Leita í fréttum mbl.is

Jólakapp og happ Skákdeildar KR

Jólahapp

Eins og jafnan á ađventunni efnir Skákdeild KR til síns árlega Jólaskákmóts og fagnađar. Ţađ fer fram  á mánudaginn kemur, ţann 18. desember í skáksalnum í Frostaskjóli og hefst kl. 19.30.   

Um er ađ rćđa alvöru 13 umferđa hrađskákmót međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina ađ hefđbundnum siđ. Veglegir jólapakkar fyrir efstu menn og ýmis jólaglađningur fyrir útvalda ţátttakendur. Jólakonfekt, malt og appelsín. Kaffi og kruđerí međan á tafli stendur.

Skákmótin í Vesturbćnum ţar sem valinkunnir skákmenn í vígahug mćta til skemmta sér og skáka öđrum eru nú haldin tvisvar í viku allt áriđ um kring. Ţađ er  öll mánudagskvöld kl. 19.30 - 22.30 eins veriđ hefur lengi og svo einnig Árdegismót á laugardögum kl. 10.30-13.00 fyrir árrisula ástríđuskákmenn sem vilja hrista af sér sleniđ og verđa stöđugt vinsćlli. 

Allir sem taflmanni geta valdiđ eru hvattir til ađ mćta, sýna snilli sína og/eđa láta ljós sitt skína. Engin veit sína skákina fyrr en öll er!  

Lágt ţátttökugjald - Sjáumst og kljáumst !


Unglingameistaramót Íslands (u22) fer fram 27. og 28. desember

Unglingameistaramót Íslands í skák (u22) fer fram dagana 27. og 28. desember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér keppnisrétt í nćsta landsliđsflokki Skákţings Íslands. Mótiđ verđur ađ ţessu sinni ađeins fimm umferđir. Ţrjár atskákir og tvćr kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Dagskrá:

 • 1.-3. umferđ,atskák (20+5), miđvikudaginn, 27. desember, kl. 13-16
 • 4. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 10-14
 • 5. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 15-19

Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum fćddum 1995 og síđar sem hafa alţjóđleg skákstig.

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti. Íslandsmeistarinn fćr 50.000 kr. ferđastyrk á skákmót erlendis.

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands Faxafeni 12. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). Skráningu lýkur á miđnćtti annan dag jóla, 26. desember.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á morgun: 100 keppendur skráđir til leiks

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 laugardaginn 16. desember nk. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00

100 keppendur eru skráđir til leiks og ţar á međal eru stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson, 27. stigahćsti hrađskákmađur heims, Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Ólafsson.

Tímamörkin eru 3 mínútur á skák auk tveggja viđbótasekúnda á leik. Búast má ţví handargangi í öskjunni en tefldar verđa 13 umferđir. 

Ţetta er fjórtánda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki. 

Verđlaun fyrir efstu sćti eru eftirfarandi: 

 1. 100.000 kr.
 2.  60.000 kr.
 3.  50.000 kr.
 4.  30.000 kr.
 5.  20.000 kr. 

Séu tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćtinu verđur stigaútreikningur látinn ráđa Íslandsmeistaratitlinum. Verđlaunafé skiptist eftir Hort-kerfinu. 

Aukaverđlaun 

 • Efsti mađur međ 2001-2200 skákstig 10.000 kr.
 • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
 • Efsta konan: 10.000 kr.
 • Efsti strákur 16 ára og yngri (2001 eđa síđar): 10.000 kr.
 • Efsta stúlka 16 ára og yngri (2001 eđa síđar): 10.000 kr.
 • Efsti eldri skákmađur (1957 eđa fyrr): 10.000 kr.
 • Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ alţjóđleg hrađskákstig 1. desember sl.(alţjóđleg og íslensk skákstig til vara hafi menn ekki alţjóđleg hrađskákstig). Stigaútreikningur rćđur séu menn jafnir og efstir. 

Hver keppandi getur ađeins unnin ein aukaverđlaun og eru aukaverđlaunin valin í ţeirri röđ sem fram kemur ađ ofan.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Fyrri sigurvegarar 

 • 2016 - Jóhann Hjartarson
 • 2015 - Ţröstur Ţórhallsson
 • 2014 - Héđinn Steingrímsson
 • 2013 - Helgi Ólafsson
 • 2012 - Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Jón Viktor Gunnarsson
 • 2011 - Henrik Danielsen
 • 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
 • 2009 - Héđinn Steingrímsson
 • 2008 - Helgi Ólafsson
 • 2007 - Héđinn Steingrímsson
 • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
 • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
 • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson

Fullt hús á Fjölnisćfingu

Ţađ var mikiđ um dýrđir og fjölmenni eftir ţví á jólaskákćfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru ţađ hjónin Valgerđur og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok ćfingar gáfu ţau...

Jólapakkamót Hugins fer fram á sunnudaginn

Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin...

Jólagjafir til barnanna í Kulusuk

Í dag fór leiđangur Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands, í sína árlegu jólagjafaferđ til Kulusuk á Grćnlandi. Fyrstur út úr flugvélinni stökk hinn rammíslenski og glađbeitti Stekkjastaur međ jólapakka og góđgćti í farteskinu. Međ honum í...

Caruana sigurvegari í London - Carlsen vann heildarpottinn

London Chess Classic-mótinu lauk fyrir skemmstu. Caruana og Neopmniatchtchi komu jafnir í mark međ 6 vinninga. Teflt var til ţrautar međ styttri umhugsunartíma og ţar hafđi Caruana betur 2˝-1˝. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen, sem vann Aronian í...

Sverrir Gestsson hrađskákmeistari Austurlands

Hrađskákmeistaramót Austurlands var teflt á Reyđarfirđi 11. desember sl. Sverrir Gestsson varđ hrađskákmeistari Austurlands 2017 međ 12,5 vinninga af 14 mögulegum. Síđan urđu 3 jafnir í 2.-4. sćti og varđ ađ skera úr um röđ međ útreikningi stiga. Í öđru...

Jólahrađskákmót TR fer fram 28. desember

ólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 28. desember og hefst tafliđ klukkan 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir og verđur umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (4+2). Teflt verđur í...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á laugardag

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 laugardaginn 16. desember nk. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00. Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt og...

Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á morgun

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 13. desember. Tefldar verđa 5 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann. Mótiđ hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar/unglingar á grunnskólaaldri eru...

Háteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli sigurvegarar á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldiđ sunnudaginn 3.desember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótiđ samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 39 skáksveitir í mótinu...

Skákţáttur Morgunblađsins: Fyrsti sigur Vignis á stórmeistara

Guđmundur Kjartansson stóđ sig best ţeirra ellefu íslensku skákmanna sem tóku ţátt í opna mótinu í Rúnavík í Fćreyjum sem lauk um síđustu helgi. Mótiđ var hluti af skákhátíđ sem hófst međ landskeppni Fćreyinga og Íslendinga. Guđmundur, sem vann mótiđ í...

Íslandsmót unglingasveita fer fram á morgun

Íslandsmót Unglingasveita 2017 verđur haldiđ ţann 10. desember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann. Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í...

Jólaskákćfing TR fer fram í dag

Hin árlega Jólaskákćfing verđur haldin laugardaginn 9.desember kl.13-16. Ćfingin markar lok haustannarinnar og er ţví jafnframt uppskeruhátíđ barnanna sem lagt hafa hart ađ sér viđ taflborđin undanfarnar vikur og mánuđi. Veitt verđa verđlaun fyrir...

Bylting í skákreiknum?

Nýtt forrit hefur heldur betur stoliđ senunni síđustu daga í skákheimum. Tölvuforritiđ AlphaZero yfirspilađi skákreikninn góđa, Stockfish, sem af mörgum veriđ talinn sá öflugasti í heimi í einvígi 64-36. Forritiđ vann 28 skákir af ţessum 100. 25 međ...

Pálmi Skagafjarđarmeistari í skák

Pálmi Sighvatsson sigrađi á Skákţingi Skagafjarđar, sem lauk í fyrrakvöld. Hann hlaut 5 vinninga af 5 mögulegum og hafđi tryggt sér sigur fyrir síđustu umferđ. Jón Arnljótsson varđ í öđru sćti međ 3˝ vinning, Hörđur Ingimarsson í ţriđja, međ 2˝ og 3,75...

Íslandsmót unglingasveita fer fram á sunnudaginn

Íslandsmót Unglingasveita 2017 verđur haldiđ ţann 10. desember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann. Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í...

Jólamót Víkingaklúbbsins 2017

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 13. desember. Tefldar verđa 5 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann. Mótiđ hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar/unglingar á grunnskólaaldri eru...

Bara Caruana sem vinnur í London

Fjórum af fimm skákum London Chess Classic lauk međ jafntefli i gćr. Ađra umferđina í röđ var Caruana (2799) eini sigurvegari gćrdagsins en hann fyrrum heimmeistara, Vishy Anand (2782). Ţar međ lćkkađi jafnteflishlutfall mótsins niđur í 92% úr 95% en 23...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 820
 • Sl. sólarhring: 1075
 • Sl. viku: 6920
 • Frá upphafi: 8419566

Annađ

 • Innlit í dag: 469
 • Innlit sl. viku: 3999
 • Gestir í dag: 338
 • IP-tölur í dag: 325

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband