Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

 

1 saeti rimaskoli

 

 

Rétt á fimmta tug sveita tók ţátt á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Rimaskóla um helgina. Ađ loknum fyrri keppnisdegi voru heimamenn í a-sveit Rimaskóla međ nauma forystu á Álfhólsskóla - áđur Hjallaskóla, og báru ţessar sveitir af öđrum sveitum. Sveitirnar höfđu mćst í 5. umferđ og skiliđ jafnar eftir hörkuviđureign. Í sjöttu og sjöundu umferđ  má segja ađ úrslit mótsins hafi ráđist. Á međan ađ Rimaskóli vann viđureignir sínar 4-0 tapađi Álfhólsskóli niđur vinningum gegn sterkum sveitum Grunnskóla Vestmannaeyja og Melaskóla.  Fór svo ađ fyrir síđustu umferđina hafđi a-sveit Rimaskóla tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annađ áriđ í röđ. Glćsilegur árangur hjá Rimaskóla og er ljóst ađ skólinn hefur algera yfirburđi yfir ađra skóla og minnir ađ mörgu leyti á veldi Ćfingaskóla KHÍ á árum áđur.

DSCN2116Álfhólsskóli var vel ađ öđru sćtinu kominn.  Íslandsmeistari barna, Dawid Kolka, teflir á 1. borđi og Smári Rafn Teitsson er ţjálfari sveitarinnar. Melaskóli, sem vann ţetta mót ţrjú ár í röđ í kringum aldamótin, nái ţriđja sćtinu eftir harđa baráttu en margar sveitir áttu möguleika á bronsinu fyrir síđustu umferđina. Mikill skákáhugi er innan Melaskóla sem nýtur kennslu Skákakademíu Reykjavíkur. Međ sveit skólans teflir fremst í flokki Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem fer senn utan og teflir á Norđurlandamóti stúlkna í Danmörku.

Sveitir Salaskóla voru áberandi í verđlaunaafhendingunni. Mikil breidd innan skólans og skákin gríđarlega vinsćl ađ sögn umsjónarmanns skákkennslu í Salaskóla; Tómasarbesta b salaskoli Rasmus.

Rétt er ađ minnast á árangur Hörđuvallaskóla Kópavogi. Ung sveit leidd áfram af Vigni Vatnari sem bćtti sig um 30 sćti frá ţví í fyrra. Lenti ţá í 37. sćti en nú í ţví sjöunda. Gunnar Finnsson ađ gera góđa hluti en hann kennir skák í skólanum.

Mótiđ heppnađist vel í alla stađi, starfsliđ mótsins var skipađ reynsluboltum á sviđi skákstjórnar og Stefán Bergsson stýrđi mótinu af mikilli festu.

Sveit Rimaskóla:

1. Oliver Aron Jóhannesson

2. Kristófer Jóel Jóhannesson

3. Nansý Davíđsdóttir

4. Jóhann Arnar Finnsson

v. Svandís Rós Ríkharđsdóttir


Sveit Álfhólsskóla:

1. Dawid Kolka

2. Róbert Leó Jónsson

3. Felix Steinţórsson

4. Tara Sóley Guđjónsdóttir


Sveit Melaskóla:

1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir

2. Leifur Ţorsteinsson

3. Dagur Logi Jónsson

4. Smári Arnarsson

 

Besta f-sveitin: Salaskóli

Besta e-sveitin: Salaskóli

Besta d-sveitin: Salaskóli

Besta c-sveitin: Rimaskóli

Besta b-sveitin: Salaskóli

Besti árangur á 1. borđi: Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla og Axel Bergsson Selásskóla međ níu vinninga af níu.

Besti árangur á 2. borđi: Hafdís Magnúsdóttir Grunnskóla Vestmannaeyja b-sveit, Gísli Ţór Gunnarsson Smáraskóla og Tara Sóley Guđjónsdóttir Álfhólsskóla međ átta vinninga af níu.

Besti árangur á 3. borđi: Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla međ níu vinninga af níu.

Besti árangur á 4. borđi: Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla, Kristófer Halldór Kjartansson Rimaskóla b-sveit og Benedikt Ernir Magnússon Fossvogsskóla međ átta vinninga af níu

Mótshaldari var Skákakademía Reykjavíkur međ stuđningi Skáksambands Íslands og Rimaskóla.

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Rimaskóli A3417
2Álfhólsskóli A26,515
3Melaskóli24,513
4Grunnskóli Vestmannaeyja A2412
5Smáraskóli A2213
6Salaskóli A2211
7Hörđuvallaskóli21,511
8Salaskóli B20,512
9Hofstađaskóli A2011
10Salaskóli E2011
11Engjaskóli B2011
12Álfhólsskóli B2010
13Laugalćkjarskóli19,511
14Hólabrekkuskóli1912
15Rimaskóli C18,510
16Engjaskóli A18,510
17Rimaskóli B18,59
18Lágafellsskóli A18,59
19Salaskóli F18,58
20Selásskóli18,57
21Salaskóli D1810
22Salaskóli C1810
23Borgaskóli187
24Landakotsskóli A179
25Kársnesskóli A179
26Snćlandsskóli179
27Lágafellsskóli B177
28Hofstađaskóli B16,58
29Fossvogsskóli16,57
30Kársnesskóli C16,57
31Sćmundarskóli167
32Kársnesskóli B15,59
33Engjaskóli C15,58
34Smáraskóli B158
35Hofstađaskóli C157
36Grunnskóli Vestmannaeyja B156
37Landakotsskóli B14,57
38Ísaksskóli13,57
39Lágafellsskóli C13,56
40Álfhólsskóli C10,54
41Dalskóli83

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband