Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Skákhátíđ og sumarmót viđ Selvatn IX.

Sumarmót viđ Selvatn 2014 13.7.2014 11-21-016

GALLERÝ SKÁK í samstarfi viđ SKÁKDEILD KR og RIDDARANN efnir SUMARSKÁKMÓTS  viđ Selvatn fimmtudaginn 9. júlí nk,  líkt og mörg undanfarin ár.  Mótiđ verđur haldiđ međ viđhafnarsniđi.  Hátíđarkvöldverđur verđur framreiddur undir beru lofti og kaffi, heilsudrykkir og kruđerí í bođi međan á móti stendur.

Mótiđ sem er öllum opiđ hefst kl. 17 og stendur fram eftir kvöldi.  Ţátttaka takmarkast ţó viđ 40  keppendur, svo fyrstir koma fyrstir fá.  Tefldar  verđa 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Góđ verđlaun og  glćsilegt vinningahappdrćtti. Ţátttökugjald kr. 7.500  og rennur ágóđi ef einhver verđur til ađ efla skáklífiđ.  Mótshöldurum er ţađ mikil ánćgja ađ bjóđa bćđi eldri sem yngri skákmönnum til ţessa  skákhátíđar viđ fjallavatniđ fagurblátt.  Um leiđ og ţeir binda góđar vonir viđ ţátttöku sem flestra í mótinu leyfa ţeir sér ađ vćnta ţess ađ samveran úti náttúrunni verđi öllum skákunnendum til ánćgju og yndisauka.

Ţar sem keppenda- og gestafjöldi er takmarkađur  er áríđandi ađ ţeir sem hyggjast taka ţátt  stađfesti ţátttöku sína sem allra fyrst međ tölvupósti  til  galleryskak@gmail.com  eđa skipuleggjenda, eseinarsson@gmail.com  s. 690-2000 eđa GRK (xogz@mmedia.is s. 893-0010.


Ný alţjóđleg skákstig - Hannes á toppnum - Veronika hástökkvarinn

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag og eru miđuđ viđ 1. júlí. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna, Héđinn Steingrímsson (2562) er annar og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) ţriđji. Hjörtur Kristjánsson (1300) er stigahćstur nýliđa og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (161) hćkkar mest allra frá júní-listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2593) hćkkar um 13 stig og hefur aukiđ forystuna sína á toppnum upp í 31 stig. Héđinn Steingrímsson (2562) er annar og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) er ţriđji.

Heildarlistinn fylgir međ PDF-viđhengi.

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Stefansson, Hannesg2593913
2Steingrimsson, Hedinng256211
3Gretarsson, Hjorvar Steinng255910-12
4Olafsson, Helgig254600
5Hjartarson, Johanng25299-6
6Petursson, Margeirg25219-8
7Danielsen, Henrikg251000
8Arnason, Jon Lg249900
9Kristjansson, Stefang248500
10Gunnarsson, Jon Viktorm245800
11Thorsteins, Karlm245300
12Kjartansson, Gudmundurm245210-10
13Gretarsson, Helgi Assg245000
14Gunnarsson, Arnarm242500
15Thorhallsson, Throsturg241500
16Thorfinnsson, Bragim241400
17Thorfinnsson, Bjornm241100
18Jensson, Einar Hjaltif239400
19Olafsson, Fridrikg23929-5
20Ulfarsson, Magnus Ornf237700


Nýliđar


Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar er ţađ Hjörtur Kristjánsson (1300) og hins vegar er ţađ Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson (1041).

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Kristjansson, Hjortur 130051300
2Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol 104181041

 

Mestu hćkkanir


Sardiníu-farar eru fjórum efstu sćtunum á hćkkunarlistanum. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (161) hćkkađi mest allra en í nćstum voru Heimir Páll Ragnarsson (121), Óskar Víkingur Davíđsson (88) og Ţorsteinn Magnússon (78).

 

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Magnusdottir, Veronika Steinunn 184314161
2Ragnarsson, Heimir Pall 171214121
3Davidsson, Oskar Vikingur 17421488
4Magnusson, Thorsteinn 1377978
5Hauksson, Hordur Aron 19581059
6Baldursson, Atli Mar 1287458
7Bjorgvinsson, Andri Freyr 1852549
8Einarsson, Oskar Long 1679941
9Davidsdottir, Nansy 1753635
10Hardarson, Jon Trausti 21411634
11Bjornsson, Gunnar 2115930

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2235) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934). Veronika Steinunn kemst í fyrsta skipti inná topp 10 og fer alla leiđina upp í sjöunda sćti!

 

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Ptacnikova, Lenkawg223518-72
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 201400
3Thorsteinsdottir, Gudlaugwf193400
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 192600
5Kristinardottir, Elsa Maria 189000
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
7Magnusdottir, Veronika Steinunn 184314161
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 179000
9Hauksdottir, Hrund 177500
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 177100


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2272) hefur endurheimt stöđu sína sem stigahćsta ungmenni landsins. Í öđru sćti er Oliver Aron Jóhannesson (2263) en ţeir skipst á toppsćtinu reglulega. Í ţriđja sćti er Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227).

 

Nr.NameTitlStigGmsBornMism
1Ragnarsson, Dagurf2272619976
2Johannesson, Oliverf226361998-37
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 2227019990
4Karlsson, Mikael Johann 2161019950
5Hardarson, Jon Trausti 214116199734
6Thorhallsson, Simon 2106019990
7Heimisson, Hilmir Freyr 197962001-3
8Sigurdarson, Emil 1955019960
9Stefansson, Vignir Vatnar 192152003-32
10Birkisson, Bjorn Holm 19076200015


Heimslistinn

Forysta Carlsen (2853) hefur minnkađ verulega eftir hörminguna á Stafanger. Jafnir í 2.-3. sćti eru "gömlu mennirnir" Anand og Topalov (2816). Nakamura (2814) er svo fjórđi. Ađrir ná ekki 2800 stigum.

Heimslistinn


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Óskar Víkingur - pistill frá Porto Mannu

Ungir og eldri snillingar

Viđ ungu snillingarnir međ ţeim eldri

Ţađ voru 124 keppendur á Capo D´Orso Open á Sardiníu og fullt af Íslendingum, t.d. Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, og Friđrik Ólafsson. Ţađ er nú ekkert slćmt ađ tefla í svoleiđis félagsskap!

Svona hefst stórskemmtilegur og myndskreyttur pistill Óskars Víkings frá Sardiníu-mótinu.

Skákirnar fylgja međ sem PGN.

Hann fylgir međ sem PDF-viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg bréfskákstig í júlí 2015

Alţjóđlega bréfskáksambandiđ, ICCF, birtir ný alţjóđleg stig ţann 1. júlí nk. Efstur Íslendinga á stigalistanum er sem fyrr Dađi Örn Jónsson međ 2542 stig. Efstir á heimslistanum eru tékkneski stórmeistarinn Roman Chytilek og hollenski stórmeistarinn Ron A. H. Langeveld, báđir međ 2685 stig.

Mikil gróska er í íslenskri bréfskák um ţessar mundir, iđkendum fer stöđugt fjölgandi og nú eru 35 bréfskákmenn virkir á listanum. Framundan er landskeppni viđ Svía í haust og bíđa menn spenntir eftir ţví hvort stórmeistarinn Ulf Andersson verđi međ í keppninni. Hann er stigahćstur allra bréfskákmanna fyrr og síđar međ 2737 stig en hefur veriđ óvirkur um nokkurt skeiđ.

25 stigahćstu virku Íslendingarnir međ alţjóđleg bréfskákstig

Nafn

Fjöldi skáka

Stig 1. júli 2015

Dađi Örn Jónsson

75

2542

Jón Árni Halldórsson

303

2482

Árni H. Kristjánsson

292

2477

Jón Adólf Pálsson

404

2461

Ţorsteinn Ţorsteinsson

30

2453

Eggert Ísólfsson

47

2444

Baldvin Skúlason

119

2406

Áskell Örn Kárason

251

2404

Jónas Jónasson

200

2393

Haraldur Haraldsson

262

2390

Kjartan Maack

103

2364

Haraldur jun. Haraldsson

22

2340

Kári Elíson

425

2335

Einar Guđlaugsson

341

2307

Kristjan Jóhann Jónsson

237

2301

Halldór Grétar Einarsson

14

2267

Gisli Hjaltason

59

2242

Erlingur Ţorsteinsson

141

2237

Vigfús O. Vigfússon

166

2212

Sigurđur Ingason

20

2205

Sigurđur Dađi Sigfússon

51

2204

Snorri Hergill Kristjánsson

54

2184

Björn Jónsson

19

2176

Jóhann Helgi Sigurđsson,

17

2165

Gunnar Freyr Rúnarsson

153

2142

 

 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar Magnús Carlsen féll á tíma

GH0U8FT0Norska skákmótiđ; 1. umferđ:

Carlsen – Topalov Hvítur leikur og vinnur.

Í viđureign núverandi heimsmeistara og ţess fyrrverandi á Norska skákmótinu sem stendur yfir ţessa dagana í Stafangri leit út fyrir ađ komiđ vćri eitt ţessara forvitnilegu dćma ţar sem annar ađilinn virtist ćtla ađ tapa án ţess ađ hafa gert mistök; skákreiknarnir gátu a.m.k ekki bent á einn einasta afleik Topalovs ţar til hann hirti peđ á f2, 59. ...Dd4xf2 – ţá fyrst kviknuđu rauđu ljósin. Samt var ţađ besti praktíski möguleikinn. Magnús hafđi látiđ einfalda vinningsleiđ ganga sér úr greipum nokkrum leikjum fyrr án ţess ţó ađ spilla stöđunni og áhorfendur voru ađ velta ţví fyrir sér hvernig hann myndi klára dćmiđ. Samvinna drottningar og biskups er stundum ţeim annmörkum háđ ađ ţessir ágćtu taflmenn ganga oft á sömu reitum og rekast stundum hvor á annan. Ţess vegna ţarf ađ finna góđan svartan reit – d8-reitinn! Vinningsleiđin er í stórum dráttum ţessi: 61. Bc4+ Ke8 62. Bb5+ Kf7 63. Df5+ Kg7 64. Dd7+ Kf6 65. Dd8+! Kg7 66. De7+ Kh6 67. Df6+ Kh7 68. Bd3+ Kg8 69. Bc4+ Kh7 70. Df7+ Kh6 71. Df8+ Kg5 72. Dg7+ Kf5 73. g4+ Ke4 74. Dg6+ Ke5 75. De6+ Kd4 76. Db6+ og drottningin á f2 fellur.

Carlsen-Topalov mblEn Magnús hugsađ sig of lengi um 61. leikinn og féll á tíma. Hrćđilegur misskilingur. Hann hélt ađ 15 mínútur myndu bćtast viđ tíma sinn eftir 60 leikinn eins og í heimsmeistaraeinvígjunum viđ Anand. En tímamörkin á Norska skákmótinu eru 120 mínútur á 40 leiki, ţá bćtast 60 mínútur viđ og 30 sekúndur á leik ţađ sem eftir lifir skákar.

Stórar fyrirsagnir í norsku blöđunum og svo hófst leitin ađ sökudólgi: Heimsmeistarinn benti á mótshaldarann. Sá hefđi ekki gert sér far um ađ kynna sér tímamörkin. En mótshaldarinn gaf ţá skýringu ađ viđ opnun mótsins í Stavangri á ţriđjudaginn hefđu tímamörkin veriđ kynnt sérstaklega. Ţar hafđi Magnús mćtt of seint og getur sennilega sjálfum sér um kennt, reglurnar voru líka ađgengilegar á heimasíđu mótsins. Nú er ţađ svo ađ alls kyns tímamörk tíđkast á nútíma skákmótum en greinarhöfundur er ţeirrar skođunar ađ ákveđin íhaldsssemi eigi viđ ţegar ríkjandi heimsmeistari situr ađ tafli. Tapiđ hafđi ekki góđ áhrif á hann; í annarri umferđ tapađi hann fyrir Ítalanum Fabiano Caruana og ţar sem keppendur eru ađeins tíu talsins er ólíklegt ađ hann vinni ţetta mót. Honum hefur sjaldan gengiđ vel í alţjóđlegum mótum í Noregi. Enginn er spámađur í sínu föđurlandi. 

Sjö Íslendingar í verđlaunasćti á Sardiníu

Stórmeistaranir Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Friđrik Ólafsson hlutu allir sex vinninga af níu möguleikum á opna mótinu á Sardiníu sem lauk um síđustu helgi. Jóhann kom best út úr stigaútreikningi af ţeim ţremenningum og varđ í 6. sćti af 124 keppendum. Sigurvegari var Konstanin Landa frá Lettlandi. Alls voru sjö íslenskir keppendur í verđlaunasćti í hinum ýmsu styrkleikaflokkum. Veronika Steinunn Magnúsdóttir varđ hlutskörpust í flokki keppenda undir 1.800 Elo-stigum en sjálf hćkkađi hún um 120 Elo-stig á mótinu. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, varđ hlutskarpastur í flokki keppenda undir 2.100 Elo-stigum. Ţá má nefna ađ Friđrik Ólafsson fékk silfur fyrir besta frammistöđu keppenda 60 ára og eldri en bronsiđ kom í hlut Áskels Arnar Kárasonar.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. júní 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Tilkynning frá stjórn Taflfélags Vestmannaeyja (TV)

Stjórn TV hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ draga skáksveit sína úr 1. deild. Í framhaldi af ţví verđur lögđ meiri áhersla á starfiđ í Eyjum og ţá sérstaklega á barna- og unglingastarfiđ. Félagiđ var um árabil í fremstu röđ á ţessu sviđi og státađi af fjölmörgum Íslandsmeistaratitlum í barna- og unglingaflokum á árunum 2006-2012.

Félagiđ hefur einnig náđ frábćrum árangri í 1. deild mörg undanfarin ár og hefur flest árin veriđ í baráttu um efsta sćtiđ. Stjórn TV vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum liđsmönnum félagsins fyrir sitt framlag í ţeim efnum.

Félagiđ hefur í hyggju ađ tilkynna sveit til ţátttöku í deildarkeppninni síđar skv. reglum SÍ.

Stjórn Taflfélags  Vestmannaeyja


Topalov sigurvegari Norway Chess-mótsins - Carlsen tapađi fyrir Hammer

Búlgarski stórmeistarinn Veselin Topalov (2797) sigrađi á Norway Chess-mótinu sem lauk í Stafangri í gćr. Hann tryggđi sér sigurinn međ stuttu jafntefli gegn Anand (2804) í lokaumferđinni. Nakamura (2780) vann Aronian (2780) í lokaumferđinni og varđ jafn Indverjanum í 2.-3. sćti. Hammer (2677) vann Carlsen (2876). Ţađ er í fyrsta sem ţađ gerist í kappskák.

Lokastađan

1. Topalov (2797) 6,5 v. 
2.-3. Anand (2804) og Nakamura (2802) 6 v.
4. Giri (2773) 5,5 v.
5.-6. Caruana (2805) og Vachier-Lagrave (2723) 4 v.
7.-8. Carlsen (2876) og Grischuk (2781) 3,5 v.
9.-10. Aronian (2780) og Hammer (2677)
 3 v.

Miklar breytingar urđu á topplistanum viđ ţessa breytingar. Forysta Carlsen á toppnum minnkađi úr 72 stigum niđur í 37 stig.

2700

 


Hjörvar efstur Íslendinga í Kúbu

Minningarmóti um Cabablanca lauk í gćr í Havana. Fimm Íslendingar tóku ţátt í opnum flokki. Hjörvar varđ efstur ţeirra en hann hlaut 6,5 vinning í 10 skákum og endađi í 16.-28. sćti.

Lokastađa Íslendinga varđ sem hér segir:

  • 16.-28. Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) 6,5 v.
  • 29.-51. Guđmundur Kjartansson (2462) 6 v.
  • 102.-122. Hörđur Aron Hauksson (1899) 4,5 v.
  • 123.-141. Jón Trausti Harđarson (2107) 4 v.
  • 163..166. Aron Ingi Óskarsson (1875) 2,5 v.

Afar takmarkađar upplýsingar má finna um mótiđ á vefsíđu mótsins og t.d. ekki hćgt ađ finna út stigabreyingar. Ţó er ljóst ađ Hörđur Aron hćkkar verulega á stigum.

Heimasíđa mótsins.

 


Fyrri Sumarsyrpa Breiđabliks fer fram 3.-5. júlí

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Tvö mót verđa haldin, ţađ fyrra helgina 3.-5. júlí og ţađ seinna helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţau eru reiknuđ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Dagskrá:
1. umferđ kl 17:30 á föstudegi
2. umferđ kl 10:30 á laugardegi
3. umferđ kl 14:00 á laugardegi
4. umferđ kl 10:30 á sunnudegi
5. umferđ kl 14:00 á sunnudegi

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.

Skráning í mótiđ 3.-5.júlí:  https://docs.google.com/forms/d/1rsyp1VnMmVd2Xx2C1UqPVpGvY6p7sngkJOjawyGihZA/viewform?usp=send_form

Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1baghnMaXs2DH85jja-DwZ_b9eSeL2uLd6orNtrIAwsI/edit#gid=975323026

Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak


Skák eflir skóla - kennurum kennt ađ kenna skák

Skáksamband Íslands mun nćsta vetur ráđast í sérstakt verkefni um skákkennslu í grunnskólum. Meginstef verkefnisins er ađ kenna almennum grunnskólakennurum ađ kenna skák. Um miđjan maí var skólum gefinn kostur á ţví ađ sćkja um ţátttöku í verkefninu.

Skólar sem munu taka ţátt eru: Smáraskóli, Rofaborg, Hvaleyrarskóli, Heiđarskóli Reykjanesbć, Grunnskólinn á Hólmavík, Ţjórsárskóli, Lágafellsskóli, Grunnskólinn í Hveragerđi, Myllubakkaskóli Reykjanesbć og Álfhólsskóli.

Einn bekkur og einn til tveir kennari í hverjum skóla munu taka ţátt. Fyrirkomulagiđ verđur á ţá leiđ ađ kennarinn mun kenna ţeim bekk einn skáktíma á viku allt skólaáriđ. Kennarinn sem lćrir til skákkennara mun fá ađstođ verkefnastjóra yfir skólaáriđ og m.a. mun verkefnastjóri kenna fyrstu skáktímana međ hverjum kennara. Haldnar verđa smiđjur, námskeiđ og kennurum leiđbeint gegnum net, síma og vinnufundi. Kennararnir sem taka ţátt skiptast jafnt til kynja og bekkirnir sem taka ţátt eru frá elsta ári í leikskóla upp í fjórđa bekk í grunnskóla.

Verkefniđ kemur í kjöfar á skipun og vinnu vinnuhóps á vegum Menntamálaráđuneytisins sem Katrín Jakobsdóttir skipađi á sínum tíma. Hópurinn skilađi ítarlegri skýrslu en megin niđurstađa var sú ađ til ađ efla skákkennslu í grunnskólum landsins ţurfi fyrst og fremst ađ fjölga skákkennurum.

Verkefnisstjóri verđur Stefán Bergsson.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 9
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 8763713

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband