Leita í fréttum mbl.is

Jóhann tapađi í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2536) byrjađi ekki vel á alţjóđlega mótinu Graz í Ausurríki í gćr. Hann tapađi fyrir Pólverjanum Stanislaw Praczukowski (2109). Önnur umferđ fer fram í dag og ţá teflir Jóhann viđ austurríska skákmanninn Johannes Pernerstorfer (2067). 

Ţátt taka 135 skákmenn frá 22 löndum og ţar af eru níu stórmeistarar. Jóhann er nr. 7 í stigaröđ keppenda. 

 

 


Kapptefliđ um Friđrikskónginn - Gunnar Freyr enn í forystu

Ţriđja mótiđ af fjórum í mótaröđinni um Taflkóng Friđriks fór fram sl. mánudagskvöld í skáksal KR í Frostaskjóli.

Stađan er nú sú ađ Gunnar Fr. Rúnarsson leiđir međ 26 stig eftir ţrjú mót, en Örn Leó Jóhannsson kemur nćstur međ 18 stig eftir 2 mót og síđan Björgvin Víglundsson međ 14 stig einnig eftir 2 mót.

Hinir tveir síđarnefndu geta bćtt viđ sig 10 stigum međ ţví ađ vinna lokamótiđ. Gunnar Freyr getur bćtt stöđu sina um 4 stig, ţví ađeins ţrjú bestu mót telja. Baráttan um fyrsta sćtiđ stendur ţví á milli hans og Arnars Leós á mánudagskvöldiđ kemur. Reyndar er Guđfinnur R. Kjartansson međ 17 stig eftir ţrjú mót, gćti náđ 23 stigum međ ţví ađ vinna lokamótiđ og komist á pall.

Spennandi úrslitakeppni framundan ef Örn Leó mćtir til slags. Öllum heimil ţátttaka óháđ ţátttöku í mótaröđinni og ţví um gera ađ mćta,  velgja fastagestum undir uggum og hita upp fyrir Deildakeppnina um ţar nćstu helgi. 9 umferđir – 10 mínútna skákir. 

Friđrikskóngurinn

Skákmót KR eru öll mánudagskvöld áriđ um kring og hefjast kl. 19.30. Svo eru haldin Árdegismót alla laugardaga  jafnt sumar sem vetur kl. 10.30 -13.  Mótin eru öllum opin áháđ aldri og félagsađild.


Skákţáttur Morgunblađsins: Stefán Bergsson er skákmeistari Reykjavíkur 2018

G9T12E64E

Stefán Bergsson er skákmeistari Reykjavíkur 2018 eftir sigur í lokaumferđ mótsins sem fram fór sl. miđvikudagskvöld ţegar hann tefldi viđ Dag Ragnarsson. Stefán hlaut átta vinninga af níu mögulegum, náđi snemma forystunni međ hverjum sigrinum á fćtur öđrum, og ţađ var ekki fyrr en í áttundu umferđ ađ stigahćsti keppandi mótsins, Bragi Ţorfinnsson, stöđvađi sigurgönguna en í lokaumferđinni var Stefán aftur kominn á ferđ og vann örugglega.

Stefán er frá Akureyri og fékk sitt skákuppeldi nyrđra í góđum félagsskap Skákfélags Akureyrar ásamt jafnaldra sínum Halldóri Brynjari Halldórssyni. Hann á lögheimili í Reykjavík og ţarf ţví ekki ađ sćkja handhafa hinnar virđulega nafnbótar neđar í töfluna eins og stundum áđur ţegar „utanbćjarmenn“ hafa sigrađ á ţinginu. Stefán er ötull stjórnarmađur hjá Skáksambandi Íslands og veitti Skákakademíu Reykjavíkur forstöđu um margra ára skeiđ. Frammistađa hans undanfarin ár hefur veriđ nokkuđ sveiflukennd en ţetta er langbesti árangur hans á ferlinum.

Í 2. sćti varđ Bragi Ţorfinnsson međ sjö vinninga eftir sigur á Hilmi Frey í lokaumferđinni. Í 3.-4. sćti urđu Sigurbjörn Björnsson og Einar Hjalti Jensson međ 6˝ vinning og ţar á eftir í 5.-10. sćti Bragi Halldórsson, Dagur Ragnarsson, Hilmir Freyr Heimisson, Hrafn Loftsson, Lenka Ptacnikova og Júlíus Friđjónsson, öll međ sex vinninga.

Í lokaumferđinni var mikiđ undir ţegar Stefán settist viđ tafliđ andspćnis Degi Ragnarssyni, sem međ sigri gat náđ honum ađ vinningum. Dagur varđ í 3. sćti í keppni landsliđsflokks í fyrra og var til alls vís en brást ţó bogalistin eftir lélega byrjunartaflmennsku:

Skákţing Reykjavíkur 2018; 9. umferđ:

Stefán Bergsson – Dagur Ragnarsson

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 h6?!

Sjaldséđur leikur. Dagur var greinilega stađráđinn í ađ sneiđa hjá trođnum slóđum.

4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 Rc6 8. a3 a5 9. Rf1 a4 10. h4 Da5 11. Bd2 Da7 12. Be3 Rb6 13. Rg3 Rc4?

Afleitur leikur sem leiđir til óteflandi stöđu. Betra var 13.... cxd4 ţótt hvíta stađan sé alltaf vćnleg eftir mislukkađa byrjun Dags.

14. Bxc4 dxc4 15. dxc5! Db8

Vandinn er sá ađ eftir 15.... bxc5 kemur 16. Bxc5 dxc5 17,. Re4 og síđan – Rd6+ međ vinningsstöđu.

16. Bd4 Be7 17. Re4 0-0 18. Dd2 Ra5 19. Hd1 Bd7

Stefán var ađ bíđa eftir ţessum leik...

G9T12E64A20. Rf6+!

Og nú er svartur algerlega varnarlaus.

20.... Bxf6 21. exf6 Rb3 22. De3 Rxd4 23. Hxd4 Bc6 24. Hg4

– og svartur gafst upp.

 

Jóhann og Björgvin efstir á skákhátíđ MótX

Jóhann Hjartarson vann stigahćsta keppanda í fimmtu umferđ skákhátíđar MótX, Hjörvar Stein Grétarsson, og komst viđ ţađ í efsta sćtiđ ţegar tefldar hafa veriđ fimm umferđir af sjö. Hann deilir ţví međ Björgvini Jónssyni sem tók sér ˝ vinnings yfirsetu í fimmtu umferđ.

 

Í nćstu sćtum koma svo Hannes Hlífar Stefánsson, Jón Viktor Gunnarsson og Helgi Áss Grétarsson, allir međ 3˝ vinning. Í nćstu umferđ tefla saman Hannes Hlífar og Jóhann Hjartarson og Björgvin mćtir Helga Ás. Í B-flokki eru fjórir skákmenn efstir, Gauti Pall Jónsson, Birkir Ísak Jóhannsson, Agnar T. Möller og Siguringi Sigurjónsson. Bragi Halldórsson er efstur međal Hvítra hrafna, međ 2˝ vinning af ţremur mögulegu 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10. febrúar 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Almar Máni og Martin kjördćmismeistarar Suđurlands

Kjördćmismót suđurlands í skólaskák fór fram í gćr í Fischersetri á Selfossi. Í yngri flokk sigrađi Martin Srichakham en Almar Máni Ţorsteinsson í eldri. Ţeir verđa ţví fulltrúar kjördćmisins á vćntanlegu landsmóti. Myndir og nánar um úrslit má sjá á...

Skákharpan 2018 - Gunni Gunn sigrađi

Mótaröđinni um Skákhörpuna sem nú fór fram í 11. sinn á vegum Riddarans lauk í gćr. Svo fór ađ elsti keppandinn Gunnar Kr. Gunnarsson, nćstum hálfnýrćđur ađ aldri, tryggđi sér sigurinn í kappteflinu glćsilega međ ţví ađ vinna lokamótiđ međ yfirburđum,...

Bikarsyrpa TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ...

Hlynur Ţór Magnússon allur

Enn er höggviđ skarđ í hóp skákunnenda, sérstaklega eldri skákmanna eins og vćnta má. Segja má međ sanni ađ líf mannlegt endar stundum skjótt og afskoriđ verđur fljótt, eins og segir í sálminum. Nú er Hlynur Ţór Magnússon, sagnfrćđingur, blađamađur og...

Jóhann Hjartarson og Helgi Grétarsson efstir fyrir lokaumferđ Skákhátíđar MótX

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákhátíđar MótX var tefld ţriđjudagskvöldiđ 13. febrúar. Keppendur seildust djúpt í nýjustu frćđi skáklistarinnar og snjöll tilţrif í bland viđ dýrkeyptar yfirsjónir héldu áhorfendum vel viđ efniđ. A flokkur Jóhann...

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 25. febrúar

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 25. febrúar í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku...

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudagskvöldiđ 21. febrúar

Hrađskákmót Reykjavíkur, sem fresta ţurfti síđastliđinn sunnudag vegna veđurs, verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 miđvikudaginn 21.febrúar og hefst tafliđ kl.19:30 . Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk...

Reykjavik Puffins gegn Cannes Blockbusters í kvöld

Í kvöld klukkan 19:35 hefst 5. umferđ í PRO Chess League. Umferđin sjálf hefst í raun fyrr um daginn en viđureign Reykjavik Puffins og Stockholm Snowballs hefst á slaginu 19:35 á Chess.com. Um síđustu helgi lögđu Lundarnir liđ Stockholm Snowballs ađ...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita: Keppni 4.-7. og 8.-10. bekkja fer fram mánudaginn 19. febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita heldur áfram í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12 mánudaginn 19. febrúar kl. 16.30 međ keppni 4.-7. bekkja og kl. 19.30 međ keppni 8.-10. bekkja . Mótiđ er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 5. febrúar sl. Vigfús fékk 9,5v í tíu skákum og var ţađ Sigurđur Freyr Jónatansson sem náđi jafntefli. Sigurđur Freyr varđ líka örugglega í öđru sćti međ 7,5v. Ţriđji var svo Árni Ólafsson međ...

Íslandsmót barnaskólasveita - 1.-3. bekk

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2018 fer fram í Rimaskóla, laugardaginn 24. febrúar nk. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 11 og áćtlađ er ađ ţví ljúki međ verđlaunaafhendingu...

Lokamót Skákhörpunnar fer fram á morgun

Lokamótiđ Skákhörpunnar verđur teflt á miđvikudaginn kemur og ţá rćđst hver vinnur mótaröđina ţetta áriđ. Ađeins ţrjú bestu mót telja svo úrslitin eru óráđin enn. Gunnar vann fyrsta mótiđ, Friđgeir ţađ annađ og Guđfinnur ţađ ţriđja. Svo nú er ađ duga eđa...

Skákţing Akureyrar: Rúnar kominn í 1. sćti

Sjötta og nćst síđasta umferđ Akureyrarmótsins í skák fór fram í Skákhöllinni í dag. Ţrjár skákir voru tefldar en Jón Kristinn Ţorgeirsson sat yfir og nýtti tímann til ađ tefla á Norđurlandamótinu í skólaskák. Var fylgst međ lokaskákinni í beinni...

Friđrikskóngurinn 2018 framhaldiđ í kvöld: Örn Leó enn efstur

Mótaröđin heldur áfram í kvöld ţegar ţriđja mótiđ af fjórum verđur háđ. Búast má viđ harđri baráttu ţví ţrjú bestu mót hvers keppanda telja og ţví geta efstu ţrír allir unniđ enn. Gunnar Fr. Rúnarsson kom sterkur inn síđast en hann vann keppnina 2015....

Vel heppnađ Pönnuskákmót á Selfossi

Krakka- og unglingastarfiđ á Suđurlandi er ákaflega öflugt og er skemmst ađ minnast ţegar 12 skólar mćttu skólakeppni á Suđurlandi. Í gćr var haldiđ Pönnukökuskákmóti á Selfossi. Létu ekki smá rok stöđva sig. Guđbergur Davíđ Ágústsson vann í yngri flokki...

Bikarsyrpa TR hefst á föstudaginn

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ...

NM í skólaskák - dagur 3

5. umferđ: 6 vinningar af 10 mögulegum Oliver Aron, Jón Kristinn, Hilmir Freyr, Aron og Óskar Víkingur unnu. Alexander og Róbert gerđu jafntefli. Stephan, Gunnar Erik og Batel töpuđu. Jón Kristinn hafđi hvítt gegn Dimitri Tumanov (2133) frá Finnlandi....

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.2.): 834
 • Sl. sólarhring: 1024
 • Sl. viku: 7754
 • Frá upphafi: 8496408

Annađ

 • Innlit í dag: 462
 • Innlit sl. viku: 4367
 • Gestir í dag: 307
 • IP-tölur í dag: 287

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband