Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Vinsćlt öđlingamót – Atli Freyr hćkkađi mest

GKM12MSL0Ţađ er dálítil karlaslagsíđa á Öđlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka Ptacnikova, stórmeistari kvenna, vann ţrjár fyrstu skákir sínar og nýtti sér yfirseturétt í tveimur nćstu umferđum ţví ađ hún er međal ţátttakenda á Evrópumóti kvenna í Slóvakíu og stendur sig ţar vel. Margir á keppendalistanum settu svip á Reykjavíkurskákmótiđ á dögunum. Nokkrir ţurfa ađ aka dágóđan spöl til ađ komast á skákstađ og má ţar nefna Flóamennina Ţórđ Guđmundsson lćkni og Úlfhéđin Sigurmundsson bónda. Ţarna eru líka Lárus H. Bjarnason, rektor MH, en stigahćsti keppandinn er Kristján Guđmundsson, kennari viđ Kvennaskólann og liđsstjóri íslenska ólympíuliđsins á árunum 1984-'92.

Upphafsmađur öđlingamótanna er hinn kunni skákdómari Ólafur Ásgrímsson sem ekki alls fyrir löngu fagnađi 70 ára afmćli sínu og 40 ára skákdómaraafmćli en ferill hans sem slíkur hófst á Skákţingi Reykjavíkur áriđ 1976 međ frćgu deilu-, kćru- og áfrýjunarmáli sem varđađi gallađa sovéska skákklukku. Síđan ţá hefur veriđ fremur kyrrt í kringum Ólaf enda annálađ prúđmenni.

Teflt er einu sinni í viku og eftir fjórar umferđir er stađa efstu manna ţessi: 1.-3. Lenka Ptacnikova, Sigurbjörn Björnsson og Ţorvarđur Ólafsson 3˝ v. (af 4) 4.-7. Jóhann H. Sigurđsson, Halldór Pálsson, Jóhann Ragnarsson og Haraldur Baldursson 3 v.

Ţađ er alltaf vel ţegiđ ţegar skákir slíkra móta eru slegnar inn en nokkur biđ hefur orđiđ á ţví verklagi hjá SÍ hvađ varđar seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga. Á ţví móti og á Reykjavíkurskákmótinu voru margir ađ tefla athyglisverđar skákir, t.d. vann Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hinn öfluga alţjóđlega meistara Björgvin Jónsson og athygli vakti Atli Freyr Kristjánsson sem sneri aftur eftir nokkurra ára hlé og á Reykjavíkurskákmótinu hćkkađi hann mest íslenskra skákmanna sem voru yfir 2.000 elo-stigum. Skákir hans urđu oft langar og strangar og sennilega gat hann ţakkađ útsjónarsemi í erfiđum stöđum gott gengi sbr. eftirfarandi dćmi:

GKM12MSLDReykjavíkurskákmótiđ 2018; 6. umferđ:

Opasiak – Atli Freyr Kristjánsson

Stađan er tvísýn og hvítur lék lćvísum leik....

38. Dh4!

Međ hugmyndinni 38.... Dxe6 39. Dh6+ og 40. Hf8+.

38.... Hc1?!

Öruggara var 38.... Kh8!

39. Hxc1 Dxe6

Ţvingađ ţar sem 39.... Bxc1 er svarađ međ 40. Dd4+! og mát í nćsta leik.

40. Hc7+ Kg8 41. Dxh7+ Kf8

 

Svartur hefur varla látiđ sig dreyma um ađ vinna ţessa stöđu ţví kóngurinn er ansi berskjaldađur.

GKM12MSL542. Dh4 Dd5+ 43. Kg1 Bd4+ 44. Kf1 Df3+ 45. Ke1 Bc3+ 46. Hxc3 Dxc3+ 47. Kd1 Dd3+ 48. Ke1 Ke7

Drottningarendatafliđ er líklega jafntefli međ bestu taflmennsku en betri kóngsstađa svarts gefur ţó vinningsmöguleika.

49. Df4 Dd6 50. Dh4 De5+ 51. Kd1 Ke6 52. Dg4+ Kd5 53. Dd7+ Dd6 54. Df7+ Ke4+ 55. Ke1 Dc6 56. De7+ Kf5 57. Kf2 Dc2+ 58. Kf3 Dd3+ 59. Kf2 Dd4+ 60. Kf3 Df4+ 61. Ke2 De4+?!

Slakur leikur sem vinnur strax! Betra var 61.... Dxh2+.

62. Dxe4+ Kxe4

 

GKM12MSL963. h4??

Hann gat haldi jöfnu međ 63. Kd2! ţó langsótt sé: 63.... a5 64. Kc3 Kf5 65. Kd4 Kxg5 66. Kc5 b4 67. axb4 axb4 68. Kxb4 Kh4 69. Kc5 Kh3 70. Kd4 o.s.frv.

63.... Kf5

– og hvítur gafst upp, 64. Kf3 er svarađ međ 64.... a5 o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 14. apríl 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Áskorandinn á toppinn - jafnteflin alls ráđandi í Shamkir

Fjörlega er teflt á bandaríska meistaramótinu í skák og lauk ţremur skákum af sex međ hreinum úrslitum í gćr. Áskorandinn Fabiano Caruana (2804) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann lagđi undrabarniđ Jeffrey Xiong (2665) ađ velli.  Caruana er nú efstur ásamt Wesley So (2786) og CAkobian (2647) međ 2,5 vinning eftir 3 umferđir.

Fjórđa umferđ fer fram í kvöld. Nánari umfjöllun um ţriđju umferđ má finna á Chess.com

Jafnteflin eru allsráđandi á Shamkir-mótinu. Öllum skákum 1. og 2. umferđar hefur ţví lokiđ međ jafntefli. Ţriđja umferđ hófst kl. 11 í morgun. Ţegar hefur einni skák lokiđ međ jafntefli. Nánari umfjöllun um Shamkir-mótiđ má finna á Chess.com.


Jón Kristinn TM-mótarađameistari

 

Fimmtudaginn 19. apríl fór lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Tíu vaskir skákmenn mćttu til leiks. Ţar af var helmingur sem ekki hafa teflt áđur á mótaröđinni á ţessu ári.
Fyrir lokaumferđina leiddi Jón Kristinn Ţorgeirsson í keppninni í heild en Símon Ţórhallsson var skammt á eftir. Jón gaf engin griđ og lagđi Símon og tryggđi sér ţar međ sigur í heildarkeppninni. Jón hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum í lokaumferđinni og deildi efsta sćtinu međ Sigurđi Arnarsyni. Í ţriđja sćti varđ hinn ungi og bráđefnilegi Stefan Briem. Hlaut hann 7 vinninga. Hann var sá eini í ţessari umferđ sem lagđi meistara Jón. Ţeir Briem-brćđur eru sérstakir vinir Skákfélags Akureyrar og tefla ćtiđ vel hér í bć.
Heildarstađan varđ ţessi:

Jón Kristinn Ţorgeirsson

8

Sigurđur Arnarson

8

Stefan Briem

7

Símon Ţórhallsson

6

Tómas Veigar Sigurđarson

4

Haki Jóhannesson

3,5

Benedikt Briem

3

Alex Orrason

2,5

Ólafur Evert Úlfsson

2

Hjörtur Steinbergsson

1

 

Í heildarkeppninni teljast fimm bestu umferđirnar af ţeim sjö sem tefldar voru. Ţví dugđi ţađ ekki Símoni Ţórhallssyni til sigurs ađ hafa flesta vinninga í heildina og flesta sigra í mótaröđinni ađ auki. Hann varđ samt vinningi á eftir Jóni Kristni. Í ţriđja sćti endađi Sigurđur Arnarson. Alls tóku 24 skákmenn ţátt í mótaröđinni í heild sinni en flestir urđur ţeir 13 í einni umferđ.

Lokastađan

teemm_1321032

 

 


Öđlingamótiđ: Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir

Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278) er efstur ásamt Ţorvarđi F. Ólafssyni (2176) međ 4,5 vinning ţegar fimm umferđum er lokiđ á Skákmóti öđlinga. Stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), kemur nćst međ 4 vinninga líkt og Haraldur Baldursson...

Guđmundur tapađi í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), tapađi fyrir úkraínska stórmeistranum Valeriy Neverov (2484) í níundu og síđustu umferđ Rector Cup í Úkraínu. Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í sjötta sćti. Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2466...

Sumarskák í Hofi

Í tengslum viđ Barnamenningarhátíđina á Akureyri gekkst Skákfélag Akureyrar , í samstarfi viđ Menningarfélag Akureyrar , fyrir viđburđi í Menningarhúsinu Hofi. Öllum áhugasömum var bođiđ ađ mćta og taka međ sér gesti Hćgt var ađ lćra mannganginn, taka...

Shamkir-mótiđ hófst međ fimm jafnteflum - meira fjör í Saint Louis

Shamkir-mótiđ. ţar sem teflt er til minningar um Vugar Gashimov, hófst í Aserbaídsjan í gćr. Mótiđ hófst á rólegu nótunum en öllum fimm skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli. Ţar međ taliđ skák, tveggja stigahćstu skákmanna heims, Magnúsar Carlsen...

Skákţing Norđlendinga hefst eftir viku á Húsavík

Skákţing Norđlendinga 2018 verđur haldiđ 27. – 29. apríl á Húsavík. Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Hrađskákmótaröđ TR – Mót 4 fer fram eftir viku

Fjórđa mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 27. apríl í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á...

Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - Gunina Evrópumeistari í ţriđja sinn

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi jafntefli viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2286) í elleftu og síđustu umferđ EM kvenna í Slóvakíu í dag. Lenka hlaut 5 vinninga og varđ í 93. sćti af 144 keppendum. Frammistađa Lenku samsvarađi 2259...

Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Michail Brodsky (2542) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Rector Cup sem fram fór í Kharkiv í Úkraínu í dag. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í ţriđja sćti....

Bandaríska meistaramótiđ hófst í gćr - Shamkir-mótiđ hefst í dag

Bandaríska meistaramótiđ í skák hófst í gćr. Tíunda áriđ í röđ fer ţađ fram í St. Louis. Tólf skákmenn taka ţátt í mótinu og eru allir sterkustu skákmenn landsins međ ađ Gata Kamsky undanskyldum sem hafnađi bođi um ţátttöku. Wesley So (2786) vann...

Lenka vann Zhukovu í nćstsíđustu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), vann afar góđan sigur á úkraínsku landsliđskonunni og stórmeistaranum Nataliu Zhukovu (2426) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM kvenna í gćr. Lenka hefur 4,5 vinning eftir 10 umferđir en lokaumferđin hófst...

EM kvenna: Lenka međ jafntefli í níundu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Ekaterina Smirnova (2153) í áttundu umferđ EM kvenna sem fram fór í gćr. Lenka hefur 3,5 vinninga. Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efst međ 8...

Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Alexander Kovchan (2585) í sjöundu umferđ Rector Cup í Úkraínu í gćr. Fyrsta tapskák Guđmundar en Kovchan ţessi er langstigahćstur keppenda og nú efstur. Hefur 5...

Íslandsmót skákfélaga

Dađi Ómarsson hefur slegiđ inn skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Ţćr má nálgast í viđhengi sem fylgir fréttinni.

Guđmundur efstur eftir jafntefli

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), gerđi jafntefli viđ Kasakann Alisher Suleymenov (2351), sem er FIDE-meistari, á Rector Cup-mótinu í Úkraínu í gćr. Guđmundur er efstur á mótinu en hann hefur hlotiđ 4,5 vinninga í sex skákum. Nú hefst...

Öflugt unglingastarf á Fischer-setri

Sunnudaginn 15. apríl sl. var síđasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. En ţetta var síđasti tíminn af 10 skipta námsskeiđi sem byrjađi eftir áramót og var í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands og...

Lenka tapađi í áttundu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi fyrir hinni serbnesku Teodoru Injac (2290) í áttundu umferđ EM kvenna í dag. Lenka hefur 3 vinninga. Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efstt međ 7 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 6,5...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla. Tefldar verđa 6-7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt er í yngri flokki 1.-7. bekkur og eldri flokki 8.-10. bekkur. Sigurvegari hvors flokks fćr sćti á Landsmótinu í...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.4.): 115
 • Sl. sólarhring: 945
 • Sl. viku: 6512
 • Frá upphafi: 8584480

Annađ

 • Innlit í dag: 66
 • Innlit sl. viku: 3714
 • Gestir í dag: 62
 • IP-tölur í dag: 58

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband