Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011
31.3.2011 | 23:47
Jón Úlfljótsson sigrađi á spennandi fimmtudagsmóti
Fyrir síđustu umferđ á fimmtudagsmótinu í TR í gćrkvöldi voru einir fimm í ţéttum hóp og áttu nćstum allir möguleika á sigri. Ađ lokum stóđ Jón Úlfljótsson uppi sem sigurvegari međ jafn marga vinninga og Stefán Ţór Sigurjónsson en hálfu stigi meira! Ţau Elsa María, Sigurjón og Vignir Vatnar voru í nćstu sćtum en öll höfđu ţau veriđ viđ toppinn allan seinni hluta mótsins.
Úrslit í kvöld urđu annars sem hér segir:
- 1-2 Jón Úlfljótsson 5.5
- Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5
- 3-4 Elsa María Kristínardóttir 5
- Sigurjón Haraldsson 5
- 5-9 Vignir Vatnar Stefánsson 4
- Tjörvi Schiöth 4
- Óskar Long Einarsson 4
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4
- Kristján Sverrison 4
- 10-11 Gauti Páll Jónsson 3
- Rafnar Friđriksson 3
- 12 Björgvin Kristbergsson 2.5
- 13-14 Leifur Ţorsteinsson 2
- Pétur Jóhannesson 2
- 15 Ingvar Vignisson 1.5
- 16 Arnar Ingi Njarđarson 1
31.3.2011 | 19:33
EM: Hannes vann í 9. umferđ - mćtir Sokolov á morgun
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557) vann franska alţjóđlega meistarann David Miedema (2380) í 9. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Lenka Ptácníková (2307) gerđi jafntefli viđ rúmenska stórmeistarann Alin-Mile Berescu (2481) en Bragi Ţorfinnsson tapađi fyrir armenska stórmeistarann Hrant Melkumyan (2593). Hannes hefur 5˝ vinning en Bragi og Lenka hafa 4˝ vinning.
Hvorki meira né minna en 12 stórmeistarar eru efstir međ 7 vinninga svo búast má viđ gífurlega spennandi lokabaráttu. Hannes er í 63.-112. sćti en Bragi og Lenka eru í 183.-228. sćti. 23 efstu menn vinna sér rétt til ađ tefla á nćsta Heimsbikarmóti
Í 10. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ Íslandsvininn frá Bosníu, Ivan Sokolov (2643). Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:15. Bragi mćtir úkraínsku skákkonunni Kateryna Dolzhykova (2265), sem er alţjóđlegur meistari kvenna, og Lenka mćtir aserska stórmeistaranum Rufat Bagirov (2476).
Ţćr skákir Íslendinga sem eru ađgengilegar á vef mótsins má finna hér ađ neđan. Frakkarnir slá greinilega ekki inn allar skákir mótsins heldur fyrst og fremst efri borđin. Ađallega eru ţađ ţví skákir Hannesar sem eru ađgengilegar og einstaka skákir Braga og Lenku.
Mótiđ er ćgisterkt. Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna. Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ. Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.
31.3.2011 | 14:40
Grćnlandsfarar í Skákakademíunni
Ţađ var fjölskrúđugur hópur skákmanna- og kvenna sem lagđi leiđ sína í Skákakademíuna í kvöld. Ungir og efnilegir krakkar í ţjálfun hjá Akademíunni, ţrír forsetar og framkvćmdastjóri, Grćnlandsfarar og skákdrottningar svo sitthvađ sé nefnt.
Eftir fáeinar vikur, á afmćlisdegi Gary Kasparovs 13. apríl, fer fjögurra manna fríđur hópur í vikuferđ til Grćnlands; Ittoqqortoormiit viđ Scorebysund, eitt allra afskekktasta ţorp í heimi. Um 1000 kílómetrar skilja ađ hiđ tćplega 500 manna ţorp og bćinn Kulusuk. Hrókurinn fór í fyrsta sinn á ţennan stađ áriđ 2007, og er ţetta fimmta ferđin.
Tilefni ferđarinnar er ţađ sama og áđur; kynna og kenna skáklistina fyrir börnin í ţorpinu. Til ađ leiđa ţađ verkefni hefur skákdrottningin Inga Birgisdóttir veriđ fengin til starfans. Ásamt henni verđur Arnar Valgeirsson Vinjarforingi um borđ, blađakonan Hrund Ţórsdóttir og hirđljósmyndari Hróksins Tim Vollmer. Lífiđ í Ittoqqortoormiit er fábreytt. Heimsóknir Hróksins eru ávallt hátíđ í bć og börnin fagna sendiherrum skáklistarinnar eins og sönnum hetjum, sem ţeir eru.
Ferđin var vel kynnt í kvöld, svipmyndir frá fyrri ferđum sýndar og Arnar fararstjóri hélt tölu um ferđina fyrir viđstadda. Hrókurinn nýtur stuđnings nokkurra myndarlegra bakhjarla; Sveitarfélagiđ Sermersooq komune á Grćnlandi veitti myndarlegan fjárstyrk, Eymundsson, Actavis, Bónus og Ísspor sjá svo um ađ gleđja krakkana međ ýmis konar skemmtilegum vinningum og gjöfum.
Ađ lokinni kynningu á ferđinni var slegiđ upp léttri hrađskákmintu. Gunnar Björnsson var stóryrtur fyrir mótiđ; ég ćtla ađ rústa ţessu móti." Gunnar er traustur mađur, stendur viđ orđ sín; sex af sex til forsetans! Honum nćstur kom Stefán Már Pétursson fađir Vignis Vatnars og í ţriđja sćti kom forseti Hróksins Hrafn Jökulsson.
Úrslit:
Rk. | Name | Pts. | TB1 |
1 | Björnsson Gunnar | 6 | 20,5 |
2 | Pétursson Stefán Már | 4 | 23 |
3 | Jökulsson Hrafn | 4 | 21 |
4 | Stefánsson Vignir Vatnar | 3,5 | 22 |
5 | Jónsson Gauti Páll | 3,5 | 18,5 |
6 | Ţorsteinsson Leifur | 3 | 22 |
7 | Bergsson Stefán | 3 | 19,5 |
8 | Friđriksson Rafnar | 3 | 17,5 |
9 | Ragnarsson Heimir Páll | 3 | 15,5 |
10 | Birgisdóttir Inga | 3 | 15 |
11 | Magnúsdóttir Veronika Steinunn | 2,5 | 14 |
12 | Valgeirsson Arnar | 2 | 14 |
13 | Vollmer Tim | 1,5 | 14,5 |
14 | Ţórsdóttir Hrund | 0 | 15 |
31.3.2011 | 12:29
Sögualdartaflmennir LEWIS: Rökrćđur um kenningu Guđmundar
Fjallađ er um hina athyglisverđu kenning Guđmundar G. Ţórarinssonar á helstu skákfréttasíđum heimsins, ChessCafe og ChessBase, í gćr og dag,
Er ţar birt svargrein hans viđ gagnrýni norđmannsins Morten Lilleören á íslensku kenninguna og ađstandendur hennar, sem birtist í sömu miđlum fyrir rúmum mánuđi síđan. Gagnrýni Mortens er ţó meira í átt viđ árás á höfundinn og land og ţjóđ. Lilleören fer í langri grein sinni um víđan völl og ruglar mikiđ, dregur fram myndir af miklu yngri munum , sem sumir hverjir er líklega kirkjugripir en ekki taflmenn til ađ reyna véfengja ţađ sem sett er fram í grein GGŢ, sem ţó er ekki allt frá honum sjálfum komiđ heldur öđrum frćđimönnum og ritum Breska ţjóđminjasafnsins. Ţađ sem kannski er alvarlegast í skrifum Morten er ađ hann leggur rangt út af heimildum, ađ sögn ţeirra sem best til ţekkja. Norđmađurinn er sjálfum sér líkur ţegar hann fer m.a. ađ draga í efa ađ Snorri Sturluson hafi veriđ Íslendingur ţar sem hann hafi skrifađ svo mikiđ um norsk málefni. Snorri var reyndar sjöundu kynslóđar Íslendingur eins og kunnugt er.
Um ţetta má allt lesa á heimasíđu verkefnisins: www.leit.is/lewis ţar sem svargrein Guđmundar er birt, sem og ritgerđ hans ,"The Enigma of the Lewis Chessmen" aukin og endurbćtt. Ţar er líka ađ finna margvíslegt annađ forvitnilegt efni , sem tengist baráttunni fyrir ţví ađ íslenskur uppruni ţessara miklu gersema og sögulegu fornmuna verđi viđurkenndur sem líklegasta svariđ viđ ţessari miklu gátu. Fleiri og fleiri, bćđi frćđimenn og ađrir hallast nú ţví. Takist ţađ mun ţađ breyta Íslandssögunni.
Ofangreindur texti er skrifađur af ESE [Einar S. Einarsson] 31.03.11
http://www.chesscafe.com/skittles/skittles.htm
http://www.chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=7116
Hér má lesa um nýútkomiđ grundvallarrit um taflmenn, Chess Masterpieces, ţar sem hinum mögulega íslenska uppruna hinna merku muna er hampađ:
http://www.chesscafe.com/text/review764.pdf
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2011 | 23:40
Öđlingamót: Sjö efstir og jafnir
Sjö skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Ţađ er Kristján Guđmundsson (2275), Björn Ţorsteinsson (2213), Bragi Halldórsson (2194), Jóhann H. Ragnarsson (2089), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Jón Ţorvaldsson (2045) og Halldór Pálsson (1966) en sá síđastnefndi átti óvćntustu úrslit kvöldsins er hann Gylfa Ţórhallsson (2200). Tveimur skákum var frestađ vegna veikinda og verđa tefldar á mánudagskvöld.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Ragnarsson Hermann | 1 | 0 - 1 | 1 | Gudmundsson Kristjan |
2 | Thorsteinsson Thorsteinn | 1 | 1 - 0 | 1 | Valtysson Thor |
3 | Thorsteinsson Bjorn | 1 | 1 - 0 | 1 | Baldursson Haraldur |
4 | Palsson Halldor | 1 | 1 - 0 | 1 | Thorhallsson Gylfi |
5 | Halldorsson Bragi | 1 | 1 - 0 | 1 | Eliasson Kristjan Orn |
6 | Gardarsson Halldor | 1 | 0 - 1 | 1 | Ragnarsson Johann |
7 | Hjartarson Bjarni | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Jonsson Pall Agust |
8 | Thorvaldsson Jon | 1 | 1 - 0 | 1 | Olsen Agnar |
9 | Ingvarsson Kjartan | ˝ | 0 - 1 | ˝ | Gunnarsson Gunnar K |
10 | Bjornsson Yngvi | ˝ | 0 - 1 | ˝ | Bjornsson Eirikur K |
11 | Kristinsdottir Aslaug | ˝ | ˝ - ˝ | ˝ | Sigurdsson Pall |
12 | Jonsson Sigurdur H | ˝ | 1 - 0 | ˝ | Jonsson Loftur H |
13 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 | 0 - 1 | 0 | Loftsson Hrafn |
14 | Gudmundsson Sveinbjorn G | 0 | 0 | Solmundarson Kari | |
15 | Eliasson Jon Steinn | 0 | 0 - 1 | 0 | Jonsson Olafur Gisli |
16 | Isolfsson Eggert | 0 | 0 | Schmidhauser Ulrich | |
17 | Adalsteinsson Birgir | 0 | 0 - 1 | 0 | Gunnarsson Sigurdur Jon |
18 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
19 | Hreinsson Kristjan | 0 | 1 - 0 | 0 | Johannesson Petur |
20 | Hermannsson Ragnar | 0 | 0 - 1 | 0 | Jonsson Pall G |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Gudmundsson Kristjan | 2275 | 2 |
Thorsteinsson Bjorn | 2213 | 2 | |
Halldorsson Bragi | 2194 | 2 | |
Ragnarsson Johann | 2089 | 2 | |
5 | Thorsteinsson Thorsteinn | 2220 | 2 |
Thorvaldsson Jon | 2045 | 2 | |
Palsson Halldor | 1966 | 2 | |
8 | Hjartarson Bjarni | 2078 | 1,5 |
9 | Gunnarsson Gunnar K | 2221 | 1,5 |
Jonsson Sigurdur H | 1860 | 1,5 | |
11 | Jonsson Pall Agust | 1895 | 1,5 |
12 | Bjornsson Eirikur K | 2059 | 1,5 |
13 | Olsen Agnar | 1850 | 1 |
14 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | 1 |
Valtysson Thor | 2043 | 1 | |
Baldursson Haraldur | 2020 | 1 | |
Ragnarsson Hermann | 1985 | 1 | |
Eliasson Kristjan Orn | 1947 | 1 | |
Gardarsson Halldor | 1945 | 1 | |
Jonsson Olafur Gisli | 1842 | 1 | |
Gunnarsson Sigurdur Jon | 1825 | 1 | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1808 | 1 | |
Hreinsson Kristjan | 1792 | 1 | |
24 | Kristinsdottir Aslaug | 2033 | 1 |
Sigurdsson Pall | 1929 | 1 | |
26 | Jonsson Pall G | 1735 | 1 |
27 | Loftsson Hrafn | 2220 | 1 |
28 | Ingvarsson Kjartan | 1720 | 0,5 |
29 | Jonsson Loftur H | 1581 | 0,5 |
Bjornsson Yngvi | 0 | 0,5 | |
31 | Thrainsson Birgir Rafn | 1704 | 0 |
Johannesson Petur | 1085 | 0 | |
33 | Hermannsson Ragnar | 0 | 0 |
34 | Solmundarson Kari | 1855 | 0 |
Eliasson Jon Steinn | 1465 | 0 | |
Adalsteinsson Birgir | 1360 | 0 | |
Kristbergsson Bjorgvin | 1125 | 0 | |
38 | Isolfsson Eggert | 1830 | 0 |
Gudmundsson Sveinbjorn G | 1650 | 0 | |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | 0 |
30.3.2011 | 19:17
EM: Lenka vann í áttundu umferđ

Lenka Ptácníková (2307) vann Frakkann Piere Ralle (2112) í áttundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2557) og Bragi Ţorfinnsson (2417) töpuđu hins vegar báđir. Hannes fyrir ísraelska stórmeistaranum Ilia Smirin (2658) og Bragi fyrir rússneska stórmeistaranum Valerij Popov (2565). Hannes hefur 4˝ vinning en Bragi og Lenka hafa 4 vinninga.
Efstir međ 6˝ vinning eru Rússarnir Vladimir Potkin (2653) og Nikita Vitiugov (2720), Makedónímađurinn Viorel Iordachescu (2626), Rúmeninn Mircea-Emilian Parligras (2598), Austurríkismađurinn Markus Ragger (2614) og Aserinn Rauf Mamedov (2667).
Í 9. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ franska alţjóđlega meistarann David Miedema (2380), Bragi viđ armenska stórmeistarann Hrant Melkumyan (2593) og Lenka viđ rúmenska stórmeistarann Alin-Mile Berescu (2481).
Ţćr skákir Íslendinga sem eru ađgengilegar á vef mótsins má finna hér ađ neđan. Frakkarnir slá greinilega ekki inn allar skákir mótsins heldur fyrst og fremst efri borđin. Ađallega eru ţađ ţví skákir Hannesar sem eru ađgengilegar og einstaka skákir Braga og Lenku.
Mótiđ er ćgisterkt. Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna. Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ. Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249. 23 efstu menn vinna sér rétt til ađ tefla á nćsta Heimsbikarmóti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2011 | 10:30
EM: Hannes í beinni í dag gegn Smirin
Skák Hannesar Hlífars Stefánsson (2554) gegn ísraelska stórmeistarann Ilia Smirin (2658) í 8. umferđ EM einstaklinga verđur sýnd beint í dag á vefsíđu mótsins. Útsendingin hefst kl. 13:15 og má nálgast í gegnum vefsíđu mótsins eđa á Chessbomb. Hannes hefur hvítt.
Bent er á góđa skák Hannesar úr sjöundu umferđ en um hana er fjallađ á Skákhorninu.
Ţćr skákir Íslendinga sem eru ađgengilegar á vef mótsins má finna hér ađ neđan. Frakkarnir slá greinilega ekki inn allar skákir mótsins heldur fyrst og fremst efri borđin. Ađallega eru ţađ ţví skákir Hannesar sem eru ađgengilegar og einstaka skákir Braga og Lenku.Hannes hefur 4˝ vinning og er í 46.-107. sćti, Bragi hefur 4 vinninga og er í 108.-177. sćti og Lenka hefur 3 vinninga og er í 237.-300. sćti. 23 efstu menn vinna sér rétt til ađ tefla á nćsta Heimsbikarmóti.
Mótiđ er ćgisterkt. Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna. Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ. Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2011 | 07:55
Stefán Bergsson framskákarmeistari
Stefán Bergsson, Elsa María Kristínardóttir og Paul Frigge voru efst međ 7v í framskákinni á mánudagskvöldiđ. Ţau tefldu svo um sigurinn og ţar hafđi Stefán sigur međ ţví ađ vinna báđar skákirnar. Ţađ var dálítiđ öđruvísi stemming á ţessu skákkvöldi heldur en vanalega og t.d. hafa skákmenn sennilega sjaldan skemmt sér jafn vel ţegar ţeir sjálfir voru mátađir og var skemmtunin í réttu hlutfalli viđ hve fáránleg mátstađan var.
- 1. Stefán Bergsson 7v (2v)
- 2. Elsa María Kristínardóttir 7v (1v)
- 3. Paul Frigge 7v (0v)
- 4. Dawid Kolka 6v
- 5. Vigfús Ó. Vigfússon 5v
- 6. Gunnar Björnsson 4v
- 7. Örn Stefánsson 4v
- 8. Heimir Páll Ragnarsson 3v
- 9. Sigríđur Björg Helgadóttir 2v
30.3.2011 | 07:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst á laugardag - skráningu lýkur í dag
Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 2.-3. apríl í Rimaskóla í Reykjavík.
Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari.
Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.
Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.
Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.
Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en miđvikudaginn 30. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.
Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust.
Spil og leikir | Breytt 22.3.2011 kl. 19:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 26
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 8753251
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar