Leita í fréttum mbl.is

Öđlingamótiđ: Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir

20180418_193650-620x330

 

Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278) er efstur ásamt Ţorvarđi F. Ólafssyni (2176) međ 4,5 vinning ţegar fimm umferđum er lokiđ á Skákmóti öđlinga. Stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), kemur nćst međ 4 vinninga líkt og Haraldur Baldursson (1949). Í fimmtu umferđ, sem fór fram síđastliđiđ miđvikudagskvöld, lagđi Sigurbjörn Jóhann H. Ragnarsson (1985) nokkuđ örugglega í vel útfćrđri sóknarskák. Ţorvarđur hafđi betur gegn Halldóri Pálssyni (2056) eftir ađ hafa ţjarmađ duglega ađ honum í vanalegu tímahraki ţess síđarnefnda. Ţá sigrađi Haraldur Jóhann H. Sigurđsson (1988) í mikilli baráttuskák.

Ekki var mikiđ um óvćnt úrslit en ţó litu jafntefli dagsins ljós í viđureign Sverris A. Björnssonar (2135) og Kristins J. Sigurţórssonar (1744), sem og Halldórs Garđarssonar (1793) og Björgvins Víglundssonar (2147). Ţá vakti athygli viđureign feđganna Ţórs Valtýssonar (1922) og Páls Ţórssonar (1693) ţar sem fljótlega var samiđ jafntefli en hvorugur kunni viđ ađ fara illa međ hinn.
 
Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld en ţá verđur hörkuviđureign á fyrsta borđi ţar sem Sigurbjörn hefur hvítt gegn Lenku. Á öđru borđi mćtast Stefán Arnalds (1999) og Ţorvarđur en á ţví ţriđja berjast Kristján Guđmundsson (2289) og Ögmundur Kristinsson (2010). Orrusturnar hefjast á slaginu 19:30 og ađ sjálfsögđu verđur heitt á könnunni fyrir keppendur og áhorfendur!

Úrslit ásamt skákum á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR.

 


Guđmundur tapađi í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), tapađi fyrir úkraínska stórmeistranum Valeriy Neverov (2484) í níundu og síđustu umferđ Rector Cup í Úkraínu. Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í sjötta sćti.

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2466 skákstigum og hćkkar hann um 4 stig fyrir hana. 

Um var ađ rćđa manna 10 manna lokađ skákmót. Guđmundur var fimmti í stigaröđ keppenda. Međalstigin eru 2424 skákstig. 

Mótiđ á Chess-Results.


Sumarskák í Hofi

30728247_2039074712787291_7015003576711774208_o

 

Í tengslum viđ Barnamenningarhátíđina á Akureyri gekkst Skákfélag Akureyrar, í samstarfi viđ Menningarfélag Akureyrar, fyrir viđburđi í Menningarhúsinu Hofi. Öllum áhugasömum var bođiđ ađ mćta og taka međ sér gesti Hćgt var ađ lćra mannganginn, taka ţátt í spurningaleik, leysa skákţrautir og lita skákmyndir. Ađ auki var hćgt ađ tefla viđ bćđi byrjendur og lengra komna, hvort heldur sem var á hefđbundnu skákborđi eđa á risataflborđi. Hćgt var ađ fá tilsögn á međan teflt var.

 

30742871_10216107019769588_6313542783420334080_n

 

Reykjavíkurmeistarinn í skák, Stefán Bergsson, sem jafnframt er međlimur í Skákfélagi Akureyrarmćtti fyrir hönd Skákskóla Íslands og bauđ upp á kennslu fyrir gesti. Stefán var einnig fenginn í viđtal fyrir sjónvarpsţáttinn Landann og fékk margar óvenjulegar spurningar. Var hann međal annars spurđur af hverju taflmenn vćru ekki sćgrćnir í stađ ţess ađ vera bara svartir og hvítir.

30741713_10216107022249650_6519138504193081344_n
Fjölmargir litu viđ og skemmtu sér hiđ besta enda er skák skemmtileg. Hana er hćgt ađ stunda óháđ kyni eđa aldri og hún bćtir einbeitingu og rökhugsun.

Sumarskák er partur af viđburđaröđ í tengslum viđ Barnamenningarhátíđ á Akureyri sem haldin er í fyrsta sinn nú í ár. Hátíđin stendur yfir til 22. apríl. Viđburđurinn var styrktur af Menningarsjóđi Akureyrar.


Shamkir-mótiđ hófst međ fimm jafnteflum - meira fjör í Saint Louis

Shamkir-mótiđ. ţar sem teflt er til minningar um Vugar Gashimov, hófst í Aserbaídsjan í gćr. Mótiđ hófst á rólegu nótunum en öllum fimm skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli. Ţar međ taliđ skák, tveggja stigahćstu skákmanna heims, Magnúsar Carlsen...

Skákţing Norđlendinga hefst eftir viku á Húsavík

Skákţing Norđlendinga 2018 verđur haldiđ 27. – 29. apríl á Húsavík. Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Hrađskákmótaröđ TR – Mót 4 fer fram eftir viku

Fjórđa mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 27. apríl í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á...

Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - Gunina Evrópumeistari í ţriđja sinn

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi jafntefli viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2286) í elleftu og síđustu umferđ EM kvenna í Slóvakíu í dag. Lenka hlaut 5 vinninga og varđ í 93. sćti af 144 keppendum. Frammistađa Lenku samsvarađi 2259...

Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Michail Brodsky (2542) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Rector Cup sem fram fór í Kharkiv í Úkraínu í dag. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í ţriđja sćti....

Bandaríska meistaramótiđ hófst í gćr - Shamkir-mótiđ hefst í dag

Bandaríska meistaramótiđ í skák hófst í gćr. Tíunda áriđ í röđ fer ţađ fram í St. Louis. Tólf skákmenn taka ţátt í mótinu og eru allir sterkustu skákmenn landsins međ ađ Gata Kamsky undanskyldum sem hafnađi bođi um ţátttöku. Wesley So (2786) vann...

Lenka vann Zhukovu í nćstsíđustu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), vann afar góđan sigur á úkraínsku landsliđskonunni og stórmeistaranum Nataliu Zhukovu (2426) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM kvenna í gćr. Lenka hefur 4,5 vinning eftir 10 umferđir en lokaumferđin hófst...

EM kvenna: Lenka međ jafntefli í níundu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Ekaterina Smirnova (2153) í áttundu umferđ EM kvenna sem fram fór í gćr. Lenka hefur 3,5 vinninga. Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efst međ 8...

Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Alexander Kovchan (2585) í sjöundu umferđ Rector Cup í Úkraínu í gćr. Fyrsta tapskák Guđmundar en Kovchan ţessi er langstigahćstur keppenda og nú efstur. Hefur 5...

Íslandsmót skákfélaga

Dađi Ómarsson hefur slegiđ inn skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Ţćr má nálgast í viđhengi sem fylgir fréttinni.

Guđmundur efstur eftir jafntefli

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), gerđi jafntefli viđ Kasakann Alisher Suleymenov (2351), sem er FIDE-meistari, á Rector Cup-mótinu í Úkraínu í gćr. Guđmundur er efstur á mótinu en hann hefur hlotiđ 4,5 vinninga í sex skákum. Nú hefst...

Öflugt unglingastarf á Fischer-setri

Sunnudaginn 15. apríl sl. var síđasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. En ţetta var síđasti tíminn af 10 skipta námsskeiđi sem byrjađi eftir áramót og var í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands og...

Lenka tapađi í áttundu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi fyrir hinni serbnesku Teodoru Injac (2290) í áttundu umferđ EM kvenna í dag. Lenka hefur 3 vinninga. Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efstt međ 7 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 6,5...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla. Tefldar verđa 6-7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt er í yngri flokki 1.-7. bekkur og eldri flokki 8.-10. bekkur. Sigurvegari hvors flokks fćr sćti á Landsmótinu í...

Hörđuvallaskóli Íslansdmeistari grunnskólasveita

Skáksveit Hörđuvallaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í gćr, 15. apríl, í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Hörđuvellingar hófu mótiđ miklum látum, ţví ţeir unnu Ölduselsskóla 4-0 í fyrstu umferđ. Sveitin hlaut 26˝...

Guđmundur efstur eftir sigur í fimmtu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), vann ísraelska FIDE-meistarann Yair Parkhov (2373) í fimmtu umferđ Rector Cup sem nú er í gagni í Úkraínu. Guđmundur hefur byrjađ afar vel og er efstur međ 4 vinninga. Sjötta umferđ fer fram í dag og...

Íslandsmót skákfélaga: Skákir 2. deildar

Dađi Ómarsson hefur slegiđ inn skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Ţćr má finna sem viđhengi međ frétt.

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.4.): 330
 • Sl. sólarhring: 1029
 • Sl. viku: 6732
 • Frá upphafi: 8583760

Annađ

 • Innlit í dag: 197
 • Innlit sl. viku: 3851
 • Gestir í dag: 164
 • IP-tölur í dag: 154

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband