Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Sumarskákmóti Fjölnis frestađ til miđvikudagsins 8. maí

Sumarskákmót Fjölnis 2012

Vegna Landsmótsins í skólaskák um nćstu helgi ţá hefur skákdeild Fjölnis ákveđiđ ađ fresta hinu árlega Sumarskákmóti deildarinnar til miđvikudagsins 8. maí.

Mótiđ hefst kl. 17:00 og í skákhléi verđur bođiđ upp á pítsur frá Italiano pizzeria og gos fyrir ađeins 300 kr.

Öllum grunnskólanemendum á landinu er heimilt ađ vera Sumarskákmót Fjölnis 2012međ í sumarskákmótinu og ţátttaka er ókeypis. Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur veglega verđlaunabikara til eignar og keppt er í ţremur flokkum, eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki. Međal vinninga eru pítsu-og bíómiđar fyrir efstu sćtin og í útdregnum happadrćttisvinningum. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Stefán Bergsson. Skákdeild Fjölnis hvetur alla áhugasama skákkrakka ađ vera međ í sumarskákmótinu, einu af síđustu skákmótum vetrarins, mćta tímanlega og ganga inn um íţróttahúsiđ í Rimaskóla. Skráning á stađnum.


Stórmeistari býđur upp á einkakennslu

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari í skák og fimmfaldur sigurvegari á Reykjavíkurskákmótanna býđur upp á einkakennslu fyrir ţá sem hafa áhuga.

Verđiđ er 5.000 kr. á klukkustund.

Hćgt er ađ hafa samband viđ hann í netfangiđ hanneshs@simnet.is eđa í síma 699 7039.


Oliver Aron og Mykhaylo Skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Verđlaunahafar í yngri flokkiOliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla, og Mykhaylo Kravchuk, Ölduselsskóla, skólaskákmeistarar Reykjavíkur en mótiđ fór fram í Laugarlćkjarskóla í dag. Oliver Aron sigrađi í eldri flokki međ fullu húsi en Mykhaylo sigrađi í yngri flokki.

Gauti Páll Jónsson, Grandaskóla, Donika Kolica, Hólabrekkuskóla, og Leifur Ţorsteinsson, Hagaskóla, urđu í 2., 3. og 4. sćti í eldri flokki og vinna sér öll réttindi til ađ tefla á Landsmótinu en Reykjavík á fjögur sćti í eldri flokki.

Lokastöđu í eldri flokki má finna á Chess-Results.

Ţorsteinn Magnússon, Sćmundarskóla, varđ í 2. sćti í yngri flokki en Heimir Páll Ragnarsson, Hólabrekkuskóla, varđ ţriđji. Mykhaylo verđur hins vegar eini fulltrúi Reykjavíkur á Landsmótinu ţar sem Reykjavík á ađeins einn fulltrúa í yngri flokki.

Lokastöđuna í yngri flokki má finna á Chess-Results.


Mjög vel sótt Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni

Sveitakeppni  Kópavogs  2013  003

29 sveitir mćttu í gćr í Álfhólfsskóla í mjög spennandi Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni. Mótinu var skipt í 4 flokka eftir aldri. Hér ađ neđan koma heildarúrslit mótsins:

Í 1. flokki vann A sveit Hörđuvallaskóla eftir ótrúlega spennandi keppni. 

A og B sveitir Álfhólfsskóla lentu ţar á 2. og 3. sćti. Sveitakeppni  Kópavogs  2013  032Margar stelpur tóku ţátt í ţessu flokki. Ţađ vćri gaman ađ stefna í framtíđinni í stelpnaborđ í ţessum sveitakeppnum!

 

Hörđuvallaskóli A:

1. Friđrik 

2. Kristófer 

3. Viktor

4. Ţorgrímur Nói

 

Álfhólfsskóli A:

1. Róbert

2. Ingibert

3. Daniel

4. Alfrún Lind

 

Álfhólfsskóli B

1. Hrafn Gođi

2. Alexander Már

3. Óđinn

4. Vigdís Lilja

 

Hörđuvallaskóla vann líka í 2. flokki, en hér A og B sveitir Salaskóla náđu 2. og 3. sćti.

 

Hörđuvallaskóli A:

1. Sverrir

2. Andri 

3. Stephan

4. Arnar 

 

Salaskóli A

1 Axel Óli 

2. Egill 

3. Jón Ţór

4. Ívar Andri 

 

Salaskóli B

1. Anton Fannar

2. Kári Vilberg 

3. Gísli 

4. Hlynur

5. Pétur

 

Í 3. flokki eftir smá hćgara byrjun vann nokkuđ öruglega sveit Álfhólfssskóla. A og B sveitir Salaskóla náđu líka hér 2. og 3. sćtum.

 

Álfhólfsskóli:

1. Dawid

2. Felix

3. Guđmundur Agnar

4. Oddur

 

Salaskóli A

1. Róbert Örn,

2. Aron Ingi

3. Jón Otti

4. Jason Andri

 

Salaskóli B

1. Ágúst Unnar

2. Hafţór

3. Elvar Ingi

4. Benedikt Árni

 

Í unglingaflokki náđi sveit Vatnsendaskóla 19 stig af 20, ađeins Hildur frá Salaskóla náđi ađ taka 1 vinning frá ţeim! Á öđru sćti lenti sveit Salaskóla A og á 3. sćti kom Kópavogsskóli.

 

Vatnsendaskóli:

1. Kristófer Orri

2. Ludvig Árni

3. Atli Snćr

4. Erna Mist

 

Salaskóli A:

1. Eyţór Trausti

2. Hildur Berglind

3. Skúli E.

4. Magnús Már

 

Kópavogsskóli

1. Sindri

2. Breki

3. Guđmundur

4. Egill

 

 

 

Sveit 2. flokku

1

1. flokkur 1.-2. bekkur

Hörđuvallaskóli

A-liđ

22,5

2

Álfhólsskóli

A-liđ

21,5

3

Álfhólsskóli

B-liđ

20

4

Salaskóli

A-liđ

19

5

Hörđuvallaskóli

B-liđ

11,5

6

Álfhólsskóli

C-liđ

10,5

7

Snćlandsskóli

A-liđ

8

 

 

 

 

2. flokkur 3.-4. bekkur

 

1

Hörđuvallaskóli

A-liđ

31

2

Salaskóli

A-liđ

28,5

3

Salaskóli

B-liđ

25

4

Snćlandsskóli

A-liđ

24

5

Álfhólsskóli

A-liđ

18

6

Salaskóli

C-liđ

17,5

7

Vatnsendaskóli

A-liđ

16,5

8

Hörđuvallaskóli

B-liđ

8,5

9

Vatnsendaskóli

B-liđ

7

10

Álfhólsskóli

B-liđ

3,5

 

 

 

 

 

3. flokkur 5.-7. bekkur

 

1

Álfhólsskóli

A-liđ

24

2

Salaskóli

A-liđ

20,5

3

Smáraskóli

A-liđ

16

4

Salaskóli

B-liđ

14,5

5

Salaskóli

D-liđ

13

6

Salaskóli

C-liđ

11

7

Vatnsendaskóli

A-liđ

9

 

 

 

 

 

4. flokkur 8.-10. bekk

 

1

Vatnsendaskóli

A-liđ

19

2

Salaskóli

A-liđ

16

3

Kópavogsskóli

A-liđ

12

4

Kópavogsskóli

B-liđ

7

5

Salaskóli

B-liđ

6

Skákstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptácníková.

Myndaalbúm (TR)


Öđlingamót: Pörun lokaumferđar

Ţorvarđur

Jóhann H. Ragnarsson (2066) vann John Ontiveros (1678) í frestađri skák úr sjöttu umferđ í kvöld. Ţorvarđur F. Ólafsson (2225) er efstur međ 5 vinninga en Sćvar Bjarnason (2132), Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Hrafn Loftsson (2204) og Vigfús Ó. Vigfússon (1988) koma nćstir međ 4,5 vinning. 

Í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fer á miđvikudagskvöld mćtast međal annars: Ţorvarđur-Vigfús, Hrafn-Sigurđur Dađi og Jóhann-Sćvar.

Pörun lokaumferđarinnar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.


Vignir Vatnar vann aftur í dag

Vignir Vatnar í RúmeníuVignir Vatnar Stefánsson (1678) vann í dag rúmenskan skákmann (1976). Vignir hefur nú 5˝ vinning og er í 22.-31. sćti.

Alls taka 207 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer í Iasi í Rúmeníu frá 37 löndum en hámarksstig til ađ mega taka ţátt eru 2000 skákstig. Vignir er nr. 132 í stigaröđ keppenda.

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla nćsta laugardag

Sumarskákmót Fjölnis 2012Skákdeild Fjölnis lýkur vetrarstarfi sínu međ hinu árlega sumarskákmóti sem haldiđ verđur í sal Rimaskóla laugardaginn 4. maí frá kl. 11.00 - 13:00.

Öllum grunnskólanemendum á landinu er heimilt ađ vera međ í mótinu og ţátttaka er ókeypis. Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur veglega verđlaunabikara til eignar og keppt er í ţremur flokkum, eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki. Međal vinninga eru pítsu-og bíómiđar fyrir efstu sćtin og í útdregnum happadrćttisvinningum. Tefldar verđa sex Sumarskákmót Fjölnis 2012umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Í skákhléi verđur seld pítsa og gos á 300 kr. Skákdeild Fjölnis hvetur alla áhugasama skákkrakka ađ vera međ í sumarskákmótinu, mćta tímanlega og ganga inn um íţróttahúsiđ í Rimaskóla. Skráning á stađnum.


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks fer fram í kvöld

Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks verđur haldinn í félagsheimili Breiđabliks í Smáranum (gengiđ inn í íţróttahúsiđ og fariđ ţar upp á ađra hćđ) kl 20:00 mánudaginn 29. apríl.

Dagskrá samkvćmt lögum Breiđabliks:
Kosning starfsmanna fundarins.
Skýrsla formanns.
Skýrsla gjaldkera.
Umrćđur og afgreiđsla á skýrslum og reikningum.
Umrćđur um málefni deildarinnar.
Kosningar

  • formađur,
  • ađrir stjórnarmenn,
  • varamenn.

Önnur mál.

Bráđabirgđastjórn sem skipa Halldór Grétar Einarsson, Jón Ţorvaldsson og Páll Andrason lćtur af störfum og ný stjórn tekur viđ.

Á fundinn eru bođađir núverandi félagsmenn í Skákdeild Breiđabliks, skákmenn búsettir í Kópavogi ungir sem aldnir, skákmenn sem voru í TK, skákmenn sem eru nćstu nágrannar, skákkennarar í Kópavogi og ađrir sem vilja tengjast deildinni.

Mönnum er frjálst ađ mćta á ađalfundinn sem áheyrnarfulltrúar og ţeir sem áhuga hafa á geta skráđ sig í Skákdeild Breiđabliks á stađnum!

Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins mun mćta á fundinn og hefur bođiđ sig fram sem fundarstjóri.

Stjórn Skákdeildarinnar


Henrik annar sigurvegara Copenhagen Chess Challange

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) sigrađi á Copenhagen Chess Challange ásamt Jonny Hector (2510) sem lauk í dag. Henrik hlaut 7 vinninga í 9 skákum.

Hann fékk 3,5 vinning í síđustu 4 umferđum mótsins. Í gćr vann hann Ţjóđverjann Fabian Englert (2214) og sćnska stórmeistarann Axel Smith (2467). Í dag vann hann danska alţjóđlega meistarann Mads Andersen (2484) í fyrri skák dagsins en gerđi jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2510) í ţeirri seinni í ađeins ţremur leikjum.

Frammistađa Henriks samsvarađi 2545 skákstigum og hćkkar hann um 6 stig fyrir frammistöđu sína.

83 skákmenn frá 12 löndum tóku ţátt í mótinu. Međal keppenda voru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Henrik var nr. 4 í stigaröđ keppenda.

Mótiđ var teflt á ađeins fimm dögum og síđustu fjóra dagana voru tefldar tvćr skákir á dag.

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband