Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Skákţáttur Morgunblađsins: Stóru opnu mótin í Moskvu, Gíbraltar og Reykjavík

26. Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst hinn 9. mars nk. er elsti reglulegu alţjóđlegi viđburđurinn sem ber nafn höfuđborgarinnar. Mótiđ er fyrir löngu orđiđ ţekkt stćrđ í skákheiminum og er nú haldiđ ár hvert. Ţađ fór fyrst fram í Lídó áriđ 1964 og hálfrar aldar afmćli verđur ţví fagnađ áriđ 2014. Aldamótaáriđ 2000 fór ţađ í fyrsta sinn fram í Ráđhúsi Reykjavíkur sem verđur vettvangur ţess nú. Ţátttakan virđist ćtla ađ slá öll met; 170 skákmenn eru skráđir til leiks, ţar af 108 erlendir skákmenn frá meira en 30 löndum.

Mótiđ er öllum opiđ og yngstu íslensku ţátttakendurnir eru sjö og átta ára gamlir. Í framtíđinni gćtu Reykjavíkurskákmótin haft burđi til ţess ađ keppa viđ sterkustu opnu mótin ţau sem fram fara á Gíbraltar og í Moskvu. Munurinn liggur helst í ţví ađ mótshaldarar ţar reisa alls kyns stigagirđingar.

Í A-flokki Aeroflot-mótsins sem lauk í Moskvu á miđvikudaginn var gert ráđ fyrir ađ ţátttakendur hefđu a.m.k. 2.550 elo-stig. Mótiđ hefur veriđ kjörinn vettvangur fyrir unga og metnađarfulla skákmenn. Ađ ţessu sinni létu ýmsir fastagestir sig ţó vanta. Ţekktasti keppandinn var Gata Kamsky, sem eins og skákunnendur vita gerđist bandarískur ríkisborgari eftir opna New York-mótiđ 1989 og tefldi um FIDE - heimsmeistaratitilinn viđ Karpov sjö árum síđar.

Á síđasta ári vöktu tveir skákmenn frá Víetnam mikla athygli og annar ţeirra, Le Quang, sigurvegarinn frá ţví í fyrra var aftur mćttur til leiks og aftur hafđi hann sigur en ţurfti ţó ađ deila 1. verđlaunum eftir ađ hafa náđ vinningsforystu ţegar skammt var til loka:

1.-3. Le Quang, Vitiugov og Tomashevsky báđir frá Rússlandi 6˝ v.(af 9) 4. - 10. Khismatullin, Yangvi, Rodshtein, Kasimdzhanov, Kamsky, Mamedov og Cheparinov 6 v. Keppendur voru 86 talsins.

Gata Kamsky byrjađi vel en í 5. umferđ var hann bókstaflega skotinn í kaf af áđurnefndum Le Quang og í sjöttu umferđ biđu hans sömu örlög er hann mćtti lítt ţekktum kínverskum skákmanni sem vann ţar einn glćsilegasta sigur ţessa öfluga móts. Nafn hans tónar ágćtlega viđ ţá bráđsnjöllu leiki sem hann finnur eftir ađ byrjuninni sleppir:

Aeroflot open 2011;

Gata Kamsky - Liren Ding

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Re2 Be7 8. c3

Heimsmeistarinn Anand byggđi stöđu sína upp svipađ í nokkrum ţekktum skákum viđ Alexei Shirov.

8.... 0-0 9. Be3 f6 10. g3 Db6 11. Dd2 fxe5 12. dxe5 Hd8 13. Bh3 d4! Upphafiđ ađ snarpri atlögu.

14. Bf2 d3! 15. Rc1

15. Dxd3 má svara međ 15.... Rdxe5! o.s.frv.

Rf8 16. b3 Da6 17. a4 b5 18. 0-0 Bb7 19. Ha2 b4 20. c4 Ra5 21. Be3 Rxc4!

Hárrétt fórn ţví ađ svartur getur myndađ öflugan peđaher á drottningarvćngnum.

22. bxc4 Dxc4 23. f5 exf5 24. Bxf5 Dd5 25. Bxd3 c4 26. Bb1 Dc6 27. De1 Rg6 28. Haf2 Rxe5 29. Re2

g3an3a59.jpg29.... Hd3!

Annar glćsilegur leikur. Rybka „mćlir međ" 29.... Rxf3+ ásamt 30.... Dxa4. 30. Red4 Dd5 31. Bxd3 Rxd3 32. Dd2 Rxf2 33. Hxf2 Hf8 34. h4 c3 35. Dd3 Bc5!

Hvítur getur sig hvergi hrćrt ţó hann sé manni yfir. Leppunin eftir skálínunni a7-g1 rćđur úrslitum.

36. Bf4 Hd8 37. Be5 He8 38. Bf4 He1+! 39. Hf1 Dxf3! 40. Dxf3 Bxd4+

- og Kamsky gafst upp. Hann gaf sig ekki og vann ţrjár síđustu skákirnar.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. febrúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Engin „tígurmamma“ á bak viđ nýjan heimsmeistara kvenna

Yifan YueAllar sterkustu skákkonur heims ađ Polgar-systrum ţó undanskildum voru samankomnar í byrjun desember sl. í Hatay í Tyrklandi vegna heimsmeistaramóts kvenna. Ţarna var Maja Chiburdanidse, yngsti heimsmeistari sögunnar, Humpey Koneru, Pia Cramling, Alexandra Kosteniuk, Antoaneta Stefanova svo nokkrar séu nefndar. Ţegar heimsmeistaramótinu lauk, sem 64 skákkonur hófu og háđ var međ útsláttarfyrirkomulagi, steig fram nýr heimsmeistari kvenna: hin 16 ára gamla kínverska stúlka Hou Yifan. Í lokaumferđinni vann hún kínverska stöllu sína, Ruan Lufei, en í fyrri umferđum lagđi hún ađ velli Humpey Koneru hina indversku, sem álitin var sigurstranglegasti keppandi mótsins, Zhu Chen, fyrrv. heimsmeistara kvenna sem nú teflir fyrir Katar, og Katherinu Lahno frá Úkraínu.

Yngsti heimsmeistari skáksögunnar hefur vakiđ talsverđa athygli fjölmiđla og blađamađur breska blađsins The Telegraph sem var sendur út af örkinni til ađ kynna sér bakland Hou Yifan var fyrirfram nánast sannfćrđur um ađ hitta fyrir „tígurmóđur“ – međ vísan í harđneskjulegt uppeldi kínverskra barna sem lýst hefur veriđ í frćgri bók, Why Chinese Mothers Are Superior. Einbirniđ Hou Yifan er altalandi á ensku og mikill unnandi verka Charles Dickens. Móđir hennar reyndist vera rösklega fertug hjúkrunarkona sem upplýsti ađ snemma hefđu komiđ fram hćfileikar Hou Yifan í alls kyns borđ-leikjum. Hún hefđi bent dóttur sinni á ađ ef hún ćtlađi ađ leggja skáklistina fyrir sig yrđu önnur áhugamál ađ víkja. Sem varđ raunin og frá unga aldri var prógrammiđ eitthvađ á ţá leiđ, ađ ţegar heimalćrdómnum lauk um kl. 17 dag hvern tóku viđ 5 til 6 klst. skákrannsóknir eđa ţátttaka í mótum. Og hún fékk aldrei ´leiđ á skákinni.Ástundunin ein er ekki nćgjanleg; enginn kemst svo langt án ţess ađ hafa hćfileika til ađ bera og ţá virđist skákgyđjan hafa úthlutađ hinni ungu stúlku í miklum mćli. Greinarhöfundur sló upp í gagnagrunni og fann ţessa skák sem tefld var seint í september 2009. Ţađ verđur ekki af kínverskum skákmönnum skafiđ ađ ţeim lćtur vel ađ stýra liđi sínu til sóknar:

Hou Yifan – Tan Zhongui

Pirc vörn

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. Dd2 b5 6. Bd3 Rbd7 7. Rf3 e5 8. dxe5 dxe5 9. h3 Bg7 10. Re2 O-O 11. a4 Bb7 12. Rg3 a6 13. O-O De7 14. c4 b4 15. c5!

Byrjunin minnir á ţekkta sigurskák Hannesar Hlífars gegn Ruslan Ponomariov á EM taflfélaga 2001. Ekki gengur 14. ... Rxc5 vegna 15. Dxb4 međ óţćgilegri leppun.

15. ... a5 16. Dc2 Re8 17. Hfd1 Rc7 18. Bc4 Kh8 19. Bb3 f5!?

Skiljanlegur leikur, ella myndi hvítur herđa tökin međ ţví ađ tvöfalda hrókana á d-línunni.

20. exf5 Rd5 21. fxg6 Rxe3 22. fxe3 Rxc5 23. Rf5! 23. ... Hxf5 24. Dxf5 Rxb3 25. Rg5 h6 26. Rf7 Kg8 27. Hd7 Bc8!

Krókur á móti bragđi, 28. Had1 liggur beinast viđ en svartur fćr varist međ 28. ... De8! Hou Yifan hefur séđ lengra.

g66n29b8.jpg28. Hd8+! Dxd8 29. Rxh6+ Kh8

30. Rf7+ Kg8 31. Rh6+ Kh8 32. Dh5! Ha7 33. Rg4+! Bh6

Eđa 33. .. Kg8 34. Dh7 Kf8 35. Hf1+ Ke8 36. Dg8+.

34. Rxh6 Kg7 35. Rf7 Dd5 36. Dh6+ Kf6 37. g7 Kxf7 38. Hf1+ Ke7 39. Dg5+

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 13. febrúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Ivanchuk sigurvegari Gíbraltar-mótsins

Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2764) sigrađi á opna Gíbraltar-mótinu sem lauk í dag.   Ivanchuk hlaut 9 vinninga í 10 skákum, Nigel Short (2658) varđ annar međ 8˝ vinning.  Í 3.-4. sćti međ 7˝ vinning urđu Kaido Kulaots (2577), Eistlandi, og Michael Roiz (2649), Ísrael.   Frammistađa Korchnoi (2544) sem verđur áttrćđur á árinu var eftirtektarverđ en hann var taplaus á mótinu ţar til í síđustu umferđ og lagđi m.a. Caruana (2721) ađ velli.

Alls tóku 232 skákmenn ţátt í mótinu, frá 46 löndum, og ţar af 53 stórmeistarar.   

Röđ efstu manna:

 

Rk. NameFEDRtgPts. 
1GMIvanchuk Vassily UKR27649
2GMShort Nigel D ENG26588,5
3GMKulaots Kaido EST25777,5
4GMRoiz Michael ISR26497,5
5GMCaruana Fabiano ITA27217
6GMDzagnidze Nana GEO25507
7GMGopal Geetha Narayanan IND25977
8GMVallejo Pons Francisco ESP26987
9GMHarikrishna Pentala IND26677
10GMGeorgiev Kiril BUL26697
11GMLafuente Pablo ARG25617
12GMNisipeanu Liviu-Dieter ROU26787
13IMMelia Salome GEO24497
14GMKacheishvili Giorgi GEO25857
15GMErdos Viktor HUN25937
16GMIkonnikov Vyacheslav RUS25807
17GMIordachescu Viorel MDA26347
 GMFier Alexandr BRA25717



Nakamura sigrađi í Sjávarvík

NakamuraBandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2751) sigrađi á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee sem lauk í dag.  Öllum skákum lokaumferđirnar í efsta flokki lauk međ jafntefli.  Anand (2810) varađ annar og Carlsen (2814) og Aronian (2805) urđu í 3.-4. sćti.  McShane (2664) og Navara (2708) urđu efstir og jafnir í b-flokki en sá enski hefur betur eftir stigaútreikning og fćr ţví sćti í a-flokki ađ ári. Ítalinn Daniele Vocaturo (2570) sigrađi í c-flokki og fćr ţví sćti í b-flokki ađ ári.


A-flokkur:

Úrslit 13. umferđar:

I. Nepomniachtchi - V. Anand˝-˝
V. Kramnik - M. Vachier-Lagrave˝-˝
Wang Hao - H. Nakamura˝-˝
A. Grischuk - M. Carlsen˝-˝
L. Aronian - J. Smeets˝-˝
A. Shirov - E. l'Ami˝-˝
A. Giri - R. Ponomariov˝-˝


Lokastađan:

1.H. Nakamura9
2.V. Anand
3.L. Aronian
M. Carlsen
8
5.V. Kramnik
M. Vachier-Lagrave
7.A. Giri
R. Ponomariov
9.I. Nepomniachtchi
Wang Hao
6
11.A. Grischuk
E. l'Ami
J. Smeets
14.A. Shirov4


Lokastađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane
D. Navara
3.Z. Efimenko8


Lokastađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo9
2.I. Nyzhnyk
3.K. Lahno8

 


Nakamura efstur fyrir lokaumferđina í Sjávarvík

NakamuraNakamura (2751) er efstur međ 8,5 vinning ađ lokinni 12. umferđ Tata Steel mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee.   Anand (2810) er annar međ 8 vinninga en Aronian og Carlsen (2814) eru í 3.-4. sćti međ 7,5 vinning en sá síđarnefndi vann Wang Hao (2731) á snaggaralegan hátt í dag međ biskupsfórn á f7.

Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 11. 

A-flokkur:

Úrslit 12. umferđar:

V. Anand - A. Giri˝-˝
R. Ponomariov - A. Shirov˝-˝
E. l'Ami - L. Aronian˝-˝
J. Smeets - A. Grischuk0-1
M. Carlsen - Wang Hao1-0
H. Nakamura - V. Kramnik˝-˝
M. Vachier-Lagrave - I. Nepomniachtchi1-0


Stađan:

 

1.H. Nakamura
2.V. Anand8
3.L. Aronian
M. Carlsen
5.V. Kramnik
M. Vachier-Lagrave
7
7.A. Giri
R. Ponomariov
6
9.I. Nepomniachtchi
Wang Hao
11.A. Grischuk
E. l'Ami
J. Smeets
4
14.A. Shirov

 

Stađa efstu manna í b-flokki:


1.L. McShane
D. Navara
8
3.Z. Efimenko

 

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.I. Nyzhnyk8
3.I. Ivanisevic


Nakamura efstur í Sjávarvík

NakamuraNakamura (2751) er efstur međ 8 vinninga ađ lokinni 11. umferđ Tata Steel mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í dag.   Nakamura vann Nepomniachtchi (2733). Anand (2810) er annar međ 7,5 vinning og Aronian (2805) er ţriđji međ 7 vinning.  Carlsen (2814) og Kramnik (2784) eru í 4.-5. sćti međ 6,5 vinning en Carlsen vann heimsmeistarann fyrrverandi í dag.  Tólfta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun.

A-flokkur:


Úrslit 11. umferđar:
 

M. Vachier-Lagrave - V. Anand˝-˝
I. Nepomniachtchi - H. Nakamura0-1
V. Kramnik - M. Carlsen0-1
Wang Hao - J. Smeets˝-˝
A. Grischuk - E. l'Ami˝-˝
L. Aronian - R. Ponomariov˝-˝
A. Shirov - A. Giri˝-˝


Stađan:

1.H. Nakamura8
2.V. Anand
3.L. Aronian7
4.M. Carlsen
V. Kramnik
6.M. Vachier-Lagrave6
7.A. Giri
I. Nepomniachtchi
R. Ponomariov
Wang Hao
11.J. Smeets4
12.E. l'Ami
13.A. Grischuk
A. Shirov
3


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.Z. Efimenko
L. McShane
D. Navara
W. So
7


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.I. Nyzhnyk7
3.I. Ivanisevic
K. Lahno

Yfirlýsing frá franska ólympíuliđinu

Franska Ólympíuliđiđ ađ Feller undanskyldum, sem sakađur hefur veriđ um svindl á síđasta Ólympíuskákmóti, hefur gefiđ út yfirlýsingu um máliđ.   Engin afstađa er tekin um meint svindl Feller og liđsstjórans en svindl í skák er almennt fordćmt.   Enska ţýđingu má finna á vefsíđu Susan Polgar.  Ţýđingin hljómar svo:

Notice from the French Chess Olympiad team

The French Chess Federation (EBF) announced on January 21, 2011 that on December 22, disciplinary action against two Grand Masters who are members of the French International team, and against a French International Master, after "suspicions of organized cheating, a serious breach of ethics in sport, undermining the image of the Olympic national team, as part of the Chess Olympiad which took place in Khanty-Mansyik (Russia) from September 21 to October 3, 2010."

As members of the French chess team which took part in this competition, we wish to express our utter amazement on reading the seriousness of the charges, and our strongest commitment to ensuring that full light be established on this matter .

The complaints are serious because they may be liable to discredit the game of chess as a sport of high level, but also as a hobby open to the greatest number of players, whether club players or simply amateurs.

Therefore, without prejudging the outcome of pending proceedings, or that could be triggered later, we express our full support to the ETF in the quest to find truth it has undertaken, and the effort to fight against cheating. We do this full confidence in the Disciplinary Committee to decide on the veracity of the allegations in respect of necessary requirements of independence and impartiality, and we are at their disposal. If the facts were true, we strongly condemn (the cheaters).

Finally, we wish to reiterate the importance we attach to the values of fair play, respect for opponents and set an example by self-transcendence, which constitute the universal ethical principles of the Olympic spirit, but also the uniqueness of our sport, based on analytical and creative fit for human reflection.

Maxime Vachier-Lagrave
Laurent Fressinet
Vladislav Tkachiev
Romain Edouard

Members of the French Olympiad team


Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík

AnandAnand (2810) og Nakamura (2751) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ lokinni 10. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag.   Aronian (2805) og Kramnik (2784) koma nćstir međ 6˝ vinning.  Nepomniachtchi (2733) vann stigahćsta skákmann heims, Carlsen (2814).   Frídagur er á morgun. 

A-flokkur:


Úrslit 10. umferđar:
 

V. Anand - A. Shirov1-0
A. Giri - L. Aronian˝-˝
R. Ponomariov - A. Grischuk1-0
E. l'Ami - Wang Hao0-1
J. Smeets - V. Kramnik˝-˝
M. Carlsen - I. Nepomniachtchi0-1
H. Nakamura - M. Vachier-Lagrave1-0


Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
7
3.L. Aronian
V. Kramnik
5.M. Carlsen
I. Nepomniachtchi
M. Vachier-Lagrave
8.A. Giri
R. Ponomariov
Wang Hao
5
11.J. Smeets
12.E. l'Ami3
13.A. Grischuk
A. Shirov


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.Z. Efimenko
W. So
3.L. McShane
D. Navara
G. Sargissian
V. Tkachiev
6


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.K. Lahno
3.I. Ivanisevic
I. Nyzhnyk
6

Anand, Aronian, Kramnik og Nakamura efstir í Sjávarvík

AronianIndverski heimsmeistarinn Anand (2810), Armeninn Aronian (2805), Rússinn Kramnik (2784) og Bandaríkjamađurinn Nakamura (2751) eru efstir og jafnir međ 6 vinninga ađ lokinni 9. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.  Carlsen (2814) er í 5.-6. sćti međ 5˝ vinning ásamt Frakkanum Vachier-Lagrave (2715).


A-flokkur:


Úrslit 9. umferđar:
 

H. Nakamura - V. Anand˝-˝
M. Vachier-Lagrave - M. Carlsen˝-˝
I. Nepomniachtchi - J. Smeets0-1
V. Kramnik - E. l'Ami1-0
W. Hao - R. Ponomariov1-0
A. Grischuk - A. Giri˝-˝
L. Aronian - A. Shirov1-0


Stađan:

1.V. Anand
L. Aronian
V. Kramnik
H. Nakamura
6
5.M. Carlsen
M. Vachier-Lagrave
7.A. Giri
I. Nepomniachtchi
9.W. Hao
R. Ponomariov
4
11.E. l'Ami
J. Smeets
3
13.A. Grischuk
A. Shirov


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane
G. Sargissian
W. So
6

 

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.K. Lahno
I. Nyzhnyk
6

Feller neitar ásökunum um svindl

Franski stórmeistarinn Sebastien Feller hefur gefiđ út yfirlýsingu ţar sem hann mótmćlir ásökun Skáksambands Frakklands ađ hafa beitt svindli á Ólympíuskákmótinu en frá henni var sagt í frétt á Skák.is í gćr.    

Feller segir hin raunverulega ástćđu fyrir ásökunum Frakkana ađ hann hafi stutt Krisan Ilyumzhinov í forsetakosningum FIDE. 

Yfirlýsing Fellers í heild sinni:

I completely deny the cheating accusation from the French Chess Federation. This disciplinary procedure is in fact related to the fact that I supported the current FIDE President (Kirsan Ilyumzhinov) in opposition to the current direction of the French Chess Federation.

The FIDE President is defamed on the blog of Jean-Claude Moingt, which claims that he has received fictitious proxies.

In addition, I have mentioned in private conversations, which were repeated, irregular accounting of the French Chess Federation (details will be given later), which have angered the president.

I asked my lawyer, Mr. Charles Morel, to initiate legal action for damages against the French Chess Federation for having unjustifiably tarnished my name in a statement included on all French and foreign websites, as well as in the international press.

Sincerely,
Sébastien Feller
On January 24, 2011

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 14
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 328
  • Frá upphafi: 8763718

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband