Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. nóvember.   Jóhann Hjartarson (2585) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins´.  Tíu nýliđar er á listanum.  Ţeirra stigahćstur er Jóhannes Björn Lúđvíksson (2024).   Ingvar Egill Vignisson hćkkar mest allra frá 1. september eđa um heil 95 skákstig. Magnus Carlsen (2826) er stigahćsti skámađur heims.

Virkir skákmenn

Virkir skákmenn eru 243 og fjölgar um 10 frá 1. september listanum.   Jóhann Hjartarson (2585) er venju samkvćmt stigahćstur en í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2556) og Henrik Danielsen (2542).   Stefán Kristjánsson nćr 2500 skákstigum og verđur formlega útnefndur stórmeistari í desember nk.

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Hjartarson, Johann

g

2585

2

3

2

Steingrimsson, Hedinn

g

2556

4

-6

3

Danielsen, Henrik

g

2542

4

7

4

Stefansson, Hannes

g

2534

10

-28

5

Olafsson, Helgi

g

2531

4

8

6

Arnason, Jon L

g

2503

3

4

7

Kristjansson, Stefan

m

2500

11

15

8

Thorsteins, Karl

m

2465

3

-4

9

Gretarsson, Hjorvar Steinn

f

2452

18

10

10

Gunnarsson, Arnar

m

2441

0

0

11

Olafsson, Fridrik

g

2428

8

-6

12

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2424

10

2

13

Thorfinnsson, Bragi

m

2421

10

-6

14

Thorfinnsson, Bjorn

m

2402

18

-10

15

Thorhallsson, Throstur

g

2400

10

12

16

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2386

4

11

17

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2379

9

30

18

Jonsson, Bjorgvin

m

2359

4

-9

19

Arngrimsson, Dagur

m

2346

10

-7

20

Sigfusson, Sigurdur

f

2341

4

9

21

Johannesson, Ingvar Thor

f

2337

4

4

22

Vidarsson, Jon G

m

2327

1

6

23

Kjartansson, Gudmundur

m

2326

19

12

24

Gislason, Gudmundur

 

2318

11

23

25

Gretarsson, Andri A

f

2317

2

0

26

Asbjornsson, Asgeir

 

2316

2

13

27

Bergsson, Snorri

f

2316

1

-2

28

Lagerman, Robert

f

2315

18

-10

29

Olafsson, David

f

2312

4

-13

30

Kjartansson, David

f

2305

23

14

31

Ptacnikova, Lenka

wg

2289

0

0

32

Angantysson, Haukur

m

2284

3

-11

33

Arnason, Throstur

f

2283

2

3

34

Gudmundsson, Kristjan

 

2274

1

-3

35

Karason, Askell O

 

2256

4

3

36

Hreinsson, Hlidar

 

2254

2

1

37

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2250

4

19

38

Einarsson, Halldor Gretar

f

2250

4

14

39

Sigurpalsson, Runar

 

2244

4

15

40

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2244

0

0

41

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2238

4

1

42

Einarsson, Arnthor

 

2238

0

0

43

Jensson, Einar Hjalti

 

2236

11

-3

44

Jonasson, Benedikt

f

2229

3

-8

45

Thorarinsson, Pall A.

 

2229

13

-35

46

Einarsson, Bergsteinn

 

2225

2

-5

47

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2224

4

0

48

Edvardsson, Kristjan

 

2223

4

-7

49

Teitsson, Magnus

 

2220

3

15

50

Arnason, Asgeir T

 

2219

0

0

51

Halldorsson, Halldor

 

2213

4

4

52

Thorsson, Olafur

 

2211

3

-14

53

Loftsson, Hrafn

 

2210

0

0

54

Halldorsson, Jon Arni

 

2210

4

-6

55

Thorsteinsson, Arnar

 

2205

4

-2

56

Georgsson, Harvey

 

2204

2

-1

57

Omarsson, Dadi

 

2204

3

-11

58

Solmundarson, Magnus

 

2202

8

-17

59

Bjarnason, Oskar

 

2201

0

0

60

Thorsteinsson, Bjorn

 

2201

2

-13

61

Halldorsson, Gudmundur

 

2197

2

-6

62

Fridbertsson, Aegir

 

2196

2

2

63

Kristjansson, Olafur

 

2194

11

21

64

Thorgeirsson, Sverrir

 

2194

8

-19

65

Fridjonsson, Julius

 

2193

2

3

66

Halldorsson, Bragi

 

2189

17

-9

67

Gunnarsson, Gunnar K

 

2183

13

-37

68

Thorhallsson, Gylfi

 

2177

3

-2

69

Bergsson, Stefan

 

2175

13

40

70

Ornolfsson, Magnus P.

 

2175

4

5

71

Leosson, Torfi

 

2173

3

-2

72

Thor, Jon Th

 

2172

8

-16

73

Asgeirsson, Heimir

 

2170

0

0

74

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2166

2

2

75

Gislason Bern, Baldvin

 

2157

0

0

76

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2157

13

-1

77

Kristinsson, Baldur

 

2155

1

8

78

Bjornsson, Tomas

f

2153

11

-9

79

Sigurdsson, Saeberg

 

2147

1

2

80

Hermannsson, Tomas

 

2147

3

-44

81

Briem, Stefan

 

2144

3

3

82

Olafsson, Thorvardur

 

2144

20

-30

83

Arnason, Arni A.

 

2138

1

4

84

Maack, Kjartan

 

2133

4

11

85

Ingvason, Johann

 

2132

4

5

86

Berg, Runar

 

2131

4

-2

87

Baldursson, Hrannar

 

2130

3

8

88

Thorsteinsson, Erlingur

 

2129

4

2

89

Bergmann, Haukur

 

2125

4

2

90

Bergthorsson, Jon Thor

 

2122

2

8

91

Magnusson, Gunnar

 

2121

4

6

92

Bjarnason, Saevar

m

2121

9

-8

93

Sigurjonsson, Johann O

 

2118

9

-15

94

Sveinsson, Rikhardur

 

2118

3

-44

95

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2117

3

9

96

Bjornsson, Gunnar

 

2117

2

-5

97

Petursson, Gudni

 

2115

4

-9

98

Ragnarsson, Johann

 

2107

12

39

99

Hjartarson, Bjarni

 

2099

3

6

100

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2096

2

-9

101

Danielsson, Sigurdur

 

2091

1

-16

102

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2085

3

6

103

Knutsson, Larus

 

2085

2

5

104

Larusson, Petur Atli

 

2084

3

-12

105

Kristinsson, Ogmundur

 

2082

0

0

106

Gunnarsson, Magnus

 

2081

7

-25

107

Jonsson, Jon Arni

 

2075

3

-13

108

Arnarson, Sigurdur

 

2074

2

13

109

Runarsson, Gunnar

 

2069

3

-1

110

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2064

0

0

111

Jonatansson, Helgi E.

 

2063

0

0

112

Finnlaugsson, Gunnar

 

2063

9

-9

113

Teitsson, Smari Rafn

 

2059

1

-1

114

Jonsson, Pall Leo

 

2057

0

0

115

Einarsson, Einar Kristinn

 

2056

0

0

116

Gislason, Magnus

 

2054

4

11

117

Moller, Baldur Helgi

 

2048

3

24

118

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2045

23

12

119

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2045

0

0

120

Jonsson, Bjorn

 

2043

3

-2

121

Jonsson, Bjorn

 

2041

9

-4

122

Jonsson, Vidar

 

2039

3

-23

123

Valgardsson, Gudjon Heidar

 

2037

1

4

124

Asbjornsson, Ingvar

 

2035

4

1

125

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2027

2

2

126

Ludviksson, Johannes

 

2024

11

#N/A

127

Thorkelsson, Sigurjon

 

2022

0

0

128

Johannesson, Gisli Holmar

 

2021

1

-4

129

Olafsson, Smari

 

2021

2

-8

130

Jonasson, Jonas

 

2013

2

-16

131

Bjornsson, Eirikur K.

 

2010

2

-8

132

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2006

9

-17

133

Kjartansson, Olafur

 

2004

2

-8

134

Arnalds, Stefan

 

2001

4

-4

135

Baldursson, Haraldur

 

2000

12

-10

136

Gudmundsson, Kjartan

 

1991

2

-2

137

Vigfusson, Vigfus

 

1989

2

6

138

Bjornsson, Agust Bragi

 

1984

1

11

139

Magnusson, Magnus

 

1982

3

-14

140

Palsson, Halldor

 

1980

6

6

141

Sigurdsson, Pall

 

1978

8

35

142

Ingolfsdottir, Harpa

 

1977

0

0

143

Magnusson, Patrekur Maron

 

1974

3

-6

144

Brynjarsson, Helgi

 

1973

3

-6

145

Valtysson, Thor

 

1972

18

-69

146

Eiriksson, Sigurdur

 

1955

9

-10

147

Halldorsson, Hjorleifur

 

1952

2

-6

148

Saemundsson, Bjarni

 

1947

3

-3

149

Unnarsson, Sverrir

 

1946

3

18

150

Kristjansson, Sigurdur

 

1941

13

17

151

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

1941

1

3

152

Benediktsson, Thorir

 

1939

1

-4

153

Gardarsson, Halldor

 

1936

11

-14

154

Jonsson, Pall Agust

 

1930

9

#N/A

155

Johannsson, Orn Leo

 

1930

12

-1

156

Sverrisson, Nokkvi

 

1930

7

-3

157

Gudlaugsson, Einar

 

1928

0

0

158

Petursson, Matthias

 

1928

0

0

159

Gudjonsson, Sindri

 

1914

1

-3

160

Sigurjonsson, Siguringi

 

1914

3

-21

161

Benediktsson, Frimann

 

1913

0

0

162

Ingason, Sigurdur

 

1909

2

-14

163

Bachmann, Unnar Thor

 

1899

15

#N/A

164

Masson, Kjartan

 

1896

0

0

165

Jonsson, Pall G

 

1895

18

#N/A

166

Gunnlaugsson, Gisli

 

1886

10

40

167

Jonsson, Sigurdur H

 

1874

11

38

168

Jonsson, Olafur Gisli

 

1873

3

19

169

Karlsson, Mikael Johann

 

1871

13

16

170

Gislason, Stefan

 

1869

0

0

171

Oskarsson, Aron Ingi

 

1868

2

7

172

Ulfljotsson, Jon

 

1853

8

-22

173

Valdimarsson, Einar

 

1851

4

19

174

Viktorsson, Svavar

 

1848

1

4

175

Breidfjord, Palmar

 

1845

11

39

176

Eliasson, Kristjan Orn

 

1845

15

-61

177

Antonsson, Atli

 

1841

10

-21

178

Solmundarson, Kari

 

1838

0

0

179

Haraldsson, Sigurjon

 

1834

10

-8

180

Sigurdsson, Sveinbjorn

 

1834

8

-33

181

Ragnarsson, Dagur

 

1833

31

72

182

Traustason, Ingi Tandri

 

1833

17

10

183

Gardarsson, Hordur

 

1833

1

4

184

Eiriksson, Vikingur Fjalar

 

1828

1

6

185

Kristinsson, Grimur Bjorn

 

1827

9

-4

186

Hardarson, Marteinn Thor

 

1823

1

6

187

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1810

3

7

188

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1797

16

-6

189

Svansson, Patrick

 

1784

2

-22

190

Magnusson, Thorlakur

 

1782

3

12

191

Hreinsson, Kristjan

 

1778

0

0

192

Matthiasson, Magnus

 

1777

0

0

193

Stefansson, Orn

 

1771

5

1

194

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1771

11

-27

195

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1769

1

-8

196

Larusson, Agnar Darri

 

1760

2

7

197

Leifsson, Thorsteinn

 

1759

5

-13

198

Gudmundsson, Einar S.

 

1757

12

44

199

Hauksson, Ottar Felix

 

1755

1

-7

200

Finnsson, Gunnar

 

1753

0

0

201

Palsson, Svanberg Mar

 

1746

3

-13

202

Jonsson, Loftur H

 

1740

2

-16

203

Hauksson, Hordur Aron

 

1736

1

8

204

Sigurdarson, Emil

 

1736

7

3

205

Schioth, Tjorvi

 

1734

2

23

206

Thrainsson, Birgir Rafn

 

1726

1

-1

207

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1725

1

9

208

Andrason, Pall

 

1721

3

26

209

Eidsson, Johann Oli

 

1719

1

-7

210

Thorarensen, Adalsteinn

 

1717

2

-5

211

Einarsson, Jon Birgir

 

1712

1

10

212

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1698

3

-10

213

Jonsson, Dadi Steinn

 

1695

1

-3

214

Leosson, Atli Johann

 

1694

7

0

215

Johannesson, Oliver

 

1685

14

40

216

Holm, Fridgeir K

 

1678

9

#N/A

217

Olafsson, Thorarinn I

 

1678

0

0

218

Hardarson, Jon Trausti

 

1673

14

13

219

Gautason, Kristofer

 

1664

1

13

220

Moller, Agnar T

 

1657

4

-42

221

Thorgeirsson, Jon Kristinn

 

1656

3

15

222

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1649

17

52

223

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1647

4

4

224

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1638

0

0

225

Einarsson, Oskar Long

 

1637

13

-73

226

Hrafnkelsson, Gisli

 

1635

2

-25

227

Petersson, Baldur Teodor

 

1616

9

#N/A

228

Steingrimsson, Gustaf

 

1601

2

-8

229

Magnusdottir, Veronika Steinunn

 

1597

15

#N/A

230

Gudmundsson, Gudmundur G

 

1594

0

0

231

Magnusson, Audbergur

 

1583

1

10

232

Hauksdottir, Hrund

 

1577

8

-15

233

Saevarsson, Styrmir

 

1573

0

0

234

Vignisson, Ingvar Egill

 

1544

14

95

235

Kolka, Dawid

 

1534

10

#N/A

236

Kjartansson, Dagur

 

1528

3

-7

237

Fridriksson, Rafnar

 

1516

10

#N/A

238

Gudbrandsson, Geir

 

1471

0

0

239

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1467

1

-2

240

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1462

10

18

241

Johannesson, Kristofer Joel

 

1460

13

-12

242

Palsdottir, Soley Lind

 

1311

6

-34

243

Kolica, Donika

 

1252

13

#N/A

 

Nýliđar

Tíu níliđar eru á listanum sem er óvenju mikiđ og ánćgjulegt um leiđ.  Jóhannes Björn Lúđvíksson (2024) leiđir nýliđina eftir góđa frammistöđu NM öldunga.  Páll Ágúst Jónsson (1930) er nćstur og Unnar Ţór Bachmann (1899).  Fjórđi er Páll G. Jónsson (1895) er vćntanlega elsti nýliđinn í sögunni!

Nr.

Nafn

Stig

Sk.

1

Ludviksson, Johannes

2024

11

2

Jonsson, Pall Agust

1930

9

3

Bachmann, Unnar Thor

1899

15

4

Jonsson, Pall G

1895

18

5

Holm, Fridgeir K

1678

9

6

Petersson, Baldur Teodor

1616

9

7

Magnusdottir, Veronika Steinunn

1597

15

8

Kolka, Dawid

1534

10

9

Fridriksson, Rafnar

1516

10

10

Kolica, Donika

1252

13

 

Mestu hćkkanir

Miklar hćkkanir einkenna listann enda hefur veriđ mikiđ um mótahald síđustu mánuđi.  Ingvar Egill Vignisson (90) hćkkar mest en Dagur Ragnarsson (72) og Birkir Karl Sigurđsson (52) koma nćstir .

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Vignisson, Ingvar Egill

 

1544

14

95

2

Ragnarsson, Dagur

 

1833

31

72

3

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1649

17

52

4

Gudmundsson, Einar S.

 

1757

12

44

5

Bergsson, Stefan

 

2175

13

40

6

Gunnlaugsson, Gisli

 

1886

10

40

7

Johannesson, Oliver

 

1685

14

40

8

Ragnarsson, Johann

 

2107

12

39

9

Breidfjord, Palmar

 

1845

11

39

10

Jonsson, Sigurdur H

 

1874

11

38

 

Stighćstu skákkonur

Ţrettán skákonur teljast virkar á listanum sem er fjölgun um tvćr frá síđasta lista.  Mótiđ í Liberec Open sem fram fór í Tékklandi fyrir skemmstu hefur ekki veriđ reiknađ.  Lenka Ptácníková (2289) er langhćst en í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2085) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2006).

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Ptacnikova, Lenka

wg

2289

0

0

2

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2085

3

6

3

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2006

9

-17

4

Ingolfsdottir, Harpa

 

1977

0

0

5

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1810

3

7

6

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1797

16

-6

7

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1771

11

-27

9

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1725

1

9

9

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1698

3

-10

10

Magnusdottir, Veronika Steinunn

 

1597

15

#N/A

11

Hauksdottir, Hrund

 

1577

8

-15

12

Palsdottir, Soley Lind

 

1311

6

-34

13

Kolica, Donika

 

1252

13

#N/A

 

Stigahćstu unglingar

42 unglingar (fćddir 1991 eđa fyrr) eru á listanum.  Landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) er langhćstur en í nćstum sćtum eru Dađi Ómarsson (2204) og Sverrir Ţorgeirsson (2194).

Nr.

Nafn

Stig

Sk.

Born

Br.

1

Gretarsson, Hjorvar Steinn

2452

18

1993

10

2

Omarsson, Dadi

2204

3

1991

-11

3

Thorgeirsson, Sverrir

2194

8

1991

-19

4

Kristinsson, Bjarni Jens

2045

23

1991

12

5

Asbjornsson, Ingvar

2035

4

1991

1

6

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

2006

9

1992

-17

7

Magnusson, Patrekur Maron

1974

3

1993

-6

8

Brynjarsson, Helgi

1973

3

1991

-6

9

Johannsson, Orn Leo

1930

12

1994

-1

10

Sverrisson, Nokkvi

1930

7

1994

-3

 

Stigahćstu öldungar

39 öldungar listanum fćddir 1951 eđa fyrr eru á listanum.  Ţeirra langstigahćstur er Friđrik Ólafsson (2428) en í nćstum sćtum eru Haukur Angantýsson (2284I og Arnţór Sćvar Einarsson (2238).

Nr.

Nafn

Stig

Sk.

Born

Br.

1

Olafsson, Fridrik

2428

8

1935

-6

2

Angantysson, Haukur

2284

3

1948

-11

3

Einarsson, Arnthor

2238

0

1946

0

4

Georgsson, Harvey

2204

2

1943

-1

5

Solmundarson, Magnus

2202

8

1939

-17

6

Thorsteinsson, Bjorn

2201

2

1940

-13

7

Kristjansson, Olafur

2194

11

1942

21

8

Fridjonsson, Julius

2193

2

1950

3

9

Halldorsson, Bragi

2189

17

1949

-9

10

Gunnarsson, Gunnar K

2183

13

1933

-37

 

Reiknuđ skákmót

Óvenjulega mörg reiknuđ mót voru reiknađ ađ ţessu sinni enda ávallt mikiđ ađ gera í íslensku skáklífi á haustin.

·         Meistaramót Hellis

·         NM grunnskólasveita

·         NM öldunga

·         Haustmót TR (a-d flokkar)

·         Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)

·         Áskorendaflokkur (einvígi)

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2826) er stigahćsti skákmađur heims.  Í nćstum sćtum eru Anand (2811) og Aronian (2802).

Rank

Name

Rating

FED

Gms

YoB

1

Carlsen, Magnus

NOR

2826

10

1990

2

Anand, Viswanathan

IND

2811

10

1969

3

Aronian, Levon

ARM

2802

10

1982

4

Kramnik, Vladimir

RUS

2800

6

1975

5

Radjabov, Teimour

AZE

2781

15

1987

6

Ivanchuk, Vassily

UKR

2775

26

1969

7

Topalov, Veselin

BUL

2768

0

1975

8

Karjakin, Sergey

RUS

2763

15

1990

9

Morozevich, Alexander

RUS

2762

17

1977

10

Nakamura, Hikaru

USA

2758

10

1987

11

Gashimov, Vugar

AZE

2757

10

1986

12

Svidler, Peter

RUS

2755

21

1976

13

Grischuk, Alexander

RUS

2752

21

1983

14

Gelfand, Boris

ISR

2744

4

1968

15

Tomashevsky, Evgeny

RUS

2740

22

1987

16

Wang, Hao

CHN

2736

6

1989

17

Adams, Michael

ENG

2734

10

1971

18

Mamedyarov, Shakhriyar

AZE

2733

11

1985

19

Kamsky, Gata

USA

2732

16

1974

20

Nepomniachtchi, Ian

RUS

2730

11

1990

 

 

 

 


Dagur efstur á alţjóđlegu unglingamóti TG

TG okt 2011 032

Dagur Ragnarsson (1761) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ alţjóđlegs unglingamóts TG sem fram fór í kvöld.  Jón Trausti Harđarson (1660), Oliver Aron Jóhannesson (2645), Vignir Vatnar Stefánsson (1444) og Dawid Kolka (1366) koma nćstir međ 4 vinninga. 

Frídagur er á morgun.  Mótinu lýkur međ tveimur síđustu umferđun á ţriđjudag. Teflt er í félagsheimili TR.  

Úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.  Skákir má nálgast á heimasíđu TG.

EM landsliđa fer fram 3.-11. nóvember í Porto Carras

13EM landsliđa í skák fer fram í Porto Carras í Grikklandi 3.-11. nóvember.  Ísland sendir liđ í opnum flokki venju samkvćmt.

Íslenska liđiđ skipa Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson, brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir auk sjálfs Helga Ólafssonar sem jafnframt er liđsstjóri liđsins.

Töluverđ forföll hafa einkennt liđiđ.  Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Stefán Kristjánsson, okkar nýjasti stórmeistari, forfölluđust allir vegna persónulegra ástćđna.    9

Ţrátt fyrir ţađ eru allir íslensku keppendurnir ţrautreyndir.  Henrik og Helga, sem teflir í fyrsta skipti á stórmóti fyrir Íslands hönd síđan 2006, ţarf vart ađ kynna.  Brćđurnir og Hjörvar tefldu allir á Ólympíuskákmótinu 2010 í Síberíu.  Hjörvar teflir á öđru borđi á eftir Henrik en Hjörvar er ađeins 18 ára.  

Íslenska liđinu er rađađ nr. 32 af 38 liđum svo búast viđ erfiđum róđri.  EM landsliđa er mjög sterkt og hlutfallslega mun sterkara en Ólympíuskákmót.   Nánast allir sterkustu skákmenn Evrópu taka ţátt

Í dag kom EM-liđiđ í Eymundsson ţar sem Hjörvar greip m.a. í skák viđ Óttar Norđfjörđ og mátti hafa sig allan viđ ađ sigra.

Gunnar Björnsson, fer međ sem fararstjóri, auk ţess ađ gegna skákstjórn.   Reglulegir pistlar verđa á Skák.is á međan mótinu stendur.


Stóraukin samvinna Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur

Helgi Ólafsson og Stefán Bergsson hafa fyrir Skákskóla Íslands annarsvegar og  Skákakademíu Reykjavíkur hinsvegar gert samkomulag sem varđar margháttađ og aukiđ samstarf ţessara ađila á komandi misserum.

Kennarar Skákakademíunnar sem flestir hafa veriđ kennarar viđ Skákskóla Íslands munu  sinna kennslu í húsakynnum Skákskólans í byrjenda- og framhaldsflokkum Skákskólans og hefur Stefán Bergsson tekiđ ađ sér ađ skipuleggja sérstaklega  ţann ţátt. Höfuđverkefni Skákakademíu Reykjavíkur verđur hér eftir sem hingađ til skákvćđing grunnskólanna í Reykjavík, en nú er hafin regluleg kennsla í  hátt í 30 skólum höfuđborgarinnar. Ţá mun SR áfram efna til grasrótarviđburđa og verkefna til ađ auka áhuga og umfjöllun um skák.

Báđir ađilar leggja áherslu á ferska markmiđssetningu ţannig ađ íslensk ungmenni muni,  auk ţátttöku í einstaklingsmótum, á nćstu árum taka ţátt í öflugum flokkakeppnum á borđ viđ Ólympíumót unglinga 16 ára og yngri.  Verđi vel haldiđ utan um ţá einstaklinga sem líklegir eru til ţátttöku í slíkum mótum.

Međal ţeirra samstarfsverkefna sem Skákskólinn og Skákakademía Reykjavíkur ćtla ađ einhenda sér í er útbreiđsla á Gull, silfur, brons - verkefninu sem Skákakademía Kópavogs hefur lagt mikiđ til m.a. greitt stofnkostnađ til ţess og verđur ţví hleypt af stokkunum í grunnskólum Kópavogs ţegar í haust. Verkefniđ er upp byggt međ sama hćtti og ţau sem Taflfélag Reykjavíkur og Ćskulýđsráđ Reykjavíkur létu hanna  fyrir nokkrum áratugum eftir skandinavískri fyrirmynd en Helgi Ólafsson hefur tekiđ ađ sér ađ vinna dćmin upp á nýtt. Öllum ţeim ađilum sem sinna skákkennslu eđa ţjálfun barna og unglinga ekki síst í grunnskólum býđst tćkifćri á ađ vinna međ ţetta verkefni en ţegar nemendur hafa lokiđ hverju stigi gefst tćkifćri til afhendingar brons, silfur eđa gullmerkja sem Ísspor hefur látiđ hanna.

Skákskóli Íslands og Skákakademía Reykjavíkur telja ađ aukin samvinna muni skila sér í stórefldu og markvissu ćskulýđsstarfi međal barna og ungmenna. Markmiđiđ er ekki bara ađ finna og ţjálfa afreksfólk framtíđarinnar heldur sjá til ţess ađ unga kynslóđin kynnist töfraheimi skáklistarinnar, svo skákin verđi áfram hin eina sanna ţjóđaríţrótt Íslendinga.


Oliver, Dagur og Jón Trausti efstir

TG okt 2011 032Rimskćlingarnir Oliver Aron Jóhannesson (1645), Dagur Ragnarsson (1761) og Jón Trausti Harđarson (1660) eru efstir og jafnir međ 3,5vinning ađ lokinni 4. umferđ alţjóđlegs unglingamóts TG sem fram fór í dag.   Síđari umferđ dagsins hófst kl. 19:30   Teflt er í félagsheimili TR.  

Úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.  Skákir má nálgast á heimasíđu TG.

Skákir Íslandsmóts skákfélaga

Ţórir Benediktsson hefur slagiđ inn skákir úr 1. deild Íslandsmóts skákfélaga.  Reyndar vantar tvćr skákir (Jón L - Jón Árni og Tómas H - Stefán Kr.).

Skákir úr 2. deild (valdar skákir) eru vćntanlegar nćstu daga.

 


Skákţing Íslands 2011 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri) fer fram nćstu helgi

Keppni á Skákţingi Íslands 2011 - 15 ára og yngri (fćdd 1996 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) verđur haldiđ í Salaskóla, Kópavogi  dagana 5. og 6. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokki.

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 5. nóvember      kl. 13.00                     1. umferđ

                                               kl. 14.00                     2. umferđ

                                               kl. 15.00                     3. umferđ

                                               kl. 16.30                     4. umferđ

                                               kl. 17.30                     5. umferđ

 

Sunnudagur 6. nóvember       kl. 11.00                     6. umferđ

                                               kl. 12.00                     7. umferđ

                                               kl. 13.30                     8. umferđ

                                               kl. 14.30                     9. umferđ

                                              

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13.

Skráningu lýkur fimmtudaginn 3. nóvember.


EM-landsliđiđ í Eymundsson í dag kl. 17 - Ný bók eftir Óttar Norđfjörđ kynnt

LygarinnÍ tilefni af útkomu skáldsögu Óttars Norđfjörđ, LYGARINN, verđur útgáfuhóf í Eymundsson Skólavörđustíg mánudaginn nćsta, 31. október, kl. 17.  Sjá auglýsingu um viđburđinn í viđhengi.

Umfjöllunarefni bókarinnar er m.a. heimsmeistaraeinvígiđ í skák milli Fischers og Spasskys sem fram fór í Laugardalshöllinni áriđ 1972. Gamla einvígisborđinu, sem notađ var '72, verđur komiđ fyrir í Eymundsson ásamt upprunalegu taflmönnum og klukku, og ţar mun Óttar tefla viđ ottar_adalmynd2010.jpggesti.

Íslenska skáklandsliđiđ mćtir einnig í Eymundsson og hitar upp fyrir EM í  skák sem hefst í nćstu viku. LYGARINN verđur jafnframt á sérstöku útsöluverđi.

Skákáhugamenn sérstaklega bođnir velkomnir.  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vetrarmót öđlinga hefst 7. nóvember

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst mánudaginn 7. nóvember kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Ţetta er nýtt mót, en hin sívinsćlu Skákmót öđlinga hafa veriđ haldin undanfarin 20 ár ađ vori í Taflfélagi Reykjavíkur. Vetrarmót öđlinga er nýjung í skákmótaflórunni í Reykjavík og allir öđlingar fertugir og eldri eru hvattir til ţess ađ taka ţátt! Skákmótiđ er búiđ vel fyrir jól!

Teflt einu sinni í viku á miđvikudögum, nema fyrsta umferđ fer fram á mánudegi 7. nóv. og 2. umferđ á miđvikudegi 9. nóv. í sömu viku!

Dagskrá:

 • 1. umferđ mánudaginn  7. nóvember kl. 19.30
 • 2. umferđ miđvikudag 9. nóvember kl. 19.30
 • 3. umferđ miđvikudag 16. nóv. kl. 19.30
 • 4. umferđ miđvikudag 23. nóvember kl. 19.30
 • 5. umferđ miđvikudag 30. nóvember kl. 19.30
 • 6. umferđ miđvikudag 7. desember kl. 19.30
 • 7. umferđ miđvikudag 14. desember kl. 19.30

Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.

Skráning fer fram á taflfelag.is.

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur Kjartansson skákmeistari TR

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson vann öruggan sigur á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk sl. miđvikudagskvöld. Hann hlaut 7˝ vinning úr 9 skákum og ţó ađeins hafi munađ ˝ vinningi á honum og nćsta manni var sigurinn nokkuđ öruggur ţví í lokaumferđinni gat Guđmundur leyft sér jafntefli. Davíđ Kjartansson kom nćstur en ţessir tveir báru höfuđ og herđar yfir ađra keppendur. Báđir hafa burđi til ađ ná lengra en geta má ţess ađ Guđmundur hefur náđ einum áfanga ađ stórmeistaratitli. Hinsvegar hefur nokkuđ vantađ á stöđugleika í frammistöđu hans. Efstu menn í í A-riđli urđu:

1. Guđmundur Kjartansson 7˝ v. (af 9) 2. Davíđ Kjartansson 7 v. 3. Stefán Bergsson 5˝ v. 4. - 5. Sverrir Örn Björnsson og Jóhann Ragnarsson 5 v.

Í B-riđli sigrađi Mikael Jóhann Karlsson međ 6˝ v. af 9 möulegum. Í C-riđli sigrađi Oliver Jóhannesson međ 7 vinninga af 9 mögulegum. Í D-riđli vann Vignir Vatnar Stefánsson öruggan sigur međ 7˝ vinning af 9 mögulegum en hann vann sjö fyrstu skákir sínar.

Endurkoma Morozevich

Rússneski stórmeistarinn Alexander Morozevich hvarf af sjónarsviđinu í nokkur ár eMorozevich tekur viđ sigurlaununumn ţetta ár, 2011, markar endurkomu hans sem hefur veriđ međ ólíkindum glćsileg. Í vikunni vann hann geysilega sterkt mót í Saratov í Rússlandi međ 8˝ vinning af 11 mögulegum, međ árangur sem reiknast upp á 2927 elo-stig. Ef ekki hefđi komiđ til frábćrlega skemmtileg taflmennska Moro hefđi ţessa móts veriđ minnst sem einhverrar dauflegustu keppni síđari ára. Sökudólgarnir voru einfaldlega ađrir keppendur en Moro, t.d. Alexei Shirov, sem er ţekktur fyrir fjörlega taflmennsku en gerđi jafntefli í öllum skákum sínum. Ţó var bannađ ađ bjóđa jafntefli í innan viđ 30 leikjum.

Morozevich nćr nú inn á topp-10-listann ţegar elo-stigin birtast nćst. Hann hefur sérstakt lag á ađ slá andstćđinginn út af laginu međ óvćntum og snjöllum leikjum í byrjun tafls og í miđtafli. Í eftirfarandi skák sem tefld var í 3. umferđ koma ţessir ţćttir viđ sögu:

Moiseenko - Morozevich

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 c5 7. Rge2

Ţiggur ekki peđiđ. Eftir 7. dxc5 dxc5 8. Dxd8 Hxd8 9. Bxc5 Rc6 10. Rd5 Rd7 hefur svartur góđ fćri fyrir peđiđ.

7. ... Da5 8. Rc1 cxd4 9. Rb3 De5 10. Bxd4 Df4 11. g3 Dg5 12. De2 Rc6 13. Be3 Dh5 14. Bg2 Rd7 15. Rd5 e6 16. Rf4 De5 17. Rd3 Df6 18. h4 De7 19. h5 a5!

Drottningarleikir svarts hafa ruglađ Moiseenko í ríminu. Ţađ sést best á ţví hversu slakur samgangur er á milli léttu mannanna.

20. hxg6 fxg6 21. a4 d5! 22. cxd5 exd5 23. exd5 Rb4 24. Hh4?

Betra var 24. Rxb4 Dxb4+ 25. Rd2 ţó svartur hafi góđ fćri fyrir peđiđ eftir 25. ... He8!

24. .. Rc2+! 25. Dxc2 Dxe3+ 26. De2 Dg5!

Tíundi drottningarleikurinn, og ţeir hafa allir veriđ góđir. Hvítur mátti illa viđ ađ missa svartreita-biskupinn.

27. Kf1 Rf6 28. Rbc5 Dxg3 29. Df2 Dd6 30. Hd1 Rg4! 31. De2 Dg3!

„Aftur ţessi leiđinda drottning," hlýtur Moiseenko ađ hafa hugsađ.

32. Hxg4 Bxg4 33. Re4

g4ao5u1t.jpg33. ... Hxf3+!

Leiđir til ţvingađs vinnings sem byggist á 38. leiknum.

34. Bxf3 Bh3+ 35. Bg2 Hf8+ 36. Kg1 Bd4+ 37. Kh1 Bxg2+ 38. Dxg2 Dh4+! 39. Dh2 Dxe4+ 40. Dg2 Hf3!

- hótar máti međ 41. ... Hh3+. Hvítur gafst upp.

----------------------------

Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. október 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 28
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 244
 • Frá upphafi: 8753253

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 179
 • Gestir í dag: 17
 • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband