Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út.  Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson eru venju samkvćmt stigahćstir íslenskra skákmanna. Hjörvar Steinn Grétarsson er ţriđji. Enginn nýliđi er á listanum en Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum. Rétt er ađ taka fram ađ Íslandsmótiđ í skák verđur ekki reiknađ fyrr en á júlí-listanum og ţar má gera ráđ fyrir töluverđum sveiflum međal efstu manna.

Topp 20

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2545715
4Stefansson, HannesGM254016-8
5Steingrimsson, HedinnGM253700
6Petursson, MargeirGM253200
7Arnason, Jon LGM250200
8Kristjansson, StefanGM24904-4
9Danielsen, HenrikGM248693
10Sigurjonsson, GudmundurGM246300
11Gretarsson, Helgi AssGM246200
12Thorsteins, KarlIM245600
13Thorfinnsson, BragiIM24479-12
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Kjartansson, GudmundurIM24346-5
16Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
17Thorhallsson, ThrosturGM242516-12
18Olafsson, FridrikGM23975-9
19Arngrimsson, DagurIM239064
20Thorfinnsson, BjornIM238900


Nýliđar

Engir nýliđar eru á listanum nú. Ţess má ţó geta Omar Salama kemur "nýr" inn en hann er nú skráđur sem Íslendingur á stigalistanum.

Mestu hćkkanir

Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum eđa 61 skákstig eftir góđa frammistöđu á Skákmóti öđlinga. Gauti Páll Jónsson (38), Vignir Vatnar Stefánsson (36) og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (32) koma nćst.

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Helgason, Jon Thor 1681661
2Jonsson, Gauti Pall 1719638
3Stefansson, Vignir Vatnar 1948636
4Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1789632
5Ontiveros, John 1766424
6Kristinsson, Ogmundur 2071723
7Johannsson, Orn Leo 2038523
8Ragnarsson, Dagur 2161522
9Nikulasson, Gunnar 1666622
10Palsdottir, Soley Lind 1471422

Stigahćstu ungmenni (1994-)

Dagur Ragnarsson (2161) náđi efsta sćtinu á ungmennalistanum af félaga sínum Oliveri Aroni Jóhannessyni (2156) en á ţeim munar ađeins 5 stigum. Nökkvi Sverrisson (2082) er ţriđji.

 

No.NameJUN14B-dayDiff
1Ragnarsson, Dagur2161199722
2Johannesson, Oliver2156199810
3Sverrisson, Nokkvi208219940
4Karlsson, Mikael Johann20561995-15
5Hardarson, Jon Trausti20451997-21
6Johannsson, Orn Leo2038199423
7Thorgeirsson, Jon Kristinn196619990
8Stefansson, Vignir Vatnar1948200336
9Sigurdarson, Emil190319960
10Fridgeirsson, Dagur Andri184719950

 
Reiknuđ innlend mót

 • Skákmót öđlinga
 • Wow air Vormót TR (a- og b-flokkar)
 • Norđurlandamót stúlkna (a-, b- og c-flokkar)
 • Landsmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkar)

Bolvíkingum spáđ sigri

Ritstjóri hefur gert hina hefđbundu spá um Íslandsmót skákfélaga og er Bolvíkingum spáđ sigri fimmta áriđ í röđ.

Spá ritstjóra.

 


Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

 

1 saeti rimaskoli

 

 

Rétt á fimmta tug sveita tók ţátt á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Rimaskóla um helgina. Ađ loknum fyrri keppnisdegi voru heimamenn í a-sveit Rimaskóla međ nauma forystu á Álfhólsskóla - áđur Hjallaskóla, og báru ţessar sveitir af öđrum sveitum. Sveitirnar höfđu mćst í 5. umferđ og skiliđ jafnar eftir hörkuviđureign. Í sjöttu og sjöundu umferđ  má segja ađ úrslit mótsins hafi ráđist. Á međan ađ Rimaskóli vann viđureignir sínar 4-0 tapađi Álfhólsskóli niđur vinningum gegn sterkum sveitum Grunnskóla Vestmannaeyja og Melaskóla.  Fór svo ađ fyrir síđustu umferđina hafđi a-sveit Rimaskóla tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annađ áriđ í röđ. Glćsilegur árangur hjá Rimaskóla og er ljóst ađ skólinn hefur algera yfirburđi yfir ađra skóla og minnir ađ mörgu leyti á veldi Ćfingaskóla KHÍ á árum áđur.

DSCN2116Álfhólsskóli var vel ađ öđru sćtinu kominn.  Íslandsmeistari barna, Dawid Kolka, teflir á 1. borđi og Smári Rafn Teitsson er ţjálfari sveitarinnar. Melaskóli, sem vann ţetta mót ţrjú ár í röđ í kringum aldamótin, nái ţriđja sćtinu eftir harđa baráttu en margar sveitir áttu möguleika á bronsinu fyrir síđustu umferđina. Mikill skákáhugi er innan Melaskóla sem nýtur kennslu Skákakademíu Reykjavíkur. Međ sveit skólans teflir fremst í flokki Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem fer senn utan og teflir á Norđurlandamóti stúlkna í Danmörku.

Sveitir Salaskóla voru áberandi í verđlaunaafhendingunni. Mikil breidd innan skólans og skákin gríđarlega vinsćl ađ sögn umsjónarmanns skákkennslu í Salaskóla; Tómasarbesta b salaskoli Rasmus.

Rétt er ađ minnast á árangur Hörđuvallaskóla Kópavogi. Ung sveit leidd áfram af Vigni Vatnari sem bćtti sig um 30 sćti frá ţví í fyrra. Lenti ţá í 37. sćti en nú í ţví sjöunda. Gunnar Finnsson ađ gera góđa hluti en hann kennir skák í skólanum.

Mótiđ heppnađist vel í alla stađi, starfsliđ mótsins var skipađ reynsluboltum á sviđi skákstjórnar og Stefán Bergsson stýrđi mótinu af mikilli festu.

Sveit Rimaskóla:

1. Oliver Aron Jóhannesson

2. Kristófer Jóel Jóhannesson

3. Nansý Davíđsdóttir

4. Jóhann Arnar Finnsson

v. Svandís Rós Ríkharđsdóttir


Sveit Álfhólsskóla:

1. Dawid Kolka

2. Róbert Leó Jónsson

3. Felix Steinţórsson

4. Tara Sóley Guđjónsdóttir


Sveit Melaskóla:

1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir

2. Leifur Ţorsteinsson

3. Dagur Logi Jónsson

4. Smári Arnarsson

 

Besta f-sveitin: Salaskóli

Besta e-sveitin: Salaskóli

Besta d-sveitin: Salaskóli

Besta c-sveitin: Rimaskóli

Besta b-sveitin: Salaskóli

Besti árangur á 1. borđi: Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla og Axel Bergsson Selásskóla međ níu vinninga af níu.

Besti árangur á 2. borđi: Hafdís Magnúsdóttir Grunnskóla Vestmannaeyja b-sveit, Gísli Ţór Gunnarsson Smáraskóla og Tara Sóley Guđjónsdóttir Álfhólsskóla međ átta vinninga af níu.

Besti árangur á 3. borđi: Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla međ níu vinninga af níu.

Besti árangur á 4. borđi: Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla, Kristófer Halldór Kjartansson Rimaskóla b-sveit og Benedikt Ernir Magnússon Fossvogsskóla međ átta vinninga af níu

Mótshaldari var Skákakademía Reykjavíkur međ stuđningi Skáksambands Íslands og Rimaskóla.

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Rimaskóli A3417
2Álfhólsskóli A26,515
3Melaskóli24,513
4Grunnskóli Vestmannaeyja A2412
5Smáraskóli A2213
6Salaskóli A2211
7Hörđuvallaskóli21,511
8Salaskóli B20,512
9Hofstađaskóli A2011
10Salaskóli E2011
11Engjaskóli B2011
12Álfhólsskóli B2010
13Laugalćkjarskóli19,511
14Hólabrekkuskóli1912
15Rimaskóli C18,510
16Engjaskóli A18,510
17Rimaskóli B18,59
18Lágafellsskóli A18,59
19Salaskóli F18,58
20Selásskóli18,57
21Salaskóli D1810
22Salaskóli C1810
23Borgaskóli187
24Landakotsskóli A179
25Kársnesskóli A179
26Snćlandsskóli179
27Lágafellsskóli B177
28Hofstađaskóli B16,58
29Fossvogsskóli16,57
30Kársnesskóli C16,57
31Sćmundarskóli167
32Kársnesskóli B15,59
33Engjaskóli C15,58
34Smáraskóli B158
35Hofstađaskóli C157
36Grunnskóli Vestmannaeyja B156
37Landakotsskóli B14,57
38Ísaksskóli13,57
39Lágafellsskóli C13,56
40Álfhólsskóli C10,54
41Dalskóli83

 


Skákmót öđlinga hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.  Skráning fer fram á heimasíđu TR.

Núverandi öđlingameistari er Bragi Halldórsson.

Dagskrá:

 • 1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
 • 2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
 • 3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
 • 4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
 • 5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
 • 6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
 • 7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér


Ungir meistarar í Ráđhúsinu - Tvö undrabörn á MP Reykjavíkurskákmótinu

Nychnik og BerbatovEftirfarandi grein birtist á baksíđu Morgunblađsins, 14. mars sl.  Höfundur er Kjartan Kjartansson en myndirnar tók Ómar Óskarsson.  

Tveir 14 ára drengir frá Úkraínu og Búlgaríu eru á međal ţeirra um 170 skákmanna sem hófu leik á MP Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Illya Nyzhnyk frá Úkraínu varđ nýlega yngsti núverandi stórmeistari heims og jafnframt sá ellefti yngsti í sögunni til ađ ná ţeim áfanga. Vakti hann fyrst athygli ţegar hann vann B-riđil opna Moskvumótsins áriđ 2007 ţegar hann var ađeins 10 ára gamall.

Hinn er Kiprian Berbatov en áriđ 2008 varđ hann Evrópumeistari undir 12 ára og hefur nú veriđ valinn í ólympíuliđ Búlgara sem ţykir eitt ţađ sterkasta í heimi.

Fylgdist međ tölvu tefla

Ţrátt fyrir ótvírćđa skákhćfileika sína voru strákarnir hógvćrđin uppmáluđ ţegar blađamađur náđi tali af ţeim rétt fyrir setningu mótsins í gćr. Ţeir tala einhverja ensku en eru međ ţjálfara sína sér til halds og trausts til ţess ađ túlka fyrir sig ţađ sem upp á vantar.

Illya segist hafa byrjađ á ţví ađ fylgjast međ ţví hvernig skáktölvuforrit vinna ţegar hann var fimm ára gamall og í kjölfariđ byrjađ ađ tefla ţegar hann var sex ára. Kiprian á sér nokkuđ hefđbundnari sögu en hann lćrđi ađ tefla af föđur sínum ţegar hann var sex ára og hóf ađ keppa í framhaldinu.

„Gáfur, ţolinmćđi, sterkar taugar og góđa heilsu," segir Kiprian ţegar hann er spurđur hvađ ţurfi til ađ verđa góđur skákmađur. Hann segist vilja ná eins langt og hann geti og komast í fremstu röđ í heiminum. Illya tekur undir međ honum. „Ég vil verđa heimsmeistari, ađ sjálfsögđu, en ég held ađ ég ţurfi svona fjögur eđa fimm ár til ţess ađ ná ţví."

Deila áhuga á stćrđfrćđi

Kiprian segir ađ utan skákarinnar hafi hann áhuga á stćrđfrćđi og ekkert mál sé ađ sinna náminu samhliđa ţví ađ tefla. Ýmislegt sé líkt međ skák og stćrđfrćđi en einnig margt sem sé ólíkt.

Illya er sama sinnis međ stćrđfrćđiáhugann en auk hennar segist hann hafa gaman af ţví ađ spila borđtennis og tennis í frístundum sínum. Er hann eins góđur í ţeim íţróttum og skákinni? „Nei, ég er ekki svo góđur," segir Illya og hlćr.

ĆTTINGI BÚLGARSKS LANDSLIĐSMANNS Í KNATTSPYRNU

Frćndi Dimitars Berbatovs

Margir íslenskir knattspyrnuunnendur kannast eflaust viđ eftirnafn Kiprians Berbatovs en hann er frćndi búlgarska knattspyrnumannsins Dimitars Berbatovs sem leikur listir sínar međ Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Kiprian segir afa ţeirra Dimitars hafa veriđ frćndur en ađspurđur hvort ţetta sé mikil íţróttafjölskylda segir hann ađ ţađ sé ađallega mikiđ um knattspyrnumenn í henni. „Ég er ţessi skrýtni sem leikur skák," segir hann.

Hann segist aldrei hafa fariđ og séđ frćnda sinn Dimitar spila í eigin persónu međ Manchester United á Englandi en hins vegar hafi hann fariđ og séđ framherjann knáa spila međ búlgarska landsliđinu fyrir nokkrum árum heima í Búlgaríu.


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. mars  nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákmót öđlinga hefst 23. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Núverandi öđlingameistari er Bragi Halldórsson.

Dagskrá:

 • 1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
 • 2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
 • 3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
 • 4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
 • 5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
 • 6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
 • 7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér


Haraldur Axel sigrađi á skákdegi Ćsa

Á ţriđjudag mćttu tuttugu og tveir skákmenn til leiks í Ásgarđi. Haraldur Axel bar sigur úr býtum , hann fékk 8 ˝ vinning af 9 mögulegum,í öđru sćti varđ Valdimar Ásmundsson međ 8 v og ţriđja sćti náđi Ţorsteinn Guđlaugsson međ 7 vinninga. Einar S Einarsson kom svo einn í fjórđa sćti međ 5 ˝ v.

Á nćsta ţriđjudag stendur mikiđ til í Ásgarđi. Ţá koma Riddararnir úr Hafnarfirđi í heimsókn og keppa viđ okkur Ćsi í ţremur riđlum vćntanlega , ţessi keppni fer fram árlega og hefur fengiđ nafniđ

Rammislagur. Ţessi keppni er sennilega sú tólfta í röđinni. Riddarar hafa sigrađ oftar svo ađ nú verđa Ćsir ađ bíta í skjaldarrendur ef ţeir ćtla ekki ađ tapa á sínum heimavelli. Allt er ţetta auđvitađ í góđu og er hin besta skemmtun fyrir alla sem ađ henni standa.

Vonandi verđa sem flestir heldri skákmenn úr báđum ţessum skákfélögum hressir á nćsta ţriđjudag og geti mćtt í Ásgarđ sjálfum sér og öđrum til skemmtunar.

Nánari úrslit:

 • 1          Haraldur Axel Sveinbjörnsson                      8.5 vinninga
 • 2          Valdimar Ásmundsson                                 8        -
 • 3          Ţorsteinn Guđlaugsson                                7        -
 • 4          Einar S Einarsson                                       5.5      -
 • 5-7       Gísli Árnason                                             5         -
 •             Jón Víglundsson                                         5         -
 •             Gísli Sigurhansson                                     5          -
 • 8-12     Óli Árni Vilhjálmsson                                 4.5       -
 •             Garđar Ingólfsson                                    4.5       -
 •             Baldur Garđarsson                                   4.5       -
 •             Bragi G Bjarnarson                                   4.5       -
 •             Ásgeir Sigurđsson                                     4.5       -
 • 13-15   Viđar Arthúrsson                                        4          -
 •             Egill Sigurđsson                                         4          -
 •             Jónas Ástráđsson                                       4           -
 • 16-19   Halldór Skaftason                                      3.5         -
 •             Friđrik Sófusson                                        3.5        -
 •             Birgir Sigurđsson                                       3.5        -
 •             Birgir Ólafsson                                           3.5        -
 • 20        Finnur Kr Finnsson                                      2.5       -
 • 21-22   Hermann Hjartarson                                    2          - 
 •            Sćmundur Kjartansson                                2         -

Skákmót öđlinga hefst 23. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Núverandi öđlingameistari er Bragi Halldórsson.

Dagskrá:

 • 1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
 • 2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
 • 3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
 • 4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
 • 5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
 • 6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
 • 7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


Sex skákmenn urđu efstir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Hammer Norđurlandameistari

Hammer 3132a

Ţađ er ljóst ađ sex skákmenn verđa eftir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu sem er klárast á nćsta mínútum en öllum toppviđureignunum lauk međ jafntefli.   Ţađ eru Úkraínumennirnir Yuriy Kuzubov, Ilya Nyzhnik (yngsti stórmeistari heims) og Vladmir Baklan, Pólverjinn Kamil Miton, Bosníumađurinn Ivan Sokolov og Norđmađurinn Jan Ludvig Hammer og hinn síđastnefndi varđ ţar međ Norđurlandameistari í skák.  

Ekki er enn ljóst hver verđur Norđurlandameistari kvenna en ţó ljóst ađ ţađ verđur ekki íslensku sigur.  

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 28
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 244
 • Frá upphafi: 8753253

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 179
 • Gestir í dag: 17
 • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband