Leita í fréttum mbl.is

Úrslit á jólamót Víkingaklúbbsins 2017

20171213_185303(0)

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins var haldiđ miđvikdaginn 13. desember á ćfingartíma. Alls tóku tuttugu keppendur ţátt, en mótiđ var í sterkari kantinum. Benedikt Ţórisson (2005) var í miklu stuđi á mótinu og vann allar sínar skákir og endađi í efsta sćti. Nćstir honum komu svo hinir bráđefnilegu Gunnar Erik (2007) og Árni Ólafsson (2006) en báđir hlutu ţeir 4. vinninga, en Gunnar Erik varđ örlítiđ hćrri á stigum.  Efst stúlkna á mótinu varđ Soffía Berndsen  Einar Dagur Brynjarsson varđ efstur Víkinga á mótinu og Bergţóra Gunnarsdóttir varđ efst Víkinga í stúlknaflokki.

Tefldar voru 5. umferđir međ 7. mínútan umhugsunartíma. Skákstjóri á mótinu var Ingibjörg Edda, en henni til ađstođar voru ţeir Gunnar Fr Rúnarsson og Sigurđur Ingason..

Úrslit

1. Benedikt Ţórisson 5 af 5
2. Gunnar Erik Guđmundsson 4
3. Árni Ólafsson 4
4. Adam Omarsson 3.5
5. Óttar Örn Bergmann 3
6. Einar Dagur Brynjarsson 3

Stúlkur úrslit

1. Soffía Berndsen 3 af 5
2. Anna Katarína 2
3. Bergţóra Helga 2

Bestur 2005: Benedikt Ţórisson
Bestur 2006: Árni Ólafsson
Bestur 2007:  Gunnar Erik
Bestu 2008:  Soffía Berndsen
Bestur 2009:  Einar Dagur Brynjarsson
Bestur 2010:  Gunnar Jóhannsson
Bestur 2011:  Jósep Omarsson

Nánari úrslit á chessresults hér:

Nánar á heimasíđu Víkingsklúbbsins.


NM í skólaskák: Unglingalandsliđiđ valiđ

Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Vierumäki í Finnlandi dagana 9.-11. febrúar. Teflt er fimm flokkum og sendir Ísland tvo fulltrúa Íslands í alla flokka:

Unglingalandsliđ Íslands skipa:

A-flokkur (1998-2000)

 • FM Jón Kristinn Ţorgeirsson
 • FM Oliver Aron Jóhannesson

B-flokkur (2001-02)

 • CM Hilmir Freyr Heimisson
 • Aron Ţór Mai

C-flokkur (2003-04)

 • Alexander Oliver Mai
 • Stephan Briem

D-flokkur (2005-06)

 • Óskar Víkingur Davíđsson
 • Róbert Luu

E-flokkur (2007-)

 • Batel Goitom Haile
 • Gunnar Erik Guđmundsson

Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Björn Ívar Karlsson.

Okkar sterkasta liđ ađ ţví undanskyldu Vignir Vatnar Stefánsson tekur sér frí frá keppni á mótinu í ár. 


Jólapakkamót Hugins hefst kl. 13 í dag í Álfhólsskóla

20161218_155920 (1)

Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.

Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum:

 • Flokki fćddra 2002-2004
 • Flokki fćddra 2005-2006
 • Flokki fćddra 2007-2008
 • Flokki fćddra 2009-2010
 • Flokki fćddra 2011 síđar
 • Peđaskák fyrir ţau yngstu

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).


Skákţáttur Morgunblađsins: Bent Larsen hreppti fyrsta "Skák-Óskarinn"

Um ţetta leyti árs fyrir 50 árum lauk millisvćđamóti í borginni Sousse í Túnis međ öruggum sigri danska stórmeistarans Bent Larsen. Ţetta var fjórđi mótasigur hans í röđ, en áđur hafđi hann orđiđ efstur á minningarmóti um Capablanca á Kúbu, alţjóđlegu...

Jólakapp og happ Skákdeildar KR

Eins og jafnan á ađventunni efnir Skákdeild KR til síns árlega Jólaskákmóts og fagnađar. Ţađ fer fram á mánudaginn kemur , ţann 18. desember í skáksalnum í Frostaskjóli og hefst kl. 19.30. Um er ađ rćđa alvöru 13 umferđa hrađskákmót međ 7 mínútna...

Unglingameistaramót Íslands (u22) fer fram 27. og 28. desember

Unglingameistaramót Íslands í skák (u22) fer fram dagana 27. og 28. desember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér keppnisrétt í nćsta landsliđsflokki Skákţings Íslands. Mótiđ verđur ađ ţessu sinni ađeins fimm umferđir. Ţrjár atskákir og tvćr kappskákir....

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á morgun: 100 keppendur skráđir til leiks

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 laugardaginn 16. desember nk. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00 . 100 keppendur eru skráđir til leiks og ţar á međal eru...

Fullt hús á Fjölnisćfingu

Ţađ var mikiđ um dýrđir og fjölmenni eftir ţví á jólaskákćfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru ţađ hjónin Valgerđur og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok ćfingar gáfu ţau...

Jólapakkamót Hugins fer fram á sunnudaginn

Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin...

Jólagjafir til barnanna í Kulusuk

Í dag fór leiđangur Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands, í sína árlegu jólagjafaferđ til Kulusuk á Grćnlandi. Fyrstur út úr flugvélinni stökk hinn rammíslenski og glađbeitti Stekkjastaur međ jólapakka og góđgćti í farteskinu. Međ honum í...

Caruana sigurvegari í London - Carlsen vann heildarpottinn

London Chess Classic-mótinu lauk fyrir skemmstu. Caruana og Neopmniatchtchi komu jafnir í mark međ 6 vinninga. Teflt var til ţrautar međ styttri umhugsunartíma og ţar hafđi Caruana betur 2˝-1˝. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen, sem vann Aronian í...

Sverrir Gestsson hrađskákmeistari Austurlands

Hrađskákmeistaramót Austurlands var teflt á Reyđarfirđi 11. desember sl. Sverrir Gestsson varđ hrađskákmeistari Austurlands 2017 međ 12,5 vinninga af 14 mögulegum. Síđan urđu 3 jafnir í 2.-4. sćti og varđ ađ skera úr um röđ međ útreikningi stiga. Í öđru...

Jólahrađskákmót TR fer fram 28. desember

ólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 28. desember og hefst tafliđ klukkan 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir og verđur umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (4+2). Teflt verđur í...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á laugardag

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 laugardaginn 16. desember nk. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00. Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt og...

Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á morgun

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 13. desember. Tefldar verđa 5 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann. Mótiđ hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar/unglingar á grunnskólaaldri eru...

Háteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli sigurvegarar á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldiđ sunnudaginn 3.desember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótiđ samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 39 skáksveitir í mótinu...

Skákţáttur Morgunblađsins: Fyrsti sigur Vignis á stórmeistara

Guđmundur Kjartansson stóđ sig best ţeirra ellefu íslensku skákmanna sem tóku ţátt í opna mótinu í Rúnavík í Fćreyjum sem lauk um síđustu helgi. Mótiđ var hluti af skákhátíđ sem hófst međ landskeppni Fćreyinga og Íslendinga. Guđmundur, sem vann mótiđ í...

Íslandsmót unglingasveita fer fram á morgun

Íslandsmót Unglingasveita 2017 verđur haldiđ ţann 10. desember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann. Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í...

Jólaskákćfing TR fer fram í dag

Hin árlega Jólaskákćfing verđur haldin laugardaginn 9.desember kl.13-16. Ćfingin markar lok haustannarinnar og er ţví jafnframt uppskeruhátíđ barnanna sem lagt hafa hart ađ sér viđ taflborđin undanfarnar vikur og mánuđi. Veitt verđa verđlaun fyrir...

Bylting í skákreiknum?

Nýtt forrit hefur heldur betur stoliđ senunni síđustu daga í skákheimum. Tölvuforritiđ AlphaZero yfirspilađi skákreikninn góđa, Stockfish, sem af mörgum veriđ talinn sá öflugasti í heimi í einvígi 64-36. Forritiđ vann 28 skákir af ţessum 100. 25 međ...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 319
 • Sl. sólarhring: 1195
 • Sl. viku: 6977
 • Frá upphafi: 8421595

Annađ

 • Innlit í dag: 169
 • Innlit sl. viku: 3981
 • Gestir í dag: 144
 • IP-tölur í dag: 138

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband