Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Björn og Kristján efstir öđlinga

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson (2198) og Kristján Guđmundsson (2198) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.  Björn sigrađi Magnús Gunnarsson (2128) en Kristján gerđi jafntefli viđ Hrafn Loftsson (2248).  Jóhann H. Ragnarsson (2085), Hrafn, Jóhann Örn Sigurjónsson (2184) og Hörđur Garđarsson (1969) eru í 3.-6. sćti međ 4 vinninga svo gera má ráđ fyrir afar spennandi lokaumferđ nćsta miđvikudagskvöld.   

Úrslit sjöttu umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Gudmundsson Kristjan 2240˝ - ˝ Loftsson Hrafn 2225
Gunnarsson Magnus 20450 - 1 Thorsteinsson Bjorn 2180
Ragnarsson Johann 2020˝ - ˝ Sigurjonsson Johann O 2050
Eliasson Kristjan Orn 1865˝ - ˝ Gardarsson Hordur 1855
Thorhallsson Pall 2075˝ - ˝ Bjornsson Eirikur K 1960
Vigfusson Vigfus 18851 - 0 Saemundsson Bjarni 1820
Karlsson Fridtjofur Max 13650 - 1 Benediktsson Frimann 1790
Jonsson Sigurdur H 18300 - 1 Nordfjoerd Sverrir 1935
Gudmundsson Einar S 17501 - 0 Magnusson Bjarni 1735
Jensson Johannes 14901 - 0 Schmidhauser Ulrich 1395
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16701     bye 

Stađan:
 

Rk.NameFEDRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsson Bjorn ISL219821804,5 228410,4
2Gudmundsson Kristjan ISL226422404,5 21982,5
3Ragnarsson Johann ISL208520204,0 227422,6
4Loftsson Hrafn ISL224822254,0 2096-9,9
 Sigurjonsson Johann O ISL218420504,0 2156-7,5
6Gardarsson Hordur ISL196918554,0 20670,0
7Gunnarsson Magnus ISL212820453,5 2138-7,3
8Eliasson Kristjan Orn ISL191718653,5 204114,6
9Bjornsson Eirikur K ISL202419603,5 20603,9
10Vigfusson Vigfus ISL205218853,5 19290,0
11Benediktsson Frimann ISL195017903,5 18310,0
12Thorhallsson Pall ISL020753,0 1979 
13Nordfjoerd Sverrir ISL200819353,0 1896-6,0
14Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL182916703,0 1664-15,8
15Saemundsson Bjarni ISL191918202,5 19300,4
16Gudmundsson Einar S ISL167017502,5 192121,0
17Jonsson Sigurdur H ISL188318302,0 1823-7,2
18Karlsson Fridtjofur Max ISL013652,0 1649 
19Jensson Johannes ISL014902,0 1607 
20Magnusson Bjarni ISL191317351,5 1637-18,9
21Schmidhauser Ulrich ISL013951,0 1071 


EM: Jafntefli hjá Héđni og Hannesi

Héđinn og HannesStórmeistarnir Héđinn Steingrímsson (2551) og Hannes Hlífar Stefánsson (2583) gerđu báđir jafntefli í níundu umferđ EM einstaklinga sem fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Héđinn viđ hvít-rússneska stórmeistarann Alexei Federov (2603) og Hannes viđ búlgarska alţjóđlega meistarann Momchil Nikolov (2488).   Héđinn hefur 5 vinninga og er í 90-146. sćti en Hannes hefur 4˝ vinning og er í 147.-195. sćti.  

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ ţýska stórmeistarann Leonid Kritz (2609) en Héđinn viđ slóvenska alţjóđlega meistarann Matej Sebenik (2502).  

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.    

EM einstaklinga

 


Tiger sigrađi á Sigeman-mótinu

TigerSćnski stórmeistarinn Tiger Hillarp Persson (2491) sigrađi á Sigeman - skákmótinu sem lauk í Malmö í dag.  Tćgerinn hlaut 7˝ vinning í 9 skákum sem verđur ađ teljast afskaplega gott í svo sterku móti.  Hollenski stórmeistarinn Daniel Stellwagen (2621) varđ annar og danskur kollegi ţeirra Lars Bo Hansen (2563) ţriđji.

Lokastađan:

1. GM Tiger Hillarp Persson 7˝ p
2. GM Daniel Stellwagen 7 p
3. GM Lars Bo Hansen 6 p
4 - 5. GM Ralf Ĺkesson, GM Jan Timman 5 p
6. GM Evgenij Agrest 4˝ p
7 - 8. GM Kjetil Lie, GM Vasilios Kotronias 3 p
9. Axel Smith 2˝ p
10. GM Lajos Portisch 2 p 

Sigeman-mótiđ

 


Grischuk efstur í Bakú

GrischukRússinn Alexander Grischk (2716) er einn efstur á heimsbikarmótinu í skák međ 6 vinninga eftir sigur á landa sínum Ernesto Inarkiev (2684) í níundu umferđ sem fram fór í dag í Bakú.  Í 2.-3. sćti eru Aserinn Vugar Gahimov (2679) og Kínverjinn Wang Yue (2689). 

Frídagur er á morgun en mótinu verđur framhaldiđ á föstudag. 

 

Úrslit 9. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Radjabov Teimour27511  -  0Kamsky Gata2726
Cheparinov Ivan2695˝  -  ˝Gashimov Vugar2679
Karjakin Sergey2732˝  -  ˝Carlsen Magnus2765
Navara David26720  -  1Mamedyarov Shakhriyar2752
Grischuk Alexander27161  -  0Inarkiev Ernesto2684
Adams Michael27291  -  0Svidler Peter2746
Bacrot Etienne2705˝  -  ˝Wang Yue2689


Stađan:

RankNameRtgFEDPtsSB.Rp
1Grischuk Alexander2716RUS622.752834
2Gashimov Vugar2679AZE24.252804
 Wang Yue2689CHN24.252796
4Radjabov Teimour2751AZE523.002762
5Carlsen Magnus2765NOR521.502760
6Mamedyarov Shakhriyar2752AZE521.002760
7Adams Michael2729ENG520.502758
8Bacrot Etienne2705FRA20.002710
9Kamsky Gata2726USA19.502717
10Svidler Peter2746RUS417.502678
11Karjakin Sergey2732UKR417.002675
12Cheparinov Ivan2695BUL15.252638
13Inarkiev Ernesto2684RUS312.752596
14Navara David2672CZE11.252554

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


Minningarmót um Albert Sigurđsson

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Albert Sigurđsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 9. - 11. maí í Íţróttahöllinni. Albert var í stjórn Skákfélags Akureyrar á ţriđja áratug og var  m.a. formađur félagsins í nokkur ár. Hann var skákstjóri á helstu mótum á Norđurlandi í rúmlega ţrjátíu ár.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu ţrjár umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 9. maí og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu fjórum umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 3. umferđ  föstudagur     9. maí kl. 20.00
  • 4. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 13.00
  • 5. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 19.30
  • 6. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 11.00
  • 7. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 17.00

Verđlaun:

  • Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun  alls kr. 100.000,-
  • Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 40.000
  • Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:
  • Kvennaflokki og öldungaflokki 60 ára og eldri.
  • Í stigaflokki 1701 til  2000 og í 1700 stig og minna
  • Í unglingaflokki 16 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 Gylfi eđa 892 1105 Sigurđur A..

Međal keppenda sem verđa međ er skákmeistari Norđlendinga Stefán Bergsson, skákmeistari Akureyrar Gylfi Ţórhallsson og Íslandsmeistari í skólaskák Mikael Jóhann Karlsson.


EM: Héđinn vann í áttundu umferđ

Héđinn SteingrímssonStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2551) sigrađi austurríska alţjóđlega meistarann Siegried Baumegger (2440) í áttundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Evgeni Janev (2472).   Héđinn hefur 4˝ vinning og er í 85.-148. sćti en Hannes hefur 4 vinninga og er í 149.-198. sćti.

Efstir međ 6˝ vinning eru stórmeistararnir Sergei Movsesian (2695), Slóvakíu, Emil Sutovsky (2630), Ísrael, og Pavel Tregubov (2629), Rússlandi.  Efstar í kvennaflokki eru Kateryna Lahno (2479) og Anna Ushenina (2474), Úkraínu, og sćnska skákdrottningin Pia Cramling (2539). 

Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ hvít-rússneska stórmeistarann Alexei Federov (2603) og Hannes viđ búlgarska alţjóđlega meistarann Momchil Nikolov (2488). 

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.    

EM einstaklinga

 


Gashimov, Wang og Grischuk efstir í Bakú

Aserinn Vugar Gashimov (2679), Kínverjinn Wang Yue (2689) og Rússinn Alexander Grischuk (2716) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni áttundu umferđ Heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í Bakú í dag.    

Úrslit 8. umferđar:

Name

Rtg

Res.

Name

Rtg

Kamsky Gata

2726

˝  -  ˝

Bacrot Etienne

2705

Wang Yue

2689

˝  -  ˝

Adams Michael

2729

Svidler Peter

2746

˝  -  ˝

Grischuk Alexander

2716

Inarkiev Ernesto

2684

1  -  0

Navara David

2672

Mamedyarov Shakhriyar

2752

1  -  0

Karjakin Sergey

2732

Carlsen Magnus

2765

˝  -  ˝

Cheparinov Ivan

2695

Gashimov Vugar

2679

˝  -  ˝

Radjabov Teimour

2751


Stađan:

Rank

Name

Rtg

FED

Pts

SB.

Rp

1

Gashimov Vugar

2679

AZE

5

20.75

2822

2

Wang Yue

2689

CHN

5

19.00

2812

3

Grischuk Alexander

2716

RUS

5

18.00

2807

4

Carlsen Magnus

2765

NOR

17.75

2758

5

Kamsky Gata

2726

USA

17.00

2756

6

Mamedyarov Shakhriyar

2752

AZE

4

16.75

2722

7

Radjabov Teimour

2751

AZE

4

16.50

2719

8

Bacrot Etienne

2705

FRA

4

15.25

2713

9

Svidler Peter

2746

RUS

4

15.00

2720

10

Adams Michael

2729

ENG

4

14.50

2711

11

Karjakin Sergey

2732

UKR

12.75

2669

12

Cheparinov Ivan

2695

BUL

3

11.25

2636

13

Inarkiev Ernesto

2684

RUS

3

11.00

2635

14

Navara David

2672

CZE

10.50

2575

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


Óskar hlaut 6 vinninga í Malakoff

Óskar Bjarnason (2263) tók ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Malakoff í Frakklandi sem fór 19.-26. apríl.  Óskar hlaut 6 vinninga í 9 skákum og varđ í 17.-25. sćti af 201 skákmanni.  Árangur hans samsvarađi 2323 skákstigum.  Sigurvegari mótsins varđ spćnski alţjóđlegi meistarinn Elejandro Franco Alanso (2454), en hann hlaut 7˝ vinning.

Malakoff-mótiđ 


Öđlingamót: Pörun sjöttu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákmóts öđlinga en skák Bjarna Magnússonar og Jóhannesar Jenssonar hefur veriđ frestađ fram yfir hana.  Í sjöttu umferđ mćtast m.a.: Kristján-Hrafn, Magnús-Björn, Jóhann H.-Jóhann Örn og Kristján Örn-Hörđur.  

Pörun sjöttu umferđar (miđvikudag kl. 19:30):

 

NameRtgResult NameRtg
Gudmundsson Kristjan 2240      Loftsson Hrafn 2225
Gunnarsson Magnus 2045      Thorsteinsson Bjorn 2180
Ragnarsson Johann 2020      Sigurjonsson Johann O 2050
Eliasson Kristjan Orn 1865      Gardarsson Hordur 1855
Thorhallsson Pall 2075      Bjornsson Eirikur K 1960
Vigfusson Vigfus 1885      Saemundsson Bjarni 1820
Karlsson Fridtjofur Max 1365      Benediktsson Frimann 1790
Jonsson Sigurdur H 1830      Nordfjoerd Sverrir 1935
Gudmundsson Einar S 1750      Magnusson Bjarni 1735
Jensson Johannes 1490      Schmidhauser Ulrich 1395
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16701     bye 

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gudmundsson Kristjan ISL226422404,0 21972,8
2Thorsteinsson Bjorn ISL219821803,5 22324,3
3Ragnarsson Johann ISL208520203,5 229120,5
4Gunnarsson Magnus ISL212820453,5 22072,8
5Sigurjonsson Johann O ISL218420503,5 2169-5,4
6Gardarsson Hordur ISL196918553,5 20960,0
7Loftsson Hrafn ISL224822253,5 2062-10,2
8Bjornsson Eirikur K ISL202419603,0 20603,9
9Eliasson Kristjan Orn ISL191718653,0 205913,5
10Saemundsson Bjarni ISL191918202,5 19745,3
11Thorhallsson Pall ISL020752,5 1971 
12Vigfusson Vigfus ISL205218852,5 18620,0
13Benediktsson Frimann ISL195017902,5 18550,0
14Nordfjoerd Sverrir ISL200819352,0 1827-10,9
15Jonsson Sigurdur H ISL188318302,0 1864-2,3
16Karlsson Fridtjofur Max ISL013652,0 1681 
17Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL182916702,0 1664-15,8
18Magnusson Bjarni ISL191317351,5 1783-6,9
19Gudmundsson Einar S ISL167017501,5 17661,0
20Jensson Johannes ISL014901,0 1258 
21Schmidhauser Ulrich ISL013951,0 1136 


Gashimov, Wang og Grischuk efstir - Carlsen vann Radjabov

Aserinn Vugar Gashimov (2679), Kínverjinn Wang Yue (2689) og Rússinn Alexander Grischuk (2716) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í Bakú í dag.  Magnus Carlsen (2765) er nú í 4.-5. sćti ásamt Bandaríkjamanninum Gata Kamsky (2726) eftir sigur á Aseranum Radjabov (2751).

  

Úrslit 7. umferđar:

 

Gashimov, Vugar

- Kamsky, Gata

1-0

Grischuk, Alexander

- Wang Yue

˝-˝

Radjabov, Teimour

- Carlsen, Magnus

0-1

Adams, Michael

- Bacrot, Etienne

˝-˝

Karjakin, Sergey

- Inarkiev, Ernesto

1-0

Navara, David

- Svidler, Peter

˝-˝

Cheparinov, Ivan

- Mamedyarov, Shakhriyar

1-0

 

Stađan:

1.

Gashimov, Vugar

g

AZE

2679

2825

  

2.

Wang Yue

g

CHN

2689

2817

  

3.

Grischuk, Alexander

g

RUS

2716

2809

  

4.

Carlsen, Magnus

g

NOR

2765

4

2768

  

5.

Kamsky, Gata

g

USA

2726

4

2763

  

6.

Radjabov, Teimour

g

AZE

2751

2724

  

7.

Bacrot, Etienne

g

FRA

2705

2710

  

8.

Svidler, Peter

g

RUS

2746

2721

  

9.

Adams, Michael

g

ENG

2729

2714

  

10.

Karjakin, Sergey

g

UKR

2732

2705

  

11.

Mamedyarov, Shakhriyar

g

AZE

2752

3

2671

  

12.

Navara, David

g

CZE

2672

2618

  

13.

Cheparinov, Ivan

g

BUL

2696

2615

  

14.

Inarkiev, Ernesto

g

RUS

2684

2

2570

  

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband