Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann lagđi Eljanov og er í toppbaráttunni

GB612I8BVSigur Jóhanns Hjartarsonar á Úkraínumanninum Pavel Eljanov í 4. umferđ Reykjavíkurskákmótsins er stćrsta afrek okkar manna á mótinu til ţessa og gefur vísbendingu um ađ Jóhann muni taka ţátt í baráttunni um efstu sćtin. Eftir umferđina var Tyrkinn Mustava Yilmaz einn efstur međ fullt hús vinninga en Jóhann var í 2.-7. sćti međ 3˝ vinning.

Margir íslenskir skákmenn hafa stađiđ sig vel, t.d. hinn 15 ára Birkir Ísak Jóhannesson sem hefur hlotiđ ţrjá vinninga. Međ sömu vinningatölu eru Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson.

Frídagur var í gćr en hliđarviđburđir voru m.a. „Fischer-random mót“ og um kvöldiđ spurningakeppnin „pub-quiz“.

Áđur en fjórđa umferđ hófst á fimmtudaginn var slegiđ upp stúlknaskákmóti í tengslum viđ ungversku skákkonuna Susan Polgar en Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra afhenti verđlaun í mótslok. Batel Goitom sigrađi.

Skák Jóhanns og Eljanovs fylgir hér. Jóhann, sem var međ svart, jafnađi tafliđ auđveldlega, náđi síđan frumkvćđinu og knúđi fram sigur međ nokkrum hárbeittum leikjum:

Pavel Eljanov – Jóhann Hjartarson

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. b4

„Byssustingur“ er ţetta afbrigđi kallađ og var mikiđ í tísku í kringum síđustu aldamót. Í dag hafa slík afbrigđi tapađ gildi sínu, m.a. vegna reiknigetu „skákvélanna“.

9.... a5 10. Ba3 He8 11. bxa5 Hxa5 12. Bb4 Ha8 13. a4 c5!

Mikilvćgur leikur. Hvítur getur hirt peđiđ á d6 međ 14. dxc6 Rxc6 15. Bxd6 en eftir 15.... Rd4 hefur svartur nćgar bćtur.

14. Ba3 Ha6 15. Rd2 Hf8 16. Bb2 Re8 17. Rb5 f5 18. exf5?!

Ţađ lifnar heilmikiđ yfir stöđu svarts eftir ţessi uppskipti. Betra var 18. Ha3.

18.... gxf5!

Eins og hver einasti skólastrákur í Úkraínu veit drepa menn aftur međ peđi á f5 í kóngsindverskri vörn.

19. f4 Rg6 20. fxe5 Rxe5 21. Ha3 Bd7 22. Da1 De7 23. He1 Dh4

24. g3?

Hćpinn leikur ţví nú mun framrás f-peđsins aukast ađ afli.

GB612I8BL24.... Dh6 25. Rf3 Rg4 26. Bxg7 Rxg7 27. Bf1 f4!

Auđvitađ. Leikurinn var Eljanov sérstaklega erfiđur ţví hann var ađ komast í mikiđ tímahrak.

28. gxf4?

Og hér var betra ađ leika 28. Dc1.

28.... Hxf4 29. He7 Rf6 30. Rc7 Hb6 31. He2

Eljanov er alveg búinn ađ missa tökin, m.a. vegna ţess ađ ţađ er enginn samgangur í liđsafla hvíts.

31.... Hxc4 32. Re6 Hc1 33. Da2 Hb4 34. Hg2 Hg4!

Hvítur er leppađur fram og til baka. Ţađ er engin vörn í ţessari stöđu.

35. Hb3 Rxe6 36. dxe6 Bxe6

– og Eljanov gafst upp.

 

Vanaviđbrögđin kosta

Indverskir skákmenn hafa sett mikinn svip á Reykjavíkurskákmótin undanfarin ár. Nihal Sarin, sem er 13 ára, og Rameshbabu Pragnandahaa, 12 ára, tefla annađ áriđ í röđ á mótinu. Stórhćttulegir báđir tveir eins og dćmin sanna. En ţeir eiga samt ýmislegt ólćrt, samanber ţetta dćmi úr 3. umferđ:

 

GB612I8BLPragnanandahaa – Cornette

Síđasti leikur svarts var 26.... Hd8-d1+ (betra var 26.... Bd1) Indverjinn var á „sjálfstýringunni“ og svarađi um hćl međ 27. Hxd1 og eftir 27.... Bxd1 sćttust ţeir á skiptan hlut ţremur leikjum síđar. Athugun á stöđunni leiddi í ljós ađ hvítur gat leikiđ 27. Bf1! og svartur er bjargarlaus ţar sem 27.... Hxc1 er svarađ međ millileiknum 28. Dxb3+ og síđan fellur hrókurinn óbćttur.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10. mars 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Verđlaunahafar og ýmiss tölfrćđi frá GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Adhiban

"I was telling my friends, I hope the spirit of Fischer is with me. I think it was!"

Svo sagđi Baskaran Adhiban ađ móti loknu í viđtal á skákstađ. Ţessi mynd tefkin af Alinu L´Ami var tekin í uppáhaldshorninu hans Fischers á Fornbókókasölunni Bókinni á Hverfisgötu.

Eins og fram hefur komiđ lauk GAMMA Reykjavíkurskákmótinu á miđvikudag en mótiđ fór fram í Hörpu sjötta til fjórtánda mars. Lokahófiđ fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur og afhenti Líf Magneudóttir forseti borgarstjórnar verđlaunin. 

Undirritun borgar og SÍ

Fyrr um daginn skrifuđu Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undir ţriggja ára samning um stuđning borgarinnar viđ Reykjavíkurskákmótiđ. Borgarstjóri lék svo fyrsta leik lokaumferđarinnar. 

Degi áđur var tilkynnt ađ GAMMA yrđi bakhjarl mótsins 2019-2021 og mótshaldiđ vćri jafnframt tryggt í Hörpu ţau ár. GAMMA hefur veriđ ađalstyrktarađili mótsins síđan 2014 og ađ ţessum samningi loknum hefur samstarf GAMMA og SÍ stađiđ í átta ár og mótiđ verđur haldiđ i Hörpu í 10 ár!

_SCZ6406


Í upphafi Fischer-slembiskákarmótsins tilkynnti Zurab Azmaiparashvili ađ mjög líklega yrđi GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ áframhaldandi vettvangur fyrir Evrópumóti í slíkri skák. 

Framtíđ Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu hefur bersýnilega mjög styrkar stođir á komandi árum!

Mótsstjóri hefur tekiđ saman smá samantekt mótiđ. Hún hefur ţví miđur dregist nokkuđ ţví beđiđ var eftir myndum frá verđlaunaafhendingunni sem enn hafa ekki borist eins og hafđi veriđ lofađ. Myndirnar af verđlaunahöfum verđa birtar ţegar ţćr berast! 

Efstu menn

Indverski stórmeistarinn Baskaran Adhiban kom sá og sigrađi eins og áđur hefur komiđ fra. Hann hlaut 7˝ í 9 skákum og er vel ađ sigrinum kominn. Stórmeistararnir, Maxime Lagarde, Frakklandi, og Mustafa Yilmaz, Tyrklandi urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga. 17 skákmenn hlutu 6˝ vinning og í ţeim hópi var Hannes Hlífar Stefánsson sem var efstur Íslendinga. Skákmennirnir sem enduđu í 4.-10. sćti eftir stigaútreikning skipta á milli sér verđlaunasjóđnum fyrir ţau sćti. 

Nr.

 

Nafn

Stig

Land

Vinn.

1

GM

B., Adhiban

2650

IND

2

GM

Maxime, Lagarde

2587

FRA

7

3

GM

Mustafa, Yilmaz

2619

TUR

7

4

GM

Eugene, Perelshteyn

2513

USA

5

GM

Erwin, l'Ami

2634

NED

6

GM

Pavel, Eljanov

2713

UKR

7

GM

Richard, Rapport

2715

HUN

8

GM

Suri, Vaibhav

2544

IND

9

GM

Alejandro, Ramirez

2568

USA

10

IM

R, Praggnanandhaa

2507

IND

11

GM

Elshan, Moradiabadi

2535

USA

 

IM

Deimante, Cornette

2447

LTU

13

IM

Johan-Sebastian, Christiansen

2486

NOR

14

GM

Matthieu, Cornette

2620

FRA

15

GM

Emre, Can

2603

TUR

16

GM

Konstantin, Landa

2613

RUS

17

IM

Nodirbek, Abdusattorov

2518

UZB

18

GM

Gata, Kamsky

2677

USA

19

GM

Hannes, Stefansson

2533

ISL

20

GM

Kidambi, Sundararajan

2427

IND


Kvennaverđlaun


29186352_10156216544782402_8876378605353959424_n

Litháíska skákkonan Deimante Cornette vann sigur í kvennaflokki. Frammistađa hennar var frábćr ţví hún náđi sér í sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli. Lenka Ptácníková hlaut bronsiđ. 

 

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

IM

Deimante, Cornette

2447

2

WGM

Tatev, Abrahamyan

2369

6

3

WGM

Lenka, Ptacnikova

2200

 

Bestu ungmenni (u16)


Skáksamband Íslands hefur lagt áherslu á ađ bjóđa efnilegustu skákmönnum heims á mótiđ ár hvert. Í ár tókst ţađ framúrskarandi ţví ađ öllum líkindum skipa ţessi sćti ţrír efnilegustu skákmenn heims! Pragga. Allir verđa ţeir án efa orđnir stórmeistarar nćst ţegar ţeir mćta á Reykjavíkurskákmótiđ!

 

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

IM

R Praggnanandhaa

2507

2

IM

Nodirbek Abdusattorov

2518

3

IM

Nihal Sarin

2534

6


Verđlaun 2201-2400

Sex skákmenn hlutu sex vinninga og ţrír ţeirra hlutu verđlaun. Sigurvegarinn varđ Bandaríkjamađurinn grćnhćrđi, Konstantin Kavutskiy. Björn Ţorfinnsson hlaut bronsiđ.

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

IM

Konstantin Kavutskiy

2383

6

2

IM

Shiyam Thavandiran

2399

6

3

IM

Bjorn Thorfinnsson

2399

6


Verđlaun 2001-2200


Ţrír skákmenn hlutu 5˝ og hlaut hún Lenka okkar gulliđ! Krćkti sér í tvenn verđlaun.  

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

WGM

Lenka Ptacnikova

2200

2

FM

Dirk Maxion

2187

3

 

Rhys Cumming

2155


Verđlaun 0-2000


Jon Olav Fivelstad vann ţau verđlaun. Ţótt hann sé merktur norskur hefur hann veriđ búsettur á Íslandi um áratugaskeiđ.

 

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

 

Jon Olav Fivelstad

1916

2

 

Juan Luis Velez Romero

1981

3

 

Margar M. Berg

1811

5


Besti árangur í samanburđi viđ eigin skákstig


Ţar röđuđu tveir Íslendingar sér í verđlaunasćti. Annars vegar Tómas Möller og hins vegar Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson. Agnar Tómas Möller frá GAMMA tók viđ verđlaununum fyrir hönd sonar síns Tómasar.

 1. Pietor Mancini (+320)
 2. Tómas Möller (+275)
 3. Baltasar Máni (+266)


Efstu Íslendingarnir

Hannes Hlífar Stefánsson var eini Íslendingurinn sem náđi ađ blanda sér í toppbaráttuna ađ ráđi ađ ţessu sinni og hlaut 6˝ vinning.

Jóhann Hjartarson og Björn Ţorfinnsson komu nćstir međ 6 vinninga.

Lenka Ptácníková, Ţröstur Ţórhallsson, Dagur Ragnarsson, Guđmundur Kjartansson og Ţorsteinn Ţorsteinsson hlutu 5˝ vinning. 


Mesti stigagróđi.

Tćp 700 skákstig (nettó) runnu inn í íslenskt skákstigahagkerfi ađ ţessu sinni sem segir margt um mikilvćgti mótisns - ekki síst fyrir ungu kynslóđina!

Eftirtaldir hćkka um 50 stig eđa meira:

 

 No.

Nafn

Stig+/-

1

Signyjarson Arnar Smari 

90

2

Haile Batel Goitom 

88

3

Gunnarsson Baltasar Mani Wedhol 

84

4

Johannsson Birkir Isak 

74

5

Briem Benedikt 

73

6

Karlsson Isak Orri 

72

7

Stefansson Benedikt 

66

8

Birkisson Bjorn Holm 

66

9

Thorisson Benedikt 

65

10

Moller Tomas 

64

11

Hjaltason Magnus 

57

12

Heidarsson Arnar 

52

13

Davidsson Oskar Vikingur 

51


Tölfrćđin

Alls tóku 248 skákmenn frá 34 löndum ţátt. 93 Íslendingar og 155 erlendir keppendur. Fjölmennastir gestanna voru Bandaríkjamenn (23) nćstir voru Englendingar (16), Ţjóđverjar (14), Hollendingar (12) og Indverjar (11). Keppendur komu alla leiđina frá Ástralíu, Brasilíu og Argentínu og voru á aldursbilinu 9 ára til 85 ára! Yngstur var Bjartur Ţórisson og elstur var Páll G. Jónsson og sló ţar međ eigiđ met!

Ţakkir

28954658_1214674071969434_470618372455876664_o

33. Reykjavíkurskákmótiđ tókst framúrskarandi vel. Skáksambandiđ vill ţakka öllu starfsfólkinu fyrir frábćrt starf. Eftir ađ hafa sótt mörg erlend skákmót ţá get ég fullyrt ađ jafn gott starfsfólk og á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu er vandfundiđ.

Sérviđburđnir tókust flestir afar vel og verđur gert betri skil síđar. Heimsókn Susan Polgar tókst afar vel. 

Starfsfólk Hörpu fór miklar ţakkir en hjálpsemin og viđmótiđ gagnvart okkur er einstakt. 

Sérstakar ţakkir fá GAMMA og Reykjavíkurborg fyrir ómetanlegan stuđning viđ mótshaldiđ. Án hans vćri mótiđ ekki jafn val úr gerđi gert og og raun ber.

Ađ lokum fá allir keppendur miklar ţakkir fyrir allar ţćr frábćru skákir sem tefldar voru á mótinu.

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 2019 verđur haldiđ 7.-17. apríl í Hörpu. 

Myndirnar frá verđlaunaafhendingunni vonandi vćntanlegar! 

 

Gunnar Björnsson,
Mótsstjóri GAMMA Reykjavíkurskákmótsins 2018


Fjölmenni á Miđgarđsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruđu 3. áriđ í röđ

IMG_2106

A sveit Rimaskóla í skák sigrađi á fjölmennu Miđgarđsmóti sem haldiđ var í hátíđarsal Rimaskóla 16. mars. Miđgarđsmótiđ er skákmót á milli grunnskólanna í Grafarvogi og ađ ţessu sinni sendu 5 skólar alls 12 sveitir til leiks. Sigursveit Rimaskóla er skipuđ 6 drengjum úr 7. bekk sem voru ađ landa sínum 3 sigri á ţremur árum. Teflt var í tveimur 6 sveita riđlum og keppt um sćti í úrslitaeinvígi í lokin. A sveitin sigrađi Unglingasveit Rimaskóla í lokaviđureign mótsins međ fullu húsi. Nemendur 10. bekkjar skipuđu unglingasveitina, krakkar sem hafa ekki teflt reglulega í vetur en kunna sitt í skákinni og virđast engu hafa gleymt. Foldaskóli vann Kelduskóla í einvígi um 3. sćtiđ, tvö jöfn liđ nemenda á svipuđum aldri. Í 5. sćti varđ síđan kornung B sveit Rimaskóla sem eingöngu er skipuđ nemendum í 4. bekk. Ţađ eru Miđgarđur ţjónustumiđstöđ og Skákdeild Fjölnis sem halda skákskólamótiđ árlega og var ţetta 13. áriđ í röđ sem Miđgarđsmótiđ fer fram. Skákstjórar voru ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Sara Ósk verkefnisstjóri Miđgarđs ásamt liđstjórum frá skólunum sem hjálpuđu til. Bođiđ var upp á ávaxtadrykk og ávexti í skákhléi.

IMG_2096

Fimm efstu skáksveitirnar fengu í verđlaun bíómiđa í Sam-bíóin í bođi Landsbankans. Ţrjár efstu sveitirnar hlutu verđlaunapeninga, gull, silfur og brons.

Keppt er um vinninga og verđlaunagrip sem sigursveitin vinnur. Ţađ hefur komiđ í hlut Rimaskóla ađ sigra mótiđ alveg frá upphafi.

Lokastađan í riđlakeppninni.

 

 1. Rimaskóli A sveit                      28 vinninga
 2. Rimaskóli ungl.sveit                25
 3. Foldaskóli A sveit                     24,5
 4. Kelduskóli                                   21
 5. Rimaskóli B sveit                      20,5
 6. Rimaskóli C (stúlkur) sveit    18
 7. Húsaskóli A                                13
 8. Rimaskóli D sveit                     9
 9. Foldaskóli B sveit                     8
 10. Húsaskóli B sveit                      6
 11. Vćttaskóli                                  5
 12. Húsaskóli C sveit                      2

 


Stuđ í Pakkhúsi Hróksins á morgun

Laugardaginn 17. mars milli 14 og 16 er opiđ hús hjá Skákfélaginu Hróknum, Geirsgötu 11 viđ Reykjavíkurhöfn. Sýndar verđa ljósmyndir, teikningar og listaverk frá síđustu ferđ Hróksins til Kulusuk, fyrr í mánuđinum. Hátíđin í Kulusuk var hluti af Polar...

Öđlingamót TR hefst á miđvikudaginn

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Skákţáttur Morgunblađsins: Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđum Reykjavíkurskákmótsins

33. Reykjavíkurskákmótiđ tekur nafn frá ađalstyrktarađila sínum, GAMMA, og er ađ ţessu sinni helgađ minningu Bobbys Fischers sem hefđi orđiđ 75 ára á morgun, 9. mars. Bobby lést 17. janúar 2008, 64 ára ađ aldri. Á ţessum rösku tíu árum sem liđin eru...

Áskorendamótiđ í skák hafiđ í Berlín - Caruana efstur

Áskorendamótiđ í skák hófst 10. mars sl. í Berlín. Mótiđ hefur falliđ í skuggann af GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en frá og međ deginum í dag má gera ráđ fyrir ađ augu skákheimist beinist ađ Berlín. Á ýmsu hefur gengiđ á og sérstaka athygli vakti sigur...

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar

Ţeir Rúnar og Andri Freyr Björgvinsson urđu efstir og jafnir á Skákţinginu og tefldu ţví til úrslita um titilinn. Báđar kappskákir ţeirra enduđu međ jafntefli ţar sem báđir keppendur tefldu gćtilega og héldu sér fast. Ţá tóku viđ tvćr atskákir og ţar...

Íslandsmót barnaskólasveita 4.-7. bekkur hefst á laugardaginn - skráningarfrestur rennur út á morgun

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram helgina 17.-18. mars í Rimaskóla. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10+5 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ...

Adhiban sigurvegari á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Indverski stórmeistarinn Baskaran Adhiban er sigurvegari á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu 2018. Adhiban var efstur fyrir lokaumferđina en mćtti Mustafa Yilmaz í hreinni úrslitaskák í henni. Yilmaz hefđi getađ tekiđ titilinn međ ţví ađ leggja Adhiban ađ...

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ áfram í Hörpu til ársins 2021

GAMMA verđur ađalstyrktarađili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Ţađ var tilkynnt viđ upphaf áttundu og nćstsíđustu umferđ mótsins í gćr. Ţađ samkomulag stađfestu Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands og Agnar Tómas Möller frá GAMMA....

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Lokaumferđin hefst kl. 11

Lokaumferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst fyrr en vanalega eđa kl. 11. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, setur umferđina og leikur fyrsta leik hennar. Eins og fram hefur komiđ hafa Indverjarnir slegiđ í gegn. Baskaran Adhiban er í vćnlegri stöđu...

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 8. umferđ - Adhiban einn efstur!

Mikiđ var um ađ vera í áttundu og nćstsíđustu umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins. Fyrir umferđina voru Rapport og Adhiban efstir međ 6 vinninga af 7 og menn spenntir fyrir baráttuskák á milli ţessarar frumlegu og skemmtilegu skákmanna. Mjög óvćnt ţá lék...

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ áfram í Hörpu 2019-21

GAMMA verđur ađalstyrktarađili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Ţađ var tilkynnt viđ upphaf áttundu og nćstsíđustu umferđ mótsins í dag. Ađ lokinni tilkynningu ţess efnis lék Agnar Tómas Möller, einn eigenda GAMMA, fyrsta leikinn fyrir...

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ kl. 15, skákskýringar og hádegisfyrirlestur

Áttunda og nćstsíđasta umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15 í dag. Skákskýringar Helga Áss Grétarssonar hefjast kl. 17:00 . Rétt er ađ minna á hádegisfyrirlestur Helga Ólafssonar, Bobby Fischer Comes Home, kl. 11:30 á Bryggjunni Brugghúsi . Á...

Hádegisfyrirlestur Helga Ólafssonar kl. 11:30 í Bryggjunni brugghúsi

Helgi Ólafsson verđur međ hádegisfyrirlestur í dag kl. 11:30 í Bryggjunni brugghúsi . Fyrirlesturinn ber nafniđ "Bobby Fischer Comes" og fjallar eins og nafniđ ber međ sér um heimkomu Fischers til Íslands. Helgi er afar góđur sögumađur og óhćtt er ađ...

GAMMA Reykjavíkurskámótiđ 7.umferđ - Rapport og Adhiban orđnir efstir

Richard Rapport og Baskaran Adhiban eru orđnir einir efstir á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en ţeir unnu báđir góđa sigra í 7. umferđinni sem lauk nú í kvöld. Rapport, sem er stigahćsti skákmađur mótsins međ 2715 elóstig, lagđi ađ velli Alexander Lenderman...

Mustafa Yilmaz sigurvegari á Harpa Blitz annađ áriđ í röđ!

Tyrkneski stórmeistarinn Mustafa Yilmaz kom sá og sigrađi á hinu árlega Harpa Blitz hrađskákmóti sem fram fór laugardagskvöldiđ 10. mars. Alls mćttu um 60 keppendur til leiks og auk Yilmaz var hinn ungi Nodirbek Abdusattarov mćttur til leiks ásamt...

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudaginn

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu fimmtudaginn 15. mars. (ekki á miđvikudegi vegna Reykjavík Open) Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir...

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ dagsins kl. 15 - Kotra kl. 19

Sjöunda umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15. Eins og fram kom í gćr eru sex skákmenn efstir og jafnir međ 5 vinninga og ţar á međal eru ungverski stórmeistarinn Richard Rapport (2715), stigahćsti keppandi mótsins, og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.3.): 92
 • Sl. sólarhring: 1067
 • Sl. viku: 10195
 • Frá upphafi: 8546011

Annađ

 • Innlit í dag: 59
 • Innlit sl. viku: 5819
 • Gestir í dag: 56
 • IP-tölur í dag: 56

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband