Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur SÍ fer fram á morgun

Ađalffundurinn Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnćđi TR, Faxafeni 12. 

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf. 

Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

 1. grein.

Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda geti sýnt fram á a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi og geti sýnt fram á virka skákstarfsemi.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.


Einnig skal bent á 6. grein: 

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Hjálagt: Lagabreytingatillögur og ársreikningur SÍ

 


Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák - minningarmót um Hemma Gunn hefst 1. júní

Icelandic Open 2018

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verđur Valsheimilinu viđ Hlíđarenda viđ frábćrar ađstćđur í veislusal hússins. Mótiđ fer eftir sama fyrirkomulagi og mótiđ 2013 í Turninum áriđ sem var 100 ára afmćlismót Skákţings Íslands. Ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa lagt Björn Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi. Björn krćkti sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu. Teflt verđur til minningar um Hemma Gunn - en hann einmitt lést á mótiđ fór fram í Turninum 2013. 

Nú ţegar stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson skráđ til leiks sem og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Mótiđ núna er jafnframt Íslandsmót kvenna og hefur Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna, skráđ til leiks. 

Mótiđ er opiđ öllum íslenskum sem og erlendum skákmönnum. Tefldar verđa 10 umferđir og má finna umferđartöflu mótsins hér. Hćgt er ađ taka tvćr hálfs vinnings yfirsetur í umferđum 1-7. 

Ţátttökugjöld eru 10.000 kr. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt. FIDE-meistarar og unglingar 16 ára og yngri fá 50% afslátt. Allar skákkonur frá frítt í mótiđ. 

Góđ verđlaun eru á mótinu eđa samtals €7.500 eđa um 950.000 kr. 

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđu mótsins sem eins og er ađeins á ensku. Hćgt er ađ skrá sig Skák.is (guli kassinn). Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun - skráningu lýkur á hádegi á morgun

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem eru undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Bent er á ađ lokađ verđur fyrir skráningu á morgun, föstudag, kl. 12. 

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Hilmir Freyr Heimisson.  

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.   

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

 1. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 18:00
 2. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 20:00
 3. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10:00
 4. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 13:00
 5. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 16:00 
 6. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 10:00
 7. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 13:00
 8. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 16:00

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

 1. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 16
 2. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 20 
 1. umferđ. Laugardagurinn 26. maí kl. 10
 2. umferđ: Laugardagurinn 26. maí kl. 15 
 1. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 10
 2. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 15 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
 2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
 3. –5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu: 

1800 – 2000 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

1600-1800 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna og stigalausra:

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
 2. –3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali. 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

 1. verđlaun: Vönduđ skákbók og landsliđstreyja „tólfunnar“.
 2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
 3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum -  nema í keppni um 1. sćti í stigahćrri flokknum. Ţá skal teflt um titilinn:  

Meistari Skákskóla Íslands 2018. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2018 er GAMMA.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


Mótiđ um Björn Sölva verđur ţađ fyrsta í röđinni af ţremur á vegum Vinaskákfélagsins

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland...

Sumarskáknámskeiđ Breiđabliks  

Skákdeild Breiđabliks heldur 5 skáknámskeiđ í sumar fyrir börn fćdd 2006-2013. Námskeiđin verđa haldin í Stúkunni viđ Kópavogsvöll allar eftirfarandi vikur á milli 13:00 - 16:00. 11. - 15. júní 18. - 22. júní 2. - 6. júlí 7. - 10. ágúst 13. - 17. ágúst...

Sumarnámskeiđ Taflfélags Reykjavíkur hefjast 11. júní

Taflfélag Reykjavíkur heldur átta skáknámskeiđ í sumar fyrir börn fćdd árin 2005-2011. Námskeiđin verđa haldin í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Námskeiđ 1: 11. júní – 15. júní kl. 09:30 – 12:00 Námskeiđ 2: 11. júní –...

Ađalfundur SÍ fer fram á laugardaginn

Ađalffundurinn Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnćđi TR, Faxafeni 12. Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf. Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo: grein. Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi...

Guđmundur Kjartansson sigrađi á Meistaramóti Truxva

Ţađ var sjálfur Íslandsmeistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem sigrađi á Meistaramóti Truxva 2018 sem fram fór á annan í hvítasunnu. Guđmundur tefldi örugglega og landađi 10 vinningum af 11 mögulegum. Alls tóku 20 keppendur ţátt, ţar af 4 titilhafar....

Minningarskákmót um Björn Sölva fer fram 28. maí

Minningarskákmót um Björn Sölva verđur haldiđ mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. FIDE-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fćddist 26 janúar 1949 á skákdeginum sjálfum og lést á Landspítalanum ţann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann...

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur...

Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin

Hćgt er ađ sćkja um styrki til Skáksambands Íslands ţrisvar á ári. Nćsta afgreiđsla á styrkumsóknum fer fram fram í júníbyrjun nk. Í styrkjareglum SÍ segir međal annars: Ađalmarkmiđ styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er ađ...

Meistaramót TRUXVA fer fram í kvöld

Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, ţann 21. maí, en ţetta er í annađ sinn sem mótiđ er haldiđ. Truxvi, ungliđahreyfing TR, býđur TR-ingum af öllum stćrđum og gerđum, auk nokkurra velunnara ungliđahreyfingarinnar, til ađ taka ţátt í ţessu...

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák haldiđ 1.-9. júní í Valsheimilinu

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verđur Valsheimilinu viđ Hlíđarenda viđ frábćrar ađstćđur í veislusal hússins. Mótiđ fer eftir sama fyrirkomulagi og mótiđ 2013 í Turninum áriđ sem var 100 ára afmćlismót Skákţings...

Ađalfundur SÍ fer fram á laugardaginn 26. maí

Ađalffundurinn Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnćđi TR, Faxafeni 12. Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf. Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo: grein. Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi...

Skákţáttur Morgunblađsins: Óvćnt úrslit á bandaríska meistaramótinu

Eftir sigur Fabiano Caruana í áskorendamótinu í Berlín á dögunum og nokkru síđar á öflugu móti í Ţýskalandi áttu fáir von á öđru en honum tćkist ađ bćta ţriđja sigrinum viđ á bandaríska meistaramótinu sem eins og mörg undanfarin ár fór fram í St. Louis í...

Ju Wenjun heimsmeistari kvenna

Lokaskák heimsmeistaraeinvígis kvenna endađi međ jafntefli í gćr. Ju Wenjun (2571) hlaut ţví 5,5 vinninga gegn 4,5 vinningum Tan Zhongyi (2522). Sanngjarn sigur. Jun Wenjun gćti hins vegar lent í ţví ađ halda titlinum í stuttan tíma HM kvenna (64 manna...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 25.-27. maí

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur...

Meistaramót TRUXVA fer fram á mánudaginn

Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, ţann 21. maí, en ţetta er í annađ sinn sem mótiđ er haldiđ. Truxvi, ungliđahreyfing TR, býđur TR-ingum af öllum stćrđum og gerđum, auk nokkurra velunnara ungliđahreyfingarinnar, til ađ taka ţátt í ţessu...

Batel efst á lokaunglingaćfingu Hugins - Rayan efstur í stigakeppni vetrarins

Síđasta barna- og unglingaćfing Hugins fyrir sumarhlé var haldin 14. maí sl. Úrslitin í stigakeppni ćfinganna var ţá ţegar ráđin. Rayan Sharifa var međ 17 stiga forskot á Batel Goitom Haile sem ljóst var ađ ekki yrđi brúađ á ţessari ćfingu ţar sem...

Tan Zhongyi ţarf sigur á morgun til ađ jafna metin

Lokaskák heimsmeistaraeinvígis kvenna fer fram á morgun. Tan Zhongyi (2522) ţarf nauđsynlegra á sigri ađ halda til ađ jafna metin gegn Ju Wenjun (2571) en stađan er 5-4 fyrir ţeirri síđarnefndu eftir ţrjú jafntefli í röđ. Wenjun dugar jafntefli jafntefli...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.5.): 128
 • Sl. sólarhring: 768
 • Sl. viku: 4764
 • Frá upphafi: 8615393

Annađ

 • Innlit í dag: 88
 • Innlit sl. viku: 2984
 • Gestir í dag: 83
 • IP-tölur í dag: 78

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband