31.5.2018 | 10:35
Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
Stíft hefur veriđ teflt hjá FEB í Ásgarđi, Stangarhyl í vetur eins og undanfarin mörg ár. Ţátttaka međ afbrigđum góđ, keppendur ţetta 30 ađ jafnađi í vikulegum mótum.
Alls hafa 138 skákmenn mćtt ţar til tafls undanfarin 10 ár 1 sinni eđa oftar skv. fróđlegri samantekt sem Finnur Kr. Finnsson hefur gert. Ţar af eru 20 öldungar nú farnir yfir móđuna miklu en efnilegir "ungliđar" fyllt ţeirra skörđ eftir ţví sem ţeir hafa náđ aldri til. Oftast hefur Jón Víglundsson, fv. bakarameistari teflt eđa 330 sinnum. Nokkrir ađrir 200-300 sinnum, forsvarsmenn klúbbsins ađ sjálfsögđu, ţeir Garđar Guđmundsson, formađur, Finnur, Jónas Ástráđsson, Viđar Arthúrsson auk Magga Pé, ţar á međal Guđfinnur og Einar S., enda ţótt ţeir hafi jafnoft eđa oftar att kappi í Riddaranum, ţar sem er teflt allt áriđ um kring sem og í KR.
Á vorhrađskákmótinu á ţriđjudaginn var, sem jafnframt var lokamót vertíđarinnar, urđu ţeir Bragi Halldórsson og Guđfinnur R. Kjartansson jafnir og efstir ađ vinningum, međ 11 af 13 mögulegum. Sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari á stigum á öđru broti, án endurtalningar. Sćbjörn Larsen ţriđji međ hálfum vinningi minna. Ţór Valtýsson fjórđi međ 10 en eftir ţađ fór ađ teygjast úr lestinni.
Ţór var hlutskarpastur ţennan veturinn af samanlögđum vinningum, Guđfinnur annar og Gunnar Örn Haraldsson ţriđji.
Ţađ er huggun harmi gegn fyrir marga ađ geta í stađinn brugđiđ sér í Hafnarfjörđ og teflt í hópi Riddara reitađa borđsins í sumar, sem er miklu skemmtilegra en ađ reita arfa ađ sögn ţeirra sem best ţekkja til og njóta jafnfram forsćlunnar ţá sjaldan sól skíni í heiđi.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8773097
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.