Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Carlsen jafn Kramnik ađ vinningum eftir seiglusigur gegn Radjabov

Magnus Carlsen (2872) vann mikill seiglusigur á Radjabov (2793) í ţrettándu og nćstsíđustu umferđ áskorendamótsins í London sem fram fór í dag í London. Kramnik (2810) gerđi hins vegar jafntefli viđ Gelfand (2740). Ţar međ eru Carlsen og Kramnik efstir og jafnir međ 1˝ vinning á nćstu menn. Magnusi dugar ađ ná sömu úrslitum og Kramnik í lokaumferđinni sem fram fer á morgun ţar sem hann hefur unniđ fleiri skákir.

Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Carlsen viđ Svidler (2747) međ hvítu en Kramnik mćtir Ivanchuk (2757) međ svörtu.

Úrslit 13. umferđar:

 • Grischuk-Aronian ˝-˝
 • Svidler-Ivanchuk 1-0
 • Radjabov-Carlsen 0-1
 • Kramnik-Gelfand ˝-˝

Stađan:

 • 1.-2. Carlsen (2872) og Kramnik (2810) 8˝ v
 • 3.-4. Svidler (2747) og Aronian (2809) 7 v.
 • 5.-6. Gelfand (2740) og Grischuk (2764) 6 v.
 • 7. Ivanchuk (2757) 5 v.
 • 8. Radjbov (2793) 4 v.
Tenglar:

Skákţáttur Morgunblađsins: Aronjan er helsti keppinautur Magnúsar Carlsen

Aronian - GelfandÁskorendamótiđ í London hefur ţróast eins og búist var viđ; Magnús Carlsen, sem BBC kallađi „Justin Bieber skákarinnar" og á öđrum stađ er nefndur „David Beckham skákarinnar," er í efsta sćti eftir fimm umferđir en hann deilir ţví sćti međ Armenanum Levon Aronjan. Ţađ sem veldur ađdáendum Norđmannsins hinsvegar áhyggjum er hversu farsćll Aronjan hefur veriđ; Armeninn slapp međ jafntefli eftir mikla erfiđleika gegn Kramnik í fimmtu umferđ og miđađ viđ stöđurnar sem hann er ađ fá upp eftir byrjunina eđa í miđtaflinu virđist hann alltaf fá hámarks útkomu úr hverri viđureign. Kasparov hefur látiđ svo um mćlt ađ Aronjan sé stórhćttulegur keppinautur Norđmannsins og minnti á ađ liđin eru 50 ár frá ţví ađ Armeninn Tigran Vartan Petrosjan varđ heimsmeistari eftir einvígi viđ Mikhael Botvinnik. Einn ţekktasti stórmeistari Breta, stćrđfrćđingurinn John Nunn, taldi ađ úrslit mótsins myndu ráđast í lokaumferđinni. Stađan fyrir baráttu ţessarar helgar en ţá lýkur fyrri umferđinni af tveimur er ţannig:

1.-2. Carlsen og Aronjan 4˝ v. (af 6) 3.-4. Svidler og Kramnik 3. v. 5.-6. Radjabov og Grischuk 2˝ v. 7.-8. Gelfand og Ivantsjúk 2. v. Sennilega má afskrifa alla ađra en tvo efstu hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ. Kramnik ćtlar sér ţó örugglega stóra hluti en hefur enn ekki komist úr jafnteflisgírnum. Enginn er ađ tala um Peter Svidler og kannski kemur tími Hr. X á vettvangi heimsmeistarakeppninnar. Aronjan hóf mótiđ međ sigri yfir áskorenda Anands frá ţví í Moskvu sl. vor í skák sem hér fer á eftir:

Áskorendamótiđ í London; 1. umferđ:

Lev Aronjan - Boris Gelfand

Grunfelds vörn

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Db3 Rxc3 9. Bc4!

Snjall millileikur sem kom fyrir í fyrra heimsmeistaraeinvígi Spasskí og Petrosjan áriđ 1966. En Gelfand hefur fengiđ ţetta á sig áđur og er öllum hnútum kunnugur.

9.... Rd5

Petrosjan lék 9.... e6 og eftir 10. bxc3 Bg7 11. Ba3 ćtluđu menn vart vatni ađ halda af hrifningu yfir svarleiknum, 11..... Bf8. Nú er vitađ ađ hvítur heldur ţćgilegu frumkvćđi međ 12. 0-0, t.d. 12.... Bxa3 13. Dxa3 De7 14. Dc1 o.s.frv. Í stađ 10.... Bg7 má reyna 10.... Bd7.

10. Bxd5 e6 11. Bxc6 bxc6 12. 0-0 Be7 13. Be3 Dd5 14. Hfc1 Dxb3 15. axb3 Bb7 16. Re5 0-0 17. Ha4 Hfd8 18. Rc4 Bf6 19. Ra5 Hd7 20. Hb4 Ba6 21. Rxc6 Hb7 22. h3 Kg7 23. Hxb7 Bxb7 24. Re5 Bd8

Ekki slćmt en undirbýr samt tapleikinn. Eftir 24.... Hc8 á svarturgóđa möguleika á ađ ná jafntefli.

25. b4 Hc8?

Svartur ćtti ađ halda velli međ 25....Bd5 eđa 25.... Bb6. En nú kemur óvćntur leikur.

g1fqga1q.jpg26. Bh6+! Kg8 27. Hxc8 Bxc8 28. Rc6! Bf6 29. b5!

Alls ekki 29. Rxa7 Bb7 30. Be3 Kf8 o.s.frv.

29.... Bd7 30. g4!

Sigurleikurinn sem afhjúpar leyndarmál margra endatafla; ađ oft er hćgt ađ spinna mátnet í einföldum stöđum. Nú gengur ekki 30.... a6 vegna 31. g5! Bh8 32. Re7 mát eđa 31.... axb5 32. Rb8! og vinnur mann.

30.... g5 31. h4! gxh4 32. g5 Bxc6 33. bxc6 Bd8

Ţađ lá alltaf fyrir ađ ţetta vćri vonlaust ţar sem svarti kóngurinn er lokađur inni.

34. Kg2 Bc7 35. Kh3

- eftir ađ h4-peđiđ fellur hrađar kóngurinn sér yfir á drottningarvćnginn. Viđ ţeirri áćtlun er ekkert svar.

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. mars 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Jóhann Hjartarson (2583) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Árni Böđvarsson (1982) er stigahćstur sex nýliđa og Tómas Árni Jónsson (48) hćkkar mest frá mars-listanum. Magnus Carlsen (2872) er stigahćsti skákmađur heims og reyndar einnig allra tíma.

20 stigahćstu skákmenn landsins

Jóhann Hjartarson (2583) er stigahćsti skákmađur landsins nú sem endranćr. Héđinn Steingrímsson (2558) er annar og Helgi Ólafsson (2544) ţriđji.

 

No.NameTitapr.13GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM25833-9
2Steingrimsson, HedinnGM255800
3Olafsson, HelgiGM25443-3
4Petursson, MargeirGM253200
5Gretarsson, Hjorvar SteinnIM251631
6Stefansson, HannesGM251334
7Arnason, Jon LGM250234
8Danielsen, HenrikGM25005-1
9Kristjansson, StefanGM249433
10Thorfinnsson, BragiIM24783-6
11Thorsteins, KarlIM24632-3
12Gretarsson, Helgi AssGM24601-4
13Thorhallsson, ThrosturGM24493-4
14Kjartansson, GudmundurIM244333
15Gunnarsson, ArnarIM244131
16Gunnarsson, Jon ViktorIM240900
17Olafsson, FridrikGM24071-5
18Bjornsson, SigurbjornFM23973-4
19Arngrimsson, DagurIM239229
20Ulfarsson, Magnus OrnFM238933


Heildarlistinn fylgir međ fréttinni sem PDF-viđhengi.


Nýliđar

Sex nýliđar eru á listanum nú. Ţeirra stigahćstur er Árni Böđvarsson (1982) en í nćstum sćtum eru Árni H. Kristjánsson (1951) og Friđrik Örn Egilsson (1913).

No.NameTitapr.13GmsCh.
1Bodvarsson, Arni 198291982
2Kristjansson, Arni H 1951111951
3Egilsson, Fridrik Orn 191391913
4Gudmundsson, Sveinbjorn G 1809101809
5Hjaltason, Karl Gauti 150791507
6Sigurdarson, Alec Elias 136191361

 

Mestu hćkkanir

Tómas Árni Jónsson (48) hćkkađi mest frá mars-listanum. Í nćstu sćtum voru Magnús Gíslason (25) og Úlfhéđinn Sigurmundsson (25).

"Eldri" skákmenn setja sterkan svip á hćkkunar-listann en yfirleitt eru ţađ ungu ljónin sem eru ţarna í ađalhlutverkum.

 

No.NameTitapr.13GmsCh.
1Jonsson, Tomas Arni 1728348
2Gislason, Magnus 2053325
3Sigurmundsson, Ulfhedinn 2021225
4Johannesson, Oliver 2006321
5Thorsson, Bjarnsteinn 1836220
6Magnusson, Thorlakur 1803119
7Finnbogadottir, Tinna Kristin 1922318
8Thorgeirsson, Sverrir 2202817
9Jonsson, Hrannar 2078217
10Magnusson, Patrekur Maron 2020317
11Stefansson, Orn 1794217


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2255) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2044) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1985).

 

No.NameTitapr.13GmsCh.
1Ptacnikova, LenkaWGM225515
2Thorsteinsdottir, GudlaugWF204432
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 19852-15
4Gretarsdottir, LiljaWIM198400
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1922318
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 18911-5
7Birgisdottir, Ingibjorg 1791110
8Kristinardottir, Elsa Maria 1785211
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 17602-5
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 17141-2Stigahćstu ungmenn landsins (fćdd 1993 og síđar)

Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) er langstigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhann Karlsson (2022) og Dagur Ragnarsson (2021).

 

No.Nameapr.13GmsB-dayCh.
1Gretarsson, Hjorvar Steinn2516319931
2Karlsson, Mikael Johann2022219952
3Ragnarsson, Dagur20212199715
4Magnusson, Patrekur Maron20203199317
5Sverrisson, Nokkvi20123199410
6Johannesson, Oliver20063199821
7Johannsson, Orn Leo1970219948
8Hardarson, Jon Trausti190721997-2
9Johannsdottir, Johanna Bjorg189111993-5
10Sigurdarson, Emil18572199613


Stigahćstu öđlingar landsins (fćddir 1953 og fyrr)

Friđrik Ólafsson (2407) er langastigahćstur öđlinga. Í nćstum
sćtum eru Áskell Örn Kárason (2224) og Arnţór Sćvar Einarsson (2223).

 

No.Nameapr.13GmsB-dayCh.
1Olafsson, Fridrik240711935-5
2Karason, Askell O222431953-2
3Einarsson, Arnthor222331946-15
4Viglundsson, Bjorgvin2204119464
5Thorsteinsson, Bjorn2203119407
6Fridjonsson, Julius217721950-3
7Gunnarsson, Gunnar K2168219330
8Thorvaldsson, Jon2165319494
9Halldorsson, Bragi216031949-13
10Briem, Stefan2156219387

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2872) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2809) og Aronian (2801).

Topp 100 listann má finna hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Davor Palo skákmeistari Danmerkur

Danmerkurmótiđ í skák fór fram um páskana og lauk í dag. Stórmeistarinn Davor Palo (2551) sigrađi á mótinu en hann hlaut 6,5 vinning í 9 skákum. Fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska (2461) varđ annar međ 6 vinninga og stórmeistarinn Lars Schandorff (2513) varđ ţriđji međ 5,5 vinning.

Heimasíđa mótsins


KR-kapp og happ: Jón Friđjónsson vann međ glćsibrag

Ţađ gekk vel á í Frostaskjólinu sl. mánudagskvöld ţegar ađ Páskamót KR fór ţar fram. Keppt var um ţrjú risastór páskaegg frá sćlgćtisgerđinni SAMBÓ, sem GRK bjargvćttur og bakhjarl klúbbsins kom međ fćrandi hendi. Fjörugur darrađardans var stiginn stiginn á hálu skáksvellinu fram eftir kvöldi ţegar tekist var á í 13. umferđa alvöruhrađskákmóti ađ hćtti KriSt. Skreikađi ţar mörgum fótur og varđ býsna hált á öllum hinum margbreytilegu stílum, polkum, rćlum og völsum sem stignir voru. 

Í ţeim margslungna hrađa dansi duga engin vettlingatök eđa tilraunaspor viđ uppbyggingu stöđunnar, útfćrslu miđtaflsins og ţróun endataflsins ef standa á í lappirnar og ná ađ landa sigri. Ekki skađar áralöng dansreynsla á skákborđinu, áunnin ţekking á hinum ýmsu hliđarsporum ásamt innbyggđu appi, stöđu-, áhćttu- og jafnvćgisskyni ţegar til kastanna kemur í lokaslagnum viđ andstćđinginn og tíminn ađ ganga mönnum úr greipum. Í svo reyndum og öflugum skákdanshópi ţarf ekki nema eitt vanhugsađ eđa ónákvćmt spor til ađ missa jafnvćgiđ og ţar međ tökin á stöđunni svo henni verđi vart viđ bjargađ. Menn falla kylliflatir.  Ţá koma ađeins listilegir hćlkrókar og  lymskubrögđ til hjálpar nema brćđrabylta sé innan seilingar.  Oftast leiđir smáafleikur til ţess ađ strax sígur á vonlausa ógćfuhliđ en stundum gerist ţó hiđ gagnstćđa - ţegar allt er ađ vinna og engu ađ tapa - ađ úr verđa ćsispennandi baráttuskákir ţar sem ekki stendur steinn yfir steini. Líf og fjör fćrist skyndilega  í tafliđ sem feikilega gaman er ađ fylgjast međ fyrir áhorfendur úr hópi keppenda ţegar nćr leikslokum dregur. Ţar skilur á milli aukvisa sem gefast strax upp og brellumeistara sem fćrast allir í aukana ţegar á móti blćs.

Ađ ţessu sinni reyndist sigurvegarinn hlutverki sínu vaxinn. Ţá sjaldan frćđaţulurinn Jón G. Friđjónsson, sterkasti stigalausi skákmađur landsins, gefur sér tóm til ađ líta upp úr skrćđum sínum og mćta í kappdansinn er tryggt ađ spennandi skákkvöld er framundan. Hann fór létt međ ţetta ađ annarra sögn.  Ađ vinna međ 11.5 vinningi af ţrettán mögulegum er ekki heiglum hent.  Ađeins spillti fyrir ađ hinir mörgu ţrćlsterku og sigursćlu Gunnarrar voru allir fjarri góđu gamni ţó ósagt skuli látiđ ađ ţađ hefđi skipt einhverjum sköpum ađ ţessu sinni ţegar menn komast í svo mikiđ stuđ og keppnisham.

Öndvegisteflandinn ćđrulausi Ingi Tandri Traustason, sigurvegari mótsins fyrir hálfum mánuđ, sannađi ađ ţađ var engin tilviljun. Hann var tiltölulega sáttur viđ sinn aflahlut og veglegt páskaegg ađ sögn viđstaddra. Međ honum deildi 2.-3. sćti Sigurđur Áss Grétarsson, hinn brosmildi dánumađur af skákkappakyni. Ađrir keppendur nöguđu sig ţeim mun meira í handarbökin, svo stór sá á, sem ţeir stóđu nćr ţví ađ komast á pall og í fćri viđ páskaeggin vćnu  eđa voru nálćgt ţví ađ detta í lukkupott.

Nánari úrslit má sjá á međf. myndskreyttu mótstöflu:

 

577550_10200905987478321_588194455_n.jpg

 

Ţar sem nćsta mánudagskvöld ber upp á 2. í Páskum verđur nćst teflt í Frostaskjólinu ţriđjudagskvöldiđ 3. apríl ţess í stađ.


Ný alţjóđleg bréfskákstig

Alţjóđlega bréfskáksambandiđ (ICCF) gaf út ný alţjóđleg bréfskákstig 15. mars.

Stigahćsti bréfskákmađur heims er hollenski stórmeistarinn Joop J. Van Oosterom međ 2711 elóstig. Til gamans má nefna ađ sćnski stórmeistarinn Ulf Andersson er hćrri en Oosterom međ 2737 stig en hann er óvirkur sem stendur.

25 virkir íslenskir bréfskákmenn eru á listanum. Hćstur ţeirra er Dađi Örn Jónsson međ 2509 stig. Dađi er tiltölulega nýbyrjađur ađ tefla bréfskák og hefur ţví fariđ hratt upp stigalistann. Hann hćkkar manna mest mest eđa um 53 stig frá síđasta stigalista.

Nr.

Titill

Nafn

Stig

Breytingar

1

 

Jónsson, DaÄ‘i Örn

2509

53

2

SIM

Halldórsson, Jón Árni

2478

1

3

IM

Kristjánsson, Árni H.

2464

5

4

SIM

Pálsson, Jón Adólf

2456

0

5

 

Ţorsteinsson, Ţorsteinn

2440

24

6

SIM

Kárason, Áskell Örn

2412

-2

7

 

Jónasson, Jónas

2411

-6

8

 

Skúlason, Baldvin

2400

0

9

IM

Haraldsson, Haraldur

2386

4

10

 

Garđarsson, Hörđur

2378

0

11

 

Elíson, Kári

2329

-9

12

 

Maack, Kjartan

2322

16

13

 

Guđlaugsson, Einar

2302

0

14

 

Jónsson, Kristjan Jóhann

2255

-4

15

 

ţorsteinsson, Erlingur

2249

0

16

 

Vigfússon, Vigfús O.

2217

-15

17

 

Ingason, Sigurđur

2189

0

18

 

Ólafsson, Dr. ţórhallur B.

2172

0

19

 

Kristjánsson, Snorri Hergill

2171

2

20

 

Rúnarsson, Gunnar Freyr

2152

0

21

 

Hjaltason, Gisli

2148

0

22

IM

Gunnlaugsson, Gísli

2122

0

23

 

Ragnarsson, Jóhann H.

2077

0

24

 

Gíslason, Guđmundur

2010

-3

25

 

Hannesson, Sigurđur Örn

1952

-13

 


Olaf Berg skákmeistari Fćreyja

Fćreyjarmótinu í skák lauk í dag en ţađ fór fram í Ţórshöfn nú um páskana. Olaf Berg (2272) varđ skákmeistari Fćreyja en hann hlaut 7 vinninga í 9 skákum. Annar varđ Martin Poulsen (2194) međ 6,5 vinning og ţriđji varđ Ólavur Simonsen (2201).


 


Kramnik efstur á áskorendamótinu eftir sigur á Aronian - Carlsen tapađi fyrir Ivanchuk

Áskorendamótiđ í London hefur sannarlega ţróast á óvćntan hátt í síđustu umferđum. Kramnik (2810), sem virtist vera úr leik eftir rólega byrjun, er skyndilega orđinn efstur. Í dag vann Aronian (2809) í skrautlegri skák. Carlsen (2872), sem var efstur fyrir umferđ dagsins tapađi hins vegar fyrir Ivanchuk (2757).

Frídagur er á morgun en í 13. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á páskadaga mćtast međal annars Radjabov og Carlsen og Kramnik og Gelfand.

Úrslit 12. umferđar:

 • Carlsen - Ivanhcuk 0-1
 • Gelfand - Svidler ˝-˝
 • Aronian - Kramnik 0-1
 • Radjabov - Grischuk ˝-˝

Stađan:

 • 1. Kramnik (2810) 8 v
 • 2. Carlsen (2872) 7˝ v.
 • 3. Aronian (2809) 6˝ v.
 • 4. Svidler (2747) 6 v.
 • 5.-6. Grischuk (2764) og Gelfand (2740) 5˝ v.
 • 7. Ivanchuk (2757) 5 v.
 • 8. Radjbov (2793) 4 v.
Tenglar:

Vignir Vatnar og Óskar Víkingur efstir á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis

Ţađ voru 46 keppendur sem mćttu til leiks og tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma í tveimur flokkum á Páskaeggjamóti Hellis sem fram fór 25. mars sl. Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi í eldri flokki međ 6 vinninga Hann gerđi jafntefli viđ Nansý Davíđsdóttur í 3. umferđ og tryggđi sér svo sigurinn međ jafntefli viđ Símon Ţórhallsson í lokaumferđinni.

Nćst komu Nansý Davíđsdóttir og Dawid Kolka međ 5,5v en Nansý var hćrri á stigum. Í yngri flokki sigrađi Óskar Víkingur Davíđsson međ 6,5 vinning og leyfđi bara jafntefli í skákinni viđ Axel Óla Sigurjónsson. Annar var Joshua Davíđsson međ 6v og  ţar á eftir komu Bjarki Arnaldarson, Axel Óli Sigurjónsson og Tinni Teitsson međ 5 vinninga en Bjarki var hćstur á stigum.

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:Sigurvegarar eldri flokks

1.  Vignir Vatnar Stefánsson               6v

2.  Nansý Davíđsdóttir                        5,5v

3.  Dawid Kolka                                    5,5v

 

 

Yngri flokkur

1.  Óskar Víkingur Davíđsson            6,5v

2.  Joshua Davíđsson                        6v

3.  Bjarki Arnaldarson                          5vVinningshafar í yngri flokki, fćddir 2003 og síđar

 

 

Stúlkur: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

Árgangur 2007: Adam Omarsson

Árgangur 2006: Stefán Orri Davíđsson

Árgangur 2005: Róbert Lu

Árgangur 2004: Ţorsteinn Emil Jónsson

Árgangur 2003: Mikhael Kravchuk, Axel Óli Sigurjónsson

Árgangur 2002: Kristófer Halldór KjartanssonSímon, Birgir, Heimir og Mikael

Árgangur 2001: Heimir Páll Ragnarsson

Árgangur 2000: Birgir Ívarsson

Árgangur 1999: Símon Ţórhallsson

Í lokin voru svo dregin út átta páskaegg og féllu sjö ţeirra í hlut yngri hópsins og eitt fór í ţann eldri ţótt dregiđ vćri úr öllum hópnum í einu.

Nćsta ćfing verđur haldin mánudaginn 8. apríl og hefst kl. 17:15, en hún verđur einungis fyrir félagsmenn í Taflfélaginu Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ ólíkum ćfingum ásamt ţví ađ tefla. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.Sigurvegarar fćddir 2003-2007

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

 Röđ      Nafn                                                    Vinningar      M-Buch.   Buch.    Progr.

  1   Vignir Vatnar Stefánsson,        6        23.0  31.0   25.0
 2-3  Nansý Davíđsdóttir,              5.5      21.0  30.5   22.5
      Dawid Kolka,                     5.5      20.5  27.5   23.0
  4   Símon Ţórhallsson,               5        23.0  32.5   22.5
  5   Mikhael Kravchuk,                4.5      23.0  31.0   19.0
6-11  Gauti Páll Jónsson,              4        21.0  28.5   17.0
      Heimir Páll Ragnarsson,          4        19.0  26.5   16.0
      Jason Andri Gíslason,            4        18.0  25.5   17.0
      Felix Steinţórsson,              4        17.5  25.5   16.0
      Alec Elías Sigurđarson,          4        16.5  24.5   19.0
      Birgir Ívarsson,                 4        16.0  23.0   12.0
12-13 Ţorsteinn Magnússon,             3.5      19.5  27.0   16.0
      Kristófer Halldór Kjartansson,   3.5      13.0  19.5   12.0
14-15 Sigurđur Kjartansson,            3        17.5  25.0   14.0
      Helgi Svanberg Jónsson,          3        17.5  22.5   12.0
 16   Guđmundur Agnar Bragason,        2.5      15.5  22.5    9.0
17-21 Burkni Björnsson,                2        16.5  22.5    7.0
      Björn Ingi Helgason,             2        13.5  19.5    9.0
      Róbert Orri Árnason,             2        13.0  18.0    9.0
      Kolbeinn Ólafsson,               2        13.0  18.0    5.0
      Gabríel Máni Ómarsson,           2        12.5  18.0    3.0
 22   Baldur Einarsson,                1        13.0  20.5    3.0

 

Yngri flokkur:

Röđ       Nafn                                                      Vinningar     M-Buch.  Buch.    Progr.


  1   Óskar Víkingur Davíđsson,        6.5      22.0  30.0   26.0
  2   Joshua Davíđsson,                6        22.0  30.5   22.0
 3-5  Bjarki Arnaldarson,              5        23.5  33.0   24.0
      Axel Óli Sigurjónsson,           5        22.5  32.5   22.5
      Tinni Teitsson,                  5        18.5  26.5   20.0
 6-7  Stefán Orri Davíđsson,           4.5      19.5  28.5   20.5
      Egill Úlfarsson,                 4.5      14.5  19.5   15.5
8-12  Sćvar Halldórsson,               4        21.5  31.5   19.0
      Ţorsteinn Emil Jónsson,          4        20.0  27.0   18.0
      Sindri Snćr Kristófersson,       4        19.0  27.5   18.0
      Halldór Atli Kristjánsson,       4        18.0  24.5   16.0
      Ívar Andri Hannesson,            4        17.0  23.0   14.0
13-14 Pétur Ari Pétursson,             3.5      16.0  21.0   13.5
      Róbert Lu,                       3.5      14.5  22.5   12.5
15-18 Bjartur Máni Sigmundsson,        3        20.5  28.5   15.0
      Jón Hreiđar Rúnarsson,           3        17.0  23.0   14.0
      Brynjar Haraldsson,              3        15.5  20.0   11.0
      Ţórđur Hólm Hálfdánarson,        3        13.0  17.5   10.0
 19   Gunnar Hrafn Kristjánsson,       2.5      14.5  19.5    7.5
20-22 Ingibert Snćr Erlingsson,        2        17.5  24.5    8.0
      Adam Omarsson,                   2        15.5  22.5    6.0
      Ingólfur Breki Arnaldsson,       2        13.0  19.5    5.0
 23   Arnar Jónsson,                   1        16.5  21.0    5.0
 24   Vigdís Lilja Kristjánsdóttir,    0        14.0  19.0    0.0

 Hér má sjá myndaalbúm frá mótinu.


Björgvin Smári sigrađi á Páskamóti SSON

Björgvin Smári Guđmundsson hafđi sigur á geysiskemmtilegu og spennandi Páskamóti SSON.  Teflt var skv. stigakerfi formanns ţar sem menn fá ţeim mun fleiri stig fyrir sigur í skák sem tíminn sem ţeir nota er minni.

Tveir nýliđar mćttu á sitt fyrsta skákmót í háa herrans tíđ, sem kom vel á vondan ţar sem óvenjumargir fastagestir komust ekki til leiks.  Taktík manna var misjöfn eins og gengur, nýliđarnir notuđu yfirleitt 5 mín á međan reyndari skákmenn notuđu 1 eđa 2 gegn ţeim, og varđ hált á, stundum.

Skemmtilegt mót sem nú var haldiđ í annađ sinn og vonandi ađ ţar međ sé ţađ orđiđ ađ árvissum viđburđi.  Allir keppendur fengu unađsgóđ páskaegg í verđlaun, Björgvin hiđ stćrsta eins og gefur ađ skilja.

Lokastađan:

1. Björgvin Smári 62 stig
2. Páll Leó              56 stig
3. Magnús M           56 stig
4. Ingvar Örn         40 stig
5. Grantas              27 stig
6. Ţorsteinn            17 stig
7. Ţröstur Á            12 stig

Heimasíđa SSON


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 26
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 242
 • Frá upphafi: 8753251

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 177
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband