Leita í fréttum mbl.is

Ávaxtamótiđ í Sumarskákhöllinni

dsc_1702.jpgSkákakademían og Bananar ehf. bjóđa skákáhugamönnum á öllum aldri á Ávaxtamótiđ 2012, sem haldiđ verđur í Sumarskákhöllinni Ţingholtsstrćti 47, föstudaginn 29. júní klukkan 12. Á Ávaxtamótinu verđa bornir fram gómsćtir og exótískir ávextir, og ţví fagnađ ađ Skákakademían hefur í sumar frábćra ađstöđu til námskeiđahalds fyrir börn og ungmenni, samhliđa fjölmörgum skákviđburđum fyrir unga sem eldri.

Hrađskákmót verđa í hádeginu alla föstudaga í júlí og er dsc_0479_1159550.jpgÁvaxtamótiđ 2012 hiđ fyrsta í ţeirri syrpu.

Áđur en Ávaxtamótiđ hefst mun Hjörvar Steinn Grétarsson, 19 ára landsliđsmađur í skák, segja frá ţátttöku sinni á skákmótum sl. ár og skýra valdar skákir. Hjörvar Steinn er efnilegasti skákmađur Íslands og vantar ađeins 1 áfanga til ađ verđa stórmeistari. Hjörvar stígur á sviđ kl. 11.10 og Ávaxtamótiđ hefst klukkan 12. Hjörvar Steinn verđur međal keppenda á mótinu, sem og ýmsir af okkar sterkustu skákmönnum.
 
Ávaxtamótiđ er opiđ öllum skákáhugamönnum og er ţátttaka ókeypis. Tefldar verđa 5 umferđir, og lýkur mótinu klukkan 13.

Sumarskákhöllin er viđ Ţingholtsstrćti 47, beint á móti breska og ţýska sendiráđinu. Ţar hefur Skákakademía Reykjavíkur ađsetur í sumar og ţar eru í gangi námskeiđ fyrir börn og unglinga.
 
Skráning á Ávaxtaskákmótiđ er á www.skak.is en einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á stefan@skakademia.is.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8764883

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband