Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Bein útsending frá Wow air Vormóti TR

Wow air Vormót TR er ađ hefjast í kvöld. Nokkrar skákir eru sýndar beint frá hverri umferđ og má nálgast beinu útsendinguna í tengli hér ađ neđan.

 

 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. "Gömlu mennirnir" Jóhann Hjartarson (2571) og Helgi Ólafsson (2555) eru stighćstir. Hannes Hlífar Stefánsson (2548) er ţriđji. Arnaldur Loftsson (1956) er stigahćstur ellefu nýliđa. Vignir Vatnar Stefánsson (63) hćkkar mest allra frá mars-listanum. Magnus Carlsen (2881) er langstigahćsti skákmađur heims.

Stigalistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.

Topp 20:

Ţađ er ónvenju miklar sviptingar ađ ţessu sinni sem skýrist á ađ bćđi N1 Reykjavíkurskákmótiđ og Íslandsmót skákfélaga voru reiknuđ til stiga ţennan mánuđin 

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Hjartarson, JohannGM25713-9
2Olafsson, HelgiGM2555149
3Stefansson, HannesGM2548137
4Steingrimsson, HedinnGM253700
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25301419
6Arnason, Jon LGM250223
7Kristjansson, StefanGM249414-9
8Danielsen, HenrikGM248125-20
9Gretarsson, Helgi AssGM246227
10Thorfinnsson, BragiIM245941
11Thorsteins, KarlIM245636
12Kjartansson, GudmundurIM244014-1
13Thorhallsson, ThrosturGM2437142
14Gunnarsson, ArnarIM243541
15Gunnarsson, Jon ViktorIM242645
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM2389130
18Arngrimsson, DagurIM2386144
19Ulfarsson, Magnus OrnFM23804-4
20Johannesson, Ingvar ThorFM23724-5

 
Nýliđar

Ellefu nýliđar eru á listanum nú sem óvenjulega mikiđ. Arnaldur Loftsson (1956) er stigahćstur ţeirra en í nćstum sćtum eru Snorri Ţór Sigurđsson (1925) og Kristinn J. Sigurţórsson (1765).

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Loftsson, Arnaldur 195691956
2Sigurdsson, Snorri Thor 1925101925
3Sigurthorsson, Kristinn J 1765161765
4Johannesson, Jon 1764111764
5Hallsson, Jon Eggert 1691101691
6Helgason, Jon Thor 1620101620
7Taylor, Dagbjartur 1534101534
8Briem, Hedinn 147691476
9Kristjansson, Halldor Atli 1351151351
10Thoroddsen, Bragi Thor 130491304
11Unnsteinsson, Oddur Thor 1207121207


Mestu hćkkanir


Vignir Vatnar Stefánsson (63) hćkkar mest frá mars-listanum. Í nćstum sćtum eru Karl Egill Steingrímsson (61) og Birkir Karl Sigurđsson (52).

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Stefansson, Vignir Vatnar 19071363
2Steingrimsson, Karl Egill 17241261
3Sigurdsson, Birkir Karl 17901152
4Heimisson, Hilmir Freyr 18101249
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 19281245
6Fridgeirsson, Dagur Andri 1847944
7Jonsson, Gauti Pall 16621244
8Jonasson, Hordur 15701144
9Johannesson, Oliver 21571442
10Thorhallsson, Simon 1674938

 
Stigahćstu skákkonar landsins

Lenka Ptácníková (2267) er langstigahćst skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2005) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982).

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Ptacnikova, LenkaWGM22671428
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM200512-51
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 19821115
4Ingolfsdottir, Harpa 196500
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1930129
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 185610-9
7Kristinardottir, Elsa Maria 183088
8Birgisdottir, Ingibjorg 17791-3
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 175800
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1757321


Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2157) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2129) og Nökkvi Sverrisson (2082).

Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá öll ungmennin eiga reiknađar skákir og ekki síđur ađ allir hćkkuđu vel á stigum!

 

No.Nameapr.14GmsB-dayDiff.
1Johannesson, Oliver215714199842
2Ragnarsson, Dagur212913199724
3Sverrisson, Nokkvi208212199416
4Karlsson, Mikael Johann207313199522
5Hardarson, Jon Trausti206514199732
6Johannsson, Orn Leo201512199416
7Thorgeirsson, Jon Kristinn192812199945
8Stefansson, Vignir Vatnar190713200363
9Sigurdarson, Emil190310199636
10Fridgeirsson, Dagur Andri18479199544

 
Stigahćstu öđlingar landsins (fćddir 1954 eđa fyrr)

Friđrik Ólafsson (2406) er sem fyrr stigahćsti öđlingur landsins. Í nćstum sćtum eru Krsitján Guđmundsson (2289) og Áskell Örn Kárason (2253).

 

No.Nameapr.14GmsB-dayDiff.
1Olafsson, Fridrik2406019350
2Gudmundsson, Kristjan2289219530
3Karason, Askell O225341953-5
4Kristinsson, Jon2253141942-37
5Einarsson, Arnthor2222219463
6Thorsteinsson, Bjorn220311940-3
7Viglundsson, Bjorgvin2193019460
8Thorvaldsson, Jon2164119494
9Gunnarsson, Gunnar K2158319332
10Briem, Stefan214821938-4


Reiknuđ skákmót

 • N1 Reykjavíkurskákmótiđ
 • Íslandsmót skákfélaga, 1.-4. deild

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2881) er langstigahćsti skákmađur heims, Levon Aronian (2812) og Vishy Anand (2785) er kominn alla leiđina í ţriđja sćti eftir frábćra frammistöđu á áskorendamótinu.

Topplistann má finna hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Glćsilegur hópur krakka á fyrsta móti Páskaeggjasyrpu TR

Ţađ var mikiđ fjör í gćr ţegar fyrsta mótiđ í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur var haldiđ í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12.  Á áttunda tug barna mćtti til leiks en tefldar voru sex umferđir í tveimur flokkum međ tíu mínútna umhugsunartíma á keppanda.  Mótahald gekk afburđar vel og var ađdáunarvert hve fagmannlega krakkarnir, sem voru á öllum aldri, báru sig viđ skákborđiđ.  Skákstjórn var í öruggum höndum Björns Jónssonar, Sigurlaugar R. Friđţjófsdóttur og Kjartans Maack en Birna Halldórsdóttir stóđ vaktina í hinu rómađa Birnu-Kaffi.

Í yngri flokki (2005-2008) voru 46 keppendur skráđir til leiks og ţar hafđi Sólon Siguringason sigur međ 5,5 vinning en nćstir í mark međ 5 vinninga komu Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu og Björn Magnússon.

28 keppendur spreyttu sig í eldri flokki (1998-2005) ţar sem Íslandsmeistarinn og fyrrverandi Norđurlandameistari, Vignir Vatnar Stefánsson, sigrađi međ fullu húsi vinninga en Björn Hólm Birkisson kom nćstur međ 5 vinninga.  Sex keppendur fylgdu á eftir međ 4 vinninga; Bárđur Örn Birkisson, Aron Ţór Mai, Brynjar Bjarkason, Mikael Maron Torfason, Óđinn Örn Jacobsen Helgason og Ţorsteinn Magnússon.

 

Páskaeggjasyrpan samanstendur af ţremur mótum sem öll eru međ sama sniđi.  Nćstu mót fara fram nćstkomandi tvo sunnudaga og viljum viđ í Taflfélaginu hvetja ykkur, krakkar og ađstandendur, til ađ mćta á ţau líka ţó ađ ţađ sé ađ sjálfsögđu ekki skilyrđi ađ vera međ í öllum mótunum.  Ţeir sem taka ţátt í tveimur mótum fá allir ljúffengt páskaegg frá Nóa Síríus.

Skráningarform hefur nú veriđ tekiđ niđur en ţeir sem ekki voru búnir ađ skrá sig geta engu ađ síđur veriđ međ í nćstu mótum.  Bara nóg ađ mćta á skákstađ og gott ađ tilkynna sig 15 mínútum fyrir upphaf móts.

 

Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri kćrum ţökkum til allra krakkanna og ađstandenda ţeirra fyrir frábćrar undirtektir og vonast svo sannarlega til ađ sjá ykkur öll aftur nćstkomandi sunnudag.

Lokastađan

Yngri flokkur

1Sólon Siguringason,         5.5
2-4Óskar Víkingur Davíđsson,5
 Róbert Luu,5
 Björn Magnússon,5
5-7Guđni Viđar Friđriksson,4.5
 Gabríel Sćr Bjarnţórsson,4.5
 Vignir Sigur Skúlason,4.5
8-13Alexander Björnsson,4
 Alexander Már Bjarnţórsso,4
 Birkir Snćr Steinsson,4
 Viktor Smári Unnarsson,4
 Stefán Orri Davíđsson,4
 Arnar Hrafn Ólafsson,4
14-18Ylfa Ýr Welding Hákonardó,3.5
 Reynir Ţór Stefánsson,3.5
 Óttar Örn Bergmann Sigfús,3.5
 Adam Omarsson,3.5
 Magnús Hjaltason,3.5
19-28Árni Ólafsson,3
 Freyr Grímsson,3
 Bjarki Freyr Mariansson,3
 Guđmann Brimar Bjarnason,3
 Eydís Magnea Friđriksdótt,3
 Ragnar Már Halldórsson,3
 Ísak Orri Karlsson,3
 Elísabet Xiang Sveinbjörn,3
 Sólveig Bríet Magnúsdótti,3
 Stefán Geir Hermannsson,3
29-32Gerardas Slapikas,2.5
 Stefán Gunnar Maack,2.5
 Marel Baldvinsson,2.5
 Ragnheiđur Ţórunn Jónsdót,2.5
33-38Karítas Jónsdóttir,2
 Matthías Andri Hrafnkelss,2
 Kristján Hjörvar Sigurkar,2
 Kári Christian Bjarkarson,2
 Eva Júlía Jóhannsdóttir,2
 Eiríkur Sveinsson,2
39-42Kolbeinn Helgi Magnússon,1.5
 Davíđ Steinn Magnússon,1.5
 Elín Snćfríđur Conrad,1.5
 Krummi Ţór Guđmundarson,1.5
43-44Iđunn Helgadóttir,1
 Snorri Freyr Harđarson,1
45Iđunn Ólöf Berndsen,0.5
46Ari Dagur Hjörvarsson,0

Eldri flokkur

1   Vignir Vatnar Stefánsson,     6
2Björn Hólm Birkisson,5
3-8Bárđur Örn Birkisson,4
 Aron Ţór Mai,4
 Brynjar Bjarkason,4
 Mikael Maron Torfason,4
 Óđinn Örn Jacobsen Helgason,4
 Ţorsteinn Magnússon,4
9-10Matthías Ćvar Magnússon,3.5
 Ţorsteinn Emil Jónsson,3.5
11-18Jon Otti Sigurjonsson,3
 Sindri Snćr Kristófersson,3
 Olafur Orn Olafsson,3
 Brynjar Haraldsson,3
 Rut Sumarrós Eyjólfsdótti,3
 Axel Óli Sigurjónsson,3
 Jón Ţór Lemery,3
 Brynjar Halldórsson,3
19Benedikt Ernir Magnússon,2.5
20-25Arnar Milutin Heiđarsson,2
 Arnar Jónsson,2
 Alexander Oliver Mai,2
 Eldar Sigurđarson,2
 Sigmar Ţór Baldvinsson,2
 Kacper Róbertsson,2
26Einir Ingi Guđmundsson,1.5
27Bergţór Bjarkason,1
28Ottó Bjarki Arnar,0


Björn Hólm sigrađi á Skákmóti Árnamessu 2014. Rúmlega sjötíu börn og unglingar tefldu á skákmótum í Stykkishólmi

 

IMG 4141

 

Skákdeild Fjölnis stóđ fyrir tveimur öflugum skákmótum í Stykkishólmi fyrir börn og unglinga helgina 29. - 30. mars. Skákmót Árnamessu var haldiđ í 5. sinn í grunnskólanum  og ađ ţessu sinni var haldiđ annađ tveggja daga bođsmót í Lionshúsinu fyrir 10 bestu skákdrengi og skákstúlkur landsins, 20 ára og yngri.

Gunnar Svanlaugsson skólastjóri í Stykkishólmi var heiđursgestur mótsins og ávarpađi hann ţátttakendur í upphafi móts. Gunnar fagnađi ţví frumkvćđi mótshaldara ađ efna til svo glćsilegs viđburđar í Hólminum og minntist Árna Helgasonar bindindisfrömuđar sem mótiđ er kennt viđ. Skólastjórinn lék 1. leik mótsins fyrir Valgerđi Jóhannesdóttur Rimaskóla en hún og skólasystur hennar eru Íslandsmeistarar grunnskóla í stúlknaflokki.

 

Sigurvegarar í keppnisflokkunum ţremur: Benjamín Ómar í flokki Hólmara, Mykhaylo í yngri flokk og Björn Hólm í eldri flokk og sigurvegari á Skákmóti Árnamessu 2014

 

Tefldar voru sjö umferđir og varđ Björn Hólm Birkisson í TR sigurvegari mótsins međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Hann reyndist taplaus á ţessu spennandi og hnífjafna móti, vann sex skákir og gerđi ađeins jafntefli viđ Nansý Davíđsdóttur Fjölni, í lokaumferđinni. Nansý tapađi ekki heldur skák, vann 5 skákir og gerđi tvö jafntefli. Hún sigrađi stúlknaflokkinn.

 

IMG 4199

 

Í yngri flokk sigrađi Mykhaylo Kravchuk TR međ sex vinninga og efstur Snćfellinga varđ Hólmarinn Benjamín Ómar Kristjánsson. Ađrir í efstu sćtum voru ţau Bárđur Örn Birkisson TR, Sćmundur Árnason Fjölni, Óskar Víkingur Davíđsson GM Helli, Joshua Davíđsson Fjölni, Sóley Lind Pálsdóttir TG, Mikael Maron Torfason Fjölni, Jón Hreiđar Rúnarsson Víkingaklúbbnum og Balthasar Máni Wedholm TM Helli, öll međ 5 vinninga eđa meira.

 

IMG 4167

 

Í spurningakeppni skákfélaga sem haldin var í skákhléi var ţađ liđ TR sem hafđi öruggan sigur og voru ţar gáfnaljósin Ţorsteinn Magnússon, Bárđur Örn Birkisson og Mykhaylo Kravchuk sem skipuđu spurningaliđiđ.

Eins og áđur segir var mikiđ fjölmenni á Árnamessuskákmóti og kom fullsetin 67 manna rúta međ keppendur og foreldra úr Reykjavík. Í lok mótsins var mikil verđlaunahátíđ og fengu 40 ţátttakendur verđlaun fyrir góđa frammistöđu. Flestir ţátttakendur komu frá Fjölni alls 19 skákkrakkar. Helgi Ólafsson stórmeistari hafđi dvaliđ tvo daga á undan í Hólminum og kennt krökkunum í grunnskólanum skák. Í framhaldinu skráđu 15 Hólmarar sig til leiks. Um tugur skákkrakka komu svo frá Taflfélagi Reykjavíkur.

Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis í Grafarvogi stjórnađi skákmótinu og hafđi Pál Sigurđsson formann Taflfélags Garđabćjar sér til halds og trausts viđ framkvćmdina sem ţótti takast einstaklega vel. Sannkölluđu skákćvintýri lauk eins og ţađ byrjađi međ mikilli gleđi og áhuga.

Sjá úrslit á Chess-Results.


Anand mćtir Carlsen í heimsmeistaraeinvígi

Anand (2770) sigrađi á áskorendamótinu í skák sem lauk í Khanty Mansiesk í Síberíu í Rússlandi í gćr. Anand fćr ţví "hefndareinvígi" gegn heimsmeistaranum Magnus Carlsen. Ţađ einvíg fer fram í nóvember nk. Sigur Anand var í raun og veru aldrei í hćttu. Hann leiddi mótiđ frá upphafi og var taplaus. Annar, vinningi á eftir sigurvegaranum var Karjakin (2766).

Lokstađan:

 

RankNameRtgFEDPtsRes.victSB
1Anand Viswanathan2770IND0357,25
2Karjakin Sergey2766RUS0351,75
3Kramnik Vladimir2787RUS7349,25
4Mamedyarov Shakhriyar2757AZE72348,00
5Andreikin Dmitry2709RUS7248,50
6Aronian Levon2830ARM345,00
7Svidler Peter2758RUS˝346,00
8Topalov Veselin2785BUL60242,25

 


Grćnlandsmótiđ í Vin í dag!

10

Grćnlandsskákmót verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 31. mars kl. 13.30. Ađ mótinu standa Hrókurinn og Vinaskákfélagiđ í tilefni af Grćnlandsdögum, sem hófust á föstudaginn. Frćgasti trommudansari Grćnlands, Anda Kuitse, mun sjá um ađ koma skákmönnum í keppnisskap!

Á Grćnlandsmótinu í Vin verđa tefldar sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Í leikhléi verđur bođiđ upp á gómsćtar veitingar og eru allir skákáhugamenn og Grćnlandsvinir hjartanlega velkomnir.  


Skákţáttur Morgunblađsins: Endurkoma Anands - efstur í áskorendakeppninni

Ţegar Wisvanathan Anand tapađi einvígi sínu um heimsmeistaratitilinn fyrir Magnúsi Carlsen var eins og skákskýrendur og sérfrćđingar afskrifuđu hann og ekki ađ ástćđuausu. Á örlagastundum missti hann af besta leiđinni og lokaniđurstađan, 3:6, benti eindregiđ til ţess hann hefđi sungiđ sitt síđasta. Anand muna hafa undirbúiđ sig vel fyrir einvígiđ en sá undibúningur komst aldrei til skila. Hann fékk ekki upp ţćr stöđur sem hann hafđi rannsakađ sérstaklćga fyrir einvígiđ. Ţar réđi kom til skjalanna sá einstćđi hćfileiki Norđmannsins ađ sneiđa hjá alfaraleiđum komat samt á áfangastađ. Ađ ţessu leyti til minnir hann á einhvern vanmetnasta heimsmeistara allra tíma, Emanuel Lasker sem ţó hélt heimsmeistaratitlinum í 27 ár.

Ţessa dagana fer áskorendamótiđ fram á „slóđum lođfílanna" í Khanty Manyisk í Síberíu og margt bendir til hin mikla vinna sem Anand innti af hendi á síđasta ári sé nú farin ađ skila sér. Eftir sex umferđir af 14 er stađan ţessi:

1. Anand 4 v. (af 6) 2. Aronjan 3 ˝ v. 3. -  6. Topalov, Kramnik, Svidler og Mamedyarov 3 v. 7. Karjakin 2 ˝ v. 8. Andreikin 2 v.

Ţađ er svolítil rússnesk slagsíđa á ţessu áskorendamóti og loft er lćvi blandiđ; minnugur  einvígisins í Elista haustiđ 2006 náđi Topalov náđi fram hefndum er hann sigrađi Kramnik í 6. umferđ og getur međ góđum endaspretti náđ efsta sćti. Armeninn Aronjan og Aserinn Mamedyarov talast ekki viđ en skćrur ţjóđa ţeirra setja mark sitt á viđureignir ţeirra. Anand hefur aldrei svo vitađ blandast deilum af slíku tagi og gengur um sali í Khanty Manyisk ćđrulaus og spakur. Magnús Carlsen hefur sent keppendum kveđjur sínar og óskađ ţeim öllum góđs gengis. Hvílíkt drenglyndi. Hvenćr í skáksögunni hefur heimsmeistari sent keppinautum sínum slíkar kveđjur? Garri Kasparov lét svo um mćlt ţegar hann kom hingađ til lands á dögunum ađ Kramnik og Aronjan vćru báđir mun hćttulegri mótstöđumenn en Anand. Er ţađ nú alveg víst? Lítum á sigur Indverjans í 3. umferđ: 

Shakriyar Mamedyarov - Wisvanathan Anand

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Dc2

( Róleg leiđ til ţess fallin ađ sneiđa hjá langri teóríu. )

4. ... dxc4 5. Dxc4 Bg4 6. Rbd2 Rbd7 7. g3 e6 8. Bg2 Be7 9. Re5 Bh5 10. Rxd7 Rxd7 11. O-O O-O 12. Rb3 a5 13. a4 Bb4!

Stađa riddarans á b3 er heldur ólánleg og biskupar svarts eru til alls vísir. 

14. e4 e5 15. Be3 exd4 16. Bxd4 Kh8 17. e5 He8 18. f4 f6 19. exf6 Rxf6

Svartur hefur gert meira en ađ jafna tafliđ og hótar nú 20. .. Be2. 

20. Bf3 Bxf3 21. Hxf3 He4 22. He3?

Eftir ţennan eđlilega leik fćr hvítur ekki rönd viđ reist, nauđsynlegt var 22. Dd3 sem heldur í horfinu.   

22. ... Hxe3 23. Bxe3 De8! 24. Bb6?

Valdar d8-reitinn en betra var 24. Bd4. Kannski hefur hann bDh5 25. Bd4 He8 26. Hf1 óttast leppunina 24. ... De4 sem á svara međ 25. Rc5. 

24. ... Dh5 25. Bd4 He8!

Hvítur er ađeins of seinn međ -Bd4 leikinn. Nú strandar á 26. Bxf6 á 26. .. gxf6 27. Hf1 He2 o.s.frv. 

26. Hf1

32452.jpg( STÖĐUMYND )

26... Rg4! 27. Dc2

Eđa 27. h4 Re3! 28. Bxe3 Hxe3 29. Kh2 Dg4 30. Hg1 Be1! og vinnur. 

27. ... c5! 28. Rxc5 Hc8! 29. Hd1 Bxc5 30. Bxc5 h6 31. Kh1

- og hvítur gafst upp um leiđ, svartur á tvo leiki sem vinna báđir, 31. ... Rf2+ eđa 31. ... Re3

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. mars 2014

Skákţćttir Morgunblađsins

 

 


 


Gunnar sigurvegari - Jón Kristinn Norđurlandsmeistari

Gunnar Björnsson (2077) sigrađi á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór í Árbót í Ađaldal í Ţingeyjarsveit um helgina. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1883), Haraldur Haraldsson (1981) og Símon Ţórhallsson (1606) urđu jafnir í 2.-4. sćti. Jón Kristinn tekur hins veegar titilinn eftir stigaútreikning - reyndar ađeins á hálfu stigi meira en hinir.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Skákţing Norđlendinga: Gunnar efstur fyrir lokaumferđina - Fimm geta orđiđ Norđurlandsmeistarar

Gunnar Björnsson (2077) er efstur fyrir sjöundu og síđustu Skákţings Norđlendinga semur  hefst nú kl. 11. Gunnar hefur 5 vinninga. Gríđarlega barátta er hver verđur skákmeistari Norđlendinga en ţar berjast fimm skákmenn um titilinn.

Ţar standa brćđurnir Smári (1913) og Jakob Sćvar Sigurđssynir (1829) best ađ vígi en ţeir hafa 4,5 vinning. Haraldur Haraldsson (1981), Jón Kristinn Ţorgeirsson (1883) og Símon Ţórhallsson (1606) hafa 4 vinninga og berjast viđ ţá brćđur um meistaratitilinn. Gauti Páll Jónsson (1618) hefur eining 4 vinninga en ekki frekar en Gunnar hampađ titlinum sökum búsetu.

Í lokaumferđinni mćtast međal annars:

 • Gunnar (5) - Gauti Páll (4)
 • Símon (4) - Smári (4,5)
 • Haraldur (4) - Jakob Sćvar (4,5)
 • Jón Kristinn (4) - Tómas Veigar (3)

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


Guđmundur Kjartansson Íslandsmeistari í Fischer Random

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson sigrađi örugglega á fyrsta Íslandsmótinu í Fischer Random sem haldiđ var í gćr á Skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur.  Guđmundur hlaut 11,5 vinning, ţremur vinningum meira en alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson, en tefldar voru 12 umferđir.  Jafnir í 4.-6. sćti međ 7,5 vinning voru Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson, Rúnar Berg og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson.  Alls voru keppendur 21 talsins.

 

Sannarlega glćsilegur sigur hjá Guđmundi og óskar Taflfélag Reykjavíkur honum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn.

Ţađ er mál manna ađ skemmtikvöldiđ hafi heppnast afar vel en ţađ var haldiđ í samstarfi viđ Billiardbarinn ţar sem keppendum bauđst afsláttur af veigum og spiltíma í pool.  Stefnt verđur á ađ halda annađ skemmtikvöld í apríl og verđur ţađ auglýst síđar.

Lokastađan

1Guđmundur Kjartansson,11,5
2.-3.Jón Viktor Gunnarsson,8,5
 Björn Ţorfinnsson,8,5
4.-6.Einar Hjalti Jensson,7,5
 Rúnar Berg,7,5
 Bragi Ţorfinnsson,7,5
7.-8.Róbert Lagerman,7,0
 Ţorvarđur Fannar Ólafsson,7,0
9.-12.Bergsteinn Einarsson,6,5
 Sigurđur Páll Steindórsson,6,5
 Elsa María Kristínardóttir,6,5
 Kjartan Maack,6,5
13.-15.5 Elvar Guđmundsson,6,0
 Vignir Vatnar Stefánsson,6,0
 Gunnar Freyr Rúnarsson,6,0
16.-17.Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,5,5
 Sindri Guđjónsson,5,5
18Ólafur Kjartansson,4,5
19Ingibjörg Edda Birgisdóttir,3,0
20Hjálmar Sigurvaldason,2,5
21Hörđur Jónasson,2,0


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 17
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 156
 • Frá upphafi: 8765825

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 127
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband