Leita í fréttum mbl.is

Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok

Ćsir1Stíft hefur veriđ teflt hjá FEB í Ásgarđi, Stangarhyl í vetur eins og undanfarin mörg ár. Ţátttaka međ afbrigđum góđ, keppendur ţetta 30 ađ jafnađi í vikulegum mótum.

Alls hafa 138 skákmenn mćtt ţar til tafls undanfarin 10 ár 1 sinni eđa oftar skv. fróđlegri samantekt sem Finnur Kr. Finnsson hefur gert. Ţar af eru 20 öldungar nú farnir yfir móđuna miklu en efnilegir "ungliđar" fyllt ţeirra skörđ eftir ţví sem ţeir hafa náđ aldri til. Oftast hefur Jón Víglundsson, fv. bakarameistari teflt eđa 330 sinnum. Nokkrir ađrir 200-300 sinnum, forsvarsmenn klúbbsins ađ sjálfsögđu, ţeir Garđar Guđmundsson, formađur, Finnur, Jónas Ástráđsson, Viđar Arthúrsson auk Magga Pé, ţar á međal Guđfinnur og Einar S., enda ţótt ţeir hafi jafnoft eđa oftar att kappi í Riddaranum, ţar sem er teflt allt áriđ um kring sem og í KR.Ćsir2

Á vorhrađskákmótinu á ţriđjudaginn var, sem jafnframt var lokamót vertíđarinnar, urđu ţeir Bragi Halldórsson og Guđfinnur R. Kjartansson jafnir og efstir ađ vinningum, međ 11 af 13 mögulegum. Sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari á stigum á öđru broti, án endurtalningar. Sćbjörn Larsen ţriđji međ hálfum vinningi minna.  Ţór Valtýsson fjórđi međ 10  en eftir ţađ fór ađ teygjast úr lestinni.

Ćsir3Ţór var hlutskarpastur ţennan veturinn af samanlögđum vinningum, Guđfinnur annar og Gunnar Örn Haraldsson ţriđji. 

Ţađ er huggun harmi gegn fyrir marga ađ geta í stađinn brugđiđ sér í Hafnarfjörđ og teflt í hópi Riddara reitađa borđsins í sumar, sem er miklu skemmtilegra en ađ reita arfa ađ sögn ţeirra sem best ţekkja til og njóta jafnfram forsćlunnar ţá sjaldan  sól skíni í heiđi.

Ćsir4


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 26
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 242
 • Frá upphafi: 8753251

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 177
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband