Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmótaröđ TR – Mót 3 fer fram 23. mars

Ţriđja mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 23.mars í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á ferlinum rofiđ 2000 stiga múrinn. Mótsnefnd áskilur sér rétt til ţess ađ bjóđa völdum gestum undir 2000 stigum ađ tefla međ.

Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Frítt inn!

Dagskrá mótarađarinnar:

 • Mót 1: 26.janúar
 • Mót 2: 23.febrúar
 • Mót 3: 23.mars
 • Mót 4: 27.apríl

Mćlst er til ţess ađ skákmenn skrái sig í gegnum skráningarformiđ til ţess ađ auđvelda skipulagningu mótsins. Einnig verđur hćgt ađ skrá sig til leiks á skákstađ á mótsdegi en skráningu lýkur kl.19:20.

SKRÁNINGARFORM

SKRÁĐIR KEPPENDUR


Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur haldiđ á sunnudaginn

paskaeggja3_2015-14-2

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 25.mars. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferđir verđa tefldar međ 4 mínútna umhugsunartíma og bćtast 2 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (4+2). Mótiđ verđur tvískipt ađ ţessu sinni og er dagskrá mótsins sem hér segir:

 • 1.-3.bekkur kl.12:30 – 14:30.
 • 4.-7.bekkur kl. 15:00 – 17:00.

Verđlaunapeningur og páskaegg verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki. Ţá verđur jafnframt páskaegg í verđlaun fyrir efstu stúlkuna í hvorum flokki sem og fyrir efsta sćti í hverjum árgangi (2005-2011). Ađ móti loknu í hvorum flokki verđa tveir ţátttakendur dregnir út í happdrćtti og hljóta ţeir ađ launum páskaegg. Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ ţátttakendur geta mest fengiđ eitt páskaegg hver í mótinu, ţó er happdrćttiđ undanskiliđ ţeirri reglu.

Skráning fer fram í gegnum skráningarformiđ hér ađ neđan, en einnig má nálgast ţađ í gula kassanum á skak.is.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram 1.-9. júní

hlidarendi01

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verđur Valsheimilinu viđ Hlíđarenda viđ frábćrar ađstćđur í veislusal hússins. Mótiđ fer eftir sama fyrirkomulagi og mótiđ 2013 í Turninum áriđ sem var 100 ára afmćlismót Skákţings Íslands. Ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa lagt Björn Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi. Björn krćkti sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu. Teflt verđur til minningar um Hemma Gunn - en hann einmitt lést á mótiđ fór fram í Turninum 2013. 

Veislusalir_vals

Mótiđ er opiđ öllum íslenskum sem og erlendum skákmönnum. Tefldar verđa 10 umferđir og má finna umferđartöflu mótsins hér. Hćgt er ađ taka tvćr hálfs vinnings yfirsetur í umferđum 1-7. 

Ţátttökugjöld eru 10.000 kr. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt. FIDE-meistarar og unglingar 16 ára og yngri fá 50% afslátt. 

Hemmi Gunn

Góđ verđlaun eru á mótinu eđa samtals €7.500 eđa um 950.000 kr. 

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđa mótsins sem eins og er ađeins á ensku. Hćgt er ađ skrá sig Skák.is (guli kassinn). Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Öđlingamót TR hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Grischuk blandar sér í baráttuna eftir sigur á Kramnik

Rússinn Alexander Grischuk (2767) blandađi sér í toppbaráttuna á áskorendamótinu í skák međ góđan sigur á Vladimir Kramnik (2800) í maraţonskák í gćr. Heimsmeistarinn fyrrverandi, sem hefur ekki náđ sér á strik, hefur tapađ ţremur skákum á mótinu. Öđrum...

Páskeggjamót Hugins fer fram á mánudaginn

Páskaeggjamót Hugins verđur haldiđ í 26. sinn mánudaginn 26. mars 2018, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur...

Meistaramót Ása í dag

Ţriđjudaginn 20 mars halda Ćsir í Ásgarđi sitt meistaramót. Tefldar verđa 10 umferđir međ 10 mín. umhugsunar tíma. Tafliđ byrjar stundvíslega kl 13.00. Allir karlar velkomnir sem verđa 60 ára á árinu og eldri. Einnig konur sem verđa 50 ára og eldri....

Álfhólsskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita (4.-7. bekkur)

Álfhólsskóli a-sveit er Íslandsmeistari barnaskólasveita eftir sigur í gćr á jöfnu og skemmtilegu íslandsmóti sem haldiđ var í Rimaskóla um helgina. Ekki leit ţó lengi vel út fyrir ađ Álfhólsskóli myndi hirđa gulliđ ţví skólinn var ekki í verđlaunasćti...

Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá FM Rúnari Sigurpálssyni. Eftir ađ hafa orđiđ Skákmeistari Akureyrar nýlega međ sigri í einvígi um titilinn, bćtti hann nú öđrum titli í safn sitt ţegar hann bar sigur úr býtum á Hrađskákmóti Akureyrar. Ţar ţurfti...

Caruana efstur í hálfleik í Berlín

Línur eru farnar ađ skýrast á áskorendamótinu í skák. Sjö umferđum er 14 er lokiđ. Caruana (2784) er efstur međ 5 vinninga eftir sigur Aronian (2794) í gćr ţar sem hann síđarnefndi lagđi í mikla sókn ţar sem Caruana varđist vel. Mamedyarov (2809) gerđi...

Öđlingamót TR hefst á miđvikudaginn

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 19. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni....

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur haldiđ 25. mars

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 25.mars . Mótiđ er opiđ öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferđir verđa tefldar međ 4 mínútna umhugsunartíma og bćtast 2 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (4+2). Mótiđ verđur...

Meistaramót Ása á ţriđjudaginn

Ţriđjudaginn 20 mars halda Ćsir í Ásgarđi sitt meistaramót. Tefldar verđa 10 umferđir međ 10 mín. umhugsunar tíma.Tafliđ byrjar stundvíslega kl 13.00. Allir karlar velkomnir sem verđa 60 ára á árinu og eldri.Einnig konur sem verđa 50 ára og eldri....

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann lagđi Eljanov og er í toppbaráttunni

Sigur Jóhanns Hjartarsonar á Úkraínumanninum Pavel Eljanov í 4. umferđ Reykjavíkurskákmótsins er stćrsta afrek okkar manna á mótinu til ţessa og gefur vísbendingu um ađ Jóhann muni taka ţátt í baráttunni um efstu sćtin. Eftir umferđina var Tyrkinn...

Verđlaunahafar og ýmiss tölfrćđi frá GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

"I was telling my friends, I hope the spirit of Fischer is with me. I think it was!" Svo sagđi Baskaran Adhiban ađ móti loknu í viđtal á skákstađ. Ţessi mynd tefkin af Alinu L´Ami var tekin í uppáhaldshorninu hans Fischers á Fornbókókasölunni Bókinni á...

Fjölmenni á Miđgarđsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruđu 3. áriđ í röđ

A sveit Rimaskóla í skák sigrađi á fjölmennu Miđgarđsmóti sem haldiđ var í hátíđarsal Rimaskóla 16. mars. Miđgarđsmótiđ er skákmót á milli grunnskólanna í Grafarvogi og ađ ţessu sinni sendu 5 skólar alls 12 sveitir til leiks. Sigursveit Rimaskóla er...

Stuđ í Pakkhúsi Hróksins á morgun

Laugardaginn 17. mars milli 14 og 16 er opiđ hús hjá Skákfélaginu Hróknum, Geirsgötu 11 viđ Reykjavíkurhöfn. Sýndar verđa ljósmyndir, teikningar og listaverk frá síđustu ferđ Hróksins til Kulusuk, fyrr í mánuđinum. Hátíđin í Kulusuk var hluti af Polar...

Öđlingamót TR hefst á miđvikudaginn

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Skákţáttur Morgunblađsins: Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđum Reykjavíkurskákmótsins

33. Reykjavíkurskákmótiđ tekur nafn frá ađalstyrktarađila sínum, GAMMA, og er ađ ţessu sinni helgađ minningu Bobbys Fischers sem hefđi orđiđ 75 ára á morgun, 9. mars. Bobby lést 17. janúar 2008, 64 ára ađ aldri. Á ţessum rösku tíu árum sem liđin eru...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.3.): 880
 • Sl. sólarhring: 1227
 • Sl. viku: 8130
 • Frá upphafi: 8551746

Annađ

 • Innlit í dag: 489
 • Innlit sl. viku: 4863
 • Gestir í dag: 354
 • IP-tölur í dag: 328

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband