Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á laugardag

Guđmundur Arnlaugsson og Baldur MöllerMinningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ, laugardaginn 31. ágúst. Mótiđ hefst kl. 14 og stendur til kl. 17.

Mótiđ fer fram í tilefni aldarminningar Guđmundar Arnlaugssonar sem fćddist 1. september 1913. Á afmćlisdaginn sjálfan (sunnudaginn) verđur svo málţing í MH tileinkađ Guđmundi ţar sem Helgi Ólafsson verđur fulltrúi skákhreyfingarinnar og fjallar um feril Guđmundar sem skákmanns, skákdómara og skákrithöfundar. Nánar verđur sagt frá málţinginu síđar.

Minningarmótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 11 umferđir, svissneska kerfiđ, međ tímamörkunum 5+2 (5 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki Guđmundur og Lothar Schmidţátt. Gamlir nemendur Guđmundar eru sérstaklega hvattir til ţátttöku sem og auđvitađ allir skákáhugamenn sem margir hverjir minnast ţessa merka manns međ miklum hlýhug. Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Heildarverđlaun mótsins eru 150.000 kr.

Ţau skiptast sem hér segir:

Verđlaun fyrir efstu sćtin eru eftirfarandi

  1. 60.000 kr.
  2. 30.000 kr.
  3. 20.000 kr.

Ađalverđlaunum verđur skipt samkvćmt Hort-kerfinu séu menn jafnir.

Aukaverđlaun

  • Efsti öldungurinn 60 ára og eldri (Fćddir 1953 eđa fyrr): 10.000 kr.
  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri (Fćddir 1997 eđa fyrr): 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ minna en 2000 skákstig: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir. 

Skáksamband Íslands stendur fyrir mótinu í samvinnu viđ afkomendur Guđmundar, Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og Nýherja.

Ritstjóri náđi ţví miđur ekki kynnast Guđmundi nema ţá lítilsháttar. Ritstjóri á hins vegar mjög góđar minningar um ađ hafa setiđ fyrir framan útvarpiđ í stofunni, hlustandi á skákţćtti Guđmundar (Youtube ţess tíma!) međ skákborđiđ uppi ţar sem mennirnir voru fćrđir jafnóđum og leikirnir voru lesnir upp. Guđmundur hafđi ákaflega útvarpsvćna rödd. Einnig minnist ritstjóri stórgóđra skákbóka Guđmundar sem og greina hans í Tímaritinu Skák sem voru margoft lesnar. Sérstaklega skal nefnd bókin Skáldskapur viđ skákborđiđ sem á vera skyldulesning allra skákáhugamanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8765162

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband