Leita í fréttum mbl.is

Ivanchuk sigurvegari Gíbraltar-mótsins

Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2764) sigrađi á opna Gíbraltar-mótinu sem lauk í dag.   Ivanchuk hlaut 9 vinninga í 10 skákum, Nigel Short (2658) varđ annar međ 8˝ vinning.  Í 3.-4. sćti međ 7˝ vinning urđu Kaido Kulaots (2577), Eistlandi, og Michael Roiz (2649), Ísrael.   Frammistađa Korchnoi (2544) sem verđur áttrćđur á árinu var eftirtektarverđ en hann var taplaus á mótinu ţar til í síđustu umferđ og lagđi m.a. Caruana (2721) ađ velli.

Alls tóku 232 skákmenn ţátt í mótinu, frá 46 löndum, og ţar af 53 stórmeistarar.   

Röđ efstu manna:

 

Rk. NameFEDRtgPts. 
1GMIvanchuk Vassily UKR27649
2GMShort Nigel D ENG26588,5
3GMKulaots Kaido EST25777,5
4GMRoiz Michael ISR26497,5
5GMCaruana Fabiano ITA27217
6GMDzagnidze Nana GEO25507
7GMGopal Geetha Narayanan IND25977
8GMVallejo Pons Francisco ESP26987
9GMHarikrishna Pentala IND26677
10GMGeorgiev Kiril BUL26697
11GMLafuente Pablo ARG25617
12GMNisipeanu Liviu-Dieter ROU26787
13IMMelia Salome GEO24497
14GMKacheishvili Giorgi GEO25857
15GMErdos Viktor HUN25937
16GMIkonnikov Vyacheslav RUS25807
17GMIordachescu Viorel MDA26347
 GMFier Alexandr BRA25717« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 204
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband