Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: EM landslia 2007

EM landslia: 11. pistill lisstjra

Lii a fagna gum sigri
a vannst stur sigur Finnum gr. Og n var a rstur rhallsson sem dr okkur a landi me sigri fjra bori. Ekki s besti slenskri skksgu en mikilvgur engu a sur. sland ni 20. sti, en liinu var raa 31. sti fyrir mt, sem er besti rangur sem slenskt li hefur n essari keppni san ri 1992. Lii hafnai reyndar einnig 20. sti Leon ri 2001 en voru 34 li me og rangur v betri n. Li slands var nstefst norurlanda, aeins Danirnir slgu okkur vi en fyrirfram var sland a nstlakasta papprnum.

sland og Slvena voru r jir sem stu sig best mia vi stig en bi liin enduu 11 stum ofar en mealstig fyrir mt gfu til kynna.

a sem gerir rangurinn enn betri var lii tefldi allt mti uppfyrir sig nema gegn Finnunum. Fjllum til a byrja lauslega um skkir grdagsins.

Hinn samdi „rjafntefli" fyrsta bori og ar me var helsta vopn Finna Tomi Nyback r leik.

Henrik geri einnig ruggt jafntefli 2. bori me svrtu.

Stefn tefldi rija bori og ar var staan flkin a mati lisstjra og allt stemmdi bullandi tmahrak. Skkin leystist upp og Stefn hafi sm frumkvi en ni ekki a kreista.

rstur tefldi og fkk fljtlega eitthva betra. Hann snri smsaman andstinginn og vann gan sigur. Eftir skkina kom gullkorn dagsins fr resti. „N er g kominn stu" Smile

Me sigrunum num vi ru sti norurlandajanna, rtt mrum Normenn. Magnus Carlsen tapai loks fyrir serbneskum andstingi snum. Normennirnir voru reyndar heppnir v a n 2-2 jafntefli ar sem andstingur Ketils reyndi a vinna stu sta ess a gera jafntefli og tryggja ar me Serbum 2,5-1,5. trleg kvrun tfr hagsmunum lisins. Svarnir lgu fyrir Svartfellingum. Vi fengum reyndar jafnmarga vinninga og Danir, sem unnu Litha, en frri stig. Danirnir voru hressir grkveldi og sgust hafa lent sjunda sti. Hmmmmm, minnir mig eitthva. Wink

Lokastaa norurlandanna er sem hr segir:

j

Sti

Stigar

Stig

Vinn

Danmrk

12.

20.

10

19

sland

20.

31.

9 (169,5)

19

Noregur

22.

27.

9 (160,5)

19

Svj

27.

21.

8

18,5

Finnland

31.

34.

7

16,5

Rssarnir unnu Blgara fyrsta bori og rllai Svidler vlkt yfir andsting sinn fyrsta bori en hann fkk 7 vinninga 8 skkum sem verur a teljast trlegt gegn jafnsterkum andstingum. Rssarnir fengu 17 stig af 18 mgulegum sem verur einnig a teljast trlegt.

Armenar uru arir me 14 stig og ngrannar Aserar uru riju me 13 stig.

Ivan Sokolov tapai n og var sjn a sj hann egar hann strunsai r skksalnum. Mtti g rtt sleppa fr v a vera vegi hans en hann var eins og naut flagi. g held a enginn skkmaur heimi eigi jafn erfitt me a tapa og hann nema helst Kasparov.

Um kvldi boruum vi me Sokolov og fr hann kostum. Hann kom okkur miki vart me ekkingu sinni slandi og slenskri sgu.

Einnig rifjai hann upp skkina sem hann tapai fyrir Stefni Kristjnssyni EM taflflaga Kemer og tti ekki or yfir eigin frammistu. Hann kenndi Fischer um tapi v hefi ekki veri Fischer-tmamrkin hefi Stefn tapa a hans mati! Gullkorni dagsins var . „After I lost to Kristjnsson I decided to quit professional chess".

Eitt srkennilegasta atvik sem g hef s skkmti og undaskil g ekki Jlapakkamt Hellis ar sem mislegt gerist yngri flokkunum. Umrtt atvik gerist skk Tiviakov, Hollandi, og Almasi, Ungverjalandi.

Tiviakov hafi 2 hrka gegn hrki og biskupi Ungverjans. eim sarnefnda virtist reyndar vera misboi a s hollenski skyldi tefla fram og sndi a me svipbrigum snum Ungverjinn virist reyndar vera eitthva hrokafullur v honum virtist einnig vera ferlega misboi a gera jafntefli vi Hannes.

Jja ng af trdrum. Almasi lk gegn Tiviakov og svo lei sm tmi og svo lk Almasi aftur! Tivikov var auvita mjg undrandi svip en fr svo bara a hlja og sagi. „He played 2 moves in a row". etta var svo laga af skkstjra en trlegt a sj svona gerast hj skkmanni me um 2700 skkstig.

Frum yfir rangur slensku skkmannanna:

Hannes fkk 3 vinninga af 7 og st sig samrmi vi stig. Hann tti a til a blndera essu mti sem er venjulegt eim b. Gur leitogi liinu en a veitir alltaf eitthva vissa ryggistilfinningu a vita af honum fyrsta bori.

A rum lstuum voru a Hinn og Henrik sem drgu vagninn. Hinn ni snum fjra strmeistarafanga r .e. etta var fjra mti r sem hann ni rangri yfir 2600 skkstig sem bendir til ess a hann eigi miklar hkkanir inni. Hinn fkk 5,5 vinning 9 skkum og var s eini liinu sem tefldi allar skkirnar og hkkar um 14 stig fyrir frammistu sna sem samsvarai 2662 skkstigum. Hinn er n kominn me 2550 skkstig og ljst a hann gti stt a fyrsta borinu komandi mtinu haldi hann essu flugi.

Henrik st sig einnig afar vel. Frammistaa hans var einnig vel yfir 2600 skkstig ea upp 2654 skkstig en hann fkk 5 vinning 8 skkum rtt fyrir a hafa haft fimm sinnum svart. Henrik hkkar um 16 stig og er n kominn aftur yfir 2500 skkstig. Mjg vel lesinn skkmaur sem undirbj sig afar vel og tti a til a koma andstingum snum vart jafnvel strax fyrsta leik og a me gum rangri!.

Stefn fkk 3,5 7 skkum. Fyrir lisstjra er martr a hafa hann lii en vallt var miki og brjla tmahrak ferinni. Stefn hkkar um 7 stig fyrir frammistuna og nlgast v enn 2500 skkstigin sem hann arf a n til a vera tnefndur strmeistari. g ver a viurkenna, rtt fyrir a mr s a vert um ge, a Stefn er betri en g bortennis. Frown

Varamaur ferarinnar rstur rhallsson kom sterkur inn endasprettinum eins og svo oft ur. Hann fkk 2 vinninga af 5 mgulegum eftir a hafa byrja brsuglega. v miur var bara mti of stutt fyrir rst! Hann lkkar um 8 stig fyrir frammistuna sna.

Samtals hkkar lii um 30 stig sem ir a lii fkk um 3 vinningum meira en stigin gefa til kynna.

Sjlfur akka g liinu krlega fyrir samveruna hr Krt. etta var gaman tt a skiptust auvita skin og skrir. Gott li sem ni bara bsna vel saman. Mikil stemming og gur andi egar fari var yfir skkirnar saman kvldin.

Hinn og Henrik voru auvita eir sem drgu og vagninn en Stefn og Hannes stu sig einnig fyrir snu. rstur kom flottur inn endasprettinum eins og svo oft ur en hann er liinu kaflega mikilvgur lismaur enda mikill barttumaur sem smitar t fr sr.

A vera lisstjri er full vinna v auk ess a fylgjast me liinu, tilkynna lii o..h. tel g hafa skyldur vi ykkur ti arna a koma upplsingum um gang mla skksta.

Skkhugamnnum akka g hvatningarnar og liinu fyrir skemmtilega samveru. Bjrn orfinnsson fr srstakar akkir fyrir upplsingaflun egar mig vanhagai um eitthva slkt me skmmum fyrirvara.

Mtshaldarar og skipuleggjendur f pls kladdann fyrir frbra skipulagningu og abna. Allt til fyrirmyndar auk ess sem Grikkir eru einkar vinalegir og gilegir allra umgengi.

Srstakt „show" var svo gr a horfa leik Real Madrid og Olympikos htellobbinu gr. Einn Grikkinn var orinn svo stur a egar boltinn var sendur fram marki Spnverjann lokamntunum gr, stkk hann upp eins og tlai a skalla hann marki!

Heimleiin er lng og strng .e.: Krt-Aena-London-Keflavk. essi pistill var a mestu skrifaur gr en er klraur flugvl milli Aenu og London og pstaur neti Heathrow flugvelli.

Takk fyrir mig!

Ng bili, ekki meir!

Krtarkveja,
Gunnar


EM landslia: Lisstjrapistill nr. 10

Heine og Hannesa var srt tapi gegn Dnum dag en viureignin tapaist me minnsta mun 1,5-2,5 eftir a hafa liti harla vel t um tma. morgun mtum vi enn einni norurlandajinni Finnum og hfum mtt eim llum nema Svum. Jafnframt er etta fyrsta skipti sem vi teflum niur fyrir okkur allt mti.

Fyrst a viureign dagsins.

Henrik og Lars geru stutt jafntefli. Greinilegt a eim danska (.e. Lars!) langai ekki of miki a vinna skkina og skipti upp llu me hvtu og stutt jafntefli sami.

fyrsti bori virtist Hannes hafa a.m.k. jafna tafli en hann lk illa af sr og tapai skkinni.Sune, Lars og Henrik

ru bori fkk Hinn heldur vnlegra tafl og sar lk Sune af sr og fkk Hinn unni tafl. Hinn geri svo mistk egar drap pe b7 og Sune ni a knja fram jafntefli. Hinn hefur annars teflt glimrandi vel mtinu rtt fyrir etta slys.

fjra bori hafi rstur hvtt og virtist um tma hafa vnlegt tafl. lokastunni er hins ljst a ar er ekkert fyrir hann a hafa og var v jafntefli sami. Ljst er a svartur getur einfaldlega sett hrk c7 og riddara og f6 og allt ls og engin lei fyrir hvtan a kreista fram vinning. rstur mat stuna annig a a vri einfaldlega enginn mguleiki sigri og treysti g v mati enda ffundnari meiri barttuhundar en einmitt rstur eins og slensku skkheimur veit.

rsturLoks kom a v Rssarnir ynnu ekki. Kenning mn um fjgur jafntefli var reyndar kolrng v hart var barist viureign eirra og Spnverja tt hn endai me skiptum hlut. Rssarnir hafa engu a sur tryggt sr sigur mtinu, hafa 15 stig. sraelar og Armenar koma nstir me 12 stig.

Hlutirnir „norurlandamtinu" eru fljtir a breytast v me tapinu hrukku slendingar niur fjra sti og eru 25. sti me 7 stig og 16,5 vinning. Danir eru efstir, Normenn arir eftir 2-2 jafntefli gegn Svartfellingum og Svar geru gott jafntefli gegn Hollendingum ar sem TG-ingurinn Cicak batt enda sigurgngu Ivans. Vonandi a num a rtta okkar hlut okkar eitthva morgun me gum rslitum gegn Finnum.

Staa norurlandanna er sem hr segir:

j

Sti

Stigar

Stig

Vinn

Danmrk

16.

20.

8

16,5

Noregur

21.

27.

8

17

Svj

23.

21.

7

15,5

sland

25.

31.

7

16,5

Finnland

28.

34.

7

15

rtt fyrir hl r vntri tt horninu gr hef g lti af spennandi „insight information" nna. Hannes hvlir eins og ur hefur komi fram. Westerinen hvlir hj Finnunum en honum hafa veri mislagar hendur mtinu.

Skkin byrjar kl. 9 og sjlfsagt mun g lta reglulega mr heyra me SMS-sendingum til Bjrns. g treysti fram gu strauma a heima eins og hinga til. g veit ekki hvenr g n a birta lokapistilinn. morgun er langt feralag til slands me remur flugum fyrst til Aenu, kl. 7 fyrramli, svo London og a lokum Reykjavkur.

Ng bili, meira............seinna!

Krtarkveja,
Gunnar


EM landslia: Finnar lokaumferinni

Finnarnirslendingar mta Finnum lokaumfer Evrpumts landslia sem fram fer fyrramli Krt Grikklandi. Hannes Hlfar hvlir lii slands en Westerinen hvlir hj Finnlandi.

Viureign morgundagsins:

Bo.31ICELAND (ISL)Rtg-34FINLAND (FIN)Rtg0 : 0
14.1IMSteingrimsson Hedinn2533-GMNyback Tomi2565
14.2GMDanielsen Henrik2491-IMAgopov Mikael2440
14.3IMKristjansson Stefan2458-IMKarttunen Mika2427
14.4GMThorhallsson Throstur2448-FMKeskinen Sauli2298

EM landslia: Danmrk - sland 2-1

slendingar mttu Dnum ttundu og nstsustu umfer EM-landslia. Fyrstu skkinni lauk me stuttu jafntefli. a var Henrik Danielsen sem geri jafntefli vi fyrrum landa sinn Lars Schandorff. a er ekki hgt a segja a nstu tindi r viureigninni hafi glatt landann, v Hannes lk illa af sr strax 18. leik, fkk tapa tafl og var a gefast upp skmmu sar. a leit hins vegar t fyrir a Hinn Steingmsson mundi bta fyrir fingurbrjt Hannesar me sigri gegn Sune Berg Hansen ru bori. rtt fyrir vnlega stu gekk a ekki eftir og niurstaan var jafntefli eftir 38 leiki. var einungis skk rastar fjra bori eftir og henni lauk einnig me jafntefli eftir nokkrar sviptingar. Niurstaan var v naumt tap gegn danska liinu.

SM Peter Heine Nielsen2626-SMStefansson Hannes25741-0
SM Sune Berg Hansen2564-AMSteingrimsson Hedinn25331/2
SMLars Schandorff
2520-SMDanielsen Henrik24911/2
AM Karsten Rasmussen2495-SMThorhallsson Throstur24481/2


EM taflflaga: Lisstjrapistill nr. 9

Hannes og AlmasiNiurstaan gr var naumt tap fyrir Ungverjum sem var heldur svekkjandi. Engu a sur ekki slm rslit annig s egar horft er stigamun sveitanna. Hannes, Hinn og Henrik geru jafntefli en Stefn tapai. dag mtum vi Dnum og hvlir Stefn en rstur kemur inn en rstur hefur oft komur sterkur inn lokaumferunum. Danirnir komu okkur vart me v a hvla Lars Bo Hansen en fyrirfram tti g von v a einhver hinna riggja nestu myndu hvla. Sem fyrr teflum vi upp fyrir okkur, ttundu umferina r og erum stigalgri llum borum.

Viureign dagsins er v:

20

DENMARK (DEN)

Rtg

31

ICELAND (ISL)

Rtg

GM

Nielsen Peter Heine

2626

GM

Stefansson Hannes

2574

GM

Hansen Sune Berg

2564

IM

Steingrimsson Hedinn

2533

GM

Schandorff Lars

2520

GM

Danielsen Henrik

2491

IM

Rasmussen Karsten

2495

GM

Thorhallsson Throstur

2448

Varandi umferina gr hef g raun og veru litlu vi bta r skringar sem egar hafa veri birtar Horninu.

Hannes hafi hvtt og fkk e.t.v. rlti frumkvi. Staan var flkin og en leystist upp jafntefli. Hinn og Hannes

Hinn tefldi flki og leist mr ekkert stuna. Hinn var seigur a vanda og varist vel. Eins og fram kemur Horninu tti andstingur hans algjra sleggju, 28. He4!! sem hvorugur s og ekki einu sinni vi stderingar eftir enda leikur sem gfurlega erfitt er a finna yfir borinu. Hinn er n me fimmta besta skor allra ru bori.

Henrik ni gtis stu rija bori en aldrei neinu reifanlegu. essum remur skkum lauk nnast samtmis.

fjra bori tti Stefn vk a berjast og miklu tmahraki. Honum tkst ekki a verjast og tap v me minnsta mun stareynd.

Rssarnir horfa allir smu ttinaRssarnir hldu fram sigurgngu sinni, hafa fullt hs stiga, 14 samtals, og unnu Frakka 2,5-1,5 og eru svo gott sem bnir a tryggja sr sigur mtinu. Arir eru Armenar me 11 stig og nstu stum eru Slvenar, sraelar og Aserar. Rssar mta Spnverjum dag og kmi mr ekki vart tt bi vri a semja llum borum eftir u..b. hlftma, .e. Rssarnir geri jafntefli llum skkum sem eftir eru. eir hvla Svidler sem hefur fari strum me 5 af 6 en Moro hefur stai sig enn betur hefur 6 af 7..

sland er n efst norurlandanna, er 19. sti me 7 stig og 15 vinninga. ll hin lndin nema Finnland hafa einnig 7 stig og a er mikil spennan hlaupin „norurlandamti". Finnarnir koma skammt undan me 6 stig. Magns og Ketill

gr unnu Danirnir Kratana og eru eir kratsku vst ekkert afskaplega ngir me norurlandajirnar nna eftir 2 tp r! Normenn tku 1 vinning srael ar sem Magns geri jafntefli vi Sutovsky. rstur og Henrik voru algjrlega gttair a v a hann skyldi geta haldi jafntefli ar sem hann hafi haft koltapa endatafl. „Nst gti hann labba vatni!" sagi Henrik. a er greinilega miki spunni ennan dreng. Svarnir geru 2-2 jafntefli vi Litha og Finnarnir unnu Skotana 3-1.

Staa norurlandanna er sem hr segir:

j

Sti

Stigar

Stig

Vinn

sland

19.

31.

7

15

Noregur

20.

27.

7

15

Danmrk

22.

20.

7

14

Svj

24.

21.

7

13,5

Finnland

28.

34.

6

13

egar vi skouum stuna gr var okkur ljst a fengjum sennilega Dani ea Litha ea jafnvel Sva tt a sarnefnda vri lklegast.

g spuri Henrik hreint t hvort honum tt a gilegt a tefla vi fyrrum landa sna en Henrik sagi svo alls ekki vera og sagi svo gullkorn dagsins: „Lets beat those f...... Danish!" Niurstaan var v s a Stefn hvldi.

Skmmu sar komu Sune og Karsten til okkar. Sune byrjai strax a fiska gruggugu vatni. „Henrik cannot play, he is Danish" Svo horfi hann okkur til skiptist a reynda fiska svipinn okkur en mtti bara glottandi andlitum.

Er g talai vi Henrik sar um kvldi og sagi honum a g teldi a hann myndi sennilega tefla vi Sune var hann alls ekki viss. Mli er a Henrik hefur gengi afskaplega me Sune gegnum tina sem e.t.v. skrir ann leik Dananna a hvla Lars annig a Sune frist upp.

Og ekki m sleppa v a segja fr Ivan vini mnu. Hann er hr alltaf me nokkur gullkorn. fyrradag kom hann til mn mjg alvarlegur svip og sagi „Throstur have to play tomorrow, he cant be here in vacation" Og aftur gr fkk smu runa og loks fr Ivan sk sk sna uppfyllta. Eina umferina var hann algjrlega hneykslaur andstingi snu, sagi hann llegan, tefldi bara upp trikk og a meira a segja lleg, og einnig hneykslaur v hversu lengi hann tefldi me koltapa. „I am totally disgusted how longed he playd". Hann kom seint en hefur fari kostum skkborinu og unni allar rjr snar skkir og teflir vi Svann Cicak dag.

Topalov virist vera farinn og virist aeins hafa teflt fjrar fyrstu skkirnar.

Rtt er a vekja athygli gri frammistu Plverja sem eru skyndilega komnir hp efstu lia me 9 stig eftir a hafa tapa fyrir slandi og Svartfjallalandi tveimur fyrstu umferunum og mta kranumnnum dag.

Ivanchuk MamadarjovFramkoma Ivanchuk hefur og vaki athygli hr. gr var hann tefla vi Mamedyarov. Er g leit skkina var hann a venju samkvmt a horfa eitthva t lofti. Svo lk s aserski og Ivanchuk svarai um hl eins og vri tmahraki. Er g kkti klukkuna st ar 1:43 svo a virtist stemma en g skoai hana betur tti hann eftir eina klukkustund og 43 mntur eftir rmlega 40 leiki! Kann ekki gri lukku a stra enda tapai hann. kvldin gengur hann um og skoar sturnar eim borum ar sem a er veri stdera og leitar af athyglisverum stum. Nlega t.d. settist hann niur hj Finnunum egar hann staan var greinilega veri ess viri a kkja betur og stderai me eim ga stund. Kannski rttara a segja a Finnarnir hafi horft hann fara me heilu leikjarairnar!

g geri r fyrir fjrlegum skringum horninu dag og hvet menn til a fylgjast me en umferin hefst kl. 13:30 a slenskum tma.

Lokaumferin, sem fram fer morgun, hefst hins vegar kl. 9 a slenskum tma og lisskipan allra lia a vera tilbinn kl. 22:30 kvld.

A verinu hr er a a frtti a hr rigndi an! Annars er hltt a vanda og enn hef g ekki haft not fyrir serma bol.

Ng bili, meira morgun.

Krtarkveja,
Gunnar


EM: Danskerne i runde otte

Den Danskerneslenska lii mtir lii Danmerkur ttundu og nststu umfer Evrpumts landslia sem fram fer dag Krt. Hj slandi hvlir Stefn Kristjnsson og hj Dnunum hvlir anna bors maurinn Lars Bo Hansen. Henrik teflir fyrir slands hnd gegn snum flgum.

Rtt er a benda skkirnar vera vntanlega sndar beint vefsu mtsins og m bast vi fjrlegum umrum Skkhorninu mean r eru gangi..

Viureignin:

Bo.20DENMARK (DEN)Rtg-31ICELAND (ISL)Rtg0 : 0
10.1GMNielsen Peter Heine2626-GMStefansson Hannes2574
10.2GMHansen Sune Berg2564-IMSteingrimsson Hedinn2533
10.3GMSchandorff Lars2520-GMDanielsen Henrik2491
10.4IMRasmussen Karsten2495-GMThorhallsson Throstur2448


EM landslia: Tap me minnsta mun gegn Ungverjum

slendingar mttu enn einu strmeistaraliinu sjundu umfer Evrpumts landslia. A essu sinni voru andstingarnir Ungverjar, sem eru me 12. stigahstu sveitina mtinu og voru mun stigahrri llum borum. Minnsti munurinn var rija bori, ea "einungis" 70 stig. msir ttuust 0-4 sigur, en eftir jafntefli efstu tveimur borunum eftir spennandi viureignir ltti mnnum nokku. Henrik Danielsen btti svo vi rija jafnteflinu og m segja a rslitin vru orin sttanleg gegn essum sterku andstingum h v hvernig skk Stefns fjra bori fri. Stefn st lengi andstingnum, en var a lokum a jta sig sigraan og heildarrslitin uru v 1-2 Ungverjum vil.

slenska sveitin tefldi ttunda bori og v voru skkirnar fyrsta skipti beinni tsendingu netinu. a var ni fylgst me eim Skkhorninu ar sem leikirnir voru rddir jafnum og teflt var.

SM Hannes H. Stefnsson2574-SM Zoltan Almasi26911/2
AM Hinn Steingrmsson2533-SM Zoltan Gyimesi26101/2
SM Henrik Danielsen2491-SM Csaba Balogh25611/2
AM Stefn Kristjnsson2458-SM Robert Ruck25610


EM taflflaga: Lisstjrapistill nr. 8

Hinn og Hannesa voru flott rslit gr egar sterk sveit Kratu var lg a velli 3-1. Enn n eru a Hinn og Henrik sem fara fram me gu fordmi og unnu snar skkir. Stefn var einnig grtlega nrri v a vinna sna skk. Okkur hefur v gengi vel me fyrrum lveldi Jgslavu mtinu. dag mtum vi Ungverjum sem hafa oft reynst okkur erfiir og er skemmst a minnast 4-0 taps gegn eim sasta lympuskkmtinu. dag verur loks viureign slands beinni.

rstur hvlir dag enda allir hinir a standa sig afar vel.

Viureign dagsins er v:

Bo.

31

ICELAND (ISL)

Rtg

-

12

HUNGARY (HUN)

Rtg

0 : 0

8.1

GM

Stefansson Hannes

2574

-

GM

Almasi Zoltan

2691

8.2

IM

Steingrimsson Hedinn

2533

-

GM

Gyimesi Zoltan

2610

8.3

GM

Danielsen Henrik

2491

-

GM

Balogh Csaba

2561

8.4

IM

Kristjansson Stefan

2458

-

GM

Ruck Robert

2561

Ljst er a tluvert hallar okkar menn en Ungverjarnir er mun stigahrri hverju bori. Minnstur er munurinn Henrik og Balough ea „aeins" 70 stig.

gr var Hannes fyrstur a klra. Hann hafi svart og ni a jafna tafli. krtsku augnabliki bau hann jafntefli sem andstingur hans tk eftir tluvera umhugsun en a hefi veri htta fyrir hann a reyna a vinna stuna.

Henrik var nstfyrstur a klra. Hann kom andstingi snum egar vart fyrsta leik er er hann svarai 1. e4 me 1. - e5 en slkt er nnast ekkt hj Henrik. Henrik hafi s gagnagrunnum a andstingi snum hafi gengi illa me Berlnarvrnina. egar Henrik lk svo 3. -Rf6 sagist hann hafa skynja vonbrigin hj andstingi snum. Henrik tti svo peunum upp kngsvng og hreinlega rllai yfir hann. Glsileg skk. riji sigur hans r!

Skkin hj Stefni var s mest spennandi. Stefn fkk opna og skemmtilega stu, frnai hrk og flest virtist stefna mtskn en bir voru komnir bullandi tmahrak. Andstingur hans nnast rddi einstigi og ni a halda taflinu en Stefn tti vinning um tma sem sst me hjlp Fritz. einu augnabliki lk Stefn af sr en andstingur ni ekki a notfra sr sta. lokastunni m Stefn jafnvel halda fram taflinu tt hann vri manni undir og en hann tk kvrun a semja enda nokku ljst a Hinn myndi ekki tapa og v sigur viureigninni hsi og ekki skynsamlegt a taka of mikla httu.

Hinn var sastur a klra eins og venjulega! Hann fkk biskupapari gegn riddarapari andstings og saumai sm saman a honum og vann gan sigur. Mjg g skk hj Hni og hans annar sigur r.

Rssarnir eru sem fyrr efstir eftir sigur srael 3-1. a li skipa reyndar a mestu einnig Rssar. Rssarnir hafa fullt hs en arir mjg vnt eru Slvenar me 10 stig en eir eru aeins 19. stigahsta sveitin. kranar, Frakkar og Armenar hafa 9 stig.

sland er 15. sti me 7 stig og 13,5 vinning sem verur a teljast afar gott ljsi ess a lii hefur vallt teflt upp fyrir sig. Normenn eru sem fyrr efstir norurlandajanna en eir hafa hlfum vinningi meira en vi. Seigt li sem nr greinilega mjg vel saman og ni 2-2 jafntefli vi Holland gr ar sem Magnus og Espen unnu. Jon Hammer fll af tma erfiri stu. Magnus er binn a standa sig frbrlega og hefur 5 vinninga fyrsta bori. Normenn f erfia andstinga dag en eir mta sraelunum.

Svar geru 2-2 gegn Goggunum (Georgu) ar sem Pontus Carlsson vann fjra bori.Eftir ga byrjun hefur heldur betur fjara undir Dnunum sem tpuu fyrir Svisslendingum 1,5-2,5. Finnarnir geru 2-2 jafntefli vi tali.

Staa norurlandanna er sem hr segir:

j

Sti

Stigar

Stig

Vinn

Noregur

13.

27.

7

14

sland

15.

31.

7

13,5

Svj

25.

21.

6

11,5

Danmrk

26.

20.

5

11,5

Finnland

32.

34.

4

10

Og enn a Ivan Sokoov . Hann er hrna kostum. Fyrir viureignina gr hafi hann tla a veja Kratu einhverri kratskri lengju en hafi svo frtt a Kozul myndi hvla og htti v a veja. Er hann sagi mr og resti fr sagi g honum a tti a betta sland. Honum fannst a n ekki merkilegt og taldi mgulega okkar greinilega ekki mikla. g hitti hann svo gr og sagi: „You should have bet on Iceland like I told you" en Ivan hafi reyndar ltinn hmor fyrir v.

Lti verur um SMS dag til Bjrns nema a g urfi a koma einhverju framfri sem ekki sst beinni. Hvet menn til a fylgjast me beinni og me horninu ar sem skkirnar vera vntanlega skrar beint af vitringunum sem ar eru.

Af ru han er a frtta a hr er ljmandi veur! Kalt slandi? Wink

Ng bili, meira morgun.

Krtarkveja,
Gunnar


EM landslia: Lisstjrapistill nr. 7

Henrik svarai e4 me e5!Pistill dagsins verur eli mlsins samkvmt stuttur enda bi a gera upp taflmennsku grdagsins. dag mtum vi lii Kratu eins og ur hefur komi. Lisuppstilling eirra kemur e.t.v. einhverjum vart en eir hvla fyrsta bors manninn Koluc sem hefur tapa tveimur r. Hj okkur kemur Stefn aftur inn fyrir rst sem hvlir

Viureignin er v:

Bo.

18

CROATIA (CRO)

Rtg

-

31

ICELAND (ISL)

Rtg

0 : 0

11.1

GM

Palac Mladen

2567

-

GM

Stefansson Hannes

2574

11.2

GM

Zelcic Robert

2578

-

IM

Steingrimsson Hedinn

2533

11.3

GM

Brkic Ante

2577

-

GM

Danielsen Henrik

2491

11.4

GM

Jankovic Alojzije

2548

-

IM

Kristjansson Stefan

2458

Heldur hallar okkar menn en gum degi getum vi gert eim skrveifu auk ess okkar menn hafa teflt vel mtinu og halda v vonandi fram.

g og rstur kktum sitjum n lobbinu og horfum Arsenal og ManU. Hinn og Hannes

egar g labbai r skksalnum voru u..b. 10 mntur bnar. Andstingar Hannesar var ekki mttur, Hinn fkk sig Nimzo-indverska vrn, Henrik svarai e4 me e5 sem er ekki algengt eim bnum og beitti Berlnarvrn og Stefn lk 2. c3 gegn Sikileyjarvrn.

gr var lti gert enda menn dlti reyttir og hvldinni fegnir. Sjlfur fr g snemma upp rm og hafi allar rifur lokaur til a losna vi ennan mosktfgnu og vaknai v illa morkinn morgun ungu lofti en vel thvldur. Vaknai morgun um kl. 6 vi a einhver vri a banka en egar a g var enginn frammi. Hvort etta var misheyrn ea draumur veit g ekki. Kannski mosktflugurnar a a hefna sn fyrir blleysi. J

viureigninni mti Sviss um daginn gekk hefbundinn rnt um skkirnar og mr til mikillar undrunar litu sturnar allt einu allt ru vsi t. a var ekki fyrr en g fattai a g var skoa skkirnar hj Finnunum, sem g tefldu nsta bori, en ekki slendingum a g fattai af hverju.

gr hitti g Ivan og spuri hann vi hvern hann tti a tefla. Hann a tefla vi Kjetil A. Lie og svarai aspurur hvort ekki a vinna: „Of course" eins og ekkert vri sjlfsagara.

Einnig spjallai g dlti vi Lxemborgarann, sem teflir fyrir fyrsta bori, Fred Berend vi sundlaugina dag. Hann er endurskoandi og vinnur hj PriceWaterhouse. Hans skrifstofa endurskoar Landsbankans og nsta hsi vi hans skrifstofu er Glitnir. Einnig ekkir hann Fons vel. Hann sagi mr einnig a hann teldi a Kauping Open fri fram Lxemborg jn nk.

Fullt af myndum m finna undir myndaalbm m.a. fr umferinni dag.

Hvet skkhugamenn a fylgja me Horninu. g mun sem fyrr senda reglulega frttir gegnum SMS til Bjrns orfinnssar.

Ng bili, meira morgun.

Krtarkveja,
Gunnar


EM landslia: Lisstjrapistill nr. 6

Lii a fagna gum sigri

Vi vorum glabeittir slendingarnir eftir strsigur Svartfellingum gr. Svartfellingar byrjuu glimrandi vel snu fyrsta skkmti sem srstk j en var kippt af harkalega niur af slenskum vkingum. dag er frdagur en morgun mtum vi Krtum sem er 18. stigahsta jin svo enn teflum vi upp fyrir okkur.

rstur geri stutt jafntefli fjra bori svo hann Ivan vinur okkar hafi rtt fyrir. llum hinum skkunum var berandi hversu miklu betri tma okkar menn hfu. Vantai greinilega Stefn lii sem er alltaf tmahraki. Strax miklu afslappara a vera lisstjri egar hann hvlir!

Hannes sem hafi svart fkk verra tafl en trikkai andstinginn tmahraki hans eftir a hafa urft a feta einstigi til a tapa ekki. Hannes hefur unni bar skkirnar me svart en tapa bum me hvtum. Vi erum v gum mlum morgun enda Hannes me svart!

Henrik kom me njung byrjuninni en tefld var slavnesk vrn. Andstingur hans lagi of miki stina og Henrik vann ga sigur.

Hinn var sastur a klra. Hann fkk fljtlega betra og tti svo andsting snum smsaman af borinu sem tefldi nnast.fram mt

gr fr svo lii t a bora saman og er essi mynd af tekin af eirri skemmtun. Menn undu glair vi sitt og mttu lka vera a eftir gan sigur. Um kvldi var svo fari disktek og eitthva tjtta fram eftir kvldi.

dag eru menn svo a hvla sig og safna krftum. Sjlfur er g velta v fyrir mr a taka tt atskkmti sem fram fer morgun og hinn en reyndar sur von v a lti til leiast. Er bara svo spennandi a horfa skkirnar.

morgun er a svo Krata. rija skipti teflum vi 11. bori en aeins viureignirnar 10 fyrstu borunum eru sndar beint. Bsna sterk sveit. Skkmennirnir eru litlu stigabili en aeins munar 61 stigi eim stigahsta og stigalgsta.

Bo.

Name

Rtg

FED

1

2

3

4

5

Pts.

Rp

rtg+/-

1

GM

Kozul Zdenko

2609

CRO

1

0

1

0

0

2,0

2539

-4,5

2

GM

Palac Mladen

2567

CRO

1

0

1

3,0

2623

4,6

3

GM

Zelcic Robert

2578

CRO

1

0

0

1,5

2423

-7,4

4

GM

Brkic Ante

2577

CRO

1

0

1,5

2432

-4,6

5

GM

Jankovic Alojzije

2548

CRO

1

2,0

2660

4,5

Vi erum egar bnir a kvea lii tt g tli ekki a gefa a upp fyrr en fyrramli. Erfitt er me sp a hver hvli Krtunum en g spi a a veri annahvort fyrstaborsmaurinn Kozul, sem hefur tapa tveimur skkum r ea fjra borsmaurinn Brikc. Zelcic kemur vntanlega inn eftir klingu en a er svo sem ekki vst enda hafa Kratarnir haft a verklag a hvla menn 2 skkir r hinga til.

Rssar unnu Asera og eru n efstir me fullt hs stiga. Slvenar, sraelar og Aserar koma nstir me 8 stig. Sigur Bacrot Ivanchuk vakti athygli en s sarnefndi rlla fyrir kranumanninn me svrtu sem var enn ttavilltri svipinn en vanalega eftir skkina. .

Dnum var kippt harkalega jrina gr egar lii steinl 0,5-3,5 fyrir Ungverjum, Normenn unnu gan 3-1 sigur Eistum, Svar tpuu fyrir Slvenum og Finnar tpuu fyrir jverjum. Vi erum n nst efstir norurlandanna. Normenn eru hstir en ar hafa bi Magns og Jn Lvk 4 vinninga 5 skkum.

Staa Norurlandanna:

j

Sti

Stigar

Stig

Vinn

Noregur

14.

27.

6

12

sland

19.

31.

5

10,5

Danmrk

23.

20.

5

10

Svj

25.

21.

5

9,5

Finnland

31.

34.

3

8

g og rstur komum okkur makindalega fyrir fram sundlaugina dag og ltum reytuna renna af okkur. Loks kom sl og gekk minn inn bina og keypti slarbur. Skmmu sar dr sk fyrir slu annig a flest stefnir n snjhvtan Gunnar Bjrnsson.

Sjlfur hef g veri nokku stunginn af moskt. Hannes hefur veri lka bitinn en arir hafa sloppi a g best veit. kvrun hefur n veri tekin um algjrt loftleysi nttunni.

morgun tla g og s sem hvlir a veita okkur ann muna a hverfa af skksta svolitla stund og taka seinni hlfleikinn mikilvgum leik um silfri milli Arsenal og ManU.

Pistillinn morgun verur vntanlegra styttra og seinna lagi en fram vera sendar reglulegar SMS-sendingar mafusann Bjrn orfinnsson svo g hvet menn til a fylgjast me horninu.

Ng bili, meira morgun.

Krtarkveja,
Gunnar


Nsta sa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (30.5.): 15
 • Sl. slarhring: 24
 • Sl. viku: 154
 • Fr upphafi: 8765823

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir dag: 9
 • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband