Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012
30.6.2012 | 18:00
Árni H. Kristjánsson međ alţjóđlegan áfanga í bréfskák
Árni H. Kristjánsson náđi sínum fyrsta SIM-áfanga í bréfskák međ ţví ađ gera jafntefli í lokaskák sinni í undankeppni níunda Evrópumóts landsliđa. Ţetta er jafnframt ţriđji IM-áfangi Árna, en SIM-titillinn er millistig milli alţjóđlegs meistara og stórmeistara í bréfskák. Árni hefur veriđ í mikilli sókn í bréfskákinni og teflir bćđi skemmtilega og af miklu öryggi sem sést af ţví ađ hann hefur ekki tapađ skák í u.ţ.b. ţrjú ár.
Árni er einnig Íslandsmeistari í bréfskák eftir góđan sigur á 22. Íslandsmótinu sem jafnframt var minningarmót um Sverri Norđfjörđ. Ţá var skák hans gegn gegn alţjóđlega bréfskákmeistaranum Tomas Learte Pastor valin bréfskák ársins 2011. Árni teflir um ţessar mundir í undankeppni heimsmeistaramótsins í bréfskák og er nú efstur í sínum riđli. Ţess má geta ađ ţetta er annar áfanginn sem Íslendingur nćr í Evrópumótinu og fleiri áfangar gćtu skilađ sér í hús áđur en yfir lýkur.
Spil og leikir | Breytt 1.7.2012 kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2012 | 17:03
Íslenska landsliđiđ í bréfskák efst í sínum riđli í Evrópumeistaramótinu
Níunda Evrópumeistaramót landsliđa hófst 15. júlí 2011 og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Íslenska landsliđiđ hefur fariđ mikinn og er efst í sínum riđli á undan mörgum sterkum ţjóđum en teflt er á 10 borđum. Íslenska landsliđiđ er efst í sínum riđli og keppir ţar viđ margar af sterkustu bréfskákţjóđum Evrópu.
Helstu keppinautar eru Ţjóđverjar og Slóvakar, sem hömpuđu Evrópumeistaratitlinum í sjöundu Evrópukeppninni. Ţar á undan urđu Ţjóđverjar Evrópumeistarar. Ţetta eru ţví sterkir andstćđingar, en til viđbótar má geta ţess ađ tćpur helmingur ţjóđanna í riđlinum teflir í úrslitum áttundu Evrópukeppninnar sem hófst nú í febrúar. Tvö efstu liđin komast í úrslit og verđa líkurnar á ţví ađ íslenska liđiđ komist ţangađ ađ teljast all góđar.
Árangur liđsins er athyglisverđur, ekki síst í ljósi ţess ađ liđiđ er međ nćst lćgstu međalstigin í riđlinum. Dađi Örn Jónsson er međ besta árangur liđsins en hann hefur lokiđ keppni og hlaut 9 vinninga í 10 skákum. Ađrir keppendur eru skemmra á veg komnir. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ bréfskákin sé í mikilli uppsveiflu hér á landi um ţessar mundir.
Hér má sjá stöđuna í Evrópumeistarmótinu: http://www.simnet.is/chess/,
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
29.6.2012 | 20:55
Norđurlandamótin í skák haldin í Karlstad í janúar 2013
Stjórn Skáksambands Norđurlanda hefur ákveđiđ ađ Norđurlandamótin í skák 2013 fari fram í Karlstad í Svíţjóđ. Mótin eru fyrirhuguđ 11.-20. janúar 2013. Ţau mót sem um rćđir eru Norđurlandamótiđ í skák í opnum flokki, Norđurlandamót kvenna og Norđurlandamót öđlinga (60+). Öll ţessi mót fóru fram í Reykjavík áriđ 2011.
Nánar má lesa um mótiđ og ákvörđun SN í međfylgjandi viđhengi (PDF).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2012 | 20:23
Lenka međ sigur í sjöundu umferđ í Prag
Lenka Ptácníková (2275) vann í dag stigalágan keppenda (1911) í sjöundu umferđ Golden Prag-mótsins sem fram fór í dag. Í gćr tapađi hún fyrir stigahćsta keppanda mótsins, stórmeistaranum Eduard Meduna (2410). Lenka hefur 4,5 vinning og er í 8.-12. sćti.
Í mótinu taka ţátt 43 skákmenn og ţar af er einn stórmeistari og fjórir alţjóđlegir meistarar. Lenka er nr. 9 í stigaröđ keppenda.28.6.2012 | 10:00
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar
Mikiđ er lagt upp úr virkni og leikgleđi á námskeiđunum, og ţegar sólin skín verđur teflt á útitaflinu viđ Lćkjargötu, sem og á Austurvelli og víđar í borginni. Kennt verđur í húsnćđi Kvennaskólans ađ Ţingholtsstrćti 37 (beint á móti breska og ţýska sendiráđinu). Kennsla er á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Hćgt er ađ velja um kennslu fyrir eđa eftir hádegi, annarsvegar kl. 10-11.30 og hinsvegar kl. 13.30-15.
Milli 15 og 16.30 er svo opiđ hús hjá Skákakademíunni ţar sem skákáhugamenn á öllum aldri eru velkomnir. Kennarar: Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Róbert Lagerman, Stefán Bergsson, Hrafn Jökulsson og Inga Birgisdóttir. Ţá munu gestakennarar líta viđ og stórmeistarar koma í heimsókn.
Verđ:
Ein vika: 4.000 kr.
Fjórar vikur: 10.000 kr.
Níu vikur: 22.000 kr. Skráning í netfangiđ stefan@skakakademia.is.
Fram ţarf ađ koma;
a) Nafn og fćđingarár ţátttakanda.
b) Netfang foreldra. Allar nánari upplýsingar í gsm: 863-7562 og netfang stefan@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2012 | 09:33
Íslandsmót skákmanna í golfi - skráningarfrestur rennur út á morgun
Íslandsmót skákmanna í golfi 2012 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirđi laugardaginn 11.ágúst nk. Viđ eigum frátekna 24 rástíma á milli kl 13:00 og 13:50. Um leiđ og skákmenn taka ţátt í Íslandsmótinu ţá eru ţeir ţátttakendur í Opna Epli.is mótinu. Eftir ađ leik líkur verđur bođiđ upp á kvöldverđ í golfskálanum og ađ honum loknum verđur 15 umferđa hrađskákmót. Ţátttökutilkynningar berist Halldór Grétari ( halldor@skaksamband.is ) eigi síđar en föstudaginn 29. júní.
Keppt er í eftirfarandi flokkum:
Golf og skák, án forgjafar.
Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2012. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Hvaleyrinni í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldurog samanlagđur árangur gildir.
Golf og skák, međ forgjöf.
Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum samanlagt hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2012.
Dagskráin
12:30 - 13:20: Skákmenn mćta tímanlega í sinn rástíma
13:00 - 13:50: Rástímar
18:00 - 18:50: Golfleik líkur
19:00 - 20:00: Kvöldverđur í golfskálanum
Lambasteik ađ hćtti Brynju (nánar síđar)
20:00 - 23:00: 15.umferđa hrađskákmót í golfskálanum
Viđ eigum frátekna 24 rástíma á milli kl 13:00 og 13:50
Ţátttökurétt eiga allir golfarar međ forgjöf og íslensk skákstig.
Ţeir sem eru ekki međ forgjöf eđa treysta sér ekki á ađalvöllinn, geta spilađ Sveinskotsvöllinn sem er 9 holu völlur viđ hliđina á ađalvellinum. Viđkomandi taka ţátt í keppninni um Punktameistara skákmanna.
Ţátttökugjald er 9500 kr og innifaliđ í ţví er mótsgjaldiđ og kvöldverđurinn. Ţeir sem spila Sveinskotsvöllinn greiđa 6500 kr.
Nítján skráđir keppendur 28. júní (íslensk skákstig 1.júní 2012, golf-forgjöf 24.júní 2012):
Nafn | Félag | Skákstig | Klúbbur | Forgjöf |
Ţórleifur Karlsson | Mátar | 2078 | GKG | 4.0 |
Kristófer Ómarsson | 1575 | GR | 8.0 | |
Bergsteinn Einarsson | TR | 2219 | GK | 8.4 |
Helgi Ólafsson | TV | 2543 | GR | 10.9 |
Sigurđur Páll Steindórsson | Bridge-fjelagiđ | 2224 | GK | 11.4 |
Ingimar Jónsson | KR | 1915 | GKG | 12.5 |
Viđar Jónsson | SAUST | 1907 | GBE | 14.1 |
Páll Sigurđsson | TG | 1995 | GK | 15.2 |
Karl Ţorsteins | TR | 2467 | GR | 15.7 |
Arnaldur Loftsson | Hellir | 2097 | GR | 17.3 |
Halldór Grétar Einarsson | TB | 2188 | GKG | 17.4 |
Gunnar Finnlaugsson | SSON | 2030 | 19.1 | |
Ásgeir Ţór Árnason | TG | 2130 | GÁ | 19.2 |
Sigurbjörn Björnsson | Hellir | 2383 | GÁS | 19.5 |
Jón Loftur Árnason | TB | 2515 | GR | 23.1 |
Pálmi R Pétursson | Mátar | 2107 | GO | 25.8 |
Ţröstur Ţórhallsson | Gođinn | 2432 | GR | 36.0 |
Gunnar Björnsson | Helli | 2075 | GŢ | 36.0 |
Jón Ţorvaldsson | Gođinn | 2086 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2012 | 22:20
Helgi Áss gerist Gođi
Skammt er stórra högg milli hjá Gođanum ţví ađ í dag gekk Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari og fyrrum heimsmeistari ungmenna, til liđs viđ Gođann. Helgi Áss er annar íslenski stórmeistarinn sem gengur Gođanum á hönd og hittir ţar fyrir félaga sinn, Ţröst Ţórhallsson, sem nýgenginn er í félagiđ.
Ljóst er ađ Gođanum er gríđarlegur liđsauki ađ Helga og munar um minna ţegar hin knáa A-sveit Gođans ţreytir frumraun sína í 1. deild Íslandsmótsins í haust í baráttu viđ firnasterka keppinauta. Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans: Ţetta eru mikil gleđitíđindi. Viđ Gođar erum sannarlega stoltir af ţví ađ ţessi öflugi og fjölhćfi skákmađur lađist ađ ţeirri skákmenningu og umgjörđ sem viđ höfum upp á ađ bjóđa. Viđ hlökkum til ađ njóta atfylgis Helga og gerumst nú enn upplitsdjarfari ţegar horft er til komandi leiktíđar. Međ inngöngu Helga Áss og Ţrastar í félagiđ er sterkum stođum rennt undir framtíđ Gođans međal fremstu skákfélaga á landinu."
Skákferill Helga Áss er glćsilegur. Áriđ 1994, ţegar Helgi var sautján vetra, varđ hann heimsmeistari ungmenna 20 ára og yngri í skák og hlaut um leiđ nafnbótina stórmeistari. Helgi hefur náđ prýđis árangri á alţjóđlegum mótum, deildi t.d. efsta sćtinu á Politiken Cup í Kaupmannahöfn áriđ 1997 og var á međal efstu manna á Reykjavíkurskákmótunum 1994 og 2002. Hann hafnađi fjórum sinnum í öđru sćti í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands, síđast áriđ 2004, og varđ skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur tvö ár í röđ, 1991 og 1992. Helgi varđ tvívegis Íslandsmeistari í atskák og hefur einnig tvívegis orđiđ hrađskákmeistari Íslands, síđast áriđ 2006. Ţá náđi hann tvisvar sinnum 2. sćti á heimsmeistaramótum barna- og unglinga, u-14 áriđ 1991 og u-16 áriđ 1993. Helgi varđ ţrefaldur Norđurlandameistari í einstaklingskeppni í skólaskák, síđast áriđ 1992, og er margfaldur Íslandsmeistari barna- og unglinga frá árunum 1988-1993. Loks má geta ţess ađ Helgi hefur fjórum sinnum teflt fyrir hönd ţjóđar sinnar Ólympíumótinu í skák.
Helgi Áss Grétarsson: "Sú blanda af samheldni, glađvćrđ og frćđimennsku sem einkennir félagiđ veldur miklu um ákvörđun mína ađ ganga ţví á hönd. Ég hlakka til ađ leggja mitt af mörkum í ţessum öfluga hópi."
Stjórn og liđsmenn Gođans bjóđa Helga Áss Grétarsson velkominn í sínar rađir.
Spil og leikir | Breytt 28.6.2012 kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2012 | 19:53
Lenka međ jafntefli í 5. umferđ í Prag
Lenka Ptácníková (2275) gerđi jafntefli viđ Tékkann Jan Svatos (2279) í 5. umferđ Golden Prag-mótsins, sem fram fór í dag. Lenka hefur 3,5 vinning og er í 6.-10. sćti.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ stigahćsta keppenda mótsins, tékkneska stórmeistarann Eduard Meduna (2410).
Í mótinu taka ţátt 43 skákmenn og ţar af er einn stórmeistari og fjórir alţjóđlegir meistarar. Lenka er nr. 9 í stigaröđ keppenda.27.6.2012 | 15:56
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar
Mikiđ er lagt upp úr virkni og leikgleđi á námskeiđunum, og ţegar sólin skín verđur teflt á útitaflinu viđ Lćkjargötu, sem og á Austurvelli og víđar í borginni. Kennt verđur í húsnćđi Kvennaskólans ađ Ţingholtsstrćti 37 (beint á móti breska og ţýska sendiráđinu). Kennsla er á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Hćgt er ađ velja um kennslu fyrir eđa eftir hádegi, annarsvegar kl. 10-11.30 og hinsvegar kl. 13.30-15.
Milli 15 og 16.30 er svo opiđ hús hjá Skákakademíunni ţar sem skákáhugamenn á öllum aldri eru velkomnir. Kennarar: Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Róbert Lagerman, Stefán Bergsson, Hrafn Jökulsson og Inga Birgisdóttir. Ţá munu gestakennarar líta viđ og stórmeistarar koma í heimsókn.
Verđ:
Ein vika: 4.000 kr.
Fjórar vikur: 10.000 kr.
Níu vikur: 22.000 kr. Skráning í netfangiđ stefan@skakakademia.is.
Fram ţarf ađ koma;
a) Nafn og fćđingarár ţátttakanda.
b) Netfang foreldra. Allar nánari upplýsingar í gsm: 863-7562 og netfang stefan@skakakademia.is
26.6.2012 | 21:00
Ávaxtamótiđ í Sumarskákhöllinni
Hrađskákmót verđa í hádeginu alla föstudaga í júlí og er Ávaxtamótiđ 2012 hiđ fyrsta í ţeirri syrpu.
Áđur en Ávaxtamótiđ hefst mun Hjörvar Steinn Grétarsson, 19 ára landsliđsmađur í skák, segja frá ţátttöku sinni á skákmótum sl. ár og skýra valdar skákir. Hjörvar Steinn er efnilegasti skákmađur Íslands og vantar ađeins 1 áfanga til ađ verđa stórmeistari. Hjörvar stígur á sviđ kl. 11.10 og Ávaxtamótiđ hefst klukkan 12. Hjörvar Steinn verđur međal keppenda á mótinu, sem og ýmsir af okkar sterkustu skákmönnum.
Ávaxtamótiđ er opiđ öllum skákáhugamönnum og er ţátttaka ókeypis. Tefldar verđa 5 umferđir, og lýkur mótinu klukkan 13.
Sumarskákhöllin er viđ Ţingholtsstrćti 47, beint á móti breska og ţýska sendiráđinu. Ţar hefur Skákakademía Reykjavíkur ađsetur í sumar og ţar eru í gangi námskeiđ fyrir börn og unglinga.
Skráning á Ávaxtaskákmótiđ er á www.skak.is en einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á stefan@skakademia.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8771192
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar