Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
31.10.2012 | 20:13
Ţröstur međ jafntefli í lokaumferđunum
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) gerđi stutt jafntefli í 8. og 9. umferđ Basingstoke-mótinu en mótinu lauk í dag međ tveimur síđustu umferđunum. Í fyrri umferđ dagsins gerđi hann jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511) en í ţeirri síđari viđ enska stórmeistarann Keith Arkell (2456). Ţröstur hlaut 5˝ vinning og endađi í 2.-9. sćti. Enski alţjóđlegi meistarinn Ameet Ghasi (2430) vann mótiđ en hann hlaut 6˝ vinning.
Á morgun fara fram tvćr síđustu umferđir mótsins. Í fyrri skákinni teflir hann viđ stigahćsta keppenda mótsins, enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511).
Árangur Ţrastar samsvarađi 2420 skákstigum og lćkkar hann um heilt stig fyrir frammistöđu sína.
24 skákmenn tóku ţátt í efsta flokki mótsins og ţar af voru 4 stórmeistarar. Ţröstur var nr. 6 í stigaröđ keppenda. Tefldar voru tvćr skákir alla keppnisdaga mótsins nema ţann fyrsta.
31.10.2012 | 16:00
Bein útsending frá lokaumferđ Íslandsmóts kvenna - Tinna og Lenka efstar
Sjöunda og síđasta umferđ Íslandsmóts kvenna hefst nú kl. 19 í kvöld. Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir eru efstir međ 5 vinninga og nokkuđ víst ađ önnur ţeirra verđur Íslandsmeistari. Lenka hefur ţrívegis hampađ titlinum (2006, 2009 og 2010) en Tinna hefur aldrei orđiđ Íslandsmeistari. Lenka mćtir Doniku Kolica í lokaumferđinni en Tinna mćtir Hrund Hauksdóttur.
Verđi ţćr stöllur jafnar ţurfa ţćr ađ há einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga og hafa veika von um Íslandsmeistaratitilinn en til ţess ţurfa bćđi Lenka og Tinna ađ tapa.
Strax ađ lokinni umferđ verđur lokahóf mótsins.
Skákáhugamönnum er bent á tilvaliđ ađ mćta í skákhöllina í Faxafeni 12 og fylgjast međ lokaumferđinni. Klukkan 19:30 í kvöld TR fer fram fyrsta umferđ Vetrarmóts öđlinga, sem opiđ er öllum skákmönnum 40 ára og eldri, og fótboltaţystir geta kíkt á milli skákleikja í Billiardstofuna hliđina á Skáksambandinu og fylgst međ leik Chelsea og Manchester United í enska deildabikarnum.
Bein útsending frá lokaumferđinni
Stađa efstu kvenna:- 1.-2. Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v.
- 3.-4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4 v.
- 5. Hrund Hauksdóttir 3˝ v.
- 6.-8. Elsa María Kristínardóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Donika Kolica 3 v.
Röđun 7. umferđar:
- Hrund (3˝) - Tinna (5)
- Donika (3) - Lenka (5)
- Hallgerđur (4) - Jóhanna (4)
- Elsa (3) - Svandís (1˝)
- Veronika (3) - Ásta (0)
- Hildur (1˝) - Nansý (2˝)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 15:00
Íslandsmót 15 ára og yngri hefst á laugardag
Skákţing Íslands 2012 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri)
Skákţing Íslands 2012 - pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri)
Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda. Teflt verđur í einum flokki.Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Umferđartaflan:
Laugardagur 3. nóvember
- kl. 13.00 1. umferđ
- kl. 14.00 2. umferđ
- kl. 15.00 3. umferđ
- kl. 16.00 4. umferđ
- kl. 17.00 5. umferđ
Sunnudagur 4. nóvember
- kl. 11.00 6. umferđ
- kl. 12.00 7. umferđ
- kl. 13.00 8. umferđ
- kl. 14.00 9. umferđ
Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.
Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt 30.10.2012 kl. 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 14:00
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) - hefst á föstudag
Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 2.- 3. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.- á skákmót erlendis. Farseđilinn gildir í eitt ár.
Umferđatafla:
Föstudagur 2. nóv.:
kl. 20.00 4 atskákir
Laugardagur 3. nóv.:
kl. 17.00 3 atskákir
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending og lokahóf.
Tímamörk: 25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leikŢátttökugjöld: kr. 2.000.-
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.
Spil og leikir | Breytt 30.10.2012 kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 07:00
Vetrarmót öđlinga hefst í kvöld
Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Skráning fer fram á heimasíđu TR. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en ţađ fékk frábćrar viđtökur í fyrra ţegar 47 keppendur skráđu sig til leiks og var ţátttökulistinn vel skipađur. Međalstig tíu stigahćstu keppendanna voru rúm 2.200 og nćstu tíu tćp 2100. Ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, og mótinu lýkur vel fyrir jól.
Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir og eldri.
Dagskrá:
- 1. umferđ miđvikudag 31. október kl. 19.30
- 2. umferđ miđvikudag 7. nóvember kl. 19.30
- 3. umferđ miđvikudag 14. nóvember. kl. 19.30
- 4. umferđ miđvikudag 21. nóvember kl. 19.30
- 5. umferđ miđvikudag 28. nóvember kl. 19.30
- 6. umferđ miđvikudag 5. desember kl. 19.30
- 7. umferđ miđvikudag 12. desember kl. 19.30
Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.
Skráning fer fram á http://www.taflfelag.is/
Spil og leikir | Breytt 30.10.2012 kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 06:00
Hrađskákmeistarmót SSON fer fram í kvöld
Nćstkomandi miđvikudagskvöld fer fram Hrađskákmeistarmót Skákfélags Selfoss og nágrennis, taflmennska hefst kl 19:30 og venju samkvćmt verđur teflt í Selinu.
Tefldar verđa 5 mín skákir, tvöföld umferđ.
Núverandi hrađskákmeistari SSON er Magnús Matthíasson
Spil og leikir | Breytt 30.10.2012 kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2012 | 22:00
"Ein besta bók ársins 2012"
Fjallađ er um bók Helga Ólafssonar í nýjasta tölublađi breska skáktímaritsins CHESS Magazine. Óhćtt er ađ segja ađ bók Helga fái góđa tíma en höfundur greinarinnar tekur svo til orđa ađ hér sé á ferđinni ein besta bók ársins 2012.
Dóminn má nálgast hér sem word-viđhengi.
Best er fyrir íslenska skákáhugamenn ađ nálgast bókina í gegnum Sigurbjörn "bóksala" Björnsson, umbođsmanns New In Chess á Íslandi. Bóksölu vef Sigurbjörns má nálgast á slóđinni: http://skakbaekur.blog.is/blog/skakbaekur/.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2012 | 21:51
Guđfinnur efstur í Ásgarđi í dag
Nánari úrslit:
1-2 Guđfinnur R Kjartansson 9 45 stig
Jóhann Örn Sigurjónsson 9 44.5
3 Gísli Sigurhansson 7
4 Valdimar Ásmundsson 6.5
5-6 Ásgeir Sigurđsson 6
Birgir Ólafsson 6
7-9 Jón Víglundsson 5.5
Ţorsteinn K Guđlaugsson 5.5
Jónas Ástráđsson 5.5
10-14 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 5
Jón Steinţórsson 5
Viđar Arthúrsson 5
Magnús V Pétursson 5
Gísli Árnason 5
Nćstu níu skákmenn fengu örlítiđ fćrri vinninga.
30.10.2012 | 21:00
KR-pistill: Gunni Gunn gerir ţađ gott
Hrađskákmótin í Vesturbćnum eru ekki heiglum hent. Ţar mćtast sannarlega stálin stinn öll mánudagskvöld áriđ um kring. Tefldar eru ţrettán umferđir í striklotu og engin miskunn sýnd. Ekki stađur fyrir ţá sem haldnir eru áfallahliđrunarhambrigđapersónuleikastreituhugröskun" eđa öđru hugarvíli.
Í KR-heimilinu viđ Frostaskjól verđa menn ađ vera viđ öllu búnir og taka ţví sem óvćnt ađ höndum ber međ jafnađargeđi, viđbúnir ađ snúa vörn í sókn ef á móti blćs. Ákvörđunarfćlni eđa rangt stöđumat ađ hćtti Njáls á Bergţórshvoli dugir ekki ef landa á vinningi, sem telur jafnt hvernig sem hann er fenginn. Skákstöđumatssundurgreiningartćknihćfileikinn eđa appiđ ţarf ađ vera innbyggt ef vel á ađ fara. Snjallar og snartölvur eru óleyfileg hjálpartćki skáklífsins, eins og alkunna er.
Ekki er svo ađ sjá ađ aldurinn hái mönnum ađ ráđi viđ taflborđiđ enda viđtekin stađreynd ađ heilabrot séu heilsubót. Aldurforsetinn Gunnar Kr. Gunnarsson, Íslandsmeistari í báđa enda, hefur boriđ sigur úr bítum í tveimur síđustu mótum međ 11 vinningum. Geri ađrir betur í svo harđsnúnum hópi nćrri áttrćđir. Gunnar vann gullverđlaun í sínum aldurflokki, 76-80 ára, í Skákmóti kynslóđanna, Ćskunni & Ellinni, um síđustu helgi og fór létt međ ţađ.
Nćstbestur í mótinu í gćrkvköldi var hinn ţjóđkunni skákmeistari, sagnfrćđingur og bókaútgefandi Jón Ţ. Ţór međ 9˝ og ţriđji bestur Guđfinnur R. Kjartansson, Viđeyjarundriđ sjálft, međ 9 vinninga, jafn Gunnari Birgissyni, ţungaviktarmanni og meistara úr Kópavogi, sem varđ fjórđi á stigum. Guđfinnur sem teflir manna mest og best, varđ einnig ţriđji í síđustu viku og er vaxandi skákmađur, ţó nýorđiđ löggilt gamalmenni sé, en ţá náđi Stefán Ţormar Guđmundsson, Hellisheiđarséni m.m. öđru sćtinu. Gunnar sem er afar slyngur og slóttugur skákmađur, ţrautgóđur á raunastund, hefur reynst mörgum ţungur í skauti viđ taflborđiđ ađ undanförnu enda unniđ 12 mót ţađ sem af er ári. Sjá nánar međf. mótstöflu og myndir.
Stjórn Skákdeildar KR undir styrkri forystu Kristján Stefánssonar, hrl., ástríđuskákmanns, rćr nú ađ ţví öllum árum ađ fá dagatalinu breytt - í ljósi ţess ađ bćđi ađfangadag og gamlaársdag ber ađ ţessu sinni upp á mánudaga. Ţetta mun ađ öllu óbreyttu raska mótaáćtlun klúbbsins alvarlega og geta leit til ófyrirsjáanlegra geđraskanna, sem er međ öllu óţarft og óásćttanlegt.
Ţessu ţarf ađ kippa í liđinn", segir formađurinn, ađ hćtti Castró Kúpuforseta.
Pistill eftir Einar S. Einarsson.
Meira á www.kr.is (skák).
Spil og leikir | Breytt 31.10.2012 kl. 09:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.10.2012 | 20:05
Ţröstur vann og tapađi í dag
Stórmeistarinn vann bćđi og tapađi í umferđum dagsins á Basingstoke-mótinu í Englandi en sjötta og sjöunda umferđ fóru fram í dag. Í fyrri skák dagsins tapađi hann fyrir enska alţjóđlega meistaranum Ameet Ghasi (2430) en í ţeirri síđari vann hann Englendinginn Rowan Brown (2165). Ţröstur hefur 4˝ vinning og er í 2.-6. sćti. Ghasi er efstur á mótinu međ 5˝ vinning.
Á morgun fara fram tvćr síđustu umferđir mótsins. Í fyrri skákinni teflir hann viđ stigahćsta keppenda mótsins, enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511).
24 skákmenn taka ţátt í efsta flokki mótsins og ţar af eru 4 stórmeistarar. Ţröstur er nr. 6 í stigaröđ keppenda. Tefldar eru tvćr skákir alla keppnisdaga mótsins nema ţann fyrsta. Umferđirnar hefjast kl. 10 og 15.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8771192
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar