Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010
31.3.2010 | 22:24
Fjör í fyrstu umferđ Íslandsmótsins í skák
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Íslandsmótiđ í skák hafi byrjađ međ látum í Lágafellinu í Mosfellsbć. Fjörlega var teflt í landsliđsflokki. Dagur Arngrímsson vann Björn Ţorfinnsson í skák umferđirnar, eftir mannsfórn í byrjun skákar, Hannes Hlífar Stefánsson vann Dađa Ómarsson, Guđmundur Gíslason lagđi Ţorvarđ F. Ólafsson, Bragi Ţorfinnsson sigrađi Róbert Lagerman og Stefán Kristjánsson hafđi betur í seiglusigri gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni í lengstu skák umferđarinnar. Hinn ungi og efnilegi skákmađur Sverrir Ţorgeirsson gerđi sér svo lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson.
Önnur umferđ í landsliđsflokki fer fram kl. 14 á morgun. Ţá mćtast m.a. Hannes og Dagur. Frídagur er á morgun í áskorendaflokki.
Úrslit fyrstu umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Johannesson Ingvar Thor | 2343 | 0 - 1 | Kristjansson Stefan | 2466 |
Thorhallsson Throstur | 2407 | ˝ - ˝ | Thorgeirsson Sverrir | 2177 |
Thorfinnsson Bragi | 2396 | 1 - 0 | Lagerman Robert | 2347 |
Gislason Gudmundur | 2382 | 1 - 0 | Olafsson Thorvardur | 2206 |
Omarsson Dadi | 2127 | 0 - 1 | Stefansson Hannes | 2574 |
Arngrimsson Dagur | 2383 | 1 - 0 | Thorfinnsson Bjorn | 2376 |
31.3.2010 | 22:24
Áskorendaflokkur: Fátt óvćnt í fyrstu umferđ
Ţađ var flest eftir bókinni í fyrstu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fer fram samhliđa landsliđsflokki í Mosfellsbć. 40 skákmenn taka ţátt sem telst prýđileg ţátttaka. Almennt sigruđu hinir stigahćrri hina stigalćgri ţó međ einstaka undantekningum. Hinn ungi og efnilegi skákmađur Kristófer Jóel Jóhannesson (1295) gerđi jafntefli viđ Ţorstein Leifsson (1804) og Svavar Viktorsson, sem er stigalaus, sigrađi Hrund Hauksdóttur (1616).
Frídagur er á morgun í áskorendaflokki en 2. umferđ fer fram á föstudaginn langa og hefst kl. 14.
Úrslit 1. umferđar:
Name | Result | Name |
Hreinsson Kristjan | 0 - 1 | Bjornsson Sigurbjorn |
Ptacnikova Lenka | 1 - 0 | Karlsson Snorri Sigurdur |
Ragnarsson Dagur | 0 - 1 | Halldorsson Jon Arni |
Karlsson Thorleifur | 1 - 0 | Lee Gudmundur Kristinn |
Johannesson Oliver | 0 - 1 | Hjartarson Bjarni |
Kristinsson Bjarni Jens | 1 - 0 | Hardarson Jon Trausti |
Urbancic Johannes Bjarki | 0 - 1 | Bjornsson Eirikur K |
Magnusson Patrekur Maron | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar |
Sigurdsson Birkir Karl | 0 - 1 | Ingason Sigurdur |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ˝ - ˝ | Leosson Atli Johann |
Johannesson Kristofer Joel | ˝ - ˝ | Leifsson Thorsteinn |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1 - 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
Finnbogadottir Hulda Run | - - + | Palsson Svanberg Mar |
Johannsson Orn Leo | 1 - 0 | Palsdottir Soley Lind |
Johannesson Erik Daniel | 0 - 1 | Antonsson Atli |
Kristinardottir Elsa Maria | 1 - 0 | Johannsdottir Hildur Berglind |
Kjartansson Sigurdur | 0 - 1 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Ulfljotsson Jon | 1 - 0 | Kristinsson Kristinn Andri |
Stefansson Vignir Vatnar | 0 - 1 | Sigurdarson Emil |
Hauksdottir Hrund | 0 - 1 | Viktorsson Svavar |
Röđun 2. umerđar (föstudagur kl. 14):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bjornsson Sigurbjorn | 1 | 1 | Finnbogadottir Tinna Kristin | |
Antonsson Atli | 1 | 1 | Ptacnikova Lenka | |
Halldorsson Jon Arni | 1 | 1 | Palsson Svanberg Mar | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1 | 1 | Karlsson Thorleifur | |
Hjartarson Bjarni | 1 | 1 | Johannsson Orn Leo | |
Sigurdarson Emil | 1 | 1 | Kristinsson Bjarni Jens | |
Bjornsson Eirikur K | 1 | 1 | Kristinardottir Elsa Maria | |
Viktorsson Svavar | 1 | 1 | Magnusson Patrekur Maron | |
Ingason Sigurdur | 1 | 1 | Ulfljotsson Jon | |
Leifsson Thorsteinn | ˝ | ˝ | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | |
Leosson Atli Johann | ˝ | ˝ | Johannesson Kristofer Joel | |
Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 | Hauksdottir Hrund | |
Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 0 | Hreinsson Kristjan | |
Karlsson Snorri Sigurdur | 0 | 0 | Sigurdsson Birkir Karl | |
Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | Ragnarsson Dagur | |
Lee Gudmundur Kristinn | 0 | 0 | Johannesson Erik Daniel | |
Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 | Johannesson Oliver | |
Hardarson Jon Trausti | 0 | 0 | Kjartansson Sigurdur | |
Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 0 | Urbancic Johannes Bjarki | |
Steingrimsson Brynjar | 0 | 0 | Stefansson Vignir Vatnar |
Spil og leikir | Breytt 1.4.2010 kl. 09:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2010 | 19:39
Íslandsmótiđ í skák hafiđ
Íslandsmótiđ í skák er hafiđ í bćđi landsliđs- og áskorendaflokki. Teflt er í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć. Haraldur Sverrisson, bćjarstjóri í Mosfellsbć, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess í skák Dađa Ómarssonar og Hannesar Hlífar Stefánssonar. 40 skákmenn taka ţátt í áskorendaflokki. Á morgun verđur frí í áskorendaflokki en taflmennska í landsliđsflokki hefst kl. 14. Hćgt er ađ fylgjast međ öllum skákunum í landsliđsflokki beint sem og tveimur efstu viđureignum áskorendaflokks.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2010 | 17:45
Bjarni Jens, Páll og Vigfús sigruđu á atkvöldi Hellis
Bjarni Jens Kristinsson, Páll Andrason og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 5v í sex skákum á vel skipuđu atkvöldi Hellis sem fram fór 29. mars sl. Úrslitin réđust ekki fyrr en í lokauferđinni ţegar Bjarni Jens lagđi Pál sem hafđi leitt mótiđ fram í lokaumferđina. Bjarni Jens hafđi svo sigur eftir stigaútreikning. Á milli skáka gćddu keppendur sér á páskaeggi eins og venja hefur veriđ á ţessu atkvöldi. Í lokin var svo dregin út pizza í happadrćtti og hlaut hana Guđmundur Kristinn.
Lokastađan á atkvöldinu:
1. Bjarni Jens Kristinsson 5v/6 (22)
2. Páll Andrason 5v (21,5)
3. Vigfús Ó. Vigfússon 5v (19)
4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4v (22)
5. Sigurđur Ingason 4v (21)
6. Bjarni Sćmundsson 4v (18,5)
7. Dagur Kjartansson 4v (18)
8. Jón Trausti Harđarson 3,5v (21,5)
9. Paul Frigge 3v (20,5)
10. Jón Úlfljótsson 3v (20)
11. Guđmundur Kristinn Lee 3v (18,5v)
12. Elsa María Kristínardóttir 3v (18)
13. Jóhann Bernhard Jóhannsson 3v (17,5)
14. Oliver Aron Jóhannsson 3v (17)
15. Sćbjörn Guđfinnsson 3v (14,5)
16. Pétur Jóhannesson 3v (13)
17. Birkir Karl Sigurđsson 2,5v (20)
18. Brynjar Steingrímsson 2v (18)
19. Finnur Kr. Finnsson 2v (16,5)
20. Dawid Kolka 2v (15,5)
21. Kristinn Andri Kristinsson 2v (14,5)
22. Franco Soto 2v (13)
23. Björgvin Kristbergsson 1v (14)
31.3.2010 | 10:23
Íslandsmótiđ í skák hefst í Mosfellsbć í dag
Íslandsmótiđ í skák hefst í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć í dag. Klukkan 17 hefst landsliđsflokkur ţar sem ţátt taka flestir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar. Má ţar nefna tífaldan Íslandsmeistara í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, sem nýlega sigrađi á MP Reykjavíkurskákmótinu. Međal annarra keppenda má nefna stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson og alţjóđlegu meistarana Stefán Kristjánsson, brćđurna Braga og Björn Ţorfinnssyni og Dag Arngrímsson.
Einnig fá tveir af okkur yngstu og efnilegustu skákmönnum tćkifćri á ađ tefla í landsliđsflokki í fyrsta skipti en ţađ eru hinir 18 ára Sverrir Ţorgeirsson og Dađi Ómarsson. Mótiđ er hluti af undirbúningi okkar bestu skákmanna fyrir ólympíuskákmótiđ í Síberíu í haust en Íslandsmeistari fćr sjálfkrafa sćti í ólympíuliđinu auk ţess ađ fá farseđil á EM einstaklinga sem haldiđ verđur í Frakklandi nćsta vor. Bćjarstjórinn í Mosfellsbć, Haraldur Sverrisson, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Klukkan 18 hefst svo áskorendaflokkur á sama stađ en ţar tefla um 40 skákmenn. Međal keppenda ţar má nefna margar af bestu skákkonum landsins og einnig marga af efnilegustu skákmönnum landsins en tvö efstu sćtin í áskorendaflokki veita rétt á ţví ađ tefla í landsliđsflokki ađ ári. Ţar verđur ekki síđur hart barist í landsliđsflokki!
Ađstćđur á skákstađ verđa til fyrirmyndar bćđi fyrir keppendur og ekki síđur fyrir áhorfendur en skákirnar verđa sýndar beint í skáksal sem og í hliđarsal ţar sem hćgt verđur ađ rćđa stöđurnar í ró og nćđi. Einnig verđur á stađnum skákbókasala og skáksettasala. Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslandsmótiđ fer fram í Mosfellsbć.
Dagana 6.-9. apríl verđur skákvika í bćnum í umsjón Skákskóla Íslands. Ţá verđur kennd skák í stađ íţrótta hjá öllum bekkjum beggja skóla bćjarins.
Mosfellsbćr mun semsagt iđa af skáklífi nćstu 11 daga!
31.3.2010 | 08:13
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst í dag
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst í dag kl. 17 í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć. Ţátt taka 12 af sterkustu skákmönnum landsins. Haraldur Sverrisson, bćjarstjóri í Mosfellsbć setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess. Búast má viđ harđri baráttu enda fćr sigurvegarinn sjálfkrafa sćti í ólympíuliđi Íslands sem fram fer í haust og farseđil á EM einstaklinga sem fram nćsta vor í Frakklandi.
Röđun fyrstu umferđar:
Name | Result | Name |
Johannesson Ingvar Thor | Kristjansson Stefan | |
Thorhallsson Throstur | Thorgeirsson Sverrir | |
Thorfinnsson Bragi | Lagerman Robert | |
Gislason Gudmundur | Olafsson Thorvardur | |
Omarsson Dadi | Stefansson Hannes | |
Arngrimsson Dagur | Thorfinnsson Bjorn |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2010 | 08:08
Áskorendaflokkur hefst í dag - enn opiđ fyrir skráningu
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 31. mars til 10. apríl nk. Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar. Nú er 41 skákmađur skráđur til leiks en enn er opiđ fyrir skráningu sem fram fer hér á Skák.is.
Ţeir keppendur sem eiga erfitt međ ađ komast á skákstađ ţá daga sem strćtó gengur ekki (föstudagurinn langi og páskadagur) eru beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar í netfangiđ gunnibj@simnet.is en slík mál verđa leyst fyrir ţá sem ţađ ţurfa.
Góđ ađstađa verđur á skákstađ. Sýningartölvur verđa bćđi í skák- sem og í hliđarsal.
Dagana 6.-9. apríl fer fram skákvika grunnskólunum í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.
Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik í ákskorendaflokki.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Dagskrá:
Umferđir | Dags. | Vikudagur | Byrjar | Endar |
1 | 31.mar | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
Frídagur | 01.apr | Fimmtudagur | ||
2 | 02.apr | Föstudagur | 14:00 | 19:00 |
3 | 03.apr | Laugardagur | 14:00 | 19:00 |
4 | 04.apr | Sunnudagur | 14:00 | 19:00 |
Frídagur | 05.apr | Mánudagur | ||
5 | 06.apr | Ţriđjudagur | 18:00 | 23:00 |
6 | 07.apr | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
7 | 08.apr | Fimmtudagur | 18:00 | 23:00 |
8 | 09.apr | Föstudagur | 18:00 | 23:00 |
9 | 10.apr | Laugardagur | 13:00 | 19:00 |
Keppendalistinn (31. mars kl. 08:00):
SNo. | Name | NRtg | IRtg | Club | |
1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2350 | 2336 | Hellir |
2 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2305 | 2317 | Hellir |
3 | Halldorsson Jon Arni | 2190 | 2189 | Fjölnir | |
4 | Hjartarson Bjarni | 2010 | 2112 | Fjölnir | |
5 | Kristinsson Bjarni Jens | 2060 | 2041 | Hellir | |
6 | Bjornsson Eirikur K | 1975 | 2013 | TR | |
7 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1980 | 1984 | Hellir | |
8 | Magnusson Patrekur Maron | 2005 | 1983 | Hellir | |
9 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1770 | 1810 | TR | |
10 | Leifsson Thorsteinn | 1685 | 1804 | TR | |
11 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1910 | 1785 | UMSB | |
12 | Johannsson Orn Leo | 1775 | 1745 | TR | |
13 | Antonsson Atli | 1720 | 1720 | TR | |
14 | Kristinardottir Elsa Maria | 1685 | 1720 | Hellir | |
15 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1675 | 1714 | Hellir | |
16 | Ulfljotsson Jon | 1700 | 0 | Vík | |
17 | Sigurdarson Emil | 1615 | 1641 | Hellir | |
18 | Hauksdottir Hrund | 1465 | 1616 | Fjölnir | |
19 | Hreinsson Kristjan | 1610 | 0 | KR | |
20 | Andrason Pall | 1645 | 1604 | TR | |
21 | Karlsson Snorri Sigurdur | 1595 | 0 | Haukar | |
22 | Thoroddsen Arni | 1555 | 0 | ||
23 | Ragnarsson Dagur | 1545 | 0 | Fjölnir | |
24 | Lee Gudmundur Kristinn | 1575 | 1534 | Hellir | |
25 | Johannesson Oliver | 1310 | 1531 | Fjölnir | |
26 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 0 | Fjölnir | |
27 | Urbancic Johannes Bjarki | 1495 | 0 | KR | |
28 | Sigurdsson Birkir Karl | 1435 | 1448 | TR | |
29 | Leosson Atli Johann | 1360 | 0 | KR | |
30 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | 0 | Fjölnir | |
31 | Kristbergsson Bjorgvin | 1225 | 0 | TR | |
32 | Finnbogadottir Hulda Run | 1190 | 0 | UMSB | |
33 | Johannesson Petur | 1085 | 0 | TR | |
34 | Palsdottir Soley Lind | 1075 | 0 | TG | |
35 | Bergsson Aron Freyr | 0 | 0 | ||
36 | Eggertsson Daniel Andri | 0 | 0 | ||
37 | Jonsson Olafur | 0 | 0 | ||
38 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Hellir | |
39 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 0 | ||
40 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | 0 | TR | |
41 | Viktorsson Svavar | 0 | 0 |
31.3.2010 | 08:04
Guđmundur Kristinn og Páll sigruđu á Páskaeggjamóti Helli
Guđmundur Kristinn Lee og Páll Andrason urđu jafnir og efstir međ 6v á jöfnu og vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 29. mars sl. Eftir stigaútreikning var Guđmundur Kristinn úrskurđađur sigurvegari. Ţriđji varđ svo Dagur Kjartansson eftir góđan endasprett. Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Guđmundur Kristinn í ţeim eldri en Oliver Aron í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1994-1996):
1. Guđmundur Kristinn Lee 6v (23.5 31.5 25.5)
2. Páll Andrason 6v (22.5 31.0 23.0)
3. Dagur Kjartansson 5.5v (20.0 28.0 21.5)
Yngri flokkur (fćddir 1997 og síđar):
1. Oliver Aron Jóhannesson 5v (21.5 29.5 23.5)
2. Dawid Kolka 5v (19.5 27.5 17.0)
3. Dagur Ragnarsson 5v (18.5 24.0 21.0)
Stúlknaverđlaun: Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
Nr. Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1-2 Guđmundur Kristinn Lee 6 23.5 31.5 25.5
Páll Andrason 6 22.5 31.0 23.0
3 Dagur Kjartansson 5.5 20.0 28.0 21.5
4-10 Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5 25.0 34.0 24.5
Jóhann Bernhard Jóhannsson 5 23.5 32.5 22.0
Oliver Aron Jóhannesson 5 21.5 29.5 23.5
Brynjar Steingrímsson 5 20.0 27.5 19.0
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 5 19.5 27.5 19.0
Dawid Kolka 5 19.5 27.5 17.0
Dagur Ragnarsson 5 18.5 24.0 21.0
11-12 Birkir Karl Sigurdsson 4.5 24.5 32.5 22.0
Gauti Páll Jónsson 4.5 16.5 24.5 16.0
13-21 Baldur Búi Heimisson 4 24.0 32.5 18.0
Pétur Olgeir Gestsson 4 20.5 27.0 17.0
Gabríel Orri Duret 4 19.0 27.0 15.0
Jón Trausti Harđarson 4 18.5 26.5 17.0
Jóhannes Guđmundsson 4 18.5 26.5 16.0
Franco Soto 4 17.5 24.0 19.0
Mías Ólafarson 4 17.5 23.5 17.0
Heimir Páll Ragnarsson 4 16.5 23.0 13.0
Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4 15.0 21.0 11.0
22 Ardit Bakic 3.5 17.5 24.0 14.0
23-31 Kristinn Andri Kristinsson 3 19.5 27.0 16.0
Hilmir Freyr Heimisson 3 19.5 26.5 11.0
Bergmann Ađalsteinsson 3 18.0 26.0 15.0
Nói Jón Marinósson 3 17.5 24.5 13.0
Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 17.0 25.0 10.0
Mykhael Kravchuk 3 15.5 22.0 12.0
Kveldúlfur Kjartansson 3 14.5 20.5 7.0
Ari Magnússon 3 13.0 17.5 10.0
Sonja María Friđriksdóttir 3 11.0 17.0 7.0
32-33 Svandís Rós Ríkharđsdóttir 2.5 17.0 22.5 12.0
DiljáGuđmundsdóttir 2.5 14.5 19.5 9.0
34-39 Aron Pétur Árnason 2 16.0 23.5 10.0
Tinna Chloe Kjartansdóttir 2 15.5 21.0 4.0
Bjarni Kárason 2 15.5 20.5 9.0
Elvar Kjartansson 2 15.5 20.0 6.0
Eyţór Trausti Jóhannsson 2 15.0 21.5 11.0
Felix Steinţórsson 2 15.0 21.5 9.0
40-41 Sigurđur Guđjón Duret 1 14.0 18.5 4.0
Elín Edda Jóhannsdóttir 1 11.5 17.5 2.0
31.3.2010 | 08:02
Bikarmót SA hefst á morgun
skírdag 1. apríl kl. 13.30 í Íţróttahöllinni. Umhugsunnartími á keppenda er 25.
mínútur. Dregiđ er fyrir hverja umferđ, hvađa keppendur tefla saman.
Keppnisgjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri. Keppandi fellur úr leik eftir ađ
hafa tapađ ţrem vinningum. Mótiđ er reiknađ til
atskákstiga.
31.3.2010 | 00:42
Skólaskákmót Reykjavíkur
Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum.
Athygli skal vakin á ţví ađ mótiđ er ekki opiđ ađ ţessu sinni. Ţeir einir hafa rétt til ţátttöku sem hafa unniđ skólamót síns skóla. Einstaka skólum verđa gefin fleiri en eitt sćti ef tilefni er til ţess. Í ţeim tilvikum verđur einkum litiđ til íslenskra skákstiga. Mćlst er til ţess ađ strax eftir páska fari fram skólaskákmót í ţeim skólum sem hafa ekki ţegar haldiđ ţau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangiđ stebbibergs@gmail.com í síđasta lagi föstudaginn 23. apríl.
Tefldar verđa 7 umferđir á mótinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Ţrjú efstu sćtin í eldri flokki gefa sćti á landsmót og tvö efstu sćtin í yngri flokki gefa sćti á landsmót.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 27
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 8753252
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 178
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar