Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

EM-keppandinn: Dawid Kolka

Dawid KolkaÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir verđa kynntir til leiks nćstu daga og vikur hér á Skák.is.

Ađ ţessu er ţađ Dawid Kolka sem hefur byrjađ afar vel á Meistaramóti Hellis en hann vann Sverri Örn Björnsson í annarri umferđ í gćr.

Nafn

Dawid Kolka

Fćđingardagur

12. september 2000.

Félag

Taflfélagiđ Hellir

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Hef aldrei áđur teflt á EM/HM en hef teflt á NM ungmenna sem og á fyrsta borđi međ sveit Álfhólsskóla á NM grunnskólasveita.

Helstu skákafrek

Ég er Íslandsmeistari barna 2011, skákmeistari Kópavogs 2012 og 2013 unglingameistari Hellis 2012, brons í flokki fćdda 2000-2001 á NM ungmenna 2013, unniđ tvisvar á íslandsmóti barnaskólasveita 2012 og 2013 međ skólasveit, og lenti í 2. sćti međ skólasveit á NM barnaskólasveita 2012 og skólameistari ţrjú ár í röđ.


Skemmtilegasta skákferđin

Skemmtilegasta skákferđin er ferđin til Tékklands í fyrra. 

Eftirminnilegasta skákin

Minnistćđasta skákin er gegn Anastasiu Nazarovu.

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


Enn óvćnt úrslit á Meistaramóti Hellis

Loftur Baldvinsson gerđi jafntefli í dagEnn var nokkuđ um óvćnt úrslit á Meistaramóti Hellis en önnur umferđ fór fram í kvöld. Ţađ bar helst til tíđinda ađ Dawid Kolka (1609) vann Sverri Örn Björnsson (2100) og ađ Loftur Baldvinsson (1706) gerđi jafntefli viđ Kjartan Maack (2128) á efsta borđi. Sjö skákmenn eru nú efstir međ fullt hús vinninga. Stöđu mótsins má finna hér.

Öll úrslit annarrar umferđar má finna hér.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19:30. Pörun hennar má finna hér.

Paul Frigge sér um innslátt skák og eru skákir umferđarinnar vćntanlegar sem viđhengi.


Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á laugardag

Guđmundur Arnlaugsson og Baldur MöllerMinningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ, laugardaginn 31. ágúst. Mótiđ hefst kl. 14 og stendur til kl. 17.

Mótiđ fer fram í tilefni aldarminningar Guđmundar Arnlaugssonar sem fćddist 1. september 1913. Á afmćlisdaginn sjálfan (sunnudaginn) verđur svo málţing í MH tileinkađ Guđmundi ţar sem Helgi Ólafsson verđur fulltrúi skákhreyfingarinnar og fjallar um feril Guđmundar sem skákmanns, skákdómara og skákrithöfundar. Nánar verđur sagt frá málţinginu síđar.

Minningarmótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 11 umferđir, svissneska kerfiđ, međ tímamörkunum 5+2 (5 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki Guđmundur og Lothar Schmidţátt. Gamlir nemendur Guđmundar eru sérstaklega hvattir til ţátttöku sem og auđvitađ allir skákáhugamenn sem margir hverjir minnast ţessa merka manns međ miklum hlýhug. Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Heildarverđlaun mótsins eru 150.000 kr.

Ţau skiptast sem hér segir:

Verđlaun fyrir efstu sćtin eru eftirfarandi

  1. 60.000 kr.
  2. 30.000 kr.
  3. 20.000 kr.

Ađalverđlaunum verđur skipt samkvćmt Hort-kerfinu séu menn jafnir.

Aukaverđlaun

  • Efsti öldungurinn 60 ára og eldri (Fćddir 1953 eđa fyrr): 10.000 kr.
  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri (Fćddir 1997 eđa fyrr): 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ minna en 2000 skákstig: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir. 

Skáksamband Íslands stendur fyrir mótinu í samvinnu viđ afkomendur Guđmundar, Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og Nýherja.

Ritstjóri náđi ţví miđur ekki kynnast Guđmundi nema ţá lítilsháttar. Ritstjóri á hins vegar mjög góđar minningar um ađ hafa setiđ fyrir framan útvarpiđ í stofunni, hlustandi á skákţćtti Guđmundar (Youtube ţess tíma!) međ skákborđiđ uppi ţar sem mennirnir voru fćrđir jafnóđum og leikirnir voru lesnir upp. Guđmundur hafđi ákaflega útvarpsvćna rödd. Einnig minnist ritstjóri stórgóđra skákbóka Guđmundar sem og greina hans í Tímaritinu Skák sem voru margoft lesnar. Sérstaklega skal nefnd bókin Skáldskapur viđ skákborđiđ sem á vera skyldulesning allra skákáhugamanna.


EM-keppandinn: Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Veronika Steinunn MagnúsdóttirÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir verđa kynntir til leiks nćstu daga og vikur hér á Skák.is.

Nafn

Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Fćđingardagur

5. febrúar 1998.

Félag

Taflfélag Reykjavíkur

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Nei, en hef keppt á Norđurlandamóti stúlkna sl. 4 ár.

Helstu skákafrek

Íslandsmeistari stúlkna 2013

Ţriđja sćti á Norđurlandamóti stúlkna í flokki 11-13 ára áriđ 2011

Stúlknameistari Reykjavíkur 2011 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1163708/

Stúlknameistari TR 2010 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1116404/

Skemmtilegasta skákferđin

Norđurlandamót stúlkna 2012 sem haldiđ var í Stavanger í Noregi.

Eftirminnilegasta skákin

Sigurskák mín gegn Stefáni Bergssyni í fyrstu umferđ Íslandsmótsins 2013 (fylgir međ sem PGN-viđhengi).

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


Meistaramót Hellis hófst í kvöld - óvćnt úrslit á fyrsta borđi

Felix og Jón ÁrniMeistaramót Hellis hófst í kvöld međ fyrstu umferđ. Eins og iđulega á opnum mótum urđu úrslit almennt hefđbundin. Óvćnt úrslit urđu ţó á tveimur borđum. Felix Steinţórsson (1510) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli á fyrsta borđi viđ stigahćsta keppenda mótsins, Jón Árna Halldórsson (2213) ogBjörn Hólm og Vignir Vatnar Björn Hólm Birkisson (1186) vann Vigni Vatnar Stefánsson (1780) í hörkuspennandi skák.

Öll úrslit fyrstu umferđar má finna hér.

Alls taka 34 skákmenn ţátt í mótinu sem telst prýđisţátttaka. Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19:30. Pörun 2. umferđar má finna hér.

Paul Frigge hefur slegiđ inn skákir umferđarinnar sem fylgja međ sem viđhengi.


EM-keppandinn: Mikael Jóhann Karlsson

Mikael Jóhann - unglingameistari ÍslandsÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir verđa kynntir til leiks nćstu daga og vikur hér á Skák.is. Byrjađ er á ţeim elsta Mikael Jóhanni Karlssyni sem keppir í U18.

Nafn

Mikael Jóhann Karlsson.

Fćđingardagur

26. júní 1995.

Félag

Skákfélag Akureyrar.

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Keppti síđast á HM í Tyrklandi 2009 og afţakkađi bođiđ á EM í fyrra.

Helstu skákafrek

Íslandsmeistari í skólaskák 2008 og 2011, Íslandsmeistari drengja og telpna 2010, unglingameistari Íslands 2011 (U20), Meistari Skákskóla Íslands 2012, annađ sćti á Unglingameistaramóti Íslands 2012 (eftir Hjörvari).  Vann Norđurlandsmót unglinga 7 sinnum í röđ  8 sinnum allt í allt. Vann B-flokk Haustmóts TR 2011, 3. sćti á Skákţingi Reykjavíkur 2013 og 3. sćti á NM í skólaskák (17-19 ára).

Skemmtilegasta skákferđin

Czech Open 2013 sem var ađ ljúka, ég fór í ferđ međ félögum mínum og var á tímabili í toppbaráttunni og grćddi 40 stig.

Eftirminnilegasta skákin

Ţegar ég vann Dag Andra Friđgeirsson í úrslitaskák um fyrsta Íslandsmeistaratitilinn minn!

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


Guđmundur međ 3,5 vinning eftir 4 umferđir - mćtir Gustafsson á morgun

Guđmundur Kjartansson í AndorraAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434) er međ 3,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum á alţjóđlegu móti sem nú er í gangi í Barcelona. Í dag vann hann heimamann međ 2216 skákstig en andstćđingarnir í umferđum 1-3 höfđu 2045-2170 skákstig.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ ţýska stórmeistarann og félagsmann í Taflfélagi Vestmannaeyja Jan Gustafsson (2619). Skákin verđur í ţráđbeinni útsendingu á vef mótsins og hefst kl. 14:30.


Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á laugardag í MH

Guđmundur Arnlaugsson og Baldur MöllerMinningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram í Menntaskólanum viđ Hamrahíđ laugardaginn 31. ágúst. Mótiđ fer fram í tilefni aldarafmćlis Guđmundar sem fćddist 1. september 1913. Á afmćlisdaginn sjálfan verđur svo málţing tileinkađ Guđmundi ţar sem Helgi Ólafsson verđur fulltrúi skákhreyfingarinnar og fjallar um feril Guđmundar bćđi skákmanns og ekki síđur um feril hans sem virts skákdómara.

Heildarverđlaun á mótinu eru 150.000 kr. Fyrirkomulag mótsins og málţingsins verđur nánar kynnt á morgun en mótiđ hefst kl. 14. Skráning hefst einnig á morgun Skák.is. Mótiđ er öllum opiđ en gamlir nemendur Guđmundar eru sérstaklega hvattir til ađ mćta. Ţátttökugjöld verđa 1.000 kr. en 500 kr. fyrir 15 ára og yngri.

Skáksamband Íslands stendur fyrir mótinu í samvinnu viđ afkomendur Guđmundar, Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og Nýherja.


Meistaramót Hellis hefst í kvöld

Jón ÁrniMeistaramót Hellis 2013 hefst mánudaginn 26. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 9. september.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi.  Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning í mótiđ er hér á heimasíđu Hellis og hér á Skák.is.  Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum.

Ađalverđlaun:

  1. 40.000
  2. 30.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Houdini 3 Aquarium Pro
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Houdini 3 Aquarium Standard
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:ChessOK Aquarium 2012
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: CT-ART 4.0 (taktískar ćfingar)
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr.5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
  • Kvennaverđlaun, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 3.000; ađrir 4.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla: 
  • 1. umferđ, mánudaginn, 26. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 2. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, ţriđjudaginn, 3. september, ágúst, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 4. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudagur, 9. september, kl. 19:30

Óvćntir hlutir á Heimsbikarmóti - ţrír Rússar í undanúrslitum

Ţađ má međ sanni segja ađ úrslitin í átta manna úrslitum Heimsbikarmótsins í skák hafi veriđ heldur óvćnt. Kramnik (2784) komst áfram eftir sigur á Korobov (2720) en í hinum ţremur einvígunum komust hinir stigalćgri áfram. Tomashevsky (2706) heldur áfram ađ gera frábćra hluti og sló nú Kamsky (2741), Vachier-Lagreve (2719) hafđi betur gegn Caruana (2796) og Andreikin (2716) vann Svidler (2746).

Ţađ eru ţví ţrír Rússar og einn Frakki sem eru eftir. Undanúrslitin hefjast á morgun og ţá mćtast Tomashevsky - Andreikin og Vachier-Lagrave - Kramnik.



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 80
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8764689

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband