ augun í fína pistla eftir Hrannar Baldursson sem lýsir á skemmtilegan hátt andrúmsloftinu á mótinu og pistil Hermanns Ađalsteinssonar sem segir frá mótinu frá sjónarhóli Gođans.
Ritstjóri hvetur skákáhugamenn til ađ láta vita af pistlum um Íslandsmótiđ.
29.9.2009 | 15:56
Íslandsmót skákfélaga - pistill frá Magnúsi Pálma
Tilefni ţessarar greinar er uppgjör Gunnars Björnssonar, ritstjóra á skak.is og formanns Skáksambands Íslands, á fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Ţar fjallar ritstjórinn af sinni alkunnu snilld um árangur einstakra liđa, óvćnta atburđi og ýmsar pćlingar ţeim tengdum. Međal annars fjallar hann um árangur Bolvíkinga og hugsanlegar ástćđur fyrir slćmu gengi.
Í fyrsta lagi tek ég undir ţađ međ Gunnari ađ árangur okkar er töluvert undir vćntingum. Ţađ á sérstaklega viđ um tvćr efstu deildirnar. Auđvitađ er ţađ ţannig ađ ţađ geta ekki allir unniđ og sem betur fer eru gríđarlega margir sterkir skákmenn sem taka ţátt í ÍS. Í ţessu móti er ekkert gefiđ eins og úrslitin sýna. Ţađ er fagnađarefni.
En afhverju er árangur Bolvíkinga undir vćntingum? Ţađ er rétt hjá Gunnari ađ margir í okkar sveit hafa teflt mikiđ undanfariđ. Í byrjun september stóđum viđ fyrir mikilli skákhátíđ í Bolungarvík. Ţar fór fram keppni í Landsliđsflokki, Opna Bolungarvíkurmótiđ, úrslitaviđureign í Hrađskákkeppni taflfélaga og ađ lokum Hrađskákkeppni Íslands. Hátíđin tókst vel í alla stađi ţó ađ alltaf sé hćgt ađ gera betur.Viku eftir ađ skákhátíđinni lauk stóđum viđ fyrir alţjóđlegu skákmóti sem var haldiđ í Reykjavík. Eins og allir vita sem hafa unniđ ađ skipulagningu slíkra móta ţá kostar ţetta bćđi mikla vinnu og peninga. Viđ viđurkennum fúslega ađ viđ gerđum fullt af mistökum í undirbúningi og skipulagningu en á móti kemur ađ viđ erum reynslunni ríkari. Ţađ mun koma sér vel ţegar vinna hefst viđ nćstu skákviđburđi.
Stór hluti af okkar liđi tók ţátt í ţessum mótum og ţađ má vera ađ menn hafi veriđ ţreyttir ţegar ÍS hófst. Eins og Gunnar bendir á ţá vorum Hellismenn líka virkir í ţessum mótum og ćtti ţví sama ađ eiga viđ um ţeirra menn. Ţegar á heildina er litiđ ţá finnst mér ţetta frekar ódýr afsökun fyrir slöku gengi. Algeng skýring á slöku gengi er ćfingaleysi" ţannig ađ hver og einn verđur ađ meta hvađ hann/hún getur leyft sér ađ tefla mikiđ án ţess ađ ţreytast.
Annađ atriđi sem Gunnar nefnir er Ivanov máliđ. Viđ skipulagningu alţjóđlega mótsins vorum viđ međ nokkra erlenda GM í sigtinu. Á síđustu metrunum kom í ljós ađ ţeir forfölluđust flestir og vantađi einn erlendan GM í viđbót til ađ möguleiki vćri á GM normi í mótinu. Ivanov var ţví fengin til ađ koma á mótiđ en aldrei var ćtlunin ađ fá hann í ÍS. Ţegar ţađ lá hins vegar fyrir ađ hann kćmi fannst okkur ađ hann gćti alveg eins veriđ nokkra daga lengur og teflt fyrir okkur.
Síđar kom í ljós ađ Ivanov hefđi teflt fyrir TR fyrir mörgum árum en hefđi veriđ á lista hjá ţeim síđan. Eftir ađ hafa skođađ máliđ óskuđum viđ eftir viđ SÍ ađ hann yrđi strikađur út af okkar félagalista. TR sýndi áhuga á ađ nýta hann í sínu liđi og höfđum viđ ekkert viđ ţađ sem slíkt ađ athuga. Félögin leystu máliđ bara máliđ sín á milli í góđu međ sanngjarni kostnađarskiptingu enda samstarf félaganna gott.
Ţótt mikil keppni sé um ađ verđa Íslandsmeistarar er mikilvćgt ađ fair play" sé haldiđ í heiđri. Ţví fannst okkur ekki viđeigandi ađ setja TR skilyrđi um ađ Ivanov tefldi ekki á móti okkur. Einnig mćtti nefna ađ ţótt Ivanov hafi unniđ Miezis ţá tók hann líka punkta af hinum liđunum, TR vann t.d. TV!
Gunnar kemur inn á ţriđja atriđiđ međ eftirfarandi hćtti: Ţegar Bolvíkingar fengu til liđs viđ sig alţjóđlegu meistarana í fyrra var ţađ yfirlýst markmiđ ađ ná fram öflugu og öguđu liđi sem myndi ávallt setja skákina í fyrsta sćti. Óvćnt forföll í fjórđu umferđ gćtu reynst félaginu dýrkeypt í síđari hlutanum"
Í fyrri setningunni vísar Gunnar til samnings sem viđ gerđum viđ ţrjá alţjóđlega meistara, ţá Dag Arngrímsson, Jón Viktor Gunnarsson og Braga Ţorfinnsson. Hugmyndin var ađ styđja ţá í atlögunni ađ stórmeistaratitli. Ţessir samningar eru nýlunda í íslenskri skáksögu. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđ erum mjög ánćgđir međ samstarfiđ viđ strákana og erum mjög stoltir af ţeim. Ţeirra framkoma,árangur, metnađur og vinnusemi er til mikillar fyrirmyndar.
Varđandi seinni setninguna ţá er varla hćgt ađ orđa hana betur. Höldum ţví samt til haga ađ ţetta mál hefur ekkert međ ofangreinda drengi ađ gera. Viđ í stjórn TB, okkar liđsmenn og stuđningsmenn urđu fyrir gríđarlegum vonbrigđum svo vćgt sé til orđa tekiđ. Ţetta mál er auđvitađ ekki fyrsta sinnar tegundar í skákheiminum. Ţetta er heldur ekki í fyrsta skipti sem ţetta gerist í ÍS, langt frá ţví. Í einfeldni minni hélt ég samt ađ ţađ vćru breyttir tímar og menn hefđu áttađ sig á ađ skák og áfengi eiga enga samleiđ. Ekki undir nokkrum kringumstćđum. Ţađ vćri hćgt ađ hafa mjög mörg orđ um ţetta mál en viđ látum ţetta nćgja í bili. Í vikunni verđur stjórnarfundur hjá TB ţar sem viđbrögđin verđa ákveđin.
Ţađ er ţó kannski ágćtt ađ fara yfir hvađ ţađ ţýđir ađ fyrir einstakling ađ tefla í ÍS. Í fyrsta lagi er um ađ rćđa sveitakeppni. Ţađ ţýđir ađ ţú tilheyrir einhverri liđsheild sem stefnir ađ einhverju ákveđnu markmiđi. Ţú, ásamt hinum í liđinu, berđ ábyrgđ á árangrinum. Á bak viđ hvert liđ eru stjórnarmenn í sjálfbođavinnu sem leggja á sig ómćlda vinnu til ađ halda starfseminni gangandi. Á bak viđ hvert liđ eru styrktarađilar. Styrktarađilarnir geta veriđ sveitarfélög, fyrirtćki og einstaklingar sem fylgjast ađ sjálfsögđu međ árangrinum og vilja fá upplýsingar um allt sem er í gangi. Á bak viđ hvert liđ eru fjölskyldur sem taka óbeinan ţátt í keppninni. Fjölskyldur sem fćra fórnir til ţess ađ ţeirra mađur" geti teflt heila helgi. Ekki má gleyma sveitungum, fjölmiđlum og öđrum sem fylgjast međ mótinu.
Ţađ er ţví ekki nema sanngjörn krafa frá öllum ţessum ađilum ađ hver og einn geri sitt besta. Tala nú ekki um ţá sem fá borgađ fyrir ađ tefla. Ađ sjálfsögđu geta komiđ upp óviđráđanlegar ađstćđur sem verđa til ţess ađ menn geta ekki teflt fyrir sitt liđ. Allir hafa skilning á ţví og málin eru leyst.
Hver fullorđinn einstaklingur sem tekur ţátt í ÍS, tala nú ekki um sterkustu skákmenn ţjóđarinnar, er fyrirmynd. Fyrirmynd barnanna sem taka ţátt og fylgjast međ ÍS. Ţađ er mikiđ ábyrgđarhlutverk ađ vera fyrirmynd og ber ađ umgangast samkvćmt ţví.
Nú eru tveir dagar liđnir frá ţví fjórđa umferđin var tefld. Ţađ ţarf vart ađ taka ţađ fram ađ ég hef fengiđ fyrirspurnir frá öllum ţessum ađilum um ţetta atvik. Ég svara samkvćmt sannleikanum enda er ţađ eini og besti leikurinn í stöđunni. Ţađ er ekki gaman og í raun algjörlega óţolandi og ólíđandi ađ flytja ţeim ţessi tíđindi. Ţetta er stađa sem ég vil ekki sjá á mínu borđi aftur.
Ég reyndar trúi ţví ađ allir ţeir sem bera hag skákhreyfingarinnar fyrir brjósti hljóti ađ vera mér sammála. Skáksamband Íslands hefur nýveriđ ályktađ um ţessi mál. Inntakiđ er einfaldlega ţađ ađ skák og vímuefni eru ekki í sama liđi. Ég skora á alla skákmenn sem og áhugamenn um skák ađ bera út bođskapinn!
Magnús Pálmi Örnólfsson
Stjórnarmađur í TB og SÍ
29.9.2009 | 07:47
Íslandsmót skákfélaga gert upp
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.12.): 20
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8771977
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 152
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar