Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
31.7.2009 | 19:40
Guđmundur tapađi í áttundu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) tapađi fyrir tyrkneska alţjóđlega meistarann Mert Erdogdu (2463) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 41.-81. sćti.
Árangur Guđmundar samsvarar 2550 skákstigum og er hann nú 31 stig í plús.
Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ rússneska stórmeistarann Alexander Potapov (2461). Skák Guđmundar verđur ekki sýnd beint á netinu. Ekki er gerlegt fyrir Guđmund ađ ná stórmeistaraáfanga ţótt hann vinni á morgun.
Efstir međ 7 vinninga eru stórmeistararnir Anton Korobov (2623) og Martyn Kravtsiv (2527), Úkraínu, og Viktor Laznicka (2617), Tékklandi.
Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki. Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 109 í stigaröđinni.31.7.2009 | 15:58
Maze í TV
Franski stórmeistarinn Sebastien Maze (2546) hefur gengiđ til leiks viđ Taflfélag Vestmannaeyja úr Taflfélagi Reykjavíkur.
30.7.2009 | 19:53
Vachier-Lagrave sigrađi í Biel
Franski stórmeistarinn, Maxime Vachier-Lagrave (2703) sigrađi á stórmótinu í Biel sem lauk í dag. Hann hlaut 6 vinninga í 10 skákum. Í 2.-3. sćti urđu Rússinn Alexander Morozevich (2751) og Úkraíninn Vassily Ivanchuk (2703).
Lokastađan:
- 1. Vachier-Lagrave (2703) 6 v.
- 2.-3. Morozevich (2751) og Ivanchuk (2703) 5˝ v.
- 4. Alekseev (2714) 5 v.
- 5.-6. Gelfand (2755) og Caruana (2670) 4 v.
Heimasíđa mótsins
30.7.2009 | 19:48
Guđmundur tapađi fyrir Mamedov
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) tapađi fyrir aserska stórmeistaranum Rauf Mamedov (2645) í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 11.-37. sćti. Árangur Guđmundar samsvarar 2612 skákstigum og er hann nú 36 stig í plús.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ tyrkneska alţjóđlega meistarann Mert Erdogdu (2463). Ađ ţessu sinni verđur Guđmundur ekki í beinni útsendingu.
Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Anton Korobov (2623), Dmitry Maxmov (2485) og Martyn Kravtsiv (2527), Úkraínu, Viacheslav Zakhartsvo (2541), Rússlandi, og Viktor Laznicka (2617), Tékklandi.
Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki. Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 109 í stigaröđinni.30.7.2009 | 15:58
Einar í Hauka
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2009 | 19:18
Guđmundur mćtir stigahćsta keppendanum
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) teflir viđ stigahćsta keppenda mótsins, aserska stórmeistaranum Rauf Madedoc (2645) í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fer á morgun. Skák Guđmundar verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13.
Guđmundur er í 3.-9. sćti međ 5 vinninga og samsvarar árangur hans 2695 skákstigum og er hann 38 stig í plús eins og er.
Efstir međ 5˝ vinning eru stórmeistararnir Viktor Laznicka (2617), Tékklandi, og Dmitry Maximov (2485), Úkraínu.
Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki. Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 109 í stigaröđinni.29.7.2009 | 18:53
Skákkeppni Unglingalandsmóts UMFÍ fer fram á Sauđárkróki á laugardag
Skákkeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ fer fram á Sauđárkróki um Verslunarmannahelgina. Keppt verđur í 8 flokkum, ţ.e. 4 stráka og 4 stelpna.
- Flokki 17-18 ára
- Flokki 15-16 ára
- Flokki 13-14 ára
- Flokki 11-12 ára
Telft verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst keppnin kl. 10. Gert er ráđ fyrir 10 mín upphugsunartíma, en fyrirkomulag keppninnar rćđst ađ öđru leiti af ţátttöku.
Skráning fer fram á www.umfi.is.
29.7.2009 | 18:14
Guđmundur sigrađi í sjöttu umferđ í Pardubice!
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) sigrađi ţýska alţjóđlega meistarann Thorsten Michael Haub (2483) í sjöttu umferđ Czech Open sem fram fór í dag í Pardubice í Tékklandi. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í hópi efstu manna.
Ekki liggur enn fyrir viđ hvern Guđmundur teflir í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, Skák Guđmundar verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13.
Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki. Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 109 í stigaröđinni.29.7.2009 | 10:10
Útiskákmót á Lćkjartorgi í dag
28.7.2009 | 16:35
Guđmundur tapađi í fimmtu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) tapađi fyrir ítalska alţjóđlega meistarann Denis Rombaldini (2465) í fimmtu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 5.-26. sćti. Rombaldoni er einn efstur međ fullt hús.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ ţýska alţjóđlega meistarann Thorsten Michael Haub (2483). Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13.
Rétt er ađ benda á fjörugar umrćđur um árangur og skákir Guđmundar á Skákhorninu. Einnig er bent á tvćr greinar á netinu ţar sem fjallađ er um óvćntan árangur Guđmundar. Ţćr má finna á Chessdom og á bloggsíđu Susan Polgar.Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki. Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 109 í stigaröđinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 8771194
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar