Leita í fréttum mbl.is

Yfirlýsing frá Stefáni Kristjánssyni

Stefán Kristjánsson hefur sent Skák.is eftirfarandi yfirlýsingu.  

Ég gekk í rađir Taflfélags Bolungarvíkur nú nýlega vegna ţess ég taldi ţađ gott félag á uppleiđ međ góđan móral. Ég gerđi ekki skriflegan samning, hvorki varđandi peningagreiđslur né skyldur af minni hálfu. Ţađ var munnlegt samkomulag um ađ TB myndi greiđa fyrir mig á EM taflfélaga ef ég gćfi kost á mér. Síđastliđinn sunnudagsmorgun hringdi ég í Guđmund Dađason (liđsstjóra) og tilkynnti honum ađ ég teldi mig ekki geta teflt í 4. umferđ ÍS ţar sem ég vćri undir áhrifum áfengis. Áfengiđ hefur reynst mér fjötur um fót síđustu ár og er ég ađ reyna ađ ná stjórn á ţví. 

Stjórnarmađur Taflfélags Bolungarvíkur sá ástćđu til ađ gera ţetta tiltekna mál opinbert án ţess ađ hafa samband viđ mig áđur. Ţađ finnst mér lágkúrulegt og óskiljanlegt. Í samrćmi viđ hvernig TB hóf ţetta mál á opinberum vettvangi lýk ég ţví hér međ á opinberum vettvangi. 

Ég, Stefán Kristjánsson, segi mig úr Taflfélagi Bolungarvíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tek ofan fyrir Stefáni međ ađ hafa ţarna samband viđ liđstjóran , sem gat ţá gert viđeigandi ráđstafanir . Varđandi ţađ ađ blása ţetta út eins og Stjórnarmađur í Taflfélagi Bolungarvíkur hefur gert ţykir mér aftur á móti lágt siđferđi og jafnvel brot á friđhelgi einkalífs Stefáns .

Valgarđ

Valgarđ Ingibergsson (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 23:31

2 identicon

Í ţessu máli er ég 100% sammála öllu sem Valgarđ segir hér ađ ofan.  Ţetta mál hefđu TB menn átt ađ rćđa viđ Stefán persónulega en ekki kjöldraga hann opinberlega.

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 2.10.2009 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband