Leita í fréttum mbl.is

Björgvin Smári sigrađi á Páskamóti SSON

Björgvin Smári Guđmundsson hafđi sigur á geysiskemmtilegu og spennandi Páskamóti SSON.  Teflt var skv. stigakerfi formanns ţar sem menn fá ţeim mun fleiri stig fyrir sigur í skák sem tíminn sem ţeir nota er minni.

Tveir nýliđar mćttu á sitt fyrsta skákmót í háa herrans tíđ, sem kom vel á vondan ţar sem óvenjumargir fastagestir komust ekki til leiks.  Taktík manna var misjöfn eins og gengur, nýliđarnir notuđu yfirleitt 5 mín á međan reyndari skákmenn notuđu 1 eđa 2 gegn ţeim, og varđ hált á, stundum.

Skemmtilegt mót sem nú var haldiđ í annađ sinn og vonandi ađ ţar međ sé ţađ orđiđ ađ árvissum viđburđi.  Allir keppendur fengu unađsgóđ páskaegg í verđlaun, Björgvin hiđ stćrsta eins og gefur ađ skilja.

Lokastađan:

1. Björgvin Smári 62 stig
2. Páll Leó              56 stig
3. Magnús M           56 stig
4. Ingvar Örn         40 stig
5. Grantas              27 stig
6. Ţorsteinn            17 stig
7. Ţröstur Á            12 stig

Heimasíđa SSON


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 236
 • Frá upphafi: 8704988

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 159
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband