Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Bragi Íslandsmeistari í netskák

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson og Henrik Danielsen urđu efstir og jafnir á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór á ICC í fyrradag. Bragi vann Magnús í lokaumferđinni og náđi honum ţar međ vinningum og fékk svo Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning.

Röđ efstu manna:

 • 1. Bragi Ţorfinnsson 7 v. (48,5)
 • 2. Magnús Örn Úlfarsson 7 v. (46,5)
 • 3. Henrik Danielsen 7 v. (43,0)
 • 4.-6. Erlingur Ţorsteinsson, Omar Salama og Jón Trausti Harđarson 6˝ v,
 • 7.-10. Davíđ Kjartansson, Rúnar Sigurpálsson, Kristján Halldórsson og Róbert Lagerman 6 v.
 • 11.-13. Gunnar Freyr Rúnarsson, Ingvar Örn Birgisson og Hrannar Baldursson 5˝ v.
 • 14.-19. Guđmundur Gíslason, Stefán Steingrímur Bergsson, Unnar Rafn Ingvarsson, Sigurjón Ţorkelsson, Sćberg Sigurđsson og Vignir Bjarnason 5 v.
 • 20.-26. Ingi Tandri Traustason, Arnaldur Loftsson, Gunnar Björnsson, Björgvin Smári Guđmundsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Gauti Páll Jónsson 4˝ v.

Tćplega 50 skákmenn tóku ţátt.

Aukaverđlaunahafar:

Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Jón Trausti Harđarson)

 Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Gunnar Freyr Rúnarsson)

 Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Unnar Rafn Ingvarsson)
Stigalausir: 
 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Enginn)
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Enginn)

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Gauti Páll Jónsson)
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)

Kvennaverđlaun:

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Engin)

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Róbert Lagerman)

Happdrćtti:

 • 1. Ţrír frímánuđir á ICC (Andri Freyr Björgvinsson)
 • 2. Ţrír frímánuđir á ICC (Ingi Tandri Traustason)
 • 3. Tveir frímánuđir á ICC (Halldór Atli Kristjánsson)
 • 4. Tveir frímánuđir á ICC (Ögmundur Kristinsson)
 • 5. Tveir frímánuđir á ICC (Kjartan Másson)
 • 6. Tveir frímánuđir á ICC (Vignir Bjarnason)

 

 


Íslandsmót barna fer fram 11. janúar í Rimaskóla

IMG 0607

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2003 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ verđur í Danmörku um miđjan febrúar, nánar tiltekiđ í Legolandi!
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.

Peđaskákmót verđur haldiđ samhliđa mótinu og hefst klukkan 13:00. Ţađ er ćtlađ fyrir leikskólabörn og ţau allra yngstu í grunnskólum sem eru ekki tilbúin fyrir Íslandsmótiđ.

Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.

Ţetta er í 21. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Vignir Vatnar Stefánsson.
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á skaksamband@skaksamband.is. Fram ţarf ađ koma fullt nafn, grunnskóli og fćđingarár. Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. 

Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.

Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
 

 • 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
 • 1995 Hlynur Hafliđason
 • 1996 Guđjón H. Valgarđsson
 • 1997 Dagur Arngrímsson
 • 1998 Guđmundur Kjartansson
 • 1999 Víđir Smári Petersen
 • 2000 Viđar Berndsen
 • 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
 • 2002 Sverrir Ţorgeirsson
 • 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
 • 2004 Svanberg Már Pálsson
 • 2005 Nökkvi Sverrisson
 • 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
 • 2007 Kristófer Gautason
 • 2008 Kristófer Gautason
 • 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
 • 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
 • 2011 Dawid Kolka
 • 2012 Nansý Davíđsdóttir
 • 2013 Vignir Vatnar Stefánsson

 


Áskell jólasveinn SA

Áskell á HM öldungaJólahrađskákmót SA var háđ í gćr, 29. desember. Ţrátt fyrir afbragđs skíđaveđur mćttu 15 keppendur til leiks og tefldu innbyrđis 14 skákir hver. Allt fór mótiđ vel fram, nema hvađ einn keppandi gleymdi ađ sitja yfir og annar gerđi ţađ tvisvar - sem er óvenjulegt. Ţetta var ţó allt leiđrétt ađ lokum og allir fóru bćrilega sáttir heim.  Úrslit mótsins leiddu í ljós hver hafđi etiđ minnst af óhollum mat yfir jólin og hverjir voru en ađ ná sér eftir ofátiđ. Ekki meira um ţađ ađ sinni, en úrslit urđu sem hér segir:

1 Áskell Örn Kárason13˝
2 Jón Kristinn Ţorgeirsson12
3 Sigurđur Eiríksson11˝
4 Smári Ólafsson11
5 Sigurđur Arnarson10˝
6 Andri Freyr Björgvinsson8
7 Haraldur Haraldsson7
8 Ólafur Kristjánsson
  Karl Egill Steingrímsson
10 Sveinbjörn Sigurđsson
11 Kristinn P Magnússon4
12 Jón Ađalsteinsson3
13 Sveinn Arnarson
  Einar Guđmundsson
15 Stefán Júlíusson1


Héđinn ađ tafli í Texas

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2544) situr ţessa dagana ađ tafli á móti í Texas. Um er ađ rćđa keppni á milli háskóla ţar sem Héđinn teflir á öđru borđi fyrir Texas Tech University. Eftir fimm umferđir af sjö hefur Héđinn hlotiđ 3˝ vinning.

Hann hefur unniđ tvćr skákir. Í 1. og 5. umferđ vann hann bandarísku skákmennina Jeffrey Serna (1997) og Andrew Ng (2200). Í 2.-4. gerđi hann jafntefli viđ alţjóđlegu meistarana  Vitaly Neimer (2368), Ísrael, og Victor Shen (2424), Bandaríkjunum, og ţýska stórmeistarann Geore Meier (2619).

Mótinu lýkur í dag međ sjöttu og síđustu umferđ. Fyrir lokaumferđina er sveit Heđins í ţriđja sćti. Lokaumferđin hefst kl. 15.


Hannes sigrađi á móti í Nikaragúa

HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2544) sigrađi á alţjóđlegu móti sem lauk í Nikaragúa í gćr. Hannes hlaut 6˝ í sjö skákum og varđ einn efstur en var reyndar stigahćstur keppenda og eini stórmeistarinn sem tók ţátt. Teflt var úti viđ!

Hannes heldur áfram ađ hćkka á stigum en frammistađan samsvarađi 2409 skákstigum og hćkkar hann um 3 stig fyrir hana.


Jólabikarmót GM Hellis fer fram í kvöld

Jólabikarmót GM Hellis hér syđra fer fram mánudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákţing GM-Hellis 2014 -10 ára afmćlismót.

Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi fer fram helgarnar 3.-5. janúar og 10-11. janúar nk. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví áriđ 2004 var fyrsta skákţing skákmanna í Ţingeyjarsýslu í ára rađir, haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit. Áriđ eftir var  skákfélagiđ Gođinn formlega stofnađ, sem heitir í dag GM-Hellir. Einnig er ţađ gert til ţess ađ fjölga ţeim kappskákum sem í bođi eru fyrir félagsmenn í vetur.

Mótiđ verđur haldiđ í gistiheimilinu Árbót í Ađaldal og gefst keppendum kostur á ţví ađ gista á skákstađ til ţess ađ spara sér akstur. Gistingin verđur á mjög vćgu verđi.

Dagskrá:

 1. umferđ föstudaginn    3. janúar   kl 20:00
 2. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 11:00
 3. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 17:00
 4. umferđ sunnudaginn  5. janúar   kl 11:00
 5. umferđ föstudaginn  10. janúar   kl 20:00
 6. umferđ laugardaginn 11. janúar  kl 11:00
 7. umferđ laugardaginn 11 janúar   kl 17:00

Tímamörk eru 90 mín á allar skákir ađ viđbćttum 30 sek fyrir hvern leik. Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga og til íslenskra skákstiga.

Teflt verđur eftir swiss-managerkerfinu (monrad) og verđur mótiđ ađgengilegt á chess-results.

Reikna má međ 15-20 keppendum.

Ţátttökugjald verđur 2.000 krónur á mann óháđ aldri, fyrir allt mótiđ.

Gjald fyrir ţá sem taka gistingu líka (ţrjár nćtur) verđur 3.000 krónur óháđ aldri, fyrir allt mótiđ. Ţeir sem ćtla ađ gista ţurfa ađ hafa međ sér lak, koddaver og sćngurver og eigin matvćli, en ţeir fá ađgang ađ eldhúsi ţar sem ţeir geta eldađ. Í Árbót eru 22 herbergi.

Verđlaun: Farandbikar fyrir sigurvegarann og verđlaun fyrir ţrjá efstu.

Einnig verđur veittur farandbikar fyrir sigurvegarann í flokki 16 ára og yngri og verđlaun fyrir ţrjá efstu í ţeim flokki.

Ađeins félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna.

Skráning í mótiđ er hafin og hćgt verđur ađ skrá sig til leiks til kl 19:55 föstudaginn 3. janúar.

Skráningin fer fram á sérstöku skráningarformi á heimasíđu GM-Hellis.


Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar nýtti sér "leikbragđ Kasparovs"

Hannes og Guđmundur í Kosta RíkaEftir Evrópumót landsliđa í Varsjá á dögunum héldu tveir liđsmenn Íslands, ţeir Guđmundur Kjartansson og Hannes Hlífar Stefánsson, rakleiđis til Kosta Ríka međ stuttri viđkomu í New York. Sá fyrrnefndi hefur tekiđ miklu ástfóstri viđ hinn latneska heim Suđur-Ameríku og varla nema ár síđan hann sneri ţađan eftir góđa frammistöđu á fjölmörgum opnum mótum. Ţeir félagar hófu ferđalagiđ međ ţví ađ taka sćti í sitt hvoru liđinu í úrvalsdeild Kosta Ríka og ţar hlaut Hannes 8˝ vinning úr 9 skákum á 2. borđi fyrir klúbb sem ber nafniđ Mega Super en Guđmundur tefldi fyrir Pashion Ajedrez og hlaut 5˝ vinning af 9 mögulegum á 1. borđi.

Strax á eftir tóku ţeir svo ţátt í opnu móti í Kosta Ríka međ 62 ţátttakendum. Hannes, sem var eini keppandinn yfir 2.500 elo-stigum, sigrađi hlaut 7˝ vinning af átta mögulegum. Hann náđi ađ vinna helstu keppinauta sína og ţá sem nćstir komu ađ vinningum ţ.e.a.s. Guđmund og Danann Allan Rasmussen sem urđu í 2.-3. sćti međ 6˝ vinning hvor. Ţátttöku Hannesar og Guđmundar á skákmótum í ţessum heimshluta er hvergi nćrri lokiđ, Guđmundur hyggur á ţátttöku á móti i Kólumbíu sem hefst fljótlega og Hannes mun vćntanlega vera međ á móti í Nikaragúa sem hefst hinn 26. desember nk.

Í eftirfarandi sigurskák Hannesar yfir danska stórmeistaranum Rasmussen frá opna mótinu kemur fyrir ţema sem stundum sást í skákum Kasparovs; peđi er skyndilega og óvćnt leikiđ beint ofan í ţrćlvaldađan reit. Ţegar Kasparov skýrđi vinningsskák sína viđ Jan Timman á heimsbikarmótinu í Borgarleikhúsinu haustiđ 1988 minntist hann á og nýtti sér ţetta leikbragđ:

Hannes Hlífar Stefánsson - Allan Rasmussen

Móttekiđ drottningarbragđ

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4

Skarpasta leiđ hvíts til ađ mćta mótteknu drottningarbragđi.

3.... Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Bg4 8. f3

Be6 9. Rbc3 Dd7 10. Re4 Bd5 11. Rc5 Dc8

Ţekkt leikađferđ runnin undan rifjum Tigran Petrosjan. Hér er oftast leikiđ 12. a3 en Hannes velur annan leik.

12. Be3 e6 13. Dc1 Rb4 14. Bb1 Bc6 15. 0-0 R4d5 16. Bf2 Be7 17. He1 Rd7 18. Re4 0-0 19. Rg5 g6 20. Re4 Kg7 21. a3 a5 22. h4 h5 23. Rg5 Bb5 24. Rc3 Rxc3 25. bxc3 Rb6?

Hyggst skorđa peđin en betri leiđ til ţess var 26.... Bc4! sem opnar fyrir framrás c7-peđsins.

26. d5!

„Leikbragđ Kasparovs" sem kemur af stađ ákveđinni keđjuverkun, peđinu er leikiđ beint í dauđann og ekki má taka ţađ međ riddara vegna 27. c4 sem vinnur mann.

26.... Bxg5

26.... exd5 má svara međ 27. e6! o.s.frv.

27. hxg5 exd5 28. e6! fxe6 29. Bd4+ Kh7 30. De3!

Ekki er minnsti vafi á ţví ađ Hannes sá fórnina 30. Bxg6+!? Kxg6 31. Db1+ t.d.. 31.... Kxg5 32. Dh7! o.s.frv. eđa 31.... Hf5 32. g4 og vinnur. Hann hefur sennilega metiđ möguleika sína ţannig ađ 30. De3 vćri öruggari leikur og skjátlast varla í ţeim efnum.

30.... De8 31. g4!

Peđ eru líka sóknarmenn! Ekki má svara ţessu međ 31.... hxg4 vegna 32. fxg4 og síđan - Dh3.

31.... Rc4 32. Dxe6 Rd2 33. De7+ Hf7

gv7rp79i.jpg34. Bxg6+! Kg8

34.... Kxg6 leiđir til máts eftir 35. He6+ Kh7 36. Hh6+ og 37. Hh8 mát.

35. Bxf7+ Dxf7 36. Dxf7+ Kxf7 37. g6+! Kxg6 38. He6+ Kh7 39. He7+ Kg8 40. Kf2

- og eftir ţennan hógvćra leik gafst Rasmussen upp. Snarplega teflt hjá Hannesi.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. desember 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


Gunnar B og stórmeistararnir sigurvegari sveitakeppni Icelandair

 

P1000710


Gunnar B og stórmeistararnir
sigruđu á Sveitakeppni Icelandair sem fram fór viđ afar góđar ađstćđur í Hótel Natura í gćr. Keppnin var ćsispennandi en snerist fljótlega upp í einvígi á milli Gunnars B og félaga og meistaranna frá 2012, Berserkja. Fyrir lokaumferđina voru Gunnar B og félagar međ ađeins hálfs vinnings forskot og mćttu Gaman ađ ţessu og unnu 3-1 en Berserkir mćttu Vigni Vatnari og öđlingunum og ţar fór 2-2.  Ţar međ var ljóst ađ nýir sigurvegar voru í keppninni. Jón Myrkvi varđ í ţriđja sćti.

 

P1000650

 

 

Röđ efstu liđa:

 1. Gunnar B og stórmeistararnir 26,5 v.af 36
 2. Berserkir 25 v
 3. Jón Myrkvi 22 v. 
 4. Skytturnar ţrjár og Elvar  21 v.
 5. Vignir Vatnar og öđlingarnir 20,5 v.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Liđ Gunnars B og stórmeistaranna skipuđu:

 1. Ţröstur Ţórhallsson 6 v. af 9
 2. Helgi Áss Grétarsson 8 v. af 9
 3. Gunnar Björnsson 6,5 v. af 9
 4. Gunnar I. Birgisson 6 v. af 9

Verđlaun: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair

Liđ Berserkja skipuđu:

 

P1000706

 

 1. Jón Viktor Gunnarsson 6 v. af 9
 2. Davíđ Kjartansson 6 v af 9
 3. Ţorsteinn Ţorsteinsson 7,5 v. af 9
 4. Jón G. Friđjónsson 5,5 v. af 9

Verđlaun: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt .

Liđ Jón Myrkva skipuđu:

 

P1000704

 

 1. Einar Hjalti Jensson 5,5 v. af 9
 2. Björn Ţorfinnsson 6 v. af 9
 3. Stefán Bergsson 6 v. af 9
 4. Símon Ţórhallsson 4,5 v. af 9

Verđlaun: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana.

Veitt voru borđaverđlaun fyrir bestan árangur á einstökum borđum. Ţau unnu:

 

P1000703

 

 1. Stefán Kristjánsson (Slátrun) 8,5 v. af 9. (Davíđ Ólafsson var nćstur međ 7 v.)
 2. Dađi Ómarsson (Broddgeltirnir) 7 v. af 9 (Helgi Áss fékk flesta vinninga á öđru borđi en ađeins mátti vinna einn ferđavinning).
 3. Ţorsteinn Ţorsteinsson (Berserkir) 7,5 v. af 9 (Tómas Björnsson fékk jafnmarga vinninga en fékk veikari andstćđinga).
 4. Jón Trausti Harđarson (Skytturnar ţrjár og Elvar) 8 v. af 9 (Kristján Örn Elíasson kom nćstur međ 7 vinninga).

Borđaverđlaunin voru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Icelandair Saga Club og gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

 


P1000697

 

Felix Steinţórsson (Helgi og framtíđin) fékk verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin fyrir sigur á Kjartani Maack í lokaumferđinni. Stefán Bergsson fékk útdráttarverđlaun, kr. 25.000, eftir sigur á Jóhanni Helga Sigurđssyni.

 

P1000652

 

Skákstjóri var Páll Sigurđsson og naut hann ađstođar dóttur sinnar, Sóleyjar Lind Pálsdóttur. Óskar Long Einarsson var sá sem bar hitann og ţungann af mótshaldinu sem fram fór frábćrlega fram. 


Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 29. desember á ICC og hefstkl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram  hér á heimasíđu GM Hellis og hér á Skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.  Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).     

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit(mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák

Verđlaun:

 • 1. kr. 10.000 
 • 2. kr.   6.000 
 • 3. kr.   4.000

Aukaverđlaun:

Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

 Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

 Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir: 
 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Happdrćtti:

 • Tveir keppendur sem klára mótiđ og fá ekki verđlaun eđa aukaverđlaun verđa dregnir út og fá 3 frímánuđi á ICC.

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 15
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 154
 • Frá upphafi: 8765823

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband