Leita í fréttum mbl.is

Íslenska landsliđiđ í bréfskák efst í sínum riđli í Evrópumeistaramótinu

EM landsliđiđ í bréfskákNíunda Evrópumeistaramót landsliđa hófst 15. júlí 2011 og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Íslenska landsliđiđ hefur fariđ mikinn og er efst í sínum riđli á undan mörgum sterkum ţjóđum en teflt er á 10 borđum.  Íslenska landsliđiđ er efst í sínum riđli og keppir ţar viđ margar af sterkustu bréfskákţjóđum Evrópu.

Helstu keppinautar eru Ţjóđverjar og Slóvakar, sem hömpuđu Evrópumeistaratitlinum í sjöundu Evrópukeppninni. Ţar á undan urđu Ţjóđverjar Evrópumeistarar. Ţetta eru ţví sterkir andstćđingar, en til viđbótar má geta ţess ađ tćpur helmingur ţjóđanna í riđlinum teflir í úrslitum áttundu Evrópukeppninnar sem hófst nú í febrúar. Tvö efstu liđin komast í úrslit og verđa líkurnar á ţví ađ íslenska liđiđ komist ţangađ ađ teljast all góđar.

Árangur liđsins er athyglisverđur, ekki síst í ljósi ţess ađ liđiđ er međ nćst lćgstu međalstigin í riđlinum. Dađi Örn Jónsson er međ besta árangur liđsins en hann hefur lokiđ keppni og hlaut 9 vinninga í 10 skákum. Ađrir keppendur eru skemmra á veg komnir. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ bréfskákin sé í mikilli uppsveiflu hér á landi um ţessar mundir.

Hér má sjá stöđuna í Evrópumeistarmótinu: http://www.simnet.is/chess/,


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hverjir eru ţetta nú? Kári Elísson, jafntefliskongurinn vinur Snorra og Jón Pálsson eru fremstir. Ţá Kristján Jónsson Hnefils (?), Dađi, Árni Kristjáns, Steini sterki, óţekktur og svo sá rauđi!???

Torfi Kristján Stefánsson, 30.6.2012 kl. 18:19

2 identicon

Jafntefliskóngurinn frćđir ţig Torfi um ţađ ađ viđ hliđina á Steina er Baldvin Skúlason og viđ hliđ hans í rauđa jakkanum er Jónas Jónas Jónasson.

Kári Elíson (IP-tala skráđ) 1.7.2012 kl. 01:02

3 identicon

Baldvin Skúlason og Jónas Jónasson

Rikki (IP-tala skráđ) 1.7.2012 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband