Leita í fréttum mbl.is

Vetrarmót öđlinga hefst í kvöld

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.

Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en ţađ fékk frábćrar viđtökur í fyrra ţegar 47 keppendur skráđu sig til leiks og var ţátttökulistinn vel skipađur.  Međalstig tíu stigahćstu keppendanna voru rúm 2.200 og nćstu tíu tćp 2100.  Ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, og mótinu lýkur vel fyrir jól.

Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir og eldri.

Dagskrá:

 • 1. umferđ miđvikudag 31. október kl. 19.30
 • 2. umferđ miđvikudag 7. nóvember kl. 19.30
 • 3. umferđ miđvikudag 14. nóvember. kl. 19.30
 • 4. umferđ miđvikudag 21. nóvember kl. 19.30
 • 5. umferđ miđvikudag 28. nóvember kl. 19.30
 • 6. umferđ miđvikudag 5. desember kl. 19.30
 • 7. umferđ miđvikudag 12. desember kl. 19.30

Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.

Skráning fer fram á http://www.taflfelag.is/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband