21.4.2018 | 09:22
Öđlingamótiđ: Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir
Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278) er efstur ásamt Ţorvarđi F. Ólafssyni (2176) međ 4,5 vinning ţegar fimm umferđum er lokiđ á Skákmóti öđlinga. Stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), kemur nćst međ 4 vinninga líkt og Haraldur Baldursson (1949). Í fimmtu umferđ, sem fór fram síđastliđiđ miđvikudagskvöld, lagđi Sigurbjörn Jóhann H. Ragnarsson (1985) nokkuđ örugglega í vel útfćrđri sóknarskák. Ţorvarđur hafđi betur gegn Halldóri Pálssyni (2056) eftir ađ hafa ţjarmađ duglega ađ honum í vanalegu tímahraki ţess síđarnefnda. Ţá sigrađi Haraldur Jóhann H. Sigurđsson (1988) í mikilli baráttuskák.
Úrslit ásamt skákum á Chess-Results.
Nánar á heimasíđu TR.
21.4.2018 | 09:04
Guđmundur tapađi í lokaumferđinni
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), tapađi fyrir úkraínska stórmeistranum Valeriy Neverov (2484) í níundu og síđustu umferđ Rector Cup í Úkraínu. Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í sjötta sćti.
Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2466 skákstigum og hćkkar hann um 4 stig fyrir hana.
Um var ađ rćđa manna 10 manna lokađ skákmót. Guđmundur var fimmti í stigaröđ keppenda. Međalstigin eru 2424 skákstig.
Mótiđ á Chess-Results.
20.4.2018 | 14:40
Sumarskák í Hofi
Í tengslum viđ Barnamenningarhátíđina á Akureyri gekkst Skákfélag Akureyrar, í samstarfi viđ Menningarfélag Akureyrar, fyrir viđburđi í Menningarhúsinu Hofi. Öllum áhugasömum var bođiđ ađ mćta og taka međ sér gesti Hćgt var ađ lćra mannganginn, taka ţátt í spurningaleik, leysa skákţrautir og lita skákmyndir. Ađ auki var hćgt ađ tefla viđ bćđi byrjendur og lengra komna, hvort heldur sem var á hefđbundnu skákborđi eđa á risataflborđi. Hćgt var ađ fá tilsögn á međan teflt var.
Reykjavíkurmeistarinn í skák, Stefán Bergsson, sem jafnframt er međlimur í Skákfélagi Akureyrarmćtti fyrir hönd Skákskóla Íslands og bauđ upp á kennslu fyrir gesti. Stefán var einnig fenginn í viđtal fyrir sjónvarpsţáttinn Landann og fékk margar óvenjulegar spurningar. Var hann međal annars spurđur af hverju taflmenn vćru ekki sćgrćnir í stađ ţess ađ vera bara svartir og hvítir.
Fjölmargir litu viđ og skemmtu sér hiđ besta enda er skák skemmtileg. Hana er hćgt ađ stunda óháđ kyni eđa aldri og hún bćtir einbeitingu og rökhugsun.
Sumarskák er partur af viđburđaröđ í tengslum viđ Barnamenningarhátíđ á Akureyri sem haldin er í fyrsta sinn nú í ár. Hátíđin stendur yfir til 22. apríl. Viđburđurinn var styrktur af Menningarsjóđi Akureyrar.
20.4.2018 | 09:31
Shamkir-mótiđ hófst međ fimm jafnteflum - meira fjör í Saint Louis
20.4.2018 | 07:00
Skákţing Norđlendinga hefst eftir viku á Húsavík
Spil og leikir | Breytt 3.4.2018 kl. 12:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2018 | 07:00
Hrađskákmótaröđ TR – Mót 4 fer fram eftir viku
Spil og leikir | Breytt 19.4.2018 kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2018 | 15:35
Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara
19.4.2018 | 09:58
Bandaríska meistaramótiđ hófst í gćr - Shamkir-mótiđ hefst í dag
19.4.2018 | 09:44
Lenka vann Zhukovu í nćstsíđustu umferđ
18.4.2018 | 11:00
EM kvenna: Lenka međ jafntefli í níundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2018 | 08:13
Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ
17.4.2018 | 16:00
Íslandsmót skákfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2018 | 14:00
Guđmundur efstur eftir jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2018 | 13:00
Öflugt unglingastarf á Fischer-setri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2018 | 09:14
Lenka tapađi í áttundu umferđ
17.4.2018 | 07:00
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 16.4.2018 kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2018 | 15:29
Hörđuvallaskóli Íslansdmeistari grunnskólasveita
16.4.2018 | 11:00
Guđmundur efstur eftir sigur í fimmtu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2018 | 08:27
Íslandsmót skákfélaga: Skákir 2. deildar
Nýjustu fćrslur
- Öđlingamótiđ: Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir
- Guđmundur tapađi í lokaumferđinni
- Sumarskák í Hofi
- Shamkir-mótiđ hófst međ fimm jafnteflum - meira fjör í Saint ...
- Hrađskákmótaröđ TR – Mót 4 fer fram eftir viku
- Skákţing Norđlendinga hefst eftir viku á Húsavík
- Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - Gunina Evrópumeistari ...
- Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara
- Bandaríska meistaramótiđ hófst í gćr - Shamkir-mótiđ hefst í dag
- Lenka vann Zhukovu í nćstsíđustu umferđ
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Shamkir-mótið 19.-28. apríl: Carlsen og Mamedyarov
- Bandaríska meistaramótið 18.-30. apríl: Caruana, So og Nakamura
- Öðlingamót TR 2018 21. mars - 2. maí
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 330
- Sl. sólarhring: 1029
- Sl. viku: 6732
- Frá upphafi: 8583760
Annađ
- Innlit í dag: 197
- Innlit sl. viku: 3851
- Gestir í dag: 164
- IP-tölur í dag: 154
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar