Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
31.8.2013 | 18:47
Jóhann sigrađi á minningarmóti Guđmundar Arnlaugssonar

Jóhann Hjartarson sigrađi á minningarmóti Guđmundar Arnlaugssonar sem fram fór í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ í dag. Jóhann sem er gamall nemandi Guđmundar í skólann sýndi enn og sannađi hversu megnugur hann er viđ skákborđiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ annar og Jón Viktor Gunnarsson og Helgi Ólafsson urđu í 3.-4. sćti.
Veitt voru aukaverđlaun í fjórum flokkum. Bragi Halldórsson, gamall samstarfsmađur Guđmundar úr MH, vann öđlingaverđlaunin (60+) örugglega en hann hlaut 7,5 vinning. Gunnar Kr. Gunnarsson, annar gamall samstarfsfélagi Guđmundar úr skákhreyfingunni varđ annar í ţessum flokki međ 6,5 vinning.
Oliver Aron Jóhannesson tók unglingaverđlaunin en hann hlaut 6 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson og Gauti Páll Jónsson komu nćstir međ 5,5 vinning.
Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir komu efstar og jafnar í mark í kvennaflokki međ 5,5 vinning en Lenka hlaut verđlaunin eftir stigaútreikning.
Siguringi Sigurjónsson og Arnljótur Sigurđsson urđu efstir og jafnir í flokki skákmanna međ minna en 2000 skákstig en Siguringi hlaut verđlaunin eftir stigaútreikning.
Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Skáksamband Íslands stóđ fyrir mótshaldinu í samvinnu viđ afkomendur Guđmundar, Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og Nýherja. Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Jóhann Hjartarson gegn Sigurđi Ingasyni.
Spil og leikir | Breytt 1.9.2013 kl. 14:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2013 | 15:05
Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á morgun í MH - allir keppendur fá bókagjöf
Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á morgun laugardag í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Mótiđ hefst kl. 14 og stendur til kl. 17. Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra, setur mótiđ og leikur fyrsta leik mótsins fyrir Jóhann Hjartarson, stigahćsta íslenska skákmanninn og fyrrum nemenda Guđmundar í MH. Allir keppendur fá bókagjöf en um er ađ rćđa hina frábćru bók, Skáldskapur viđ skákborđiđ eftir Guđmund sjálfan. Mótiđ er öllum opiđ og opiđ er fyrir skráningu fram til 13 á morgun. Skráning fer fram hér á Skák.is.
Mótiđ fer fram í tilefni aldarminningar Guđmundar Arnlaugssonar sem fćddist 1. september 1913. Á afmćlisdaginn sjálfan (sunnudaginn) verđur svo málţing í MH tileinkađ Guđmundi ţar sem Helgi Ólafsson verđur fulltrúi skákhreyfingarinnar og fjallar um feril Guđmundar sem skákmanns, skákdómara og skákrithöfundar. Málţingiđ hefst kl. 14 en nánar má lesa um ţađ hér.
Minningarmótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 11 umferđir, svissneska kerfiđ, međ tímamörkunum 5+2 (5 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţátttökugjöld eru 1.000 kr. en 500 kr. fyrir unglinga (16 ára og yngri), öryrkja og aldrađa (67+).
Minningarmótiđ sjálft er öllum opiđ. Tefldar verđa 11 umferđir hrađskák (5+2). Međal keppenda eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason sem allir voru nemendur viđ skólann ţegar Guđmundur var ţar rektor sem og landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson. Međal annarra keppenda eru margir af yngri skákmönnum landsins og ţar međ taliđ flestir fulltrúa Íslands á EM ungmenna sem fram fer í haust í Svartfjallalandi.
Keppendalistann má finna á Chess-Results.
Heildarverđlaun mótsins eru 150.000 kr. Ţau skiptast sem hér segir:
Verđlaun fyrir efstu sćtin eru eftirfarandi
- 60.000 kr.
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
Ađalverđlaunum verđur skipt samkvćmt Hort-kerfinu séu menn jafnir.
Aukaverđlaun
- Efsti öldungurinn 60 ára og eldri (fćddir 1953 eđa fyrr): 10.000 kr.
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri (fćddir 1997 eđa síđar): 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ minna en 2000 skákstig: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir.
Skáksamband Íslands stendur fyrir mótinu í samvinnu viđ afkomendur Guđmundar, Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og Nýherja.
30.8.2013 | 11:14
Bolvíkingar og Gođinn-Mátar mćtast í undanúrslitum
Dregiđ var fyrr í dag til undanúrslita Hrađskákkeppni taflfélaga. Stóra viđureignin undanúrslita er viđureign Bolvíkinga sem mörđu Eyjamenn í gćr og Gođans-Máta, sem hafa fariđ illa međ Reykjavíkurfélögin TR og Helli í fyrri umferđum.
Skákfélag Akureyrar mćtir svo sigurvegaranum úr viđureign Víkingaklúbbsins og Skákfélags Íslands sem mćtast á ţriđjudaginn.
Ţađ var Ríkharđur Sveinsson sem dró miđa úr Copa America-bikarnum sem íslenska ólympíuliđiđ vann á Ólympíuskákmótinu 1939 í Buenos Aires ţar sem Guđmundur Arnlaugsson var međal keppenda.
Ţađ eru fastir leikdagar á undaúrslitum og úrslitum keppninnar. Undanúrslitin fara fram á fimmtudaginn 5. september kl. 20 og úrslitin sunnudaginn 8. september kl. 14.
30.8.2013 | 00:33
Háspenna í Faxafeni ţegar Bolar lögđu Eyjamenn 37-35


Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2013 | 15:53
EM-keppandinn: Hilmir Freyr Heimisson
Átta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir eru kynntir ţessa dagana hér á Skák.is
Ađ ţessu er ţađ Hilmir Freyr Heimisson, sem teflir í flokki 12 ára og yngri, og náđi nýlega eftirtektarverđum árangri á Politiken Cup.
Nafn
Hilmir Freyr Heimisson.
Fćđingardagur
4. ágúst 2001.
Félag
Taflfélagiđ Hellir
Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?
Já á Prag í Tékklandi áriđ 2012.
Helstu skákafrek
Íslandsmeistari í skólaskák 2013,
Stigaverđlaun á Politiken Cup 1501-1700 stig 2013
Barnablitzmeistari á Reykjavík Open 2012
Unglingameistari Hellis 2012
Afmćlismót aldarinnar 5.- 6. Bekkur 1. sćti 2012
Unglingameistari TR 2011, MS jólaskákmótsmeistari 2011
Skákakademía Kópavogs 1.sćti 2011, 2012, 2013
Skákţing Garđabćjar B-flokkur 1.sćti 2011
Og fleira...
Skemmtilegasta skákferđin
Ferđ á Politiken Cup sem ég fór á núna í júlí 2013 međ mömmu og Henrik í Helsingřr.
Eftirminnilegasta skákin
Á móti Hans Richard Thjomoe á Reykjavíkurskákmótinu 2012 Skákina má finna hér og svo fylgir hún međ sem viđhengi.
Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?
Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.
Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2013 | 14:24
Gođinn-Mátar bar sigurorđ af Taflfélaginu Helli
Gođar og Mátar mćttu glađbeittir til sveitakeppni viđ Hellismenn í Faxafeni í gćr. Síđarnefndu höfđu fengiđ léđ salarkynni SÍ af ţessu tilefni en ţeirra eigin voru í notkun vegna meistaramótsins. Sveitunum laust saman á 6 borđum eins og reglur keppninnar gera ráđ fyrir. Viđureignin var spennandi framan af og nokkuđ jöfn. Í hléi var stađan 19.5-16.5 Gođmátum í vil sem bitu í skjaldarrendur í seinni hlutanum, juku forskotiđ og unnu góđan sigur međ 45.5 vinninga gegn 26.5 vinningum Hellis.
Sterkastir hjá Gođanum-Mátum voru; Ţröstur Ţórhallsson međ 10 af 12, Helgi Áss Grétarsson međ 8 af 11 og Ásgeir P. Ásbjörnsson međ 6.5 af 9. Sterkastir gestgjafanna voru Hjörvar Steinn Grétarsson međ 8.5 af 12, Davíđ Ólafsson međ 7 af 12 og Andri Áss Grétarsson međ 6.5 af 12.
Hellismönnum er ţökkuđ viđureignin og viđurgjörningur í hléi.
Međ góđri kveđju,
Pálmi R. Pétursson
Einstök úrslit má nálgast á Chess-Results.
Ţetta var fyrsta viđureign átta liđa úrslita. Ţá halda áfram í kvöld međ viđureign Taflfélags Vestmannaeyja og Taflfélags Bolungarvíkur. Undanúrslit fara svo fram fimmtudaginn 5. september kl. 20.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2013 | 07:00
Loftur í SA
Loftur Baldvinsson (1703) hefur gengiđ á ný í uppeldisfélag sitt, Skákfélag Akureyrar, úr Gođanum-Mátum. Loftur er af fjölmennri kynslóđ skákmanna frá Akureyri sem fengu sitt skákuppeldi í Ţingvallastrćti 18, gamla félagsheimilli Skákfélagsins. Sem unglingur tefldi Loftur međ sterkum skáksveitum Gagnfrćđaskóla Akureyrar sem voru ćtíđ ofarlega á Íslandsmóti grunnskólasveita, en ţjálfari ţeirra var Ţór Valtýsson. Eins og gengur tók Loftur sér langt hlé frá opinberri taflmennsku en hefur veriđ ţó nokkuđ virkur ađ undanförnu og vakti glćsilegur sigur hans á Braga Ţorfinnssyni á Íslandsmótinu gríđarlega athygli.
Skákfélag Akureyrar býđur Loft hjartanlega velkominn í félagiđ. Mun Loftur tefla međ Skákfélaginu í kvöld í Hrađskákkeppni taflfélaga gegn Briddsfjelaginu.
Spil og leikir | Breytt 28.8.2013 kl. 14:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2013 | 01:08
Oliver, Mikael og Stefán efstir á Meistaramóti Hellis
Oliver Aron Jóhannesson (2008), Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Stefán Bergsson (2131) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Stöđu mótsins má finna hér. Sem fyrr er töluvert um óvćnt úrslit á mótinu.
Hörđur Jónasson (1300) vann Andra Stein Hilmarsson (1657), hinn ungi og efnilegi skákmađur Óskar Víkingur Davíđsson (1379) gerđi jafntefli viđ Birki Karl Sigurđsson (1650) og annar ungur og efnilegur skákmađur Mykhaylo Kravchuk (1232) vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1577). Öll úrslit 3. umferđar má finna hér.
Nú er hlé á mótinu fram á mánudagskvöld ţegar fjórđa umferđ fer fram. Pörun hennar má finna hér.
Paul Frigge sér um innslátt skáka. Skákir fjórđu umferđar fylgja sem viđhengi.29.8.2013 | 00:26
Kramnik og Andreikin tefla til úrslita á Heimsbikarmótinu
Rússarnir Vladimir Kramnik (2784) og Dmitry Andreikin (2727) mćtast í úrslitum heimsbikarmótsins í skák sem fram fer í Tromsö í Noregi. Kramnik vann Frakkann Maxime Vachier-Lagrave (2719) en Andrekin vann landa sinn Evgeny Tomashevsky (2709). Bćđi einvígin enduđu 2,5-1,5. Andrekin hefur ţar međ tryggt sér keppnsirétt í nćsta áskorendamóti en Kramnik hafđi ţegar tryggt sér ţađ.
Tefla ţeir landarnir fjórar skákir og hefst einvígiđ á föstudaginn.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
28.8.2013 | 14:58
Friđrik međ á NM öldunga
Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2407) er međal keppenda á NM öldunga sem fram fer á dönsku eyjunni Borgundarhólmi dagana 7.-16. september. Friđrik er ekki einni íslenski skákmađurinn sem tekur ţátt ţví einnig eru Áskell Örn Kárason (2205) og Sigurđur E. Kristjánsson (1912) međal keppenda.
Hinir Norđurlandaţjóđirnar senda einnig til leiks sterka keppendur. Ţar á međal eru danski stórmeistarinn og heimsmeistari öđlinga (60+) Jens Kristiansen (2405), Jörn Sloth (2342), sem er núverandi Norđurlandameistari öđlinga, og finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2288).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 28
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 244
- Frá upphafi: 8753253
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 179
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar