Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Björn Ţorsteinsson skákmeistari Ása fjórđa áriđ í röđ

IMG 7280Meistaramót Ása klárađist í dag. Tefldar voru 13 umferđir á tveimur ţriđjudögum. Tuttugu og fjórir tóku ţátt í mótinu. Björn Ţorsteinsson sigrađi fjórđa áriđ í röđ,hann fékk 11.5 vinning. Í öđru sćti  varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 11 vinninga og ţriđja sćtinu náđi Magnús Sólmundarson međ 10.5 vinning.

Venjan hefur veriđ ađ verđlauna ţrjá efstu sem eru 75 ára og eldri. Nú fengu allir úr ţeim aldurshóp einhvern glađning, samtals níu skákmenn. Ţađ er meiningin ađ IMG 7266breyta ţessu fyrirkomulagi međ nćsta vetri, ţess vegna var ţessi háttur hafđur á í ţetta sinn. Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ efstur í ţessum hóp međ 8.5 vinninga. Í öđru sćti varđ Gísli Sigurhansson međ 7 v og ţriđji Friđrik Sófusson međ 6.5 vinning.

Lokastađan:

 • 1            Björn Ţorsteinsson                               11.5 vinninga
 • 2            Jóhann Ţorsteinsson                             11    
 • 3            Magnús Sólmundarson                          10.5
 • 4            Sigfús Jónsson                                       9
 • 5-6         Haraldur Axel Sveinbjörnsson                  8.5
 •               Ţorsteinn Guđlaugsson                            8.5
 • 7-9         Gísli Sigurhansson                                   7
 •               Baldur Garđarsson                                   7
 •               Bragi G Bjarnason                                    7
 • 10-13      Gísli Gunnlaugsson                                  6.5
 •                Friđrik Sófusson                                      6.5
 •               Finnur Kr Finnsson                                   6.5
 •               Hermann Hjartarson                                 6.5
 • 14-15      Jónas Ástráđsson                                     6
 •                Halldór Skaftason                                    6
 •   16          Einar S Einarsson                                 5.5
 • 17-20       Magnús V Pétursson                              5
 •                Ingi E Árnason                                       5
 •                Viđar Arthúrsson                                    5
 •                Ásgeir Sigurđsson                                  5
 • 21           Óli Árni Vilhjálmsson                                4.5
 • 22-23      Hrafnkell Guđjónsson                              3.5
 •                Sćmundur Kjartansson                           3.5
 • 24           Grímur Jónsson                                        1

 

 


Skákhöfđingi er fallinn frá

Međ fráfalli Vasily Vasilyevich Smyslovs, 1921 -2010, fyrrv. heimsmeistara í skák, er genginn einn fremsti skákmeistari allra tíma. Brotthvarf hans af ţessum heimi  kom ekki á óvart en er mikill missir fyrir alla ţá mörgu sem ţekktu hann og dáđu.

Ég átti ţví láni ađ fagna ađ kynnast Smyslov mjög náiđ  persónulega, fyrst ţegar hann kom hér til lands sem ađstođarmađur Boris Spasskys í áskorendaeinvíginu viđ Vlastimil Hort 1977. Síđar hitti ég hann á OL í Buenos Aires ári seinna og oft sinnis síđar á slíkum mótum eđa Fide-ţingum og hér heima.

Skákir hans bera ekki bara merki yfirburđa skákstyrkleika hans heldur einnig  tónlistargáfu hans. Ţćr eru taktfastar og tćrar og bera glöggt vitni ţess mikla snillings sem hann var. Sagt er hann hafi ćvinlega leikiđ besta leikinn og enginn heimsmeistari hafi náđ slíkri fágađri fullkomnum á skákborđinu sem hann.

Ţađ var gaman af ţví ţegar hann hóf upp raust sína og tók lagiđ međ sinni djúpu barriton rödd, hvort sem ţađ var í lokahófum móta eđa í heimahúsum.   Mér hefur ćvinlega fundist ég skynja ţćgilega nćrveru hans ţegar ég ber teikningu hans augum eftir tékkann Masec Oto, en frummynd hennar prýđir vegginn í vinnustofu minni, fer yfir  125 bestu skákir hans eđa hlýđi á söng hans af kassettu, sem hann fćrđi mér ađ gjöf fyrir margt löngu.

Meira um vert er ţó ađ hafa átt vináttu hans og hafa kynnst ţeirri einlćgu glađvćrđ og hófsemi sem hann prýddi svo allir hrifust međ og leiđ vel í návist hans.

Sannur Íslandsvinur er genginn en skákin lifir.

Einar S. Einarsson

Sjá einnig myndskreytta grein á ChessBase međ mörgum góđum myndum frá Íslandi.


Dađi Ómarsson í landsliđsflokk

Enn bćtast viđ ungir og efnilegir skákmenn í landsliđsflokk en Dađi Ómarsson tekur sćti Jóns Viktors Gunnarssonar sem forfallađist í dag vegna veikinda en Sverrir Ţorgeirsson hafđi fyrr tekiđ sćti Henrik Danielsen.  Landsliđsflokkur hefst kl. 17 á morgun í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć.   

Röđun fyrstu umferđar:

 

NameResult Name
   
Johannesson Ingvar Thor      Kristjansson Stefan 
Thorhallsson Throstur      Thorgeirsson Sverrir 
Thorfinnsson Bragi      Lagerman Robert 
Gislason Gudmundur      Olafsson Thorvardur 
Omarsson Dadi      Stefansson Hannes 
Arngrimsson Dagur      Thorfinnsson Bjorn 


Rétt er einnig ađ benda á ađ skráning í áskorendaflokk er í fullum gangi en ţar eru nú skráđir 39 skákmenn.   

Chess-Results

 


Laust sćti í landsliđsflokki

Vegna veikinda er eitt sćti ađ losna í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák.  

Ţađ er hér međ laust til umsóknar.   Sćkja skal um í tölvupósti til gunnibj@simnet.is fyrir kl. 19 í kvöld.  Landsliđsflokkur hefst svo kl. 17 á morgun.  

Áskorendaflokkur hefst á miđvikudag

LágafellÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 31. mars til 10. apríl nk.  Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.  Nú ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks en upplýsingar um skráningar má nálgast á Chess-Results.

Skráning fer fram á Skák.is.   Ţeir keppendur sem eiga erfitt međ ađ komast á skákstađ ţá daga sem strćtó á skákstađ ţá daga sem vagninn gengur ekki (föstudagurinn langi og páskadagur) eru beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar í netfangiđ gunnibj@simnet.is en slík mál verđa leyst fyrir ţá sem ţađ ţurfa.   

Góđ ađstađa verđur á skákstađ.   Sýningartölvur verđa bćđi í skák- sem og í hliđarsal.   

Dagana 6.-9. apríl fer fram skákvika grunnskólunum í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik í ákskorendaflokki.

Verđlaun:                   

 • 1. 40.000.-
 • 2. 25.000.-
 • 3. 15.000.-

 

Aukaverđlaun:                       

 • U-2000 stigum           8.000.-
 • U-1600 stigum           8.000.-
 • U-16 ára                   8.000.-
 • Kvennaverđlaun        8.000.-
 • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:           

 • 18 ára og eldri            3.000.-
 • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferđirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiđvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprŢriđjudagur18:0023:00
607.aprMiđvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur14:0019:00

 
Keppendalistinn (29. mars kl. 22:00):

 

SNo. NameNRtgIRtgClub
1WGMPtacnikova Lenka23052317Hellir
2 Hjartarson Bjarni20102112Fjölnir
3 Kristinsson Bjarni Jens20602041Hellir
4 Bjornsson Eirikur K19752013TR
5 Thorsteinsdottir Hallgerdur19801984Hellir
6 Magnusson Patrekur Maron20051983Hellir
7 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin17701810TR
8 Finnbogadottir Tinna Kristin19101785UMSB
9 Johannsson Orn Leo17751745TR
10 Antonsson Atli17201720TR
11 Johannsdottir Johanna Bjorg16751714Hellir
12 Ulfljotsson Jon17000Vík
13 Sigurdarson Emil16151641Hellir
14 Hauksdottir Hrund14651616Fjölnir
15 Hreinsson Kristjan16100KR
16 Andrason Pall16451604TR
17 Karlsson Snorri Sigurdur15950Haukar
18 Thoroddsen Arni15550 
19 Ragnarsson Dagur15450Fjölnir
20 Lee Gudmundur Kristinn15751534Hellir
21 Hardarson Jon Trausti15000Fjölnir
22 Urbancic Johannes Bjarki14950KR
23 Sigurdsson Birkir Karl14351448TR
24 Leosson Atli Johann13600KR
25 Kristbergsson Bjorgvin12250TR
26 Finnbogadottir Hulda Run11900UMSB
27 Johannesson Petur10850TR
28 Palsdottir Soley Lind10750TG
29 Bergsson Aron Freyr00 
30 Eggertsson Daniel Andri00 
31 Jonsson Olafur00 
32 Kristinsson Kristinn Andri00 
33 Stefansson Vignir Vatnar00TR
34 Viktorsson Svavar00 

 

 

 

 


Myndir frá Íslandsmóti barna

Islandsmot barna 2010 01249 myndir frá Íslandsmóti barna sem fram fór á laugardag í Vestmannaeyjum má nú finna í myndaalbúmi mótsins en myndirnar eru frá Vigfúsi Vigfússyni.  23 myndir má svo finna á í myndaalbúmi á vefsíđu TV.


Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí

Stjórn SÍ hefur ákveđiđ ađ ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 muni fara fram 29. maí nk.  Athygli er vakin á ađ hafi menn í hyggju ađ bera fram lagabreytingatillögur á fundinum ţurfa ţćr ađ berast Skáksambandinu í síđasta lagi mánuđi fyrir fund til ađ ţćr geti fariđ út međ tilkynningunni um fundinn til kynningar fyrir félagsmenn eins og lög gera ráđ fyrir.


Páskaeggjamót Hellis fer fram í dag

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 29. mars 2010, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500.

Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1994 - 1996) og yngri flokki (fćddir 1997 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  29. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Skákkennsla hjá Vin í dag

Skákfélag Vinjar stendur fyrir skákkennslu fyrir byrjendur og ţau sem minna kunna. Talsvert margir kunna mannganginn en eru óöruggir og vilja ţ.a.l. ekki taka ţátt í mótum.

Sf. Vinjar hyggst laga ţađ og hefur fengiđ ţrjá úrvals pilta, hokna af reynslu, til kennslunnar sem fram fer nćstu ţrjá mánudaga í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Kennslan verđur til ca. 14:00 og eftir ţađ verđur teflt sem enginn sé morgundagurinn. Eftir síđasta tímann, mánudaginn 29. mars verđur ţessu slúttađ međ léttu móti. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ vera međ, hvar sem ţeir eru staddir í frćđunum.

Mánudagur 15. mars kl. 13: Hrannar Jónsson, skákkennari hjá Hróknum og fyrirliđi Skákfélags Vinjar.

Mánudagur 22. mars kl. 13: Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambands Íslands og skákgúrú sunnlendinga.

Mánudagur 29. mars kl. 13: Róbert Lagerman, Fide meistarinn eitilharđi og varaforseti Hróksins.

Fariđ verđur yfir mannganginn, helstu byrjanir og litiđ á skákţrautir, svona međal annars. Endilega kíktu - ef ţú ţorir...

Síminn í Vin er 561-2612


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.1.): 12
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 290
 • Frá upphafi: 8714621

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 205
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband