Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskóla í 1.-3. bóku - tóku öll gullin!

17036142_10155155123312728_1271418164_oÍslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekk, fór fram laugardaginn 25. febrúar sl. Vatnendaskóli kom sá og sigrađi. Sveitin hafđi miklu yfirburđi og hlaut 25 vinninga í 28 skákum. Ekki nóg međ ţađ heldur vann einnig skólinn gull fyrir bestan árangur b-, c- og d-sveita! Glćsilegur árangur hjá skólanum en Einar Ólafsson hefur ţar haldiđ utan um skákkennslu af mjög miklum myndarskap. Annar skóli úr Kópavogi, Hörđuvallaskóli, varđ í öđru sćti og Háteigsskóli varđ í ţriđja sćti.

Alls tóku 24 sveitir ţátt í ţessu skemmtilega mót sem fram fór í skákhöll TR í Faxafeninu.

Sveit Íslandsmeistara Vatnsendaskóla skipuđu:

Gísli Benóný Ragnarsson, Tómas Möller, Mikael Bjarki Heiđarsson og Guđmundur Orri Sveinbjörnsson.

Liđsstjóri Einar Ólafsson. 

Skáksveit silfurhafa Hörđuvallaskóla skipuđu:

 1. Andri Hrannar Elvarsson
 2. Bjarki Steinn Guđlaugsson
 3. Emil Gauti Vilhelmsson
 4. Guđrún Briem

Liđsstjóri er Gunnar Finnsson. 

17035957_10155155126242728_462537729_o

Skáksveit bronshafa Háteigsskóla skipuđu:

Anna Katarina Thoroddsen, Soffía Arndís Berndsen, Karen Ólöf Gísladóttir, Erling Ottason og 1.va. var Atli Hjálmar Björnsson. Liđsstjóri var Jón Fjörnir. 

17016207_10155155126507728_743969357_o


B-sveit Vatnsendaskólia

Arnar Logi Kjartansson, Árni Kristinn B. Kristófersson, Jakob Kári Leifsson, Markús Flosi Blöndal Sigurđsson og Kristján Logi Kristjánsson.

17015394_10155155169327728_15952259_o

C-sveit:

Rúnar Frostason, Friđbjörn Orri Friđbjörnsson, Thelma Sigríđur Möller og Jóhann Helgi Hreinsson.

17091053_10155155169687728_158020977_o

D-sveit:

Daníel Freyr Ófeigsson, Fjölnir Ţór Örvarsson, Stefán Carl Erlingsson, Fannar Jón Ófeigsson, Jóhann Ari Jóhannsson og Gylfi Ágúst Jónsson.

17015265_10155155173162728_598664637_o

 

Árangur leikskólans Laufásborgar vakti verđskuldađan athygli en sveitin endađi í tólfta sćti. Frétt um árangur Laufásskólans mátti međal annars finna á forsíđu Fréttblađsins í morgun. 

17035807_10155155126882728_723600994_o

Öllum liđsstjórum er ţakkađ fyrir ţeirra ađstođ viđ ađ mótiđ fćri vel fram. Skákdómarar og umsjónarmenn voru Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Páll Sigurđsson, Donika Kolica og Kjartan Maack. 

Fleiri myndir má finna í myndaalbúmi

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram í Grindavík 11. mars nk. Nánari upplýsingar hér


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. mars. Engar breytingar á toppnum enda tefldu okkar stigahćstu menn ekkert í nýliđnum mánuđi. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er ţví sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Sex nýliđar eru á listanum og ţeirra langstigahćstur er Jón Hálfdánarson (2144). Guđmundur Peng Sveinsson hćkkar mest frá febrúar-listanum eđa um 117 skákstig.

Listann í heild sinni má finna hér sem PDF-viđhengi.

Topp 20


Engar breytingar eru á efstu mönnum. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er stigahćstur og Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) í nćstu sćtum.

No.NameTitmar.17DiffGms
1Stefansson, HannesGM257000
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Olafsson, HelgiGM254000
5Hjartarson, JohannGM2531-96
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM249000
8Kjartansson, GudmundurIM2471714
9Kristjansson, StefanGM245900
10Arnason, Jon LGM2458-136
11Gunnarsson, Jon ViktorIM245664
12Thorfinnsson, BragiIM245419
13Gretarsson, Helgi AssGM2447-14
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM241956
17Thorfinnsson, BjornIM2410622
18Jensson, Einar HjaltiIM238600
19Ulfarsson, Magnus OrnFM238054
20Arngrimsson, DagurIM237500


Nýliđar

Jón Hálfdanarson (2144) er langstigahćsti nýliđi listans. Í nćstum sćtum eru Hjörtur Steinbergsson (1692) og Ágúst Ívar Árnasn (1383).

No.NameTitmar.17DiffGms
1Halfdanarson, Jon 214421445
2Steinbergsson, Hjortur 169216926
3Arnason, Agust Ivar 138313835
4Hjaltason, Thorarinn 1334133410
5Olafsson, Heidar 125712575
6Vigfusson, Robert Orn 125412545


Mestu hćkkanir

Guđmundur Peng Sveinsson (117) hćkkar mest allra frá febrúar-listanum. Í nćstu sćtum eru Róbert Luu (92) og Dađi Ómarsson (76).

No.NameTitmar.17DiffGms
1Sveinsson, Gudmundur Peng 138411714
2Luu, Robert 17219212
3Omarsson, Dadi 22737614
4Gudmundsson, Gunnar Erik 12237511
5Orrason, Alex Cambray 1470726
6Karlsson, Isak Orri 12666611
7Alexandersson, Orn 1350655
8Olafsson, Arni 12866210
9Baldursson, Atli Mar 1286607
10Sigurmundsson, Arnar 1570498
11Magnusson, Thorsteinn 1427448
12Jonasson, BenediktFM22504215
13Jonsson, Gauti Pall 20753914
14Briem, Stephan 18423914
15Ulfsson, Olafur Evert 1790386
16Danielsson, Sigurdur 1797376
17Ptacnikova, LenkaWGM22453514
18Sigurdarson, Tomas Veigar 19763414
19Birkisson, Bjorn Holm 20123314
20Briem, Hedinn 1609339
21Arnarson, Smari 1534336


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2245) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2050) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2016).

 

No.NameTitmar.17DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM22453514
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM205000
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM2016-26
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 189400
5Davidsdottir, Nansy 1881-1610
6Kristinardottir, Elsa Maria 182900
7Magnusdottir, Veronika Steinunn 177300
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 176400
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176300
10Hauksdottir, Hrund 1758-186


Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)

Vignir Vatnar Stefánsson (2353) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2298) og Oliver Aron Jóhannesson (2255).

No.NameTitmar.17DiffGmsB-day
1Stefansson, Vignir VatnarFM2353-31122003
2Ragnarsson, DagurFM229822211997
3Johannesson, OliverFM225531121998
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 21921691999
5Heimisson, Hilmir Freyr 2174-1872001
6Hardarson, Jon Trausti 2148-961997
7Birkisson, Bardur Orn 2142-33202000
8Thorhallsson, Simon 2085001999
9Jonsson, Gauti Pall 207539141999
10Birkisson, Bjorn Holm 201233142000


Stigahćstu öldungar landsins (65 ára og eldri)


Friđrik Ólafsson (2365) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2258) og Arnţór Sćvar Einarsson (2257).

No.NameTitmar.17DiffGmsB-day
1Olafsson, FridrikGM2365-841935
2Thorvaldsson, Jonas 2258001941
3Einarsson, Arnthor 2257811946
4Thorvaldsson, Jon 2168001949
5Kristinsson, Jon 2166001942
6Viglundsson, Bjorgvin 2146-39141946
7Halfdanarson, Jon 2144214451947
8Fridjonsson, Julius 2131-1481950
9Gunnarsson, Gunnar K 2115001933
10Kristjansson, Olafur 2112001942


Reiknuđ mót

 • Janúarmót Hugins (Húsavík, Vöglum og úrslitakeppni)
 • Nóa Síríus mót Hugins og Breiđabliks (a- og b-flokkar)
 • Skákţing Vestmannaeyja
 • Skákţing Reykjavíkur
 • Skákţing Akureyrar (ađalmót og úrslitakeppni)
 • Bikarsyrpa TR #4
 • Hrađskákmót Reykjavíkur (hrađskák)
 • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
 • Nóa Síríus hrađskákmótiđ (hrađskák)
 • Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur (atskák)

Nćsta daga verđur gerđ úttekt á hrađskákstigum.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2838) er stigahćsti skákmađur heims eins og venjulega. Sutt er í nćstu menn en Wesley So (2822) og Fabiano Caruana (2817).

Topp 100 má finna á heimasíđu FIDE.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Grischuk, Mamedyarov og MVL jafnir og efstir í Sharjah

Fyrsta Grand Prix-mótiđ fór fram í Sharjah í Sameinuđu arabísku furstadćmunum. Mótiđ vakti litla athygli og hafa ţessi Grand Prix-mót hafa gengiđ hörmulega hjá FIDE. Sigurvegarar á mótinu urđu Grischuk (2742), Vachier-Lagrave (2796) og Mamedyarov (2766) en ţeir hlutu 5˝ vinning í 9 skákum. Átján skákmenn tóku ţótt og var teflt eftir svissneska kerfinu.

Í umfjöllun Chess.com segir svo um mótiđ:

And so one of the least entertaining top tournaments in years has come to an end—from looking at what the experts have posted on social media, the attention vacuum on Twitter and the comments under our reports, this seems to be universally agreed upon.

For example, after the closing ceremony, Eljanov posted on Facebook: "Concerning chess content it was one of the most boring tournaments I ever played with so many quick draws every round. It's a complex topic but it seems that for the sake of attractiveness should be invented some kind of no draw offer rule in every tournament."


Nćsta Grand Prix-mót fer fram í Moskvu í maí. Seinni tvö eru tefld í Genf (júlí) og Mallorca (nóvember). Tveir efstu menn Grand Prix-mótaseríunnar fá keppnisrétt á nćsta áskorendamóti.

Heimasíđa mótsins

 


Hrađskákmót og lokahóf Nóa Síríus mótsins

noa-sirius_hradskak_verdlaun_027_2017

Ţriđjudaginn 21. febrúar voru veitt verđlaun fyrir hiđ firnasterka Nóa Síríus mót 2017. Í tengslum viđ ţađ fór fram sjö umferđa lauflétt hrađskákmót.

Ţađ var allvel mćtt í stúkuloft Breiđabliksvallar ţetta ţriđjudagskvöld. Skemmtileg blanda af reyndum meisturum og ungum og efnilegum skákmönnum. Grjóthörđum. Ţađ er alveg ljóst ađ ekkert bćtir menn meira í skákinni en ađ tefla viđ sér sterkari andstćđinga. Ţađ sást glögglega í ţessu móti. Hinir ungu skákmenn gáfu ekki ţumlung eftir og hlaut margur meistarinn skráveifu. En hei, hvađ međ ţađ – eins og einhver sagđi. Skák er einmitt svona skemmtileg, vegna ţess ađ hún brúar kynslóđabiliđ og ţađ er mikiđ um óvćnt úrslit. Ţađ eru allir jafnir viđ upphaf tafls og ungum mönnum fer hratt fram ef ţeir halda sig viđ efniđ og já, fá tćkifćri til ţess ađ tefla viđ sér sterkari. Međ hinum rifjast upp sá tími ţegar ţeir stóđu vart fram úr hnefa en áttu í fullu tré viđ eldri og reyndari. Annars er aldur afstćđur eins og viđ vitum og ţađ sannast vel í manntafli.

Eftir harđa en sanngjarna baráttu í hrađskákinni, stóđ Helgi Áss Grétarsson uppi sem sigurvegari mótsins eftir ađ Jóhann Hjartarson hafđi veriđ í forystu lengst af. Í síđustu umferđ náđi Benedikt Jónasson ađ leggja Jóhann ađ velli en Helgi sigrađi Ţröst Ţórhallsson.

Röđ efstu manna varđ ţessi: 1, sćti Helgi Áss Grétarsson međ 6 vinninga, 2. varđ Jóhann Hjartarson međ fimm og hálfan. Jafnir í 3.-6. sćti urđu Ţröstur Ţórhallsson, Andri Áss Grétarsson, Benedikt Jónasson og Björn Hólm Birkisson.

Lokaröđ keppenda má finna hér: http://chess-results.com/tnr265009.aspx?lan=1&art=1&wi=821

Ađ loknu móti voru veitt verđlaun fyrir hrađskákina en svo var komiđ ađ ađal dagskrárliđ kvöldsins – nefnilega verđlaunaafhending fyrir Nóa Síríus mótiđ 2017.

Nóa Síríus mótinu hafa veriđ gerđ góđ skil annars stađar, en ţađ ţótti međ eindćmum vel heppnađ í ár enda ekki viđ öđru ađ búast ţegar snillingar eins og Jón Ţorvaldsson og Halldór Grétar Einarsson taka höndum saman.

Benedikt Jóhannesson fjármálaráđherra var ađstandendum til halds og trausts viđ afhendingu verđlaunanna.

B-flokkur

1.-2. sćti Hörđur Aron Hauksson (peningaverđlaun)
1.-2. sćti Jón Trausti Harđarson (peningaverđlaun)
3. sćti Stephan Briem (skákbókarúttekt)
Unglingaverđlaun 14 ára og yngri Óskar Víkingur Davíđsson (skákbókarúttekt)

Heiđursverđlaun

Friđrik Ólafsson (gjafakarfa)

Endurkomuverđlaun

Björn Halldórsson (gjafaveski)
Jón Hálfdánarson (gjafaveski)

Sagan um Friđrik og Vilhjálm

Jón Hálfdánarson notađi tćkifćriđ og ţakkađi mótshöldurum fyrir skemmtilegt mót međ óvenjulegri umgjörđ – ţađ hefđi veriđ gaman ađ koma aftur ađ skákinni međ ţessum hćtti eftir langt hlé. Jón sagđi í framhaldinu skemmtilega sögu sem góđur rómur var gerđur ađ. Friđrik bćtti viđ söguna á stöku stađ, auk ţess sem ritari leitađi heimilda. Til gamans fer ţessi saga hér á eftir.

Jón sagđi ađ í uppvexti sínum á 6. áratugnum hefđi landinn helst bariđ sér á brjóst fyrir tvö stórvirki. Hiđ fyrra var ţegar Friđrik vann stórmótiđ í Hastings 1955-56 ásamt Korchnoi, hiđ síđara var afrek Vilhjálms Einarssonar ţegar hann tók silfur í ţrístökki í nóvember 1956, í Melbourne, tćpu ári síđar.

Ţađ hefđi veriđ sérstaklega skemmtilegt ađ fá tćkifćri til ţess ađ glíma viđ Friđrik, ţví auđvitađ var ţađ hann sem dró skákvagninn og hvatti landann til dáđa. Jón minntist ţess, ađ skákin hefđi međ afrekum Friđriks notiđ velvilja landsmanna. Til dćmis hefđu nokkrir einstaklingar úr Stúdentaráđi Háskólans tekiđ höndum saman og stofnađ sjóđ til ţess ađ standa straum af ferđum Friđriks á mót erlendis. Međal ţessara framsýnu stúdenta voru Ólafur Haukur Ólafsson, lćknir, Jón Böđvarsson, skólameistari og Njálufrćđingur og Sverrir Hermannsson, síđar ráđherra og seđlabankastjóri. Sjóđurinn var kallađur Friđrikssjóđur og munađi nokkuđ um hann.

Ţó var ţađ ţannig ađ fyrir áskorendamótiđ 1959 í Júgóslavíu, ţar sem teflt var á ţremur stöđum, Bled (Slóveníu), Zagreb (Króatíu) og Belgrad (Serbíu), ćxluđust mál ţann veg ađ ađ ekki var nóg í sjóđnum til ţess ađ standa straum af ađstođarmanni Fyrir Friđrik. Ţá bárust böndin ađ SÍ ađ sjá um fjármögnun en ţar hringlađi í kassanum. Ţá voru góđ ráđ dýr. Ţađ fór svo ađ kvisast út ađ Friđrik fengi ekki ađstođarmann međ sér á ţetta mikilvćga, langa og stranga mót. Ţađ var svo áhugamađur einn, Pétur Halldórsson sjómađur, sem tók sig til og hringir í Ólaf Thors og segir honum allt af létta. Ólafur sem var mikill skákáhugamađur og einn af stofnendum TR og var í stjórn félagsins fyrstu árin, var mjög vel kunnugur skákmálum. Eftir ađ Pétur talar viđ Ólaf, hringir Ólafur í Friđrik og spyr hvernig málin stćđu. Ţegar hann fregnađi ţađ frá fyrstu hendi ađ ekki vćri útlit fyrir ađ Friđrik gćti haft međ sér ađstođarmann, hugsađi Ólafur sig um, hummađi ađeins og sagđi svo: „Ţađ er nefnilega ţađ. Ţađ getur ekki veriđ stórt vandamál, ef hćgt er ađ senda mann alla leiđ til Ástralíu til ţess eins ađ hoppa ţar eins og kengúra, ţá hlýtur ađ vera hćgt ađ senda mann til Júgóslavíu“. Ekki svo ađ skilja ađ Ólafur vćri ađ gera lítiđ úr afrekum Vilhjálms, en gat ekki stillt sig um ađ taka svo til orđa. Ólafur spurđi svo Friđrik hvort hann kysi frekar ađ ţađ fćri fram söfnun, eđa ađ styrkurinn fćri á fjárlög. Friđrik var hlynntari síđari kostinum.

Ţađ leit svo út fyrir ađ Ingi R. Jóhannsson kćmist ekki međ og ţví fékk Friđrik Vestur-ţýska stórmeistarann, Klaus Viktor Darga til liđs viđ sig. Ţegar til kom, hafđi Ingi R. tök á ţví ađ komast međ og upphćđin var nćg til ađ standa straum af kostnađi beggja. Friđrik hafđi ţví tvo ađstođarmenn međ sér út til Júgóslavíu til ţessa 28 umferđa ofurmóts ţar sem Tal sigrađi og vann sér inn rétt til ţess ađ skora á heimsmeistarann, Botvinnik. Tal varđ svo heimsmeistari 1960 eins og skákáhugamenn vita.

Sérstök verđlaun

Sérstök verđlaun fyrir sigur á ćfingamóti Taflfélags Reykjavíkur áriđ 1967 voru veitt fjármálaráđherranum sjálfum, Benedikt Jóhannessyni. Hann er sterkur skákmađur og ţótti afar efnilegur uns hann sneri sér ađ öđrum hugđarefnum og hugaríţróttum. Viđ setningu mótsins hafđi ţađ einmitt komiđ í ljós, ađ Benedikt hafđi aldrei fengiđ bókarverđlaun afhent fyrir téđan sigur. Jón Ţorvaldsson bćtti úr ţessu 50. árum síđar og Friđrik Ólafsson afhenti Benedikt fyrir Jóns hönd vandađa bók um snillinginn frá Riga, Mikhail Tal.

Kvennaverđlaun

Lenka Ptacnikova (gjafakarfa)

Sérstök ţroskaverđlaun

Benedikt Jónasson (gjafakarfa)

Skákmeistari Breiđabliks

Dagur Ragnarsson (bikar)

Unglingameistari Breiđabliks

Stephan Briem (bikar)

A-flokkur

1.-2. sćti: Dađi Ómarsson (peningaverđlaun og gjafakarfa)
1.-2. sćti: Ţröstur Ţórhallsson (peningaverđlaun og gjafakarfa)
3.-4. sćti: Guđmundur Kjartansson (peningaverđlaun og gjafakarfa)
3.-4. sćti: Jón Viktor Gunnarsson (peningaverđlaun og gjafakarfa)

Skákstjóri hrađskákmótsins, eins og ađal mótsins var Vigfús Vigfússon sem stjórnađi af hnökralausri alúđ og snilli.

Ţar međ lýkur umfjöllun um Nóa Síríus mótiđ 2017. Bakhjarli mótsins, Nóa Síríus, er kćrlega ţakkađur stuđningurinn og keppendum ţátttakan og drengileg framganga.

Í mótsnefnd voru, auk prímusanna Jóns Ţorvaldssonar og Halldórs Grétars Einarssonar, ţeir Gunnar forseti Björnsson, Pálmi Ragnar Pétursson, Tómas Veigar Sigurđsson, Ţorsteinn formađur Ţorsteinsson og Vigfús Vigfússon.

Sjáumst ađ ári!

Myndskreytta frásögn má finna á Skákhuganum.


HM kvenna: Og ţá eru eftir tvćr

64619Undanúrslitum HM kvanna lauk fyrir skemmstu. Anna Muzychuk heldur áfram ađ brillera og vann Alexöndru Kosteniuk 2-0. Anna hefur nú hlotiđ 9 vinninga í 10 skákum og aldrei ţurft ađ tefla til ţrautar. Tan Zhongyi vann Hariku Dronavalli eftir háspennu bráđabana. Zhongyi og Muzychuk tefla nú fjögurra skák einvígi um heimsmeistaratitlinn. 

Nánar á Chessbase.


Rúmlega 60 grunnskólakrakkar á Miđgarđsmótinu 2017

IMG_0206

B sveit Rimaskóla vann Miđgarđsmótiđ annađ áriđ í röđ ţegar 10 skáksveitir grunnskólanna í Grafarvogi tókust á í 6 umferđa skólaskákmóti. Miđgarđsmótiđ er sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi, og var haldiđ í sal Rimaskóla. Ađ ţessu sinni sendu fjórir grunnskólar af sex skáksveitir til leiks og ţar af átti Rimaskóli 6 ţeirra. Rimaskólasveitirnar stóđu sig mjög vel en fengu harđa samkeppni frá skáksveitum Kelduskóla og Foldaskóla.

IMG_0208

Eins og áđur kom fram ţá sigrađi B sveit Rimaskóla mótiđ líkt og í fyrra eftir spennandi einvígi allt mótiđ viđ A sveit Rimaskóla. B sveitin hlaut 30,5 vinninga. Í skáksveitinni eru bekkjarbrćđurnir Joshua, Hilmir, Arnór, Anton Breki, Kjartan Karl og Bjarki, allir í 6. bekk. A sveit Rimaskóla varđ í 2. sćti međ 30 vinninga en sveitina skipuđu Nansý, Kristófer Halldór, Hákon, Mikael Maron, Róbert Orri og Valgerđur, allt nemendur í 7 - 10. bekk. Ţessar tvćr skáksveitir voru í nokkrum sérflokki. Í nćstu sćtum komu sveitir Kelduskóla 21,5, E sveit Rimaskóla 21,5 og C sveit Rimaskóla 18 vinninga. Ţessar fimm skáksveitir fengu bíómiđa í verđlaun frá Landsbanka Íslands. Miđgarđur ţjónustumiđstöđ fćrđi öllum ţátttakendum veitingar í skákhléi og afhenti ţremur efstu sveitunum verđlaunapeninga, gull, silfur og brons. Loks var Rimaskóla afhentur hinn glćsilegi farandbikar mótsins sem skólinn hefur varđveitt sl 11 ár eđa allt frá ţví ađ Miđgarđsmótiđ var haldiđ í fyrsta sinn áriđ 2006. 

IMG_0215

Skákstjórar voru ţeir Ţorvaldur Guđjónsson Miđgarđi og Helgi Árnason frá skákdeild Fjölnis. Liđstjórar voru ţeir Jón Trausti Harđarson, Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson.  

Lokastađan: 

 1. Rimaskóli B       30, 5      vinninga
 2. Rimaskóli A       30
 3. Kelduskóli A      21,5
 4. Rimaskóli E        21,5  (stúlknasveit)
 5. Rimaskóli C        18
 6. Rimaskóli D        17
 7. Foldaskóli A       16,5
 8. Foldaskóli B       10 
 9. Húsaskóli A        10
 10. Rimaskóli F          5    ( sveit 1. - 3. bekkjar)

 


Batel og Vignir Reykjavíkurmeistarar

20170226_164235Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlkameistaramót Reykjavíkur fór fram í gćr í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur.

Einhverjir ţurftu ađ hćtta viđ ţátttöku sökum slćmrar fćrđar, en mótiđ var ţó ágćtlega fjölmennt og vel skipađ.

Í Stúlknameistaramóti Reykjavíkur tóku 10 stúlkur ţátt. Ţar stóđ baráttan helst á milli Batel Goitom Haile og Freyju Birkisdóttur. Úrslitin réđust í innbyrđisviđureign ţeirra, en ţar sigrađi Batel í sviptingarsamri skák. Batel varđ ţví efst međ fullt hús vinninga og er ţví Stúlknameistari Reykjavíkur 2017.  Freyja varđ örugglega í öđru sćti; tapađi ađeins niđur punkt gegn Batel. Batel (10 ára og yngri) og Freyja (12 ára og yngri) urđu vitaskuld hlutskarpastar í sínum aldursflokki. Í ţriđja sćti varđ svo Soffía Arndís Berndsen.

Úrslit má annars sjá hér.

20170226_164520

Ţátttakendur í Barna- og unglingameistaramóti Reykjavíkur voru 17. Ţar stóđ keppnin ađallega milli Stephans Briem og Vignis Vatnars Stefánssonar. Ţeir félagar gerđu jafntefli í innbyrđisskák og unnu alla ađra og urđu ţví efstir og jafnir. Stephan varđ hćrri á stigum og fékk ţví verđlaun fyrir sigur í mótinu, en ţar sem hann er ekki félagsmađur í reykvísku taflfélagi, né á lögheimili í Reykjavík, fékk Vignir Vatnar Stefánsson verđlaun og titil sem Unglingameistari Reykjavíkur 2017. Bróđurleg skipting verđlaunanna ţar. Í ţriđja sćti varđ Örn Alexandersson.  Stephan (14 ára og yngri) og Örn (12 ára og yngri) fengu aldursflokkaverđlaun, eins og Karl Andersson Claesson (16 ára og yngri), Ingvar Wu Skarphéđinsson (10 ára og yngri) og Einar Dagur Brynjarsson (8 ára og yngri).

Úrslit má annars sjá hér.

Myndskreytt frásögn á heimasíđu TR.


Brćđurnir enduđu í 6. og 7. sćti

Brćđurnir Bragi (2453) og Björn Ţorfinnssyni (2404) enduđu í 6. og 7. sćti á alţjóđlegu móti í Kragerř í Noregi. Báđir hlutu ţeir 5,5 vinninga í 9 skákum. Ţeir gerđu stutt jafntefli í lokaumferđinni en Lie-brćđurnir sem sem urđu í 1. og 2. sćti voru ţeim erfiđir í nćstsíđustu umferđ. Brćđurnir áttu góđan miđkafla og vann Björn t.d. litháíska stórmeistarann Eduardas Rozentalis (2576).

Ţeir hćkka báđir lítilsháttar á stigum. Björn hćkkar um 7 stig en Bragi hćkkar um 1 stig. 


Atkvöld hjá Hugin í kvöld

Atkvöld verđur hjá Huginn mánudaginn 27. febrúar 2017 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Síđan verđa  ţrjár atskákir međ umhugsunartímanum tíu mínútur + 5 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskák- og atskákstiga.

Sigurvegarinn á atkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Íslandsmót skákfélaga hefst á fimmtudaginn

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 2..-4. mars nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla, Reykjavík.  Keppnin hefst (eingöngu í 1.deild) kl. 19.30 fimmtudaginn 2. mars. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3. mars  kl. 20.00 og síđan  laugardaginn 4. mars. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. 

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld ţurfa ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.

Heimasíđa mótsins


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 15
 • Sl. sólarhring: 22
 • Sl. viku: 154
 • Frá upphafi: 8765823

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband