Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz fara senn ađ hefjast. Úrslitin fara fram í Hörpu sunnudaginn 11. mars. Ţar munu tefla í útsláttarkeppni ţau átta sem komast áfram í undanrásum félaganna en tvö komast áfram úr hverri undanrás. Keppnin er ćtluđ börnum fćddum 2005 og síđar. Undanrásirnar fara fram hjá Huginn, Víkingaklúbbnum, Fjölni og Taflfélagi Reykjavíkur.

Fyrstu undanrásirnar eru hjá Víkingaklúbbnum miđvikudaginn 21. febrúar sjá nánar hér; http://vikingaklubburinn.blogspot.is/2018/02/undanrasir-fyrir-reykjavik-barna-blitz.html

Undanrásirnar hjá Huginn fara fram mánudaginn 26. febrúar klukkan 17:00 í Mjóddinni.

Undanrásir Fjölnis og TR verđa auglýstar í sér frétt.


Frumvarp til laga um launasjóđ skákmanna

Á Samráđsgáttinni má finna frumvarp til laga um launasjóđa skákmanna. Drög ađ frumvarpinu fylgir međ viđhengi.

Vakin er athygli á ađ opiđ er fyrir innsendingu umsagna til 23. febrúar nk. Umsagnir eru birtar jafnóđum og ţćr berast. 

Í texta um frumvarpiđ segir: 

Međ ţessu frumvarpi er gert ráđ fyrir ađ gildandi lög um launasjóđ stórmeistara, nr. 58/1990, verđi lögđ af og ađ nýtt fyrirkomulag um laun til afreksskákmanna verđi tekiđ upp. Leitast er viđ ađ koma á fót sjóđi sem styđur stórmeistara og ađra skilgreinda afreksskákmenn í ađ ná hámarksárangri. Verđi frumvarpiđ ađ lögum verđur ţađ kerfi sem núverandi lög kveđa á um lagt niđur, ţ.á.m. störf stórmeistara, og ţess í stađ tekiđ upp nýtt kerfi sem gerir ráđ fyrir ađ afreksskákmenn geti sótt um starfslaun og styrki og fari um ţá líkt og um verktaka eđa sjálfstćtt starfandi einstaklinga. Ţá verđur breikkađur sá hópur sem getur sótt um frá ţví sem er í núgildandi lögum.

Sjá nánar hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gunnar Erik sigrađi á fjórđa móti Bikarsyrpunnar

20180218_173524-1024x576

Blikapilturinn öflugi, Gunnar Erik Guđmundsson (1491), varđ efstur keppenda á Bikarsyrpumóti helgarinnar en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Kristján Dagur Jónsson (1284) og Batel Goitom Haile (1421) komu jöfn í mark í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning en Kristján hlaut annađ sćtiđ eftir stigaútreikning. Batel hlaut ađ auki stúlknaverđlaun. Gestur Andri Brodman (0) og Adam Omarsson (1068) komu nćstir međ 5 vinninga en Gestur kom skemmtilega á óvart međ góđri frammistöđu í sínu fyrsta Bikarsyrpumóti.

Sigur Gunnars var nokkuđ öruggur en ţetta var ţriđja mótiđ í röđ ţar sem hann stendur uppi sem sigurvegari og ljóst er ađ ekki líđur á löngu ţar til hann fer yfir 1600 Elo-stig og kveđur ţar međ Bikarsyrpuna eftir gott gengi í mótaröđinni.

Mótahald gekk afar vel og stóđu allir 29 keppendurnir sig međ miklum sóma, hvort heldur sem er viđ skákborđin eđa utan ţeirra, og til marks um ţađ má nefna ađ í langflestum tilfellum voru allir sestir viđ sín borđ vel fyrir upphaf hverrar umferđar.

Undanfarin mót hafa faliđ í sér skemmtilega blöndu af börnum sem lengra eru komin í skáklistinni og ţeim sem eru komin styttra á veg. Hugmyndin međ Bikarsyrpu TR er einmitt ekki síst sú ađ börn, sem komin eru međ fyrstu reynslu af skákkennslu- og ţjálfun ásamt ţátttöku í skólamótum og öđrum styttri mótum, fái ađ spreyta sig í kappskákmóti ţar sem tímamörk eru lengri og skrifa ţarf niđur leikina í skákunum.

Hér má sjá öll úrslitin úr mótinu en fimmta og síđasta mót vetrarins fer fram helgina 6.-8. apríl. Viđ ţökkum ykkur fyrir ţátttökuna og hlökkum til ađ hitta ykkur aftur í apríl!

Lokastađan á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR.


Tómas Veigar sprúđlandi sigurvegari Skákţings Hugins (N) 2018

Skákţingi Hugins (N) lauk um helgina međ sprúđlandi sigri Tómasar Veigars . Mótiđ fór ţannig fram ađ fyrst var teflt í tveimur riđlum, flippsturluđum austur og flippflennifínum vestur, og mćttust riđlarnir svo í úrslitakeppni ţar sem röđ manna úr...

Hrađskákmótaröđ TR – Mót 2 fer fram 23. febrúar

Annađ mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 23.febrúar í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á...

Jóhann tapađi í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2536) byrjađi ekki vel á alţjóđlega mótinu Graz í Ausurríki í gćr. Hann tapađi fyrir Pólverjanum Stanislaw Praczukowski (2109). Önnur umferđ fer fram í dag og ţá teflir Jóhann viđ austurríska skákmanninn Johannes...

Kapptefliđ um Friđrikskónginn - Gunnar Freyr enn í forystu

Ţriđja mótiđ af fjórum í mótaröđinni um Taflkóng Friđriks fór fram sl. mánudagskvöld í skáksal KR í Frostaskjóli. Stađan er nú sú ađ Gunnar Fr. Rúnarsson leiđir međ 26 stig eftir ţrjú mót, en Örn Leó Jóhannsson kemur nćstur međ 18 stig eftir 2 mót og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Stefán Bergsson er skákmeistari Reykjavíkur 2018

Stefán Bergsson er skákmeistari Reykjavíkur 2018 eftir sigur í lokaumferđ mótsins sem fram fór sl. miđvikudagskvöld ţegar hann tefldi viđ Dag Ragnarsson. Stefán hlaut átta vinninga af níu mögulegum, náđi snemma forystunni međ hverjum sigrinum á fćtur...

Almar Máni og Martin kjördćmismeistarar Suđurlands

Kjördćmismót suđurlands í skólaskák fór fram í gćr í Fischersetri á Selfossi. Í yngri flokk sigrađi Martin Srichakham en Almar Máni Ţorsteinsson í eldri. Ţeir verđa ţví fulltrúar kjördćmisins á vćntanlegu landsmóti. Myndir og nánar um úrslit má sjá á...

Skákharpan 2018 - Gunni Gunn sigrađi

Mótaröđinni um Skákhörpuna sem nú fór fram í 11. sinn á vegum Riddarans lauk í gćr. Svo fór ađ elsti keppandinn Gunnar Kr. Gunnarsson, nćstum hálfnýrćđur ađ aldri, tryggđi sér sigurinn í kappteflinu glćsilega međ ţví ađ vinna lokamótiđ međ yfirburđum,...

Bikarsyrpa TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ...

Hlynur Ţór Magnússon allur

Enn er höggviđ skarđ í hóp skákunnenda, sérstaklega eldri skákmanna eins og vćnta má. Segja má međ sanni ađ líf mannlegt endar stundum skjótt og afskoriđ verđur fljótt, eins og segir í sálminum. Nú er Hlynur Ţór Magnússon, sagnfrćđingur, blađamađur og...

Jóhann Hjartarson og Helgi Grétarsson efstir fyrir lokaumferđ Skákhátíđar MótX

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákhátíđar MótX var tefld ţriđjudagskvöldiđ 13. febrúar. Keppendur seildust djúpt í nýjustu frćđi skáklistarinnar og snjöll tilţrif í bland viđ dýrkeyptar yfirsjónir héldu áhorfendum vel viđ efniđ. A flokkur Jóhann...

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 25. febrúar

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 25. febrúar í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku...

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudagskvöldiđ 21. febrúar

Hrađskákmót Reykjavíkur, sem fresta ţurfti síđastliđinn sunnudag vegna veđurs, verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 miđvikudaginn 21.febrúar og hefst tafliđ kl.19:30 . Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk...

Reykjavik Puffins gegn Cannes Blockbusters í kvöld

Í kvöld klukkan 19:35 hefst 5. umferđ í PRO Chess League. Umferđin sjálf hefst í raun fyrr um daginn en viđureign Reykjavik Puffins og Stockholm Snowballs hefst á slaginu 19:35 á Chess.com. Um síđustu helgi lögđu Lundarnir liđ Stockholm Snowballs ađ...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita: Keppni 4.-7. og 8.-10. bekkja fer fram mánudaginn 19. febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita heldur áfram í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12 mánudaginn 19. febrúar kl. 16.30 međ keppni 4.-7. bekkja og kl. 19.30 međ keppni 8.-10. bekkja . Mótiđ er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 5. febrúar sl. Vigfús fékk 9,5v í tíu skákum og var ţađ Sigurđur Freyr Jónatansson sem náđi jafntefli. Sigurđur Freyr varđ líka örugglega í öđru sćti međ 7,5v. Ţriđji var svo Árni Ólafsson međ...

Íslandsmót barnaskólasveita - 1.-3. bekk

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2018 fer fram í Rimaskóla, laugardaginn 24. febrúar nk. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 11 og áćtlađ er ađ ţví ljúki međ verđlaunaafhendingu...

Lokamót Skákhörpunnar fer fram á morgun

Lokamótiđ Skákhörpunnar verđur teflt á miđvikudaginn kemur og ţá rćđst hver vinnur mótaröđina ţetta áriđ. Ađeins ţrjú bestu mót telja svo úrslitin eru óráđin enn. Gunnar vann fyrsta mótiđ, Friđgeir ţađ annađ og Guđfinnur ţađ ţriđja. Svo nú er ađ duga eđa...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.2.): 72
 • Sl. sólarhring: 1366
 • Sl. viku: 7289
 • Frá upphafi: 8498103

Annađ

 • Innlit í dag: 34
 • Innlit sl. viku: 3982
 • Gestir í dag: 34
 • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband