Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar Magnús Carlsen féll á tíma

GH0U8FT0Norska skákmótiđ; 1. umferđ:

Carlsen – Topalov Hvítur leikur og vinnur.

Í viđureign núverandi heimsmeistara og ţess fyrrverandi á Norska skákmótinu sem stendur yfir ţessa dagana í Stafangri leit út fyrir ađ komiđ vćri eitt ţessara forvitnilegu dćma ţar sem annar ađilinn virtist ćtla ađ tapa án ţess ađ hafa gert mistök; skákreiknarnir gátu a.m.k ekki bent á einn einasta afleik Topalovs ţar til hann hirti peđ á f2, 59. ...Dd4xf2 – ţá fyrst kviknuđu rauđu ljósin. Samt var ţađ besti praktíski möguleikinn. Magnús hafđi látiđ einfalda vinningsleiđ ganga sér úr greipum nokkrum leikjum fyrr án ţess ţó ađ spilla stöđunni og áhorfendur voru ađ velta ţví fyrir sér hvernig hann myndi klára dćmiđ. Samvinna drottningar og biskups er stundum ţeim annmörkum háđ ađ ţessir ágćtu taflmenn ganga oft á sömu reitum og rekast stundum hvor á annan. Ţess vegna ţarf ađ finna góđan svartan reit – d8-reitinn! Vinningsleiđin er í stórum dráttum ţessi: 61. Bc4+ Ke8 62. Bb5+ Kf7 63. Df5+ Kg7 64. Dd7+ Kf6 65. Dd8+! Kg7 66. De7+ Kh6 67. Df6+ Kh7 68. Bd3+ Kg8 69. Bc4+ Kh7 70. Df7+ Kh6 71. Df8+ Kg5 72. Dg7+ Kf5 73. g4+ Ke4 74. Dg6+ Ke5 75. De6+ Kd4 76. Db6+ og drottningin á f2 fellur.

Carlsen-Topalov mblEn Magnús hugsađ sig of lengi um 61. leikinn og féll á tíma. Hrćđilegur misskilingur. Hann hélt ađ 15 mínútur myndu bćtast viđ tíma sinn eftir 60 leikinn eins og í heimsmeistaraeinvígjunum viđ Anand. En tímamörkin á Norska skákmótinu eru 120 mínútur á 40 leiki, ţá bćtast 60 mínútur viđ og 30 sekúndur á leik ţađ sem eftir lifir skákar.

Stórar fyrirsagnir í norsku blöđunum og svo hófst leitin ađ sökudólgi: Heimsmeistarinn benti á mótshaldarann. Sá hefđi ekki gert sér far um ađ kynna sér tímamörkin. En mótshaldarinn gaf ţá skýringu ađ viđ opnun mótsins í Stavangri á ţriđjudaginn hefđu tímamörkin veriđ kynnt sérstaklega. Ţar hafđi Magnús mćtt of seint og getur sennilega sjálfum sér um kennt, reglurnar voru líka ađgengilegar á heimasíđu mótsins. Nú er ţađ svo ađ alls kyns tímamörk tíđkast á nútíma skákmótum en greinarhöfundur er ţeirrar skođunar ađ ákveđin íhaldsssemi eigi viđ ţegar ríkjandi heimsmeistari situr ađ tafli. Tapiđ hafđi ekki góđ áhrif á hann; í annarri umferđ tapađi hann fyrir Ítalanum Fabiano Caruana og ţar sem keppendur eru ađeins tíu talsins er ólíklegt ađ hann vinni ţetta mót. Honum hefur sjaldan gengiđ vel í alţjóđlegum mótum í Noregi. Enginn er spámađur í sínu föđurlandi. 

Sjö Íslendingar í verđlaunasćti á Sardiníu

Stórmeistaranir Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Friđrik Ólafsson hlutu allir sex vinninga af níu möguleikum á opna mótinu á Sardiníu sem lauk um síđustu helgi. Jóhann kom best út úr stigaútreikningi af ţeim ţremenningum og varđ í 6. sćti af 124 keppendum. Sigurvegari var Konstanin Landa frá Lettlandi. Alls voru sjö íslenskir keppendur í verđlaunasćti í hinum ýmsu styrkleikaflokkum. Veronika Steinunn Magnúsdóttir varđ hlutskörpust í flokki keppenda undir 1.800 Elo-stigum en sjálf hćkkađi hún um 120 Elo-stig á mótinu. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, varđ hlutskarpastur í flokki keppenda undir 2.100 Elo-stigum. Ţá má nefna ađ Friđrik Ólafsson fékk silfur fyrir besta frammistöđu keppenda 60 ára og eldri en bronsiđ kom í hlut Áskels Arnar Kárasonar.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. júní 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband