Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Leikar ćsast á N-S mótinu í kvöld!

Gestamotid0063-umf_2017Fjórđa umferđ hins bleksterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Vćnta má magnţrunginnar spennu ţegar kapparnir hamast viđ ađ velta kóngi hver annars úr sessi međ brakandi heilastarfsemi og bellibrögđum í öllum regnbogans litum. 

Eftirlćti ţjóđarinnar, Friđrik Ólafsson keppir viđ fremstu skákkonu landsins Lenku Ptácníkovu. Ţar getur orđiđ áhugaverđ barátta á listrćnum nótum fagurkera. Skákmennirnir geđţekku Benedikt Jónasson og Jóhann Hjartarson leiđa saman hesta sína. Benedikt hefur áđur sýnt ađ hann er höfđingjadjarfur og vís til ţess ađ veita stórmeistaranum sterka verđugt viđnám. Ekki kćmi á óvart ţó ađ upp kćmi spćnski leikurinn međ harđri stöđubaráttu. Guđmundur Kjartansson mćtir Magnúsi Erni Úlfarssyni. Báđir eru ţeir baráttujaxlar miklir međ úthald á viđ veđurbarinn sjómann á frystitogara – alls ekki ósennilegt ađ skákin fari yfir 100 leiki. Ţröstur Ţórhallsson etur kappi viđ Dag Ragnarsson. Snarpir skákmenn báđir, stundum óţolinmóđir; stórmeistarinn svakalega útsjónarsamur og skeinuhćttur í flóknum stöđum en Dagur vex međ hverri raun. Gćti orđi stutt senna en hörđ. Ungstirniđ efnilega Örn Leó Jóhannsson tekst á viđ Jón L. Árnason, fyrrum heimsmeistara unglinga. Ţessi viđureign gćti orđiđ skemmtileg og víst ađ Örn Leó verđur ađ eiga sinn allra besta dag til ađ ná ađ velgja stórmeistaranum sterka undir uggum. Dađi Ómarsson mćtir félaga sínum úr TR, Birni Ţorfinnssyni. Ţetta verđur mjög áhugaverđ skák, Dađi sérfrćđingur mikill í byrjunum, nánast gangandi skábókasafn, og Björn rammvilltur sóknarskákmađur sem stefnir almennt ađ ţví ađ máta andstćđinginn í sem allra fćstum leikjum, óháđ öllum kennisetningum byrjanafrćđanna – óháđ mannafla sem hann skeytir lítt um. Hér er ađeins stiklađ á stóru ţví ađ allar viđureignir kvöldsins lofa góđu um skemmtan mikla og góđa. 

Á efstu borđum í B-flokki mćtast Birkir Karl Sigurđsson, Ástralíufari, og Hörđur Aron Hauksson, báđir međ fullt hús stiga. Jón Trausti Harđarson, stigahćsti keppandinn, tekst á viđ Stefán Orra Davíđsson, vćntanlega af miklum ţunga. Snillingarnir úr viđskiptalífinu, Jón Eggert Hallsson og Agnar Tómas Möller, fara í stífa hagkvćmniútreikninga einstakra afbrigđa í huganum og ungstirnin Benedikt  Briem og Óskar Víkingur Davíđsson reyna međ sér af fullum krafti. Á fimmta borđi mćtir skákmađurinn knái Alexander Oliver Maí hinni bráđefnilegu skákkonu Svövu Ţorsteinsdóttur, sem gerđi sér lítiđ fyrir og hélt jöfnu viđ Jón Trausta Harđarson í umferđinni á undan. Ólafur Evert Úlfsson og Stephan Briem leiđa saman hesta sína og ţar verđur án efa hart barist. Sömu sögu er ađ segja af viđureigninni á 7. borđi ţar sem ungstirnin Róbert Luu og Hrund Hauksdóttir geysast fram á köflótta borđiđ full sjálfstrausts og sigurvilja. Margt fleira verđur skemmtilegt á sjá í ţessum spennandi flokki! 

Gestir eru velkomnir í Stúkuna á Kópavogsvelli. Sjá pörun á Chess-Results.


SŢR 7.umferđ: Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson efstir og mćtast í nćstu umferđ

20170129_125946

Guđmundur Kjartansson vann peđ snemma tafls gegn Degi Ragnarssyni en gaf drottningu fyrir hrók og mann og fćri međ valdađ frípeđ. Dagur ţurfti síđan ađ gefa heilan hrók fyrir frípeđiđ og ţar međ var Dagur ađ kveldi kominn.

Hinn alţjóđameistarinn viđ toppinn, blađamađurinn og fyrrum forsetinn Björn Ţorfinnsson vann Örn Leó Jóhannsson og deilir nú efsta sćtinu međ Guđmundi. Örn Leó virtist lengi vel vera međ ágćta stöđu en notađi mikinn tíma og urđu ađ lokum á mistök sem kostuđu hann peđ og síđan var ekki ađ sökum ađ spyrja.

Sama má raunar segja um skákir Lenku og Dađa, Júlíusar og Ţorvarđar Fannars og Gauta Páls og Björgvins; ómögulegt var ađ spá fyrir úrslit fyrr en nokkuđ langt var liđiđ á keppnisdaginn. Svo fór ađ Lenka, Ţorvarđur Fannar og Björgvin höfđu betur og verđa ţví öll á efstu borđum í nćstu umferđ, ásamt Benedikti Jónassyni sem lagđi Jóhann Ingvason. Ţar verđa líka Jon Olav, sem vann Hrannar Arnarsson í tvísýnni skák og ţeir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkissynir sem gerđu jafntefli í sinni innbyrđis viđureign.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld, 1. febrúar og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast stigahćstu menn mótsins, ţeir Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson en Dagur mćtir Ţorvarđi Fannari og Lenka Björgvini Víglundssyni.

Ţađ verđur síđan á föstudaginn 3. febrúar sem ljóst verđur hver hreppir titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2017, ţví ţá fer níunda og síđasta umferđin fram.

Önnur úrslit 7. umferđar sem og pörun 8.umferđ má sjá á Chess-results.

Myndskreytt frásögn á heimasíđu TR


Tómas Veigar vann Skákdagsmót Akureyringa

Áđur hefur veriđ gerđ grein fyrir skólamótunum fjórum sem háđ voru á skákdaginn á Akureyri. Um kvöldiđ var svo einnig efnt til móts á Skákheimilinu. Ţar voru tefldar skákir međ umhugsunartímanum 5-3 og lauk mótinu svo:

Tómas Veigar Sigurđarson 11 af 12

Haraldur Haraldsson       9

Sigurđur Arnarson         8

Sigurđur Eiríksson        6

Kristinn P. Magnússon     6

Ulker Gasanova            2

Heiđar Ólafsson           0


Teflt í Grunnskóla Vestmannaeyja á Skákdaginn og námskeiđ framundan

selfossÍ vetur hefur Grunnskóli Vestmannaeyja tekiđ ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla - kennari verđur skákkennari. Allir nemendur fjórđa bekkjar eru í skák í hverri viku hjá Sćfinnu Ásbjörnsdóttur sem tekur ţátt í verkefninu fyrir hönd skólans. Krakkarnir tóku ţátt í Skákdeginum og voru alltaf allavega tveir nemendur úr fjórđa bekk sem sátu viđ taflborđ á göngum skólans og tefldu viđ nemendur úr öđrum bekkjum, ekki síst yngri bekkjum.

Fyrstu helgina í febrúar bíđur Taflfélag Vestmannaeyja ţessum nemendum ásamt öđrum nemendum Grunnskólans á helgarnámskeiđ í skák. Stefán Bergsson sem hefur starfađ međ Sćfinnu og grunnskólanum í vetur mun kenna á námskeiđinu.

Á myndinni má sjá nemendur úr fjórđa bekk viđ taflborđin á og ef smellt er á myndina má sjá skemmtilegan texta um Skákdaginn. 

 

 


Andri nćr forystu á Skákţingi Akureyrar

Fjórđa umferđ Skákţingsins var tefld í gćr. Ţá áttust m.a. viđ forystusauđirnir Jón Kristinn og Andri. Eins og í haustmótinu var Andri erfiđur viđ félaga Jokko; náđi heljartaki á honum eftir byrjunina og leiddi tafliđ smám saman til sigurs. Ţá vann Ulker góđan sigur á Heiđari og Ágúst Ívar lagđi Gabríel Frey ađ velli í viđureign ungu mannanna. Haraldur fékk og vinning í skákinni viđ Alex, sem mćtti ekki til leiks. Ţá gerđu ţeir Hreinn og Sveinbjörn sannkallađ stóirmeistarajafntefli. Karl og Tómas munu tefla sína skák á mánudagskvöld og verđur röđun fimmtu umferđar birt eftir ađ henni lýkur.


Toyotaskákmótiđ 2017

Föstudaginn, 3. febrúar, verđur 10. TOYOTASKÁKMÓTIĐ haldiđ í höfuđstöđvum  Toyota í Kauptúni. Mótiđ hefst stundvíslega kl. 13.00. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Ćsir sjá um framkvćmdina en Toyota gefur öll verđlaun og veitingar.

Engin ţátttökugjöld.

Ţađ eru 22 búnir ađ skrá sig til leiks.

Ţeir sem ćtla ađ vera međ en eru ekki búnir ađ skrá sig eru  vinsamlega beđnir ađ gera ţađ í netfang  finnur.kr@internet.is eđa síma 8931238 og í netfang rokk@internet.is eđa síma 8984805.

Stjórnin

 

 

 

 

 


Hrađkvöld Hugins í kvöld

Hrađkvöld Hugins í Mjóddinni verđur mánudaginn 30. janúar nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik eđa 5 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik eftir fjölda umferđa. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Hrađkvöldiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af skákdeginum 26. janúar ţá verđur skákbókin Viđ skákborđiđ í aldarfjórđung, 50 valdar sóknarskákir međ Friđriki Ólafssyni í verđlaun fyrir sigurvegara mótsins og ađ auki annađ eintak dregiđ út. Ţó ekki sá sami og er dreginn í hinu happdrćttinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákdeild KR: Kapptefliđ um Friđrikskónginn

KR LOGO 3.1.2011 13-13-19.2011 13-13-020

Eins og undanfarin ár standa KR og  Gallerý Skák saman ađ GrandPrix mótaröđinni um Taflkóng Friđriks Ólafssonar sem fram fer fjögur mánudagskvöld vestur í Frostaskjóli og hefst 30. janúar kl. 19.30. Tefldar verđa 9 umf./10. mín. skákir. Ţrjú bestu mót hvers keppenda telja til stiga og vinnings.

Opiđ öllum án ţátttöku í heildarkeppninni.   


Dagur efstur á Skákţingi Reykjavíkur

Sviptivindar voru á toppnum í 6. umferđ Skáţingsins í sl. miđvikudagskvöld. Dagur Ragnarsson vann peđ gegn Gauta Páli Jónssyni á fyrsta borđi og sigldi vinningi örugglega í höfn. Félagi Dags á toppnum fyrir umferđina, Lenka Ptacnikova, tapađi hins vegar fyrir Birni Ţorfinnssyni sem var mćttur ferskur til leiks eftir frí í síđustu umferđunum. Jóhann Ingvason vann tvö peđ eftir flćkjur gegn Guđmundi Gíslasyni, gaf síđan annađ ţeirra til baka til ađ komast í vćnlegt hróksendatafl og vann ađ lokum.

Ţá var lífleg skák ţeirra Dađa Ómarssonar og Arnar Leós Jóhannssonar. Hinn yfirleitt dagfarsprúđi (á skákborđinu og utan ţess) Örn Leó fórnađi rými og reitum í hinni nútímalegu Nútímavörn og bćtti svo skiptamun viđ fórnarkostnađinn fyrir sterkan hvítreita biskup og nokkurt spil gegn hvítu kóngsstöđunni. Dađi átti góđa en nokkuđ vandfundna leiđ til ađ tryggja stöđuna sem hann kom ţví miđur auga á 1 – 2 leikjum of seint. Hann varđ ţví ađ gefa skiptamuninn til baka og niđurstađan varđ tvísýnt drottningarendatafl sem lauk ađ lokum međ jafntefli.

Benedikt Jónasson međ svörtu sýndi hvernig má nota góđan riddara gegn ađţrengdum biskup í Maroczy/Dreka endatafli gegn Atla Antonssyni. Ţeir félagar Petrosian og Pétursson hefđu mátt vera ánćgđir međ ţá úrvinnslu. Ásamt Benedikt voru ađrir sem gera sig líka líklega til ađ kljást á efstu borđum međ góđum sigrum í umferđinni. Ţar má t.d. nefna Ţorvarđ Fannar, Birkissyni (Bárđ Örn og Björn), sem og Jon Olav Fivelstad.

Dagur Ragnarsson er nú einn efstur međ 5˝ vinning en skammt undan eru Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson međ 5. Dagur og Guđmundur mćtast einmitt í 7. umferđ á sunnudaginn n.k. en Björn etur kappi viđ Örn Leó. Lenka sem er nú í fjórđa sćti, hefur hvítt gegn Dađa Ómarssyni.

Önnur úrslit 6. umferđar má sjá á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR.


Skákţáttur Morgunblađsins: Dagur í efsta sćti í tveim mótum

Á ţeim tveim sterku mótum sem ţessa dagana fara fram á höfuđborgarsvćđinu, Skákţingi Reykjavíkur og Nóa-Síríus mótinu, er komin upp sú stađa ađ sami skákmađurinn er efstur í báđum mótunum. Hinn 19 ára gamli Dagur Ragnarsson hefur teflt sex skákir í ţessum mótum og unniđ ţćr allar.

Nóa-Síríus mótiđ er afar vel skipađ eins og áđur hefur komiđ fram en ţađ skekkir ađeins myndina ađ keppendur eiga tvisvar kost á hálfs vinnings hjásetu og nokkrir hafa enn ekki hafiđ keppni. Stađa efstu manna:

1.-3. Dagur Ragnarsson, Guđmundur Kjartansson og Dađi Ómarsson 2 vinningar. Tíu skákmenn eru međ 1˝ vinning ţ. á m. stigahćsti keppandinn Jóhann Hjartarson, sem gerđi jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson í 2. umferđ.

Á Skákţingi Reykjavíkur hafa veriđ tefldar fjórar umferđir og ţar er Dagur efstur ásamt Lenku Ptacnikova sem vann Guđmund Kjartansson nokkuđ óvćnt í 3. umferđ. Ţau eru međ 4 vinninga en Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason koma nćstir međ 3˝ vinning. 

Wesley So efstur í Wijk aan Zee

Wesley So, sem er fćddur og uppalinn á Filippseyjum en söđlađi um fyrir nokkru og tefldi fyrir Bandaríkin á síđasta Ólympíumóti, er í 4. sćti á janúarlista FIDE međ 2.808 Elo-stig. Ţar trónir á toppnum sem fyrr norski heimsmeistarinn Magnús Carlsen, sem teflir á sínu fyrsta móti međ venjulegan umhugsunartíma eftir titilvörnina í New York á dögunum. Fátt bendir til annars en ađ ţessir tveir muni berjast um efsta sćtiđ á A-flokki hinnar árlegu skákhátíđar í Wijk aan Zee í Hollandi á nćstu dögum.

Úkraínumađurinn Eljanov hóf mótiđ af miklum krafti en á fimmtudag tapađi hann fyrir Levon Aronjan og viđ ţađ komst So einn í efsta sćtiđ. Stađan:

1. So 4 v. (af 5) 2.–3. Carlsen og Eljanov 3˝ v. 4. Aronjan 3 v. 5.–10. Giri, Karjakin, Wojtaszek, Harikrishna, Wei og Andreikin 2˝ v. 11.–12. Nepomniachtchi og Adhiban 2 v. 13. Rapport 1˝ v. 14. van Wely ˝ v.

Hollendingar binda enn vonir viđ hinn unga Anish Giri en hinn heimamađurinn, Loek van Wely, er heillum horfinn. Vandinn viđ Giri, sem Nigel Short kallađi túrbó-útgáfuna af Leko á Twitter um daginn, er sá ađ hann vill festast í jafnteflisgír og öllum skákum hans í Wijk hefur lokiđ međ jafntefli. Ţá hefur Karjakin heldur ekki náđ sér á strik og í 5. umferđ tapađi hann fyrir lítt ţekktum Indverja sem vann B-flokkinn í fyrra:

Sergei Karjakin – Baskaran Adhiban

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 a6 9. a3 O-O 10. dxc5 Rxc5 11. Df2 Rd7 12. Rd4 Rxd4 13. Bxd4 f6 14. exf6 Bxf6 15. Bxf6?

Merkileg ónákvćmni. Ţađ er eins og Karjakin hafi ekki viljađ hrókera langt vegna 15. ... e5 međ hugmyndinni 16. fxe5 Bg5+ og drottningin fellur. En hann getur leikiđ 16. Bc5 međ ágćtri stöđu.

15. ... Dxf6 16. g3 g5 17. O-O-O gxf4 18. Kb1 f3 19. g4?!

Betra var 19. Hd4 međ hótuninni 20. Hf4.

19. ... Re5 20. g5 Dg7 21. g6?

Reynir ađ slá ryki í augu Indverjans.

21. ... hxg6 22. Bd3 Bd7 23. Hdg1 Rxd3 24. cxd3 Hf5 25. Hg4 Haf8 26. Hhg1 Be8!

„Franski biskupinn“ valdar g6-peđiđ kirfilega. Hvíta stađan er töpuđ.

27. Rd1 Hh5 28. h4 He5 29. Re3 Bb5 30. Hd4

Reynir ađ halda stöđunni saman en nćsti leikur gerir út um tafliđ.

30. ... He4! 31. Hxg6 Bxd3+

– og Karjakin gafst upp.

 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. janúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 28
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 244
 • Frá upphafi: 8753253

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 179
 • Gestir í dag: 17
 • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband